Morgunblaðið - 05.05.1998, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 05.05.1998, Blaðsíða 70
- 70 PRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Jp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðiS kl. 20.00: MEIRI GAURAGANGUR — Ólafur Haukur Símonarson Fim. 7/5 — fös. 15/5 næstsíðasta sýning — fim. 28/5 síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 8/5 — fös. 29/5. Ath. aðeins 5 sýningar eftir. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Lau. 9/5 — lau. 16/5 næstsíðasta sýning — sun. 24/5 síðasta sýning. ÓSKASTJARNAN - Birgir Sigurðsson 9. sýn. sun. 10/5 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 14/5 nokkursæti laus — 11. sýn. lau. 23/5 nokkur sæti laus — 12. sýn. mið. 27/5. SmiðaóerkstœSið kl. 20.00: POPPKORN - Ben Elton Sun. 10/5 — fös. 15/5 — sun. 17/5. Ath. sýningin er ekki við hæfi barna. Litla sOiðið kt. 20.30: GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Eve Bonfanti og Yves Hundstad. Lau. 9/5 uppselt — sun. 10/5 uppsett — fim. 14/5 uppsett — lau. 16/5 uppseft — fös. 22/5 uppselt — lau. 23/5 laus sæti. Miðasalan er opin mánud. —þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunn ud. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. BUGSY MALONE sun. 10. mai kl. 13.30 örfá sæti laus sun. 10. maí kl. 16.00 örfá sæti laus sun. 17. maí kl. 13.30 sun. 17. maí kl. 16.00 sun. 24. maí kl. 13.30 sun. 24. maí kl. 16.00 FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson fös. 8. maí kl. 21 örfá sæti laus lau. 16. maí ki. 21 fös. 22. maí kl. 21 lau. 30. mai kl. 21 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 9. mai kl. 21 örfá sæti laus sun. 17. mai kl. 21 Lokasýningar TRAINSPOTTING sun. 10. maí kl. 21 næst síðasta sýn. fös. 15. maí kl. 21 síðasta sýning Loftkastalinn, Seljavegi 2, Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775, opin frá 10-18 og fram að sýn. sýn.daga. Ekki er hleypt inn í sal eftir að sýn. er hafin. Leyndir draumar sýna í Möítiilciklnisinu v/Hlcmm: á bleiku skýi eftir Caryll Churchill Leikstjóri: Skúli Gautason Sýningar hefjast kl. 20:00. Sýningardagar: í kvöld 5/5, 9/5, 10/5,11/5, 15/5 Miðapantanir í síma 55 20 200 Miðasalá opin frá kl. 19:00 sýningardaga. Takmarkaður sýningarfjöldi. Leikfélag Akurevrar tJcmaoaÁ'eúhi/1 Tlie -Souncl of Music Fös. 8. maí kl. 20.30, UPPSELT. Lau. 9. maí kl. 2030. UPPSELT. Sun. 10. mai kl. 16.00 LAUS SÆTI. Fös. 15. maí kl. 20.30 LAUS SÆTI. Lau. 16. maí kl. 2030 UPPSELT. Mið. 20. maí kl. 20.30, lau. 23. maí kl. 2030, sun. 24. maí kl. 2030. SÍÐUSTU SÝNINGAR. Markúsarguðspjall einleikur Aðalsteins Bergdal á Renniverkstæðinu Fim 7. maí kl. 20.30. Fim. 14. maí kl. 20.30. Sun. 17. maí kl. 17.00. Síðustu sýningar á Akureyri. I Bústaðakirkju í Reykjavík 31. maí kl. 20.30 og 1. júnl kl. 20.30. Sími 462 1400. W Hl!tiLKIIO!U sýnir í Möguleikhúsinu við Hlemm SÁLIR JÓNANNA GANGA AFTUR Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Framlag íslands til Norrænu áhugaleikslistarhátídarmnar í Harstad '98. fim. 7. mai, fös. 8. maí, síðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðapantanir allan sóiarhringinn í síma 551 2525. Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00. i Únglíngurinn í skóginum Halldór Kiljan Laxness • Aðeins þrjár sýningar: 5 mið. 13/5, kl. 20.00 Uppselt i laug.16/5, kl. 17.00 Örfá sæti laus | þrið. 19/5, kl. 20.00 ■ Miðasalan opin alla daga frá 13.00 - 22.00 Miðasölusími 5 30 30 30 j Kafí ilfi hh úsi ðl Vesturgötu 3 I Svikamylla (Sleuth) eftir Anthony Shaffer lau. 9/5 kl. 21.00 laus sæti lau. 16/5 kl. 21.00 laus sæti lau. 23/5 kl. 22.15 laus sæti Ath.: Síðustu sýningar í vor!!! „Frábær kvöldskemmtun í Kaffileikhúsinu." Dagsljós. Rússibanadansleikur lau. 9/5 kl. 24.00______________ Svikamyllumatseðill Ávaxtafylltur grísahryggur með kókoshjúp Myntuostakaka með skógarberjasósu ^ Grænmetisréttir einnig í boði y Miðasalan opin fim.-lau. milli 18-21. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is Rokk - salza - popp söngleikur Frumsýning 29. maí Miðasala sími 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. #|T Sídasti HT'" tBærirm J^alnum Vesturgata 11. Hafnarfírði. Sýningar heíjast £ kiukkan 14.00 Miðapantanir í shna 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 alia daga nenia sun. Hafnarfjarðirleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Lau. 9/5 kl. 14 laus sæti. Sun. 10/5 kl. 14 laus sæti. Lau. 16/5 kl. 14 laus sæti. Sun. 17/5 kl. 14 iaus sæti. Lau. 23/5 kl. 14 laus sæti. Sun. 24/5 kl. 14, síðasta sýning. Sýningum lýkur í maí. Celine Dion sæmd orðu KANADÍSKA söngkonan Celine Dion var hrærð og þakklát þeg- ar hún hafði verið sæmd æðstu orðu Quebec nú á dögunum. Orðan er veitt þeim Quebec- búum sem hafa skarað fram úr í heima fyrir eða á erlendri grundu. Celine Dion er án efa ein fræg- asta söngkona heims um þessar mundir og hefur selt milljónir platna. Listahátíð í Reykjavík AMLIMA. Afrískir dans- og tónlistamenn. Borgarleikhúsinu. 16.5. kl. 20 og 17.5. ki. 14 og 20. HÁTÍÐARTÓNLEIKAR. Danski útvarpskórinn og Caput. Frumflutt nýtt tónverk eftir Hauk Tómasson. Þjóðleikhúsinu 17.5. kl.20. LE CERCLE INVISIBLE. Victoria Chaplin og Jean-Babtiste Thierrée. ÞjóÖieikhúsinu i9.,20.,2i.og 22.5. kl.20 og 21.5. kl. 15. STRAUMAR. Tríó Reykjavíkur, Martial Nardeau og félagar. Frumflutt nýtt tónverk eftir Jón Nordal. Iðnó. 20.5. kl. 23 og 24.5. kl.17. CAPUT og Sigrún Eðvaldsdóttir. Iðnó. 22.5. kl.20. IRINAS NYALIV. Leikstjóri Suzanne Osten. Unga Klara. Borgarleikhúsinu. 24.,25. og 26.5. kl.20. J0RDI SAVALL, Montserrat Figueras og Rolf Lisievand. Hallgrímskirkju. 25.5. kl. 20. CHILINGIRIAN STRING QUARTET og Einar Jóhannesson. fslensku óperunni. 27.5. kl. 20. NEDERLANDS DANS THEATER II og III. Borgarleikhúsinu. 28. og 29.5. kl.20. V0CES THULES: Þorlákstíðir. Kristskirkju, Landakoti, 31.5. kl.18 og 24. 1.6. kl. 12,18 og 20. GALINA G0RCHAK0VA, sópran. Háskólabíói, 2.6. kl.20. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Hljómsveitarstjóri Yan Pascal Tortelier. Fiöluleikari Viviane Hagner. Háskóiabíói, 5.6. kl.20. SEIÐUR INDLANDS. Indverskir dans- og tónlistarmenn. Iðnó. 6. og 7.6. kl. 20. CARMEN NEGRA og ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN (sjá sérauglýsingar) í Upplýsingamiðstöó feróamála í Reykjavík, Bankastræti 2. Sími: 552 8588. Fax: 5623057. Opin virka daga frá kL 9.00 -18.00, frá ki.10.00 -14.00. Frá 11. maí er opið alla daga frá kl. 8.30 -19.00. Greiðslukortapjónusta. HEILDARDAGSKRÁ liggur frammi í miðasölu . , r 16. MAItÍl 7.JÚNÍ E-mail: a rt f e s t @ a rtf e s t. i s Website: www.artfest.is FÓLK í FRÉTTUM Villimaðurinn Oliver Stone OLIVER Stone barðist 21 árs gam- all í Víetnamstríðinu. Hann hlaut tvö heiðursmerki fyrir vasklega framgöngu. Dátinn sneri aftur heill á húfí úr þessum hildarleik; stríðið hafði hins vegar markað djúp spor á Stone. Honum varð ljóst að hann hafði fært slíkar fórnir í óþökk langflestra jafnaldra sinna. Blómabörnin litu ekki á hann sem stríðshetju heldur manndráps- mann. Stone fékk inn- göngu í hinn marg- rómaða New York há- skóla sem talinn er besti kvikmyndaskóli í Vesturheimi. Sveins- stykki leikstjórans var ódýr hryllingsmynd sem hann kallaði Afall (Seizure). Nafnið á myndinni segir mikið um efnisval Stones all- ar götur síðan. Handritshöfundurinn Stone ruddi sér til rúms sem handritshöfundur á áttunda og ní- unda áratugnum. Miðnæturhrað- lestin (Midnight Express) lýsir hrikalegri vist ungs Ameiíkumanns í tyrknesku fangelsi. Leikstjóri var Alan Parker. Myndin er vandaðasta verk sem handritshöfundurinn Oliv- er Stone hefur látið frá sér fara. Miðnæturhraðlestin er dæmigerð fyrir seinni myndir Stones að því leyti að myndin er píslarsaga. Stone virðist haldinn píslarvættisduld. Söguhetjan ratar iðulega í miklar raunii-. Vandlifað er í þeim heimi sem Stone lýsir í myndum sínum svo að ekki sé dýpra í árinni tekið. Brátt kom á daginn að leikstjór- anum eru mislagðar hendur. Hönd- in (The Hand) er með verri hryll- ingsmyndum sem gerðar hafa ver- ið. Sá ágæti leikari Michael Caine lagði nafn sitt við þennan hégóma. Segja má að Stone hafi gert mynd- ina með hangandi hendi. Næsta handritssmíð Stones bar heitið Conan villimaður. Söguhetj- an Conan er mikill vígamaður sem heggur fjandmenn sína í herðar niður. Ungur vaxtarræktarmaður Amold Sehwarzenegger að nafni vakti mikla athygli í aðalhlutverki. Næstu myndir hins unga hand- ritshöfundar voru sama marki brenndar; allar voru þær rándýrar B-myndir (B-myndir voru kallaðar ódýrar myndir sem notaðar voru til uppfyllingar á undan aðalmynd- inni). Glæpaforinginn (Scarface) er dæmigerð Oliver Stone-mynd þótt leikstjórn væri í höndum Brians de Palma. Stone var hér við sama hey- garðshornið. Munnsöfnuður í myndinni var slíkur að talið er að Stone hafi sett heimsmet í blótsyrð- um í handriti sínu. Myndin er dæmigerð Stonemynd að því leyti að mikill kraftur er í frásögninni. Eigi að síður grípur höfundur oft til byssubardaga og fúkyrða þegar ímynd- unarafiið þrýtur. Ár drekans (The Ye- ar of the Dragon) var íburðarmikil glæpa- mynd sem Michael Cimino leikstýrði. Atta milljónir banameina (8 million Ways to Die) var einnig glæpasaga. Sú mynd var eitt lakasta verk sem leik- stjórinn Hal Ashby gerði. Sá leikstýrði meðal annarra mynd- inni Fram í sviðsljósið (Being There) með Peter Sellers. Stone fékk lengi vel ekki að setj- ast aftur í leikstjórastólinn eftir að Höndin fór í handaskolum. Nú skyldi hann fá tækifæri til að leik- stýra á ný. Þau álög virðast hvíla á myndum Stones að þær hljóta vinsældir þveröfugt við gæði sín. Tvær næstu myndir leikstjórans staðfestu þetta lögmál svo að um munaði. Stone lagði undir eigið fé til að gera Salvador. Myndin var mein- íyndin þótt þar segi frá miklum hörmungum. Stone tókst að gera sannsögulega áróðursmynd án þess að taka sig of hátíðlega. Leikur James Woods var framúrskarandi og Jim Belushi fór á kostum. Salvador er eina pólitíska verk Stones sem bragð er að. Myndin Salvador fjallaði um at- burði sem gerðust á líðandi stundu. Hún hlaut dræma aðsókn og vonda dóma. Liðssveitin (Platoon) er sjálfsævisögulegt verk um Ví- etnamstríðið. Myndin er meinlaus- ari en Salvador að því leyti að þar greinir frá atburðum sem höfðu lít- ið pólitískt vægi þegar hér var komið sögu. Efni myndarinnar er í þessum skilningi úrelt. Alls kyns tuggur úr Hollywoodmyndum setja í ofanálag svip á verkið. Þó var tón- list eftir Samuel Barber notuð á glæsilegan hátt. Leikur Willems Dafoes og Toms Berengers var sterkur. Að öðru leyti er myndin nauðaómerkileg og á engan hátt frábrugðin legíó af öðrum stríðs- myndum. Oliver Stone BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/ Ai’naldur Indriðason Hildur Loftsdóttn- BÍÓBORGIN Mr. Magoo ★ Ófyndin mynd, 20 árum of seint á ferð- inni. Leslie Nielsen Iyftir henni ekki upp, er leiðinlegur Mr. Magoo. The Rainmaker ★ ★★ Dágott réttardrama með Matt Damon finan í hlutverki nýgræðings í lögfræð- istétt. L.A. Confidental ★★★I/2 Frambærilegri sakamálamynd en maður á að venjast frá Hollywood þessa dagana. Smart útlit, laglegur leikur og ívið flóknari söguþráður en gerist og gengur. Litla hafmeyjan ★★★V4 Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrisins blómstra að fullu. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Mr. Magoo ★ Ófyndin mynd, 20 árum of seint á ferð- inni. Leslie Nielsen lyftir henni ekki upp, er ieiðinlegur Mr. Magoo. Fallen Svæfandi, bitlaus, langdregin og lítt hrollvekjandi hryllingsmynd. Sphere -kVz Vísinda- og sálfræðitryllir sem hittir ekki í mark og má þar um kenna los- aralegu handriti og lélegri leikstjórn. Rocket Man ★★ Hringavitleysa um fyrstu mönnuðu geimferðina til Mars. Fyndin á köflum. Litla hafmeyjan ★★★>/2 Falleg og fyndin kvikmynd þar sem töfrar ævintýrisins blómstra að fullu. Desperate Measures ★★ Formúluhasarmynd frá Barbet Schroeder sem hvorki er fugl né fisk- ur. Flubber ★★ Dáðlítil, einsbrandara gamanmynd um viðutan prófessor og tölvufígúrur. Robin Williams hefur úr litlu að moða. Skemmtun fyrir smáfólkið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.