Morgunblaðið - 27.04.1999, Síða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
KRISTJÁN B.
GUÐJÓNSSON
Þessar hendingar
komu mér í hug við
andlát Kristjáns B.
Guðbjörnssonar sem
bar að í fermingar-
veislu hjá barnabami
hans. Hann talaði við
drenginn sinn, gaf hon-
um heilræði um göng-
una á hinum vand-
rataða lífsvegi og að
hafa frelsarann fyrir
leiðtoga. Þetta voru fal-
leg orð og vel valdar
hendingar í bundnu
máli. Þetta var það síð-
asta. Nokkrum mínútum síðar var
hann allur.
Rristján var einstakur fjöl-
skyldumaður sem hlúði að sínu
heimili og fjölskyldu. Voru þau Lína
og Kristján samtaka í því að byggja
+ Kristján B. Guð-
jónsson fæddist
í Voðmúlastaða-
Austurhjáleigu í
Austur-Landeyjum í
Rangárvallasýslu
15. september 1920.
Hann lést sunnu-
daginn 11. api-íl síð-
astliðinn og var út-
för hans gerð frá
Háteigskirkju 21.
apríl.
Á snöggu augabragði
afskorið verður fljótt
lit og blöð niður lagði
b'f mannlegt endar skjótt.
(Hallgr.Pét.)
+
Ástkær eiginmaður minn,
RÖGNVALDUR S. MÖLLER,
lést á Hornbrekku, Ólafsfirði, þriðjudaginn
20. apríl.
Útförin fer fram frá Ólafsfjarðarkirkju laugar-
daginn 1. maí kl. 11.00.
Fyrir hönd aðstandenda,
Kristín Möller.
Elsku móðir, amma og langamma,
GUÐBJÖRG SVANDÍS JÓHANNESDÓTTIR
frá Patreksfirði,
Eyrgötu 40,
Eyrarbakka,
andaðist á Sjúkrahúsi Suðurlands laugar-
daginn 24. apríl.
Svanfríður Jóhanna Stefánsdóttir,
Guðbjörg Svandís Gísladóttir, Anton Antonsson,
Jón Ingi Gíslason,
Hildur Rós Guðbjargardóttir,
Sigurður Antonsson.
Útför móðurbróður míns,
RAGNARS SIGURÐSSONAR,
elli- og hjúkrunarheimilinu Grund,
Hringbraut 50,
Reykjavík,
verður gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík mið-
vikudaginn 28. apríl kl. 13.30.
Sigurður Ingibergsson.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir, afi og langafi,
ÍVAR NÍELSSON
frá Flögu,
Strandgötu 8,
Hvammstanga,
verður jarðsunginn frá Hvammstangakirkju
föstudaginn 30. apríi nk. kl. 14.00.
Jón ívarsson,
Sigríður fvarsdóttir,
Sigfús ívarsson,
Halldóra ívarsdóttir,
María ívarsdóttir,
Níels ívarsson,
Ólafur ívarsson,
Hermann ívarsson,
Sigurður ívarsson,
barnabörn
Guðrún Sigfúsdóttir,
Guðrún Sigurðardóttir,
Ármann Olgeirsson,
Elísabet Halldórsdóttir,
Páll Sigurðsson,
Símon H. ívarsson,
Jónína Skúladóttir,
Sigríður Fossdal,
Sigurbjörg Dagbjört Jónsdóttir,
Ásdts S. Jónsdóttir,
og barnabarnabörn.
upp og fegra heimili sitt, þau voru
með fyrstu frumbyggjum í Hlíðun-
um, byggðu hús í Bólstaðarhlíð 28
og síðar í Seljahverfi er þau byggðu
Bakkasel 3. Allt gerði Rristján
sjálfur, enda sama hvað hann lagði
hönd á, það lék allt í höndunum á
honum, hvort sem var tré eða járn
og það var traustlega gert og þurfti
ekki að betrumbæta það sem hann
gerði, það var „galvinserað í gegn“,
svo ég noti hans eigin orð yfir það
sem lengi átti að standa.
Lína og Rristján tóku mér sem
einu af sínum börnum þannig að þau
fógnuðu með okkur þegai- börnin
okkar fæddust og síðan voru þau á
öllum gleðistundum hér heima í Mið-
koti. Það fylgdi þeim alltaf gleði
hvar sem var og þá gjarnan sagði
Rristján nokkur orð sem voru okkur
eða börnunum okkar til heilla, eða:
„Eigum við ekki að taka lagið, Gústa
mín?“ sagði Rristján oft við hana
tengdamóður sína og söng þá gjarn-
an með henni kvæði og sálma, sem
hún óskaði eftir. Það var alla tíð
mikill kærleikur á milli þeirra.
Rannski þau syngi saman á himnum
„Nú sefur jörðin sumargræn,“ sem
þeim fannst báðum svo fallegt.
Það var alltaf gleði í öllu sem Lína
og Rristján gerðu fyrir okkur, þau
voru svo miklir gleðigjafar og fyrir
þetta allt og miklu meira vil ég
þakka.
Elsku Lína systir, okkar innileg-
ustu samúðarkveðjur til þín, barna
og fjölskyldunnar allrar. Megi algóð-
ur Guð blessa ykkur og hugga í sorg
ykkar.
Asdís, Þórir og börn, Miðkoti.
Hreinlæti er ein af meginforsend-
um góðs heilbrigðis. Hreinlæti verð-
ur ekki ástundað í nútíma samfélagi
nema með fullkomnum vatns- og
skolpveitum og almennilegiá sorp-
hirðu. En til þess að nýta vatns- og
skolpveiturnar þarf þjónustu góðra
pípulagningamanna.
Rristján B. Guðjónsson var einn
af þessum góðu pípulagningamönn-
um. Engan hef ég séð handfjatla
hreinlætistæki, pípur, og „fittings“
af meiri alúð en Rristján. Þótt allh'
þurfi á þjónustu slíkra manna að
halda skiptir hún fáa jafna miklu
máli og lækna og aðra sem fást við
sjúkrahúsrekstur. Það var því mikið
lán fyrir Kleppsspítalann að verða
aðnjótandi starfslá'afta og frábærr-
ar þjónustu Kristjáns um hálfrar
aldar skeið, fyrst sem lærlings hjá
Richard Eiríkssyni pípulagninga-
meistara og síðar sem sjálfstæðs
meistara í faginu. Kristján gegndi
veigamiklu hlutverki í rekstri spítal-
ans, viðhaldi og endurbyggingu
ásamt öðrum ágætum iðnaðarmönn-
um. I þessum hópi var hann úrræða-
og tillögugóður vinm' og samstarfs-
maður, sem alltaf brást vel við ósk-
um og fyrirspurnum annarra starfs-
manna spítalans.
Kristjáni var mjög annt um spítal-
ann og afkomu hans, sem m.a. mátti
sjá af nýtni hans og útsjónarsemi við
að nýta knappa fjármuni sem voru til
ráðstöfunar. En honum var ekki síð-
ur annt um sjúklingana, bata þeirra
og velferð. Til vitnis um það má nefna
að eiginkona hans og sum bama
þeirra komu einnig til starfa við spít>
alann og vora ekki síður liðtæk. Það
hefur vafalítið verið vegna þess að
Kristján taldi sjúklingana þurfa á að-
stoð, sem hann taldi besta, að halda.
I rekstri hvaða fyrirtækis sem er
skiptir samstaða og hollusta sam-
starfsmanna meginmáli til að vel
gangi og þjónustan verði góð. Menn
verða að geta rætt saman til að kom-
ast að niðurstöðu um, hvað skuli
gera, hvernig sé best að vinna og
hvað þurfi til að ná settu marki. Kri-
stján tók virkan þátt í slíkum skoð-
anaskiptum og fylgdi síðan efth'
sameiginlegri niðurstöðu.
Ki'istján var eins og margir aðrir
ekki aðeins góður samverkamaður,
heldur einnig vinur sem gott var að
leita til, gaf holl ráð og ábendingar
um hvaðeina sem honum þótti
horfa til framfara, en benti hispurs-
laust og vinsamlega á það sem hon-
um þótti misráðið. Slíkir eru góðir
vinir.
Það er alltaf skaði þegar góðir
menn falla frá, en gott er að hafa
verið þeim samtíða og notið sam-
skipta við þá. Það er huggun harmi
gegn að minningin um góða menn
lifir lengi. Línu og fjölskyldu þeirra
Kristjáns votta ég innilega samúð.
Tómas Helgason.
Öai^ðskom
t v/ Possvo^skii'kjwga^ð j
V Sími: 554 0500
+
Útför
ÞORGERÐAR GÍSLADÓTTUR,
áður til heimilis
í Bólstaðarhlíð 29,
verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn
29. apríl kl. 15.00.
Geir Þórólfsson, Guðrún Bjarnadóttir,
Eyþóra Kristín Geirsdóttir,
Gerða Björk Geirsdóttir,
Halldór Geirsson.
+
Hjartkær bróðir okkar og mágur,
GUÐMUNDUR INGI BJARNASON
vélstjóri,
frá Patreksfirði,
sem andaðist á Hrafnistu þriðjudaginn
20. apríl, verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kapellu miðvikudaginn 28. apríl kl. 13.30.
Ingveldur Bjarnadóttir Thoroddsen,
Kjartan Bjarnason, Ragna Pálsdóttir,
Laufey Bjarnadóttir, Einar Örn Björnsson,
Ragna Bjarnadóttir, Ólafur G. Einarsson.
+
Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát og útför
GUÐMUNDAR ÞORSTEINSSONAR
bifvélavirkjameistara,
Dalbraut 21,
Reykjavík,
áður Laugateigi 9.
Þórdís Guðmundsdóttir,
Guðmundur Þórir Guðmundsson, Sigríður Ágústsdóttir,
Einar S. Guðmundsson,
Ágúst Már Guðmundsson,
Þórdís Guðmundsdóttir.
+
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
LOFTUR JÓNSSON
forstjóri,
Blikanesi 19,
Garðabæ,
verður jarðsunginn frá Vídalínskirkju, Garða-
bæ, fimmtudaginn 29. apríl kl. 13.30.
Ásta Margrét Hávarðardóttir,
Jón Loftsson,
Ingibjörg Loftsdóttir, Ágúst Arason,
Sonja Hrund og Ásta Karen Ágústsdætur.
FRAMLEIÐUM
Skilti á krossa
Síðumúla 21 - Selmúlamegin
® 533 6040 • Fax: 533 6041
Email: stimplar@isholf.is
Crfiscfrykkjur
Vdtingahðslð
GAiH-inn
Sími 555 4477
Blómastofa
Friðfinns
Suðurlandsbraut 10,
108 Reykjavík, sími 553 1099.
Opið öll kvöld
til kl. 22 - einnig um helgar.
Skreytingar fyrir öll tilefni.
Gjafavörur.