Morgunblaðið - 05.05.1998, Side 75

Morgunblaðið - 05.05.1998, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1998 75'*' )SmL MAGNAÐ TFTx | JOE PESCI DAVID SPADE KRISTY SWANSON Kynnist Tommy Spinelli. Hann hefur 2 daga til að afhenda þessa tösku, annars fá fleirri hausar að fjúka. \)mCm 8 HAUSARf TÖSKU Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. ★ 'Ar 1/2 Dagsljós „★★★1/2 Bylgjan 1/2 MBL Yfir AQ.OOO áhorfendur Sýnd kl. 4.30, 6.50 og 9.15. SYNO I KRINGLUBIOI vortex.is/starfilm/ Yfír 40.000 ihorfendur ALVORUBIO! - Dolby STAFRÆNT STÆRSTA TJATDHTIVIED HLJOÐKERFII ÖLLUM SÖLUM! HX Stórkostleg ævintýramynd byggð á hinni vinsælu sögu Maöurinn með járngrímuna. Frábær mynd meö ótrúlegum leikhópi. Allir fyrir einn ★ ★ 1/2 Roger Ebert J EIH FYNOASTA GAMANMYMO S£M WOODY AUEN HEFUR SENT FRÁ SÉR navld Anscn Nctvswcck /rWOODV ALLEM KIRSTIE ALLEY BILLY CRYSTAL JUDY DAVIS MARIEL HEMINGWAY AMYIRVING JULIA LOUIS DREYFUS DEMIMOORE ELISABETH SHUE STANLEY TUCCI , ROBIN WILLIAMS HARRY BLOCK SKRIFAÐI METSÖLU- BOK UM BESTU VINISÍNA OG AÐ LAUNUM FEKK HANN FRÍA FERO... TIL HELVÍTIS Jít MYNDIN VAR TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐ LAUNA EYRIR BESTA HANDRIT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (tmMí FISHBURNE TIM ROTH WAIUESSA WILLIAMS Jþ ANOYBARaA^UJtc- mm I HOðÐLÖM *r. . Mafíumynd eins og þær gerast bestar. I I I I I I I 5 I - www. lw«jcicÍ8n<rj|a>.lr*gj|Ci!r‘-C-oim NYTT Axykrerv toacró þátta. M^cj- adL, ifpfcyggjarii, stytkir, stím- ir cg vimjr gegi hnHcuTvarrixi. USS-h -‘C i scaxir. Kópavogsapótek Hamraborg 11 ♦Sími 554 0102 á lítinn ÖNNUR af tveim myndum af mæðg- unum sem birt- ust í timaritinu Vanity Fair í mars síðast- liðnum. Madonna aðdáanda MADONNA á sér ekki lítinn aðdáendahóp. En hún á sér lítinn aðdáanda. Og það er dóttir hennar Lourdes. Hún stendur að sögn móðurinnar fyrir framan geislaspilarann heima og spyr: „Hvar er mamma? Hvar er mamma?“ Þannig biður hún um að fá að hlusta á nýjustu plötu Ma- donnu „Ray of Light“. „Hún er stundum æf vegna þess að ég vil ekki hlusta á plötuna mína lengur,“ segir Madonna í nýlegu viðtali við New York Daily News. „Ef ég set á aðra tónlist setur hún upp fýlusvip og spyr: „Hvar er mamma?“. Madonna sagði við fréttamiðilinn að hún héldi mikið upp á Spice Girls, en það fylgdi ekki sög- unni hvað Lourdes fínnst um kryddpíumar. S WISSCARE pour G I V E N C H Y GroendT/ k*ming ídgld. 14-18 Ifig Mjög vkkt rcadi cg lceladL kran fiyrir jx^tta öÉur ag sirar Ein sú allra Af með andlitið (Face/Off)____________________ Spennumyiiil ★★★★’ Framleiðandi: Douglas/Reuter, WCG Entertainment og David Permut. Leikstjóri: John Woo. Handrit: Mike Werb og Michael Colleary. Kvik- myndataka: Oliver Wood. Tónlist: John Powell. Aðalhlutverk: John Travolta, Nicolas Cage, Joan Allen, Gina Gershon og Allessandro Nivola. Bandaríkin. Touchstone Home Vid- eo/Sam myndbönd. Myndin er bönn- uð innan 16 ára. JOHN Travolta leikur Sean Archer alríkislögregluþjónn sem er sífellt að eltast við geðveikan hryðjuverkamann Castor Troy, sem Nicolas Cage leik- ur, eftir að hann skaut son hans til bana fyrir nokknim árum. Eftir einn skotbar- dagann fellur Castor í dá. Þar sem þeir eru svip- aðir að stærð fær Archer lánað and- litið á Castor til að komast inn í gengi glæpamannanna. En Castor rankar við sér og gerir slíkt hið sama og þá kemst Archer í hann krappann! Frábært! Nú er sko gaman að horfa á vídeó. Þessi mynd er allt sem maður þarfnast til að eiga góða stund fyrir framan skjáinn. Mikil spenna, frumleg, góð og úthugsuð flétta, frábærir leikarar í góðum ham, grín inn á milli og slatti af ást. Myndin byrjar á fullum krafti og það er ektó slakað á fyrr en textinn byrjar að rúlla í lotón. Við hverju nema góðu er að búast þegar tveir frábærir leikarar leiða hesta sína saman undir handleiðslu John Woos? Travolta og Cage fara á kostum í hlutverkum sínum. Van- inn ræður því sjálfsagt að Travolta sem er góði gæinn, í hálfgerðu Harrison Ford hlutvertó, er ekki sérlega sannfærandi í upphafí sem ábyrgur fjölskyldufaðir. En þegar hann breytist í Castor og fær að njóta sín í töffarastælunum er hann óviðjafnanlegur. Um Cage þarf ekk- ert að segja; enginn leikur betur geðsjúkling en hann. John Woo er frábær hasarmynda- leikstjóri og þetta er besta myndin sem hann hefur gert eftir að hann kom til Bandaríkjanna. Hvert smá- atriði er glæsilegt og byssubardagar sem ég hef yfirleitt enga sérstaka unun af að horfa á verða hreinlega listrænir í höndum Woos. Drífíð ykkur út á næstu leigu! Hildur Loftsdóttir flottasta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.