Morgunblaðið - 27.04.1999, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 23
Síðan Styrktarfélag
krabbameinssjúkra
barna (SKB) var stofnað
af foreldrum barna
með krabbamein
2. september 1991 hefur
staða umrœddra fjöl-
skyldna breyst til hins
betra að mörgu leyti.
Margt þarf þó að laga í
samfélagi okkar til að
staða þeirra verði við-
unandi.
Á þeim rúmlega 7 örum
sem að baki eru frö
stofnun félagsins hefur
mörgum þörfum mölum
verið ýtt úr vör. Sum eru
komin í höfn en önnur
ekki. Nýjum verkefnum
er bœtt við þegar fœri
gefast.
Samhliða réttindabar-
öttu hefur SKB stöðugt
unnið að því að mœta
hinum margvíslegu
þörfum krabbameins-
sjúkra barna, foreldra
þeirra og systkina.
Mikilvœgir liðir í starfsemi
SKB sem nauðsynlegt er
að viðhalda og efla eru:
Þ- Fjárhagsstuðningur
Þ- Hvíldarathvarf
Þ- íbúð í Reykjavík fyrir
landsbyggðarfjölskyldur
Þ- Sálfrœðiþjónusta
Þ- Endurhœfing
Þ- Sumarbúðir innanlands
og erlendis
Þ- Starfrœksla unglinga-
hóps
Þ- Starfrœksla Anga, hóps
foreldra sem misst hafa
barn úr krabbameini
Þ- Frœðsluöflun og -miðlun
Þ- Félagsstarf
Þ- Stuðningsnet foreldra
► Rjúfum einangrunina
RJÚFUM EINANGRUNINA
Meðal þeirra verkefna,
sem SKB leggur
verulega áherslu á
um þessar mundir,
er notkun myndfunda-
búnaðar til að koma
í veg fyrir að börnin
einangrist frá námi
og félögum sínum.
beir, sem vel hafa
fylgst með fréttum,
vita vafalítið að
talsverður árangur
hefur náðst -
en betur má ef
duga skal.
Verkefni þetta á
að geta nýst öllum
langveikum og
slösuðum börnum
sem þurfa að vera
fjarri skóla sínum í
umtalsverðan tíma.
Frá stofnun hefur SKÐ notið stuðnings og velvilja
mikils hluta íslensku þjóðarinnar enda hefði allt
sem áunnist hefur ekki verið framkvœmanlegt ella.
Með gíróseðlum frá VISA og EUROCARD nú í apríl kemur sending frá SKÐ.
Þér er boðið að fylla viðhangandi svarseðil út. senda hann án
burðargjalds til félagsins og gerast styrktaraðili.
Allar nánari upplýsingar hjá SKÐ í síma 588 7555.
Fax 588 7272 • Tölvupóstfang skb@skb.is • Slóð heimasíðu www.skb.is
'ÞESSljAUGUYSlNGlEfrtKOSTUÐjÁFjNEOANGKEINDUHhÍÐIlíUM'
_Æ. *M. . . Á m Æ ■■ * A i. .... . A.— A--.-A.. ..t. * . j. . j. . i . .
Pharmaco
=HÚL nó'Síríus
THE
*soron
m SPAMSJdBUK REYKJAV
KEYKJAVÍKUR 06 NÍ6RENNIS
bodyOshop
tSLENSK
ERFDAGREINING