Morgunblaðið - 15.12.1998, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 15.12.1998, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1998 27 Vikulangri vopnaleit lokið Bagdad. Reuters. VOPNAEFTIRLITSNEFND Sameinuðu þjóðanna í Irak (UNSCOM) lauk í gær vikulangri vopnaleit, sem litið var á sem próf- stein á það hvort írakar myndu standa við loforð sín um fullt sam- starf við nefndina. Þrír eftirlitshópar UNSCOM fóru frá írak í gær og fyrradag og gert er ráð fyrir að fjórði hópurinn fari þaðan síðar í vikunni. Eftir verða aðeins kjarnahópar með fasta búsetu í landinu. Hóparnir höfðu farið í eftirlits- ferðir til að láta reyna á það hvort írakar myndu standa við loforð sín eftir að þeir féllust á að leyfa eftir- litsnefndinni að hefja vopnaleitina að nýju fyrir mánuði og afstýrðu þannig loftárásum sem Bandaríkja- menn og Bretar höfðu hótað. Einn eftirlitshópanna fór frá Irak á sunnudag eftir að hafa reynt að rannsaka höfuðstöðvar stjórnar- flokksins í Bagdad á miðvikudaginn var. Hætt var við vopnaleitina í byggingunni vegna þess að írakar vildu aðeins hleypa fjórum eftirlits- mönnum inn í hana. Irakar vilja „hlutlæga“ skýrslu Ráðgert er að Richard Butler, formaður UNSCOM, sendi öryggis- ráði Sameinuðu þjóðanna skýrslu síðar í vikunni um hvort írakar hafi staðið við loforð sín um fullt sam- starf við eftirlitsnefndina. Verði nið- urstaða skýrslunnar sú að Irakar hafi staðið við skuldbindingar sínar gæti það orðið til þess öryggisráðið fallist á að endurskoða vopnaeftirlit- ið. Ráðamenn í Irak vona að sú end- urskoðun verði til þess að slakað verði á viðskiptabanninu sem sett var á íraka eftir innrás þeirra í Kú- veit árið 1990. Mohammed Saeed al-Sahaf, utan- ríkisráðherra íraks, kvaðst í gær vilja að skýrslan yrði ,;hlutlæg“ og að Butler staðfesti að Irakar hefðu staðið við allar skuldbindingar sín- ar. Hann kvaðst þó ekki gera sér miklar vonir um að skýrslan yrði írökum í hag þar sem Butler væri staðráðinn í að hindra að viðskipta- banninu yrði aflétt. írakar sökuðu einnig bandaríska hermenn um „sjóræningjastarf- semi“ við strendur Iraks og sögðu þá hafa reynt að stöðva skip sem hefði flutt matvæli milli tveggja borga í suðurhluta landsins á laug- ardag. „Áhöfn skipsins neitaði að hlýða fýrirmælum Bandaríkja- mannanna og héldu ferðinni áfram,“ sagði Ahmed Murtada Ahmed Khalil, samgönguráðherra Iraks. Hann bætti við að þetta væri í ann- að sinn á einni viku sem bandarískir hermenn hefðu reynt að stöðva matvælaflutninga íraka. Staðalbúnaður meðal annars: Vökvastýri, samlæsing, upphituð framrúða, ræsitengd þjófavöm, 16 ventla, 1,25 lítra vél, rafdrifnir og upphitaðir speglar. Verð (á götuna): 3 dyra, kr. 1.098 þúsund, 5 dyra kr. 1.158 þúsund. LfiiæiuJ 110.000 kr. jólapakki fylgir. .. Sjóðheit frétt! „Besti smábíllinn" í desemberhefti What Car, fær Fiesta 1,25 LX bestu einkunn í samanburði við þrjá helstu keppinautana: . Bestu aksturseiginleikarnir, • Besta vinnslan . Besta staðsetning okumanns. Ford Fiesta, besta smábíl ársins 1998 að mati bílabíaðsins What Car í pakkanum er: • Geislaspilari • Rafdrifnar rúður • Loftpúði fyrir ökumann • Vetrardekk Verðmæti alls: 110.000 kr. Aðeins örfáir bílar til. Er eftir nokkru að bíða? Ford - fer vel með þig ' jvcslihneíur ImkkaBar möruUur me8 hyBi tnöndlur fnöndlur Hakkaðar ,($inetukjarnar döðlur fíkjur tttUfornia rusrnur Heslinncíur kesUhneíur jlögur kókosmjöl 1 \ Bráðumkoma l blessuðjólin... i Brimborg-Þórshamar Bíley Betri bílasalan Bílasala Keflavíkur Tvisturinn Tryggvabraut 5, Búðareyri 33, Hrísmýri 2a, Hafnargötu 90, Faxastíg 36, Akureyri Reyðarfirði Selfossi Keflavík Vestmannaeyjum sími 462 2700 sími 474 1453 sími 482 3100 sími 421 4444 sími 481 3141 BRIMBORG FAXAFENI 8 • SÍMI 515 7010 VELJUM ÍSLENSKT!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.