Morgunblaðið - 05.05.1998, Blaðsíða 64
64 ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Sumarmál og
helgidagar
í VETRARLOK gerir leiðarahöfundur Bæjarins besta á
Isafirði liðinn vetur og veðurfar hans að umræðuefni og
segir: „Jafnsnjóléttur vetur og atkvæðalítill í veðurfari og
sá er nú kveður er ekki auðfundinn í vetrarsafni liðinna ára.
En þótt það sé ávallt þakkarvert þegar veðráttan fer mild-
um höndum um okkur, orðar fólk það svo, að veturinn eigi
að vera vetur og sumarið sumar.“
ardaginn fyrsta niður sem hátíð-
isdag og klína honum í þess stað
utan í venjulega helgi til þess
eins að þóknast sérhagsmuna-
hópum og sérvitringum."
Of margir
OG ÁFRAM segir: „Sumarmál
eru okkur kærkomin. Þau eru
tilhlökkunarefni. Það sést best
af því hversu við reyndum, þrátt
fyrir allt, að halda í venjur og
jafnvel hjátrú er tengjast sumar-
komunni. Enn þann dag í dag
tala menn um nauðsyn þess að
sumar og vetur frjósi saman að-
faranótt sumardagsins fyrsta.
Gangi það eftir eiga menn von á
góðu sumri. Skráðar heimildir
um samhljóminn þarna á milli
eru ekki auðfundnar."
Rætur dagsins
liggja djúpt
OG ENN segir: „Rætur sumar-
dagsins fyrsta liggja djúpt í
þjóðarvitundinni. Veðurfarið
þennan dag er reyndar í takt við
íslenskt veðurfar, sem ekkert er
á að treysta. Það breytir því
ekki að fyrsti skráði dagur sum-
arsins er kærkominn, boðberi
bjartra nátta, yls og gróanda
eftir langvinnt svartnætti og
kulda vetrarins. Þessvegna er
dagurinn almennur frídagur. Og
þess vegna hafnar þjóðin þeirri
fráleitu hugmynd að leggja sum-
frídagar?
LOKS segir: „Vel má vera að
fækka megi þeim dögum sem nú
orðið má kalla aukafrídaga, t.d.
„öðrum í“ hinni og þessari hátíð.
Þessir dagar eru ekki helgidag-
ar lengur í venjulegri merkingu
þess orðs. Jafnvel sjálfur föstu-
dagurinn langi á í vök að veijast
og er vart friðhelgur lengur fyr-
ir ágangi inannsins við að koma
á framfæri ímynduðum og
ásköpuðum gerviþörfum í formi
söluvöru. I þessum efnum virð-
ast okkur engin takmörk sett.
Frá því á fyrri huta aldarinn-
ár hefur sumardagurinn fyrsti
verið tileinkaður börnum. Það
er vel við hæfi þar sem börnin
eru líkt og vorgróðurinn, sprot-
ar sem vel þarf að hlúa að svo
fullur vöxtur og þroski náist.
Sumarkoman boðar börnunum
auk þess langþráð frelsi eftir
langa og stranga skólagöngu yf-
ir vetrarmánuðina. Þá hafa
skátar um langt bil sett svip sinn
á daginn og gera vonandi um
ókomiu ár.“
APOTEK
SÓLARHIÍINGSÞJÓNUSTA aj.'itfkanna Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
ajiótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.____________
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fíd. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610._________
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alladaga
ársins kl. 9-24.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán.
-fóst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIDJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. l^æknas: 577-3610.__________
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Sudurströnd
2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30.
Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.
BORGARAPÓTEK: Q[iið v.d. 9-22, laug. 10-11.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14._________
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts-
veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 19, laugardaga kl. 10-14.
HAGKAUP LYFJABÚD: Skeifan 15. Opið v.d.
kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mos-
fellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl.
10- 18. Sími 566-7123, læknasími 566-6640, bréf-
simi 566-7345._____________________________
HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst.
9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virkadaga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasími 511-5071.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið
virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331.
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIM A APÓTEK: Langarima21. Opiðv.d. kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.__________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234.
Læknasími 551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s.
552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16.______________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-14.______________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl.
9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.___
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s.
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9- 18, fid. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16.
Afgr.sími: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.__________________________________
KEFLAVÍK: A{>ótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og
16.30- 18.30, helgid., og almenna frfdaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUDURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19,
laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al-
menna frídaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs:
421-6567, læknas. 421-6566.________________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending lyljasendinga) opin alla
daga kl, 10-22.________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga ogalmenna frfdaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið9-18 virka
daga, laugard. 10-14. Sfmi 481-1116.
AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek
skiptast á að hafa vakt eina viku f senn. í vaktapó-
teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl.
13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgi-
dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um
að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um
lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu f Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarnúmerfyrlralltland-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólartiringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól-
arttringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000.
ÁF ALL AH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringina Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINQAR 00 RÁPGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.__
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfreeðingur veitir
upjil. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsólcnarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Iandspítalan.1-
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráögjöf kl.
13-17 alla v.d. í sfma 352-8586. Trúnaðarsími þriðju-
dagskvöld frá kl. 20-22 í síma 552-8586.
ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, |)ósthólf 5389, 125 Rvík.
Veitir ráðgjöf og upplýsingar í sima 587-8388 og
898-5819 og bréfsími er 587-8333.______
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild I^andspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERDA-
STÖÐIN TEIGUR, Hókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðfen) kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu
10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin mánudaga og
fímmtudaga kl. 14-16. Sími 552-2153.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðiu-. Uppl. um hjálpar-
ma?ður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, upjældis- og
lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt
númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsnluna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa”. Pósth. 5388,125, Reykjavfk. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. F’atamóttaka í
Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfslyilparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 sj>ora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
j>ósthólf 1121,121 Reykjavík. P'undirígulahúsinu
í Tjamargötu 20 þiiðjud. kl. 18-19.40 og á
flmmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á
sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl.
20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæd, AA-hús. Á
Kúsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í
Kirkjubío.
FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda
Alzheimerssjúklinga og annarra minnis-
sjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf oguj>p-
lýsingar « síma 587-8388 og 898-5819, bréf-
síini 587-8333.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, T^arnar-
götu 10D. Skrifstofa oj>in mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10-14. Sími 551-1822 og bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18._____________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavík.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju-
daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sfmi
564-1045.____________________________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímajiantanir eftir þörfum.
FJÖLSKYLDULÍNAN, slmi 800-5090. Aðstand-
endur geðsjúkra svara símanum.
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót-
taka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu,
Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA.
Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3.
hæð. Skrifstofan oj>in alla virka daga kl. 14-16.
Sími 581-1110, bréfs. 581-lllí.________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd.
kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016.
GIGTARFÉLAG fSLANDS, Ármúla 5. 3. hæó.
Gönguhópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um
veQagigt og síþreytu, símatími á flmmtudögum kl.
17-19 fsíma 553-0760.__________________
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl.
9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr.
20, kl. 11.30-19.30, lokaðmánud.,f Hafnarstr. 1-3,
kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud. „Westw
em Union" hraðsendingaþjónusta með jæninga á
öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752._
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Urænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fneðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.__
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍmi 552Í
1500/996215. Opin þriíjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJ ARTASJÚKLINGA,
Suðurgötu 10, ReykjaVfk. Skrifstofan er opin alla
v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og
552-5744.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.______________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15.
S: 551-4570.___________________________
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýóuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖGM ANN A V AKTIN: Endurgjaldslaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfírði 1. og 3.
fimmt. f mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í
ReyHjavík allaþrið. kl. 16.30-18.30 I Álftamýri 9.
Tfmap. f s. 568-5620.
MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, íjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MÍGRENSAMTÖKIN, jvósthólf 3307, 123
Reykjavfk. Símatími mánud. kl. 18-20 895-7300.
MND-FÉLAG fSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skrif-
stofa/minningarkort/sfmi/ 568-8620. Dag-
vist/deildarstj./sjúkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvu-
j>óstur msfelag@islandia.is
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og
föstudaga milli kl. 14 og 16. Lögfræðingur er við á
mánudögum frá kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. S.
551-4349.____________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgfró 66900-8.____________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í sfma 568-0790.
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna,
skrifstofa Suðurgtftu 10. Uppl. og ráðgjöf,
P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax
561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is
OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í
tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 f safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Ffmmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirlqunnar,
Lækjargötu 14A._______________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud.
kl. 16-17. Fólk hafl með sér ónæmisskfrteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 f Skógarhlið 8, s. 562-1414._________
SAMTÖKIN '78: Uppl. og- ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og flmmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif-
stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubcrgi, símatfmi
á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sfm-
svari.__________________________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur f
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl, 19._
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA fSLANDS Skrifstofan oj>in kl.
13-17. S: 551-7594._____________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 588 7272.________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstand-
enda. Símatími flmmtud. 16.30-18.30 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík.
P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/
462-5624._______________________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nr 800—5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.______________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Laugavegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl.
9-15. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opið mánud.- föstud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFlKLAR. Fundir I Tjamargötu 20 á
fimmtudögum kl. 17.15.
VfMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581 -1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALlNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e.
samkl. Á öldrunariækningadeild er fijáls heimsókn-
artími e. samkl. Heimsóknartlmi bamadeildar er frá
15-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartimi á geðdeild er fijáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 oge. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunarsviði er ftjáls heimsóknar-
tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma-
j>antanirís. 525-1914.
ARN ARHOLT, Kjalarnesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN; Kl. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eflir samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eða e.
samkl.
GEDDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eft-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEDDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöð-
um: Eftir samkomulagi við deild:«rstjóra._
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20.__________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.______________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á
stórhátiðum kl. 14-21. Símanr. gúkrahússins og Heil-
sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfl vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFINI
ÁRBÆJARSAFN: Lokað yflr vetrartfmann. Leið-
sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud.
kl. 13. Pantanir fyrir hópa í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN 1 SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Oj>ið mád.-
fíd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfh og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-
fíd. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.
Iðunnar^ +
apotelc
á faglega traustum
grunni í stærstu
læknamiðstöð
landsins
0PIÐ. VIRKA DA6A
FRA KL. 9 -19
DOMUS
MEDICA
egilsgötu 3 reykjavík sími 5631020
Opið allan
sólarhringinn
7 daga vikunnar
Á\
HÁALEITIS
APÓTEK
Háaleitisbraut 68, sími 581 2101.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Oj>ið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fld. kl. 15-21,
fóstud. kl. 10-16.
FOLDAS AFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Oj>-
ið mád.-fld. kl. 10-20, föst. kl. 11-15.
BÓKABÍLAR, s. 563-6270. Viðkomustaðir vlðs-
vegar um borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D.
Safnið verður lokað út maímánuð.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fdst.
10-20. Ojiið laugd. 10-16 yfír vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-flmmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. (1. okt.-30. aj)ríl) kl. 13-17. Lesstofan oj>-
in frá (1. sej>t.-15. maí) mánud.-fíd. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl.
13-17.________________________________
BORGARSKJ ALASAFN REYKJAVÍKUR,
Skúlatúni 2: Opið mánudagatil föstudaga kl. 9—12
og á miðvikudögum kl. 13-16. Sími 563-2370.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Oj>ið eftir samkomulagi. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN H AFNARFJ ARÐAR:
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, oj>ið a.d. kl. 13-17, s:
555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl.
13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, oj>ið laugd. ogsunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI
Opiðkl. 13.30-16.30virkadaga.Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvcgi 1
Sandgerði, sírni 423-7551, brffsími 423-7809. Op
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn
arijarðar opin alla daga nema þriðjud. frákl. 12-18.
KJARVALSSTAI)IR:Opiðdaglegafrákl. 10-18
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS — HÁSKÓLA
BÓK ASAFN: Opið mán.-fld. kl. 8.15-19. Föstud
kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuc
á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23.
Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið
opið að nýju. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, F’ríkirkjuvegi. Sýningar-
salir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11 -17,
lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upj>lýs-
ingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16.
Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgang-
ur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dagskrá
á internetinu: httj>//www.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 ncma mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR-
Safniðopiðlaugurdagaogsunnudagafráki. 14-17.
Upplýsingar í síma 553-2906.
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVlKUR:Borgar-
túni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Slmi 563-2530.
LYFJ AFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnar-
nesi. Fram I miðjan september verður safnið opið
þriðjudaga, flmmtudaga, laugard. og sunnud. kl.
13- 17.______
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
víkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. kl.
14- 16 oge. samkl. S. 567-9009.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58
verður lokað I vetur vegna endumýjunar á sýning-
um. S: 462-4162, bréfs: 461-2562._
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
dagakl.9-17ogáöðrumtfmaeftir8amkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Dicranesvegi 12. Opið miðvikud. oglaugd. 13-1«.