Morgunblaðið - 04.03.1999, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 04.03.1999, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. MARZ 1999 25 ERLENT ÓEIRÐIR í INDÓNESÍU Stjórn Indónesíu hefur sent 3.000 hermenn til eyjunnar Ambon að kveða niður óeirðir. Þeir hafa skipun um að skjóta á og særa óeirðaseggi Um 200 manns hafa týnt lífi í blóðugum bardögum á milli múslima og kristinna manna á eynni Ambon þ.s. af er þessu ári 3.000 her- menn sendir til Ambon Jakarta, Ambon. Reuters. ÞRJÚ þúsund hermenn hafa verið sendir til eyjunnar Ambon í Indónesíu tU að stilla tU friðar á mUli hópa múslima og kristinna manna er borist hafa á banaspjót frá því í árs- byrjun. Hermönnunum hefur verið skipað að skjóta á og særa óeirða- seggi. Lögreglustjóranum í Ambon var vikið frá störfum í gær en hon- um hefur ekki tekist að lægja ófrið- aröldur á eyjunni. Talið er að tæp- lega 200 manns hafi týnt lífi í óeirð- unum það sem af er þessu ári. Yfir- maður hersins, Wiranto hershöfð- ingi, tók fram að hermennirnir hefðu skýr fyrimæli um að drepa ekki óeirðaseggi, einungis særa þá. Um tvö þúsund námsmenn komu saman við aðalstöðvar hersins í höf- uðborginni Jakarta í gær og mót- mæltu morðum á fólki íslamskrar trúai' í óeirðunum á Ambon á hðnum vikum. Stúdentamir, sem hrópuðu vígorð á borð við „Heilagt stríð!“, saka hermenn um að draga taum kristinna manna í róstunum á eyj- unni. Eyjarskeggjar flestir kristnir Ambon er lítil eyja í Mólúkka- eyjaklasanum í Indónesíu, sem áður var nefndur Kryddeyjar. Eyjar- skeggjar em flestir kristinnar trúar og af öðm þjóðarbroti en þorri Indónesa. Indónesía er fjölmennasta ríki múslima í heimi. Ibúar em 210 milljónir og eru 90% þeirra ís- lamskrar trúar. A liðinni viku hafa 38 manns týnt lífi í óeirðunum á Ambon. Hundruð húsa hafa verið brennd til gmnna og tugþúsundir manna hafa neyðst til að flýja heimili sín í höfuðstað eyjar- innar vegna ofbeldisöldunnar. Hóp- ar múslima og kristinna hafa barist með sverðum, bogum og örvum og bensínsprengjum. GCCent 1500 cc vél, 9o hestöfl Verðdæmi: i áftA Aecent X . 22. „ Ö Ö Ö 5 <Syr* Acc«rtt 1.-209.000 HYunom Ármúla 13 Sfmi $7$ xaoo Söludcild 57; 1110 www.bl.is Mikið úrval göngu- og hlaupabrauta ásamt mesta úrvali landsins af allskyns þrek- og æfingatækjum. Aðeins topp-merki. WESLO CADENCE 925 Rafdrifin göngu- og hlaupabraut Hraöi 0-13 km/klst. Fjaörandi bretti sem minnkar álag á liðamót. Einfaldur hæöarstillir, vandaöur tölvumaelir, statff fyrir vatnsbrúsa og handklæði. Hægt að leggja saman og því hentug fyrir heimili og vinnustaði. Stgr. 99.750, kr. 105.000. Stærö: L144 x br. 70 x h. 133 cm. ÖRNINNP9 STOFNAÐ1925 - ÞREKTÆKJADEILD - Skeifan 11, sími 588 9890
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.