Morgunblaðið - 27.04.1999, Side 5

Morgunblaðið - 27.04.1999, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 5 Ný framsókn til nýrrar aldar í Reykjavík UTANRIKISMAL • Evrópusambandið er á dagskrá. • Aukum þátttöku í þróunarstarfi. • Aframhaldandi barátta gegn mannréttindabrotum. • Greiðum leiðir ungs fólks til menntunar á erlendri grund. KVIKMYNDA- OG TÓNLISTARIÐNAÐUR • Aukum enn átflutning á kvikmynda- og tónlistarefni. • Nýsett lög um endurgreiðslu hluta kostnaðarvið kvikmyndagerð hérlendis tryggja framleiðslu fjölda erlendra kvikmynda hér á landi. • TónIistariðnaður sem atvinnugrein verður styrktur enn meira. • Utflutningssjóður tónlistariðnaðarins og aukið samstarf stjórnvalda og þeirra sem f greininni starfa, skila fjölbreyttara atvinnulífi. K Frelsi,fésta framsókn MENNTAMAL • Framsóknarf lokkurinn hafnar gjaldtöku af námsmönnum, hvort sem um er að ræða skólagjöld eða fallskatt. • Framsóknarf lokkurinn ætlar að auka möguleika þeirra sem ekki eiga heimangengt til náms með auknu framboði á fjarnámi og-fjarkennslu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.