Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1998 9 FRÉTTIR Læknar senda deCODE bréf um gagnagrunnsfrumvarpið Upplýsingasafn mun ganga kaupum og sölum HÓPUR íslenskra lækna hefur sent bréf til stjórnar deCODE genetics, bandarísks móðurfélags Islenskrar erfðagreiningar. I stjórninni eru ýmsir kunnir vísindamenn í Banda- ríkjunum og Bretlandi auk Vigdísar Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Islands. I bréfínu er lýst áhyggjum af frumvarpi til Iaga um gagnagrunn á heilbrigðissviði og talin upp rök gegn frumvarpinu. Gagnagi'unnur- inn muni geyma mikilvægustu og viðkvæmustu upplýsingar um ís- lensku þjóðina. Upplýsingarnar verði samkvæmt frumvarpinu af- hentar dótturfélagi bandarísks fyr- irtækis sem hugsanlega fari bráð- lega á almennan markað. Það muni leiða til þess að þetta dýrmæta upp- lýsingasafn muni ganga kaupum og sölum eins og hver önnur vara á Wall Street. Alvarlegar pólitískar og siðferðilegar hliðar „Við vonum einlæglega að stjóm deCODE genetics muni ná tökum á þessu alvarlega málefni og íhuga gaumgæfílega að afturkalla stuðning við frumvarpið um gagnagrunninn sem nú er til meðferðar á Alþingi. Annars hlýtur stjórnin að axla fulla ábyrgð á gerðum sínum og afleiðing- um þeirra." Þá segh' að siðferðilegar og pólitískar hliðar málsins séu svo alvarlegar að ekki einungis muni það hafa skaðleg áhrif á fyrirtækið held- ur einnig á þróun íslenski-a vísinda og hagnýtingu einstæðra tækifæra sem ísland bjóði upp á í erfðarann- sóknum. Undh' bréfið rita Arni Björnsson, lýtalæknh', Ásmundur Brekkan röntgenlæknh', Gísli Einarsson, end- urhæfingarlæknir, Guðmundur Bjömsson, endurhæfingarlæknir, Gunnar Guðmundsson taugalæknir, Helga Ögmundsdótth', ónæmislækn- ir, Hrafn Túliníus, læknir á sviði far- aldursfræði, Isleifur Ólafsson, lækn- ir á sviði klínískrar lífefnafræði, Jón Jóhannes Jónsson, erfðafræðingur, Ólafur Ævarsson, geðlæknir, Pétur Hauksson geðlæknh', Sigurður Björnsson, krabbameinslæknir, Sig- urbjörn Sveinsson, heimilislæknir, Sverrir Bergmann, taugalæknir, Tómas Helgason, geðlæknir, Tómas Zoega, geðlæknir. Töfraundírpílsín komín VESSy Neðst við Dunhaga, sími 562 2230. Verð kr. 2.900 Aukin ökuréttintii Ökuskóli íslands (Meircxpróf ) Leigubíll, vörubifreið, hópbifreið og eftirvagn. Ný námskeið hefjast vikulega. Gerið verðsamanburð. Sími 568 3841, Dugguvogur 2 Jólatilboð 20-30% afsláttur af öllum vörum. Opið frá kl. 11.00. Eiðistorgi 13, 2. hæð yfir torginu, sími 552 3970. Sameiginlegt álit VSÍ og Samtaka iðnaðarins Andvíg’ staðfestingu Kyoto-bókunar VINNUVEITENDASAMBAND Islands og Samtök iðnaðarins telja ekki tímabært að undirrita Kyoto- bókunina um loftslagssáttmála Sa- meinuðu þjóðanna meðan sjónar- mið, sem íslensk stjóravöld hafa komið á framfæri í Kyoto og nýlega í Buenos Aires, hafa ekki náð al- mennri viðurkenningu. Þetta kemur fram í sameiginlegu áliti sem samtökin hafa sent Alþingi vegna tillögu til þingsályktunar um undirritun Kyoto-bókunarinnar. Hnattrænt fyrirbæri bindingu koldíoxíðs, hvort sem er í jarðvegi, með landgi'æðslu eða með skógrækt og taka verði tillit til heimsviðskipta með koldíoxíðs- kvóta. „Vinnuveitendasambandið og Samtök iðnaðarins telja óráðlegt til frambúðar að standa utan samtaka þjóða um loftslagssáttmála Samein- uðu þjóðanna en telja að draga eigi að staðfesta sáttmálann meðan framangreind atriði hafa ekki hlotið almenna viðurkenningu," segir í umsögn samtakanna. Jólakjólar, jólabuxur, skyrtur, slaufur og bindi. St. 62-128. Ólavía 'og Oliver BA.RN.AV ÖRUVERSLUN G L Æ S I B Æ Sími 553 3366 í umsögninni segir að Samtök at- vinnurekenda á íslandi hafi lagt á það áherslu að litið verði á gi'óður- húsaáhrif sem hnattrænt fyrirbæri og að unnið verði að því að draga úr áhrifum á þeim forsendum. Því þurfi að tryggja að möguleikar til að nýta endurnýjanlega orkjugjafa til iðnaðarframleiðslu verði ekki skert- ir, eins þótt nýting orkunnar auki staðbundið losun gróðurhúsaloft- tegunda, enda komi hún í stað fram- leiðslu, sem hefði í för með sér meiri losun í alþjóðlegu samhengi. Draga þurfi þróunarlöndin að miklu leyti inn í hnattrænt uppgjör á losun og bindingu gi'óðurhúsaloft- tegunda og sáttmálinn þui'fi að ná til allra gi'óðurhúsalofttegunda. Fá þurfi almenna viðurkenningu fyrir -ROSTVERSLUN! N- SVANNI Stangarhyl 5, pósthólf 10210, 110 Reykjavík, sími 567 3718 - Fax 567 3732 Gullfallegir DYRBERG --C OPENHAGEN- KERN SKARTGRIPIR lið virka daqa frá kl. 10-18 oq lauqardaqa frá kl. 10-14 jólagjafir og jólafatnaður í miklu úrvali hjáX$QafiihiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. LAURA ASHLEY Náttfatnaður - slæður bolir - peysur - töskur Tilvalið í jólapakkann \istan V» Lauaaveai 99, síi Laugavegi 99, slmi 551 6646. Full búð af glæsilegum undirfötum Laugavegi 4, sími 551 4473 Jól '98 P • / bjon er sögu ríkari Öðruvísi blómabuð blómaverkstæði INNA Skólavörðustíg 12, Bergstaðastrætismegin, sími 551 9090 Stjörnuspá á Netinu d'mbl.is ALLTAF eiTTHVAO NÝTl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.