Morgunblaðið - 15.12.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1998 9
FRÉTTIR
Læknar senda deCODE bréf um gagnagrunnsfrumvarpið
Upplýsingasafn mun
ganga kaupum og sölum
HÓPUR íslenskra lækna hefur sent
bréf til stjórnar deCODE genetics,
bandarísks móðurfélags Islenskrar
erfðagreiningar. I stjórninni eru
ýmsir kunnir vísindamenn í Banda-
ríkjunum og Bretlandi auk Vigdísar
Finnbogadóttur fyrrverandi forseta
Islands.
I bréfínu er lýst áhyggjum af
frumvarpi til Iaga um gagnagrunn á
heilbrigðissviði og talin upp rök
gegn frumvarpinu. Gagnagi'unnur-
inn muni geyma mikilvægustu og
viðkvæmustu upplýsingar um ís-
lensku þjóðina. Upplýsingarnar
verði samkvæmt frumvarpinu af-
hentar dótturfélagi bandarísks fyr-
irtækis sem hugsanlega fari bráð-
lega á almennan markað. Það muni
leiða til þess að þetta dýrmæta upp-
lýsingasafn muni ganga kaupum og
sölum eins og hver önnur vara á
Wall Street.
Alvarlegar pólitískar
og siðferðilegar hliðar
„Við vonum einlæglega að stjóm
deCODE genetics muni ná tökum á
þessu alvarlega málefni og íhuga
gaumgæfílega að afturkalla stuðning
við frumvarpið um gagnagrunninn
sem nú er til meðferðar á Alþingi.
Annars hlýtur stjórnin að axla fulla
ábyrgð á gerðum sínum og afleiðing-
um þeirra." Þá segh' að siðferðilegar
og pólitískar hliðar málsins séu svo
alvarlegar að ekki einungis muni það
hafa skaðleg áhrif á fyrirtækið held-
ur einnig á þróun íslenski-a vísinda
og hagnýtingu einstæðra tækifæra
sem ísland bjóði upp á í erfðarann-
sóknum.
Undh' bréfið rita Arni Björnsson,
lýtalæknh', Ásmundur Brekkan
röntgenlæknh', Gísli Einarsson, end-
urhæfingarlæknir, Guðmundur
Bjömsson, endurhæfingarlæknir,
Gunnar Guðmundsson taugalæknir,
Helga Ögmundsdótth', ónæmislækn-
ir, Hrafn Túliníus, læknir á sviði far-
aldursfræði, Isleifur Ólafsson, lækn-
ir á sviði klínískrar lífefnafræði, Jón
Jóhannes Jónsson, erfðafræðingur,
Ólafur Ævarsson, geðlæknir, Pétur
Hauksson geðlæknh', Sigurður
Björnsson, krabbameinslæknir, Sig-
urbjörn Sveinsson, heimilislæknir,
Sverrir Bergmann, taugalæknir,
Tómas Helgason, geðlæknir, Tómas
Zoega, geðlæknir.
Töfraundírpílsín
komín
VESSy
Neðst við Dunhaga,
sími 562 2230.
Verð kr. 2.900
Aukin ökuréttintii
Ökuskóli
íslands
(Meircxpróf )
Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn.
Ný námskeið hefjast vikulega.
Gerið verðsamanburð.
Sími 568 3841, Dugguvogur 2
Jólatilboð
20-30% afsláttur
af öllum vörum.
Opið frá kl. 11.00.
Eiðistorgi 13,
2. hæð yfir torginu,
sími 552 3970.
Sameiginlegt álit VSÍ
og Samtaka iðnaðarins
Andvíg’ staðfestingu
Kyoto-bókunar
VINNUVEITENDASAMBAND
Islands og Samtök iðnaðarins telja
ekki tímabært að undirrita Kyoto-
bókunina um loftslagssáttmála Sa-
meinuðu þjóðanna meðan sjónar-
mið, sem íslensk stjóravöld hafa
komið á framfæri í Kyoto og nýlega
í Buenos Aires, hafa ekki náð al-
mennri viðurkenningu.
Þetta kemur fram í sameiginlegu
áliti sem samtökin hafa sent Alþingi
vegna tillögu til þingsályktunar um
undirritun Kyoto-bókunarinnar.
Hnattrænt fyrirbæri
bindingu koldíoxíðs, hvort sem er í
jarðvegi, með landgi'æðslu eða með
skógrækt og taka verði tillit til
heimsviðskipta með koldíoxíðs-
kvóta.
„Vinnuveitendasambandið og
Samtök iðnaðarins telja óráðlegt til
frambúðar að standa utan samtaka
þjóða um loftslagssáttmála Samein-
uðu þjóðanna en telja að draga eigi
að staðfesta sáttmálann meðan
framangreind atriði hafa ekki hlotið
almenna viðurkenningu," segir í
umsögn samtakanna.
Jólakjólar, jólabuxur,
skyrtur, slaufur og bindi.
St. 62-128.
Ólavía 'og Oliver
BA.RN.AV ÖRUVERSLUN
G L Æ S I B Æ
Sími 553 3366
í umsögninni segir að Samtök at-
vinnurekenda á íslandi hafi lagt á
það áherslu að litið verði á gi'óður-
húsaáhrif sem hnattrænt fyrirbæri
og að unnið verði að því að draga úr
áhrifum á þeim forsendum. Því
þurfi að tryggja að möguleikar til að
nýta endurnýjanlega orkjugjafa til
iðnaðarframleiðslu verði ekki skert-
ir, eins þótt nýting orkunnar auki
staðbundið losun gróðurhúsaloft-
tegunda, enda komi hún í stað fram-
leiðslu, sem hefði í för með sér meiri
losun í alþjóðlegu samhengi.
Draga þurfi þróunarlöndin að
miklu leyti inn í hnattrænt uppgjör
á losun og bindingu gi'óðurhúsaloft-
tegunda og sáttmálinn þui'fi að ná
til allra gi'óðurhúsalofttegunda. Fá
þurfi almenna viðurkenningu fyrir
-ROSTVERSLUN! N-
SVANNI
Stangarhyl 5,
pósthólf 10210, 110 Reykjavík,
sími 567 3718 - Fax 567 3732
Gullfallegir
DYRBERG
--C OPENHAGEN-
KERN
SKARTGRIPIR
lið virka daqa frá kl. 10-18 oq lauqardaqa frá kl. 10-14
jólagjafir
og jólafatnaður
í miklu úrvali
hjáX$QafiihiUi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
LAURA ASHLEY
Náttfatnaður - slæður
bolir - peysur - töskur
Tilvalið í jólapakkann
\istan
V» Lauaaveai 99, síi
Laugavegi 99, slmi 551 6646.
Full búð af
glæsilegum
undirfötum
Laugavegi 4, sími 551 4473
Jól '98
P • /
bjon er
sögu ríkari
Öðruvísi blómabuð
blómaverkstæði
INNA
Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090
Stjörnuspá á Netinu d'mbl.is
ALLTAF eiTTHVAO NÝTl