Morgunblaðið - 27.04.1999, Page 47

Morgunblaðið - 27.04.1999, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 47 MINNINGAR BJORN HAFSTEINSSON + Björn Hafsteinsson fæddist í Reykjavík 7. maí 1948. Hann lést á Landspítalanum 17. apríl siðastliðinn og fór útför hans fram frá Askirkju 23. apr- fl. ______________ Elsku Sigrún mín. Ekki er svo ýkja langt síðan ég stóð í sömu sporum og þú, því veit ég hvernig þér líður nú. En minningamar eru til og um að gera að fletta í þeim ef söknuðurinn er mjög sár. Það er gott að grípa til þeirra á svona stundum. Eg á góðar minningar um Bjössa frænda. Minningar um góð- an dreng, sem alltaf var boðinn og búinn að hjálpa öllum, sama hvað það hét. Smíðavinna, pípulagnir, góð ráð eða faðmlag þegar ekki sást nein leið út úr neinu. Við frændsystkinin stóðum fyrir nokkrum ættarmótunum. Við und- irbúning þeirra var oft fjör. Ekki vorum við alltaf sammála og þá var mikill hávaði, en hann fylgir nú þessari ætt okkar - ekki er hægt að segja að fylgi okkur nein logn- molla. En alltaf skildum við sátt eftir fundi, en fyrst og síðast vor- um við vinir, góðir vinh’. Hvenær sem ég átti erindi í Byko heilsaði ég upp á frænda og fékk alltaf hlýtt faðmlag og nota- leg orð, hann gaf sér alltaf tíma þó næði til þess væri mjög lítið. Bjössi vann um tíma hjá manninum mín- um sáluga, Asbirni Björnssyni í Hringrás. Þeim varð mjög vel til vina og náðu alltaf vel saman. Þeg- ar maður minn féll frá kom frændi minn með góð ráð og notalegt við- mót, tilbúinn að hjálpa á allan hátt. H H H H H H H H H H H H H Erfisdrykkjur +- P E R L A N Sími 562 0200 ^ iiiiiiiii rrxixi£ Utfararstofa Islands sér um: Útfararstjóri tekur aö sér umsjón útfarar í samráði viö prest og aöstandendur. - Flytja hinn látna af dánarstaö I líkhús. - Aöstoða við val á kistu og líkklæðum. - Undirbúa iík hins látna í kistu og snyrta ef með þarf. Útfararstofa Islands útvegar: - Prest. - Dánarvottorö. - Stað og stund fyrir kistulagningu og útför. - Legstað i kirkjugarði. - Organista, sönghópa, einsöngvara, einleikara og/eða annað iistafólk. - Kistuskreytingu og fána. - Blóm og kransa. - Sálmaskrá og aðstoðar við val á sálmum. - Likbrennsluheimild. - Duftker ef líkbrennsla á sér stað. - Sal fyrir erfidrykkju. - Kross og skilti á leiði. - Legstein. - Fiutning á kistu út á land eða utan af landi. - Fiutning á kistu til iandsins og frá landinu. Sverrir Einarsson, útfararstjóri Sverrir Olsen, útfararstjóri Útfararstofa fslands - Suðurhlíð 35 - 105 Reykjavik. Sími 581 3300 - allan sólarhringinn. Ég hringdi mjög oft í Bjössa þegar ég rak fyrirtækið mitt eftir lát mannsins míns til að fá ráð. Aldrei stóð á svari frá honum, hann lét það ekki alltaf nægja heldur kom til mín og gaf sér góðan tíma. Alltaf, alla tíð, einkenndist okkar samband af einlægni og vináttu, það var gott að eiga hann að. Nú er séð á eftir góðum dreng og stórt skarð sem hann skilur eft- ir sem ekki er hægt að fylla. En þá er það sem skín í gegn í myrkrinu eins og ljós - minningarnar okkar um góðan dreng, alltaf brosandi, hress og tilbúinn til að hjálpa á all- an hátt sem honum var svo eðlis- lægt að inna af hendi. Það var svo auðvelt að bera traust til Bjössa vegna hans góðu mannkosta. Gott er að eiga góðar minningar á erfið- um stundum. Elsku Bjössi minn, hjartans þakkir fyi-ir allt sem þú hefur gefíð mér og fjölskyldu minni bæði í gleði og sorg. Þín verður sárt saknað, kæri frændi. Ég vil fyrir mína hönd og fjöl- skyldu minnar biðja guð og englana að styrkja þig, elsku Sig- rún mín, og alla þína fjölskyldu í sorg ykkar. Kolbrún Harðardóttir. Handrit afmælis- og minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Pað eru vinsamleg tilmæli að lengd greina fari ekki yfir eina örk A-4 miðað við meðal- línubil og hæfilega línulengd - eða 2.200 slög. Höfundar eru beðnir að hafa skírnar- nöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Krossar á íeiði Ryðfrítt stáí - vamníegt efni Krossamir em framíeiddir úr hvítfiúðuðu, ryðfríu stófi. Minnisvarði sem endist um ókomna tíð. Sóikross (táknar eiííft ííf) Hceð 100 smfrájörðu. Hefðbunáinn kross m/munstruðum encfum. Hceð 100 smfrájörðu. Hringið í síma 431-1075 og fáið litabækling. BLIKKVERKf Dalbraut 2, 300 Akranesi. Sími 431-1075, fax 431-3076 + UNNUR HALLDÓRSDÓTTIR, Hjarðarhaga 31, Reykjavík, er látin. Jarðarförin verður auglýst síðar. Gunnar Friðriksson, Friðrik Gunnarsson, Rúnar Gunnarsson, Guðrún Gunnarsdóttir. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, BRAGI EIRÍKSSON, Jökulgrunn 4, sem lést laugardaginn 24. apríl, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 30. apríl kl. 15.00. Ragnheiður Sveinsdóttir, Böðvar Bragason, Gígja Haraldsdóttir, Sigtryggur Bragason, Elísabet Jóhannsdóttir, Jóhann Bragason, Guðrún Valgarðsdóttir og afkomendur. + Útför ástkærs föður míns, tengdaföður, afa og fósturföður, ÞORGEIRS ÞÓRARINS ÞORSTEINSSONAR, Grund, Skorradal, sem lést á Sjúkrahúsi Akraness þriðjudaginn 20. apríl, fer fram frá Hvanneyrarkirkju laugar- daginn 1. maí kl. 14.00. Áslaug Þorgeirsdóttir, Ragnar Önundarson, Þorgeir Ragnarsson, Önundur Páll Ragnarsson, Bjarni Pétursson, Magnea K. Sigurðardóttir, Guðrún Pétursdóttir, Davíð Pétursson, Jóhanna Guðjónsdóttir, Jón Pétursson. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda- faðir, afi og langafi, JÓSEF SIGURÐSSON, Hjaltabakka 8, lést á Landspítalanum laugardaginn 24. april. Aðalheiður Helgadóttir, Harpa Jósefsdóttir Amin, Vigfús Amin, Ingibjörg Erla Jósefsdóttir, Torfi Karl Antonsson, Díana Jósefsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, EINAR ÞORSTEINSSON trésmiður, Rauðarárstíg 5, lést sunnudaginn 25. apríl. Útför auglýst síðar. Ingólfur Einarsson, Þórdís Kr. Öfjörð, Guðbjörg Einarsdóttir, Finnur Egilsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Eiginkona mín, ANDREA DAVÍÐSDÓTTIR frá Norðtungu, lést á Sjúkrahúsi Akraness laugardaginn 24. apríl. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd bama okkar og annarra aðstandenda, Magnús Kristjánsson. + Systir okkar, AGNES KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR, Hátúni 10, Reykjavík, er látin. Fyrir hönd vandamanna, Jón Þór Ólafsson, Helga Steinunn Fisher. + Elskuleg systir okkar og mágkona, MARGRÉT K. JÓNSDÓTTIR forstöðukona á Löngumýri, Skagafirði, andaðist á heimili sínu föstudaginn 23. apríl. Systkinin og fjölskyldur þeirra. + Elskulegur faðir minn, ÓLAFUR TRYGGVASON matreiðslumeistari, Klausturhvammi 18, Hafnarfirði, lést á St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, sunnudag- inn 25. apríl. Fyrir hönd aðstandenda, Jóna Ólafsdóttir. + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vin- áttu við andlát og útför ÓLAFS SKAFTASONAR bónda í Gerði. Sérstakar þakkir til starfsfólksins í Kristnesi og á Seli. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.