Morgunblaðið - 15.12.1998, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 15.12.1998, Qupperneq 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR JEPPI fauk út af veginum í Kollafirði skammt frá BM Vallá. Morgunblaðið/RAX Thor Heyerdahl boðið til íslands Okumenn í vandræðum í hvassviðrinu NORSKI landkönnuðurinn og fræðimaðurinn Thor Heyerdahl er væntanlegur til fslands 21. desember næstkomandi ásamt konu sinni Jacquelene og verður sérstakui' gestur forseta íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Hyggst hann dvelja hér í viku, eiga viðræður við íslenska fræði- menn og skoða sig um. Síðustu árin hefur Thor Heyerdahl, sem fæddur er 1914, búið á Kanaríeyjum og vinnur nú meðal annars að útkomu bókar um víkinga ásamt Per HÁTT í 1.000 börn á íslandi hafa fæðst eftir tæknifrjóvgun og tækn- isæðingu á vegum Tæknifrjóvgunar- deildar Landspítalans, frá því deildin tók til starfa árið 1991. Þetta kemur fram í nýjasta eintaki Púlsins, frétta- bréfi Ríkisspítala. Deildin sinnir tæknifrjóvgunum, tæknisæðingum og sæðisrannsókn- um. Frá 1996 hefur verið hægt að frysta fósturvísa og hefur það nýst stórum hópi þeirra para sem leita sér meðferðar á deildinni, segir í fréttabréfinu. Lillieström. Ráðgera þeir að kortleggja ferðir víkinga og norrænna manna að því er fram kemur í frétt norska dagblaðsins Aftenposten nýlega. Dagskrá heimsóknar Thors Heyerdahl í Islandsheimsókninni er ekki að fullu frágengin en Kornelíus Sigmundsson forseta- ritari upplýsti Morgunblaðið um að forseti Islands og Heyerdahl, sem hefur áhuga á Islendinga- sögum, Iandafundum, verslun og siglingum víkinga, hefðu skipst á bréfum þar að lútandi og væru Um 40% þeirra para sem eiga um- framfósturvísa geta nýtt sér fryst- ingu þeirra, en ekki eru allir um- framfósturvísar hæfir til frystingar. í einstaka tilfellum er hægt að frysta frjóvguð egg frá konum sem þurfa að fara í krabbameinsmeðferð og eins getur verið heppilegt að frysta fósturvísa og bíða með fósturfærslu ef vandamál koma upp í miðri glasa- frjóvgunarmeðferð. Nú eru um 140 THOR Heyerdahl. að móta endanlega dagskrá. Hugsanlegt er einnig að Thor Heyerdahl flytji fyrirlestur við Háskóla Islands og yfír jólin verður hann gestur á sveitabæ í nágrenni Skálholts. pör sem eiga frysta fósturvísa eftir meðferð á deildinni. Árangur af smásjárfrjóvgunum á deildinni hefur einnig verið góður, en þær hófust í mars 1997. Aðferðinni er beitt ef sæðissýni inniheldur fáar sæðisfrumur, þær hafa skertan hreyfanleika eða ef frjóvgun hefur verið dræm í fyrri skiptum sem parið hefur farið í meðferð. Árangur þeirra er alveg sambærilegur við árangur af venjulegum glasafrjóvg- unum og er þungunartíðni tæplega 50% á fósturfærslu. SPÁÐ er norðanhvassviðri eða stormi á norðanverðu landinu í dag með snjókomu en hægara veðri sunnanlands. Víða var mjög hvasst um sunnanvert landið í gær og lentu ökumenn í vandræðum. Hvergi urðu þó alvarleg slys. Síðdegis fór að lægja sunnanlands en þá herti í vindinn fýrir norðan. Einna hvassast varð á Kjalarnesi þar sem tíu vindstig voru um tíma. Flug lá að mestu niðri í gærdag en seinnipartinn var flogið til Vest- mannaeyja og tvær ferðir farnar til Akureyrar þar sem veður var farið að ganga niður. Aflýsa varð flugi til Isafjarðar, Hornafjarðar, Egils- staða og Færeyja. Minniháttar skemmdir urðu á þaki tveggja íbúðarhúsa í Vest- mannaeyjum í gær þegar vindhraði í norðaustanátt í gær, fór upp í 80 hnúta við Stórhöfða. 65 hnúta vind- ur jafngildir 12 vindstigum. Mestur var vindurinn um klukkan 6 að morgni og lægði hann þegar líða fór á daginn. Að sögn lögreglunnar kom það sér vel að veðurofsinn skyldi ná hámarki áður en fólk fór á stjá, því ljóst er að vandræði hefðu skapast ef stormurinn hefði geisað að degi til þegar umferð er um göt- urnar. Jólatré við Landakirkju brotnaði í tvennt í storminum og umferðar- merki fauk á hliðina auk nokkurra flaggstanga sem löskuðust er þær létu undan vindinum. Ekki þurfti að kalla út björgunarsveitir til að sinna óhöppum. Að sögn lögreglu á Akureyri varð aldrei veruleg veðurhæð í bænum yfir daginn en á ísafírði gekk á með dimmum éljum og fjallvegir lokuðust. Á Seyðisfirði var þokka; leg færð en fjallvegir lokaðir. I Öræfasveit var stormur fyrri hluta dags og lentu ökumenn þar í vand- ræðum vegna hvassviðrisins. Ófært var orðið á Öxnadalsheiði í gærkvöldi. Afleit akstursskilyrði undir Hafnarfjalli Lögreglan I Borgarnesi að- stoðaði ökumenn sex bifreiða, sem fóru út af á þjóðveginum vestur af Hafnarfjalli í gærmorgun. Einkum var skafrenningi og afleitu skyggni um að kenna, en í gærmorgun var aftakaveður á þessum slóðum svo ekki sást á milli vegastika. Fleiri bifreiðar fóru út af á sömu slóðum en ökumönnum þein'a tókst að komast hjálparlaust upp á veg- inn aftur. Spáð er hvassviðri og stormi fyrir norðan á miðvikudag en slyddu eða rigningu sunnanlands. Á fimmtudag á að ganga í norðaustanstorm eða rok norðanlands með hvassviðri og éljagangi sunnanlands. Tæknifrj óvganir og tæknisæðingar í Landspítalanum Hátt í 1.000 börn fædd eftir tæknifrjóvganir Um 140 pör eiga frysta fósturvísa KRINGMN Gleðilega hátíð Greiða ber í lífeyrissjóði af desemberuppbót GREIÐA ber iðgjöld í lífeyrissjóði af þeirri launauppbót sem starfs- menn fá nú í desember. Er þetta í fyrsta skipti sem skylt er að draga lífeyrisiðgjald af desemberuppbót- inni vegna ákvæða í nýjum lögum um skyldutryggingu lífeyi-isrétt- inda og stai'fsemi lífeyrissjóða, skv. upplýsingum sem fengust hjá VSÍ í gær. Skv. kjarasamningum á almenna vinnumarkaðinum er desember- uppbótin 26.100 kr. á þessu ári. Starfsmenn sem voru í vinnu síð- ustu vikuna í nóvember eða íyrstu vikuna í desember eiga rétt á upp- bót en aðrir þurfa að hafa unnið 12 vikur samfellt á árinu. Full uppbót miðast við 45 unnar vikur. Starfs- maður í hlutastarfi fær greitt hlut- fallslega. Allar tegundir Iauna mynda stofn lífeyrisiðgjalds Samkvæmt ákvæðum kjara- samninga hefur desemberuppbót verið greidd sjálfstætt og án tengsla við laun. Einnig hefur orlof verið innifalið í desemberuppbót. Því hefur fram til þessa ekki verið greitt í lífeyrissjóði af uppbótinni, að sögn Hrafnhildar Stefánsdóttur, lögfræðings hjá VSI. Hún sagði að með nýjum iögum um lífeyrissjóði sem tóku gildi 1. júní 1998 var gjaldstofn lífeyrisgreiðslna lögfestr ur og skv. 3. grein þeiira laga er nú miðað við allar tegundir launa og þóknana sem skattskyldar eru samkvæmt lögum um tekjuskatt og eignaskatt. Því skal héðan í frá greiða í lífeyrissjóð af desember- uppbótinni. Eftir sem áður er ekki greitt í sjúkra- og orlofsheimilasjóð af desemberuppbót. Lágmarksiðgjald launþega í líf" eyrissjóði er 4% sem dregst frá uppbótinni að þessu sinni en fram- lag atvinnurekandans er 6%. Ber að greiða desemberuppbótina í síðasta lagi í dag, 15. desember.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.