Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRIL 1999 51 < FUIMDIR/ MANNFAGNAQUR SR SR-MIÖL HF Tilkynning um aðalfund AðalfundurSR-mjöls hf. verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík, fimmtudaginn 29. apríl nk. kl. 15.00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um breytingu á 4. grein samþykkta félagsins þess efnis að núverandi heimild stjórnar um útgáfu nýrra hluta með áskrift allt að 100 milljónir króna að nafnverði sem gildirtil 1. nóvember 1999, verði hækkuð í 200 milljónir króna og gildi til 1. nóvember 2000. 3. Tillaga um breytingu á 12. grein samþykkta félagsins, þar sem lagt ertil að ákvæði um boðun hluthafafunda meðtilkynningu til hvers hluthafa í bréfi, verði fellt niður. 4. Önnur mál. Dagskrá, tillögurog ársreikningarfélagsins munu liggja frammi á skrifstofum félagsins á Siglufirði, Raufarhöfn, Seyðisfirði og í Reykja- vík, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins næstu þrjá virka daga fyrir aðalfund og eftir kl. 14.00 á fundarstað. Stjórn SR-mjöls hf. Aðalfundur Aðalfundur Kælismiðjunnar Frosts hf. verður haldinn miðvikudaginn 5. maí 1999 kl. 16.00 í húsnæði félagsins í Lyngási 1, Garðabæ. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði greinar4.06 í samþykktum félags- ins. 2. Tillaga um heimild til handa félagsstjórn til kaupa á eigin hlutabréfum í félaginu. 3. Tillaga stjórnar um breytingar á samþykkt- um félagsins þess efnis, að gefa stjórn þess heimild til að hækka hlutafé með sölu nýrra hluta. 4. Önnur mál, löglega upp borin. Dagskrá, endanlegartillögur og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félags- ins, hluthöfum til sýnis, viku fyrir aðalfund. Fundargögn verða afhent á fundarstað. Stjórn Kælismiðjunnar Frosts hf. Hverju svara stjórnmála- flokkarnir um málefni fatlaðra? Landssamtökin Þroskahjálp, Styrktarfélag van- gefinna og Foreldrasamtökfatlaðra boða til opins fundar með frambjóðendum á Hótel Sögu A sal, í kvöld, 27. apríl kl. 20.00. Fyrir svörum sitja: • Jónína Bjartmarz Framsóknarflokki. • Gunnar Ingi Gunnarsson Frjálslynda flokknum. • Kjartan Jónsson Húmanistum. • Guðrún Ögmundsdóttir Samfylkingunni. • Katrín Fjeldsted Sjálfstæðisflokki. • Ögmundur Jónasson Vinstri flokknum, grænt framboð. Stjórnandi umræðum Logi Bergmann Eiðsson. Fatlaðir og aðstandendur þeirra eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Sjóðfélagafundur Sjóðfélagafundur Lífeyrissjóðs bankamanna verður haldinn á Hótel Loftleiðum, þingsal 1, fimmtudaginn 29. apríl nk. kl. 17.30. Dagskrá: 1. Venjuleg fundarstörf sjóðfélagafundar skv. reglugerð. 2. Fyrirliggjandi tillögur um breytingar á reglugerð sjóðsins. 3. Önnur mál. Tillögur um breytingar á reglugerð Lífeyr- issjóðs bankamanna liggja frammi á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 24, Reykjavík, sími 560 6508. Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna. Aðalfundur Dagsbrúnar og Framsóknar - stéttarfélags Lokafundur Aðalfundur Dagsbrúnar og Framsóknar — stéttarfélags verður haldinn í dag, þriðjudag- inn 27. apríl 1999. Fundurinn verður haldinn í Kiwanishúsinu á Engjateigi 11 og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu Eflingar — stéttarfélags frá og með þriðjudeg- inum 20. apríl 1999. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Verkamannafélagið Hlíf og Verkakvenna- félagið Framtíðin auglýsa: Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Hlífar Aðalfundur sameinaðs félags Hlífar og Fram- tíðarinnar verður haldinn miðvikudaginn 28. apríl kl. 20.30 í Veitingahúsinu Skútunni, Hólshrauni 3. Fundarefni: 1. Lög félagsins. 2. Lýst kjöri stjórnar. 3. Ávörp. 4. Önnur mál. Verkakvennafélagið Framtíðin — Verkamannafélagið Hlíf. Aðalfundur Eflingar-stéttarfélags Aðalfundur Eflingar-stéttarfélags verður hald- inn fimmtudaginn 29. apríl 1999. Fundurinn verður haldinn í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11 og hefst kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Deildaskipting. 4. Önnur mál. Samstæðureikningar verða kynntir á fundinum. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur Árbæjarsóknar Við viljum minna á að aðalfundur Árbæjar- sóknar verður haldinn sunnudaginn 2. maí kl. 12.30 í safnaðarsal Árbæjarkirkju. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning allra sóknarnefndarmanna og safnaðarfulltrúa. Sóknarnefndin. efélag bókagerðar- manna Aðalfundur 1999 Aðalfundur Félags bókagerðarmanna verður haldinn á morgun, miðvikudaginn 28. apríl 1999, á Grand Hóteli v/Sigtún og hefst kl. 17.00. ATVIIMIMUHUSIMÆQI Veitinga- og skemmtistaður Til sölu er veitinga- og skemmtistaður í miðbæ Reykjavíkur. Möguleiki er á að kaupa fasteign þá sem reksturinn er í. Einnig getur langtíma- leigusamningur fylgt. Áhugasamir sendi upplýsingar um nafn, kenni- tölu og símanúmertil afgreiðslu Morgunblaðs- ins merkt „Spennandi tækifæri". Viðskiptahúsið Atvinnuhúsnæði, skip og kvóti Jóhann Ólafsson & Kristján V. Kristjánsson lögg. F&S. 568 2323 og 863 6323 Sjá augl. í Viðskiptablaðinu á miðvikudögum. Atvinnuhúsnæði til leigu 500 fm skemma með mikilli lofthæð og 2.200 fm afgirtu malbikuðu plani til leigu. Upplýsingar í síma 577 1777 eða 899 8477. HUSIMÆQI OSKAST íbúð óskasttil leigu í Reykjavík eða Kópavogi Reglusamar, barnlausar systur á miðjum aldri, í góðum stöðum, óska eftir 3ja—5 herbergja íbúð til leigu. Lofa góðri umgengni og skilvísum greiðslum. Vinsamlegast leggið inn svör á afgreiðslu Mbl. merkt: „íbúð — 7956". Lumar þú á 3—4 herbergja íbúð? Reglusöm hjón með tvö börn (11/2 og 5 ára) óska eftir að taka á leigu 3—4 herbergja íbúð í Reykjavík eða á Seltjarnanesi sem fyrst. Meðmæli og skilvísar greiðslur. Nánari uppl. í símum hs. 588 1285 og vs. 550 3376. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF □ Hamar 5999042719 Lf. □ EDDA 5999042719 I Skíðadeild KR Innanfélagsmót Skíðadeildar KR verður haldið í Skálafelli 1. maí nk. í tilefni 100 ára af- mælis KR. Þá er stóra stundin að renna upp. I tilefni af 100 ára afmæli KR býður Skíðadeild KR öllum félögum í KR til skíðamóts í Skálafelli hinn 1. maí nk. Skráning hefst kl. 11.00 f skíða- skálanum og keppni hefst kl. 13.00. Allir KR-ingar eru vel- komnir en skráningargjald er kr. 500 (frítt fyrir 12 ára og yngri), innifalið er viðurkenning fyrir ár- angur, aukaverðlaun ásamt grillveislu. Mótið verður óvenju glæsilegt í tilefni af 100 ára afmæli KR, keppt verður f öllum aldursflokk- um, -þ.e. 6 ára og yngri, síðan hver árgangur upp í 16 ára, þá taka við ýmsir flokkar s.s. hefðar- frúr, hefðarmenn, þjálfarar, öld- ungar og o.fl. flokkar, þannig að allir eiga möguleika. Stjórn Skíðadeildar KR. I.O.O.F. Rb.1 = 1484278 - 9.1. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Huglækningar, sjálfsuppbygg- ing, áruteiknun/2 form. Simi 562 2429. KENNSLA Nudd.is Hugleiðsla og yoga-námskeið Acarya Ashiis- hananda Avad- huta, sérþjálf- aður yogakenn- ari, heldur reglu- lega 6 vikna yoga-námskeið. Lærðu hug- leiðslu og yoga-lfkamsæfingar á árangursríkan hátt með persónu- legri leiðsögn sem tekur mið af líkamlegu ástandi hvers og eins. Bættu heilsu þína, sigrastu á streitu og þunglyndi, náðu til- finningalegu jafnvægi og öðlastu innri ró. Næstu námskeið byrja 5. maí og 6. maí. Uppl. og skráning í síma 551 2970 kl. 9—12 og eftir kl. 21 á kvöldin. Verð kr. 8.000. Innif. er geisladiskur. Ananda Marga Yogahreyfing á íslandi, Lindargötu 14, Rvík. augl@mbl.is Sparaðu þér umstang og tíma með því að senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar í Morgunblaðinu með tölvupósti. Notfærðu þértæknina næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.