Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.12.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1998 51 -#■ AÐSENDAR GREINAR Hvað á að koma í staðinn? KAUPÞING veiði- heimilda væri einhvers konar framlenging, en jafnframt mikil víkkun á núverandi kvóta- þingi. Hér verður ekki reynt til við að skil- greina þau mörgu tæknilegu viðfangs- efni, sem útboði allra veiðiheimilda og opn- um markaði fyrir þær tengjast. Það eru sjálf- stæð og tæknileg við- fangsefni, sem bíða betri tíma og manna með nauðsynlega þekkingu. Hins vegar er ljóst sem stefnuat- riði, að starfsemi þessa kaupþings, og raunar allrar breytingarinnar yfir í nýja fískveiðistjórn, þarf að Starfsemi og breyting- ar innan þessa kaup- þings yfír í nýja fisk- veiðistjórn, segir Jón Sigurðsson í þriðju grein sinni af fímm, þurfa að vera undir styrkri stjórn og í höndum óvilhallra Jdu Sigurðsson hagsmuni útgerðarinn- ar, er þess vegna nauð- synlegt, að öll stjórn umskiptanna frá nú- gildandi kerfi yfir í nýtt kerfi sé fengin mjög sjálfstæðri nefnd óvilhallra manna, sem enga hagsmuni eiga í útgerð og væru valdir fyrir verðleika sakir, t.d. af dómstóli. Verk- efni þeirra t.d. þriggja manna væri að ná þeim markmiðum, sem sett eru, hafa víðtækt um- boð til að gera það, sem gera þarf í þess- um efnum, en jafn- manna. vera undir mjög styrkri stjórn og í höndum óvilhallra manna; Það er ljóst af sögu þeirrar fiskveiðistjórn- ar, sem ríkt hefur undanfarin 15 ár eða svo, að þröngsýnir skammtíma- hagsmunir forráðamanna LÍÚ hafa þar öllu ráðið og meirihluti Alþingis hefur að mestu látið þá ráða för. Til þess að hagsmuna alls almennings í landinu sé gætt jöfnum höndum við framt að hafa frumkvæðisskyldu, bæði gagnvart ráðherra og gagn- vart Alþingi um hvað eina, sem úr- skeiðis kann að fara í svo róttækri breytingu. Klúðrið, sem núgildandi kerfí hefur leitt til, er mikið. Að sama skapi eru möguleikarnir margir til að upp komi vandamál, sem enginn getur séð fyrir. Hin ráðgerða stjórnarnefnd á að vaka yfir þeim jafnskjótt og vandamálin koma í ljós og bregðast við. Hún á að verða miðstöð hinnar stöðugu viðleitni til að bæta hið nýja kerfí, sem enginn getur vænst að verði fullkomið frá byrjun. Sú úthlutun veiðiheimilda með út- boði til leigu, sem hér er gerð tillaga um, eyðir öllum helstu vanköntum á núgildandi fiskveiðistjórn nema brottkastinu. Að vísu er þess ógetið, að hugmyndin er að bjóða veiðirétt- inn út í stærðarflokkum, þannig að t.d. stórþorskur yi-ði boðinn út sér, miðlungsþorskur sér og smáþorsk- ur sér. Þess er að vænta, að mis- mikið yi-ði boðið í þorsk eftir stærð og þannig fjarlægður sá hvati, sem nú gildir, að menn geta ekki komið með smærri þorsk í land nema sér til tjóns. Hins vegar er ljóst, að í hvaða aflakvótakerfi sem er, verður að MATARLITIR fyrir kökur, marsipan og skreytingar 15 mismunandi litir Einmg lo mism. gerðir a Konfektniótum PIPAR OG SALT Klapparstíg 44 Sími 562 3614 Negro Skólavörðustíg 21 a • 101 Reykjavík Sími/Fax: 552 1220 Netfang: blanco@itn.is Veffang: www.blanco.ehf.is gera ráð fyrir því, að menn veiði smáfísk, sem ekki var ætlunin að veiða. Gera þarf sjómönnum ekki aðeins mögulegt, heldur beinlínis hagkvæmt, að koma með þennan fisk í land. Verði það ekki gert, er málið svo einfalt, að þessum fiski verður fleygt í hafið aftur og engin leið að lá mönnum það, jafnvel þótt þetta sé sóun. Lausnin, sem hér er lögð til, er að öllum lágverðsfiski, hvort sem það er vegna smæðar, hann er skemmdur eftir sel, dauð- blóðgaður eða af öðrum ástæðum, skuli landa honum utan hins leigða veiðiréttar, en með sérstökum skil- málum. Helmingur andvirðisins renni til rannsókna á ríkisins veg- um, en hinn helmingurinn renni til útgerðar og sjómanna, t.d. til helm- inga. Þessum skiptum þarf að haga þannig, að slíkur veiðiskapur sé aldrei nógu ábatasamur, hvorki fyr- ir útgerð né sjómenn til að þeim finnist eftirsóknarvert að sækja í hann, en jafnframt þarf þessi skip- an að vera nógu góð til að bæði áhöfn og útgerð þyki svara fyrir- höfninni að koma með þennan afla í land. Það er eina leiðin til að þjóðar- búið fái að njóta góðs af honum, þvert ofan í það, sem nú gildir í þessu efni. Hér hefur verið gerð grein fyrir gi'undvallaratriðum í framtíðarskip- an nýs fiskveiðistjórnarkerfis, sem gerð er tillaga um. í næstu grein verður gerð gi’ein fyrir þeim um- þóttunartíma, sem telja verður nauðsynlegt að veita útgerðinni við umskiptin frá því óhæfa kerfi, sem nú gildir til þessa framtíðarskipu- lags. Tekið saman að beiðni Frjáls- lynda flokksins. Höfuadur er fyrrverandi framkvæmdasljóri. A Setjum upp Jólaljós á jólanótt í boss vogslcirhjuga rÓi Raflýsingar|ijónusta Póla li/f Sími: 561 8401 ■ ** m- GU^/ yJMJJM Spring \ AiRy Qjy\\lA\Æ/ a\r\M/i\b 4v/Li/ iv&ULbALcui nu með fimm svæða stuöningskerfinu jÖSoi Heilsudýnan frá SpringAir fékk viðurkenningu frá Amerísku neytendasamtökunum Consumers Digest sem bestu kaupin fyrir árið 1998. et NASA f yrtt - «í! fé«ilf$ týdf |t| Faxafeni 5 • 108 Rvk • Simi:588-8477
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.