Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ Sumarefni Glæsilegt úrval nýrra sumarefna VIRKA Mörkin 3, sími 568 7477. Opið mánud.-föstud. kl. 10-18, laugardaga kl. 10-14. UMRÆÐAN 25. des: Kristur fæðist l.janáreitt \ 31.desáreitt -I- -+- -+- -+- Fyrstu áratugamótin eftir Kristburð 10-11 Fyrstaár ^ 2. áratugar -4- árlfKr.' árleKr. árl ár2 ár3 ár4 ár5 ár6 ár 1 ár8 ár9 ár 10 ár 11 Áratugur: 10 ár Eftirfarandi viðskiptanúmer voru vinningsaðilar í Talló nr. 4 2517 2722 2881 3018 3234 3389 3516 3672 3764 3958 2524 2727 2883 3029 3249 3396 3520 3674 3768 3962 2530 2729 2884 3032 3251 3402 3522 3686 3769 3965 2538 2735 2891 3033 3255 3403 3523 3688 3770 3967 2551 2753 2895 3038 3260 3409 3525 3697 3772 3973 2564 2756 2901 3046 3262 3419 3526 3704 3773 3975 2566 2759 2908 3047 3264 3189 3534 3716 3783 3976 2568 2761 2909 3057 3268 3203 3536 3791 3785 3979 2569 2767 2913 3063 3270 3209 3538 3792 3864 3981 2571 2768 2920 3067 3275 3213 3565 3793 3865 3983 2573 2774 2928 3069 3276 3219 3569 3795 3871 3985 2575 2779 2930 3073 3277 3223 3571 3799 3872 3986 2578 2780 2932 3075 3283 3227 3575 3806 3886 3990 2582 2786 2933 3082 3284 3421 3581 3814 3891 3991 2587 2789 2935 3083 3286 3423 3582 3816 3892 3992 2593 2794 2937 3086 3289 3424 3586 3818 3895 3994 2603 2795 2939 3087 3293 3426 3588 3819 3903 4001 2614 2797 2945 3089 3299 3430 3589 3820 3906 4015 2617 2799 2948 3093 3303 3431 3591 3824 3908 4016 2620 2800 2954 3101 3305 3433 3596 3832 3911 4020 2623 2801 2965 3104 3310 3444 3601 3838 3919 4024 2629 2802 2972 3109 3313 3445 3605 3839 3922 4025 2630 2804 2973 3111 3321 3450 3607 3859 3924 4032 2633 2811 2974 3112 3322 3454 3608 3861 3925 4043 2640 2814 2976 3126 3324 3458 3620 3863 3928 4046 2642 2815 2978 3135 3329 3461 3622 3720 3931 4054 2645 2833 2979 3138 3336 3467 3623 3721 3932 4055 2662 2836 2982 3145 3337 3475 3626 3723 3933 4060 2663 2845 2983 3153 3338 3488 3630 3727 3934 4075 2665 2848 2990 3156 3344 3489 3631 3738 3936 4076 2670 2852 2993 3163 3349 3491 3639 3739 3937 4078 2673 2854 2998 3166 3354 3496 3640 3740 3938 4081 2674 2855 3004 3169 3361 3497 3641 3746 3942 4082 2680 2857 3008 3174 3363 3503 3648 3749 3945 2685 2867 3009 3182 3374 3505 3652 3752 3952 2687 2875 3010 3229 3375 3506 3653 3755 3954 2700 2876 3011 3230 3377 3507 3654 3758 3955 2710 2878 3017 3232 3382 3513 3670 3760 3956 0. janúar 2000 YMISLEGT sem mennirnir deila um er spurning um smekk. Annað er spurning um staðreyndir. Hvort aldamótin verða um næstu áramót eða þau þar næstu virðist sum- um smekksatriði en er það í raun ekki. Von- andi mun þessi grein varpa nokkru ljósi á staðreyndir málsins. Um aldamót mætast tvö ár og þessi tvö ár eru bæði aldamótaár. Annað er lokaár gömlu aldarinnar og hitt er upphafsár þeirrar nýju. Freyr Hermannsson Hér er um að ræða tvö tímabil sem mætast í einum tímapunkti. Auk þessa þurfa menn að átta sig á hvaða ár er fyrsta ár fyrstu aldar og þá er hægðarleikur að telja sig fram út frá því. 0? Mikilvægt er að gera sér grein fyrir því að hlutir hafa þróast. Róm- verjar voru með talnakerfi sem sett var saman af bókstöfum. Sem dæmi má nefna I (1), X (10), C (100) og M (1000). En þeir höfðu ekkert tákn fyrir núll. Þó að núll þyki sjálfsögð tala á okkar tímum þá var hún ekki þekkt eða notuð í Evrópu fyrir en Leitin að réttu eigninni hefst hjá okkur Vettvangur fólks í fasteígnaleit Í'M www.mbl.is/fasteignir 1999 Arsfundur um og eftir 1100. Núll kom til Evrópu með innrás Araba í suður- hluta Evrópu og með krossferðum Evrópu- manna til Mið-Austur- landa þar sem þeir kynntust stærðfræði Araba. Núll er tákn fyrir ekkert og það virðist þúrfa talsvert til að láta sér detta í hug að tákna ekkert með einhverju. Svona til fróðleiks þá er tahð að núll hafl fyrst verið notað af Súmerum á þriðja árþúsundi fyrir Krist en frá þeim er einnig komin sú hefð að skipta klukkustund í 60 mínútur. En hvað kemur þetta aldamótun- um við? Tilurð tímatalsins Það tímatal sem notað var við fæðingu Krists og fyrstu aldimar Árþúsundamót Hvort aldamótin verða um næstu áramót eða þau þar næstu virðist sumum smekksatriði, Ársfundur Sameinaða lifeyrissjóðsins 1999 verður haidinn mánudaginn 17. maí 1999 kl. 16.00 að Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38. 1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins. 3. Önnur mál löglega upp borín. Aðildarfélögum sjóðsins hefur verið send fundarboð og eru þau beðin að tilkynna skrifstofu sjóðsins fyrir 10. mai n.k. hverjir verða fulltrúar þeirra á fundinum. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á fundinum með tillögu og málfrelsi. Tillögur til breytinga á samþykktum liggja frammi á skrifstofu sjóðsins og geta þeir sjóðfélagar sem áhuga haiú á að kynna sér þær fyrir fundinn, fengið þær á skrifstofu sjóðsins eða sendar í pósti. Einnig er hægt að nálgast tiLLögurnar á veraldarvefnum. Stóð sjóðsins er www.lifeyrir.is Reykjavík 21. aprit 1999 Stjórn Sameinaða lífeyrissjóðsins. Suðurlandsbraut 30 • 108 Reykjavík • Sími: 510 5000 Fax: 510 5010 • Grænt númer: 800 6865 Heimasiða: lifeyrir.is • Netfang: mottaka@lifeyrir.is einaði éyrissjóÖurinn segir Freyr Her- mannsson, en er það í raun ekki. þar á eftir var miðað við stofnun Rómar (anno urbis eonditae, 753 fk). Á fyrri hluta 6. aldar fól kaþ- ólska kirkjan ábóta að nafni Dí- onísus Exiguus að búa til tímatal sniðið að kristinni trú. Kjörið þótti að hefja tímatalið á fæðingu frelsar- ans. Á því var aðeins einn hængur. Fyrr á öldum var fæðingardagurinn ekki í hávegum hafður. Rauninn er sú að ekki er hægt að ákveða út frá Biblíunni hvaða dag hann fæddist. Því þurfti að ákveða fæðingardag Krists og hann var settur 25. des- ember. Þetta hafði verið Saturnalia, hátíð Satúmusar í Róm, og heiðnir þjóðflokkar héldu uppá hina ósigr- andi sól (Dies Solis Invictis) um sama leyti. Þegar búið var að ganga frá hvenær árs Kristur fæddist þurfti Díonísus að ákveða fæðingarár. Talið er að hann hafí valið rangt ár, þ.e. að raunverulegt fæðingarár Krists hafi verið fjórum til átta ár- um fyrr. Samkvæmt því ættu meira en 2000 ár að vera liðin frá fæðingu Krists. En ekki samkvæmt okkar tímatali því það er miðað við niður- stöðu Díonísusai'. Díonísus var því kominn með ákveðið ár og dag á því ári. Nú átti hann bara eftir að tölusetja árið og samkvæmt því sem kom fram hér að framan var fyrsta talan I (einn) hjá Rómverjum og því varð fyrsta árið ár I, þ.e. ár eitt. Um hundrað árum síðar útvíkkaði enski sagna- ritarinn Beda tímatalið með því að telja aftur á bak til þess að tákna' árin fyrir Kristburð: ár I fyrir Krist, ár II fyrir Krist og svo fram- vegis. Þetta þýðir það að árin eru talin í sitthvora áttina út frá alda- mótunum 1 f.Kr. -1 e.Kr. Af ofansögðu ætti að vera nokkuð ljóst a_ð í tímatalinu er ekki til árið núll. Á eftir árinu eitt fyrir Krist kemur strax árið eitt eftir Krist. Ef árið núll hefði verið haft með í þessu tímatali þá myndi það lenda bæði á fyrstu öld fyrir Krist og fyrstu öld eftir Krist og þá myndu aldirnar skerast en ekki mætast (sbr. alda- mót). Á sama hátt hefst nýtt ár á 1. janúar en ekki 0. janúar. 1, 2, -, 2000 Hér að framan hefur verið gerð grein fyrir því að samkvæmt okkar tímatali hafi Jesús fæðst árið 1 en það ár hófst 1. janúar og því lauk á miðnætti 31. desember. Takið ykk- ur nú penna í hönd (eða athugið skýringarmyndina sem hér fylgir með) og dragið beint strik fyrir framan ykkur. Merkið inn tvo punkta með sentímetra á milli. Bilið á milli punktanna skulum við kalla ár 1. Ár 1 hefst í vinstri punktinum og því lýkur í hægri punktinum. Bætið nú við árum 2 til 11 hægra megin við ár 1. Ári 1 lýkur um leið og ár 2 hefst og á sama hátt lýkur ári 10 um leið og 11 byrjar. Þess vegna lýkur ekki fyrstu tíu árunum, þ.e. fyrsta áratugnum, fyrr en um áramótin 10-11 (teljið á myndinni fyrir framan ykkur). Fyrsti dagur annars áratugarins er því 1. janúar ár 11. Á sama hátt fæst að önnur öldin hefst 1. janúar 101 og annað árþúsundið 1. janúar 1001 og einnig að þriðja árþúsundið hefst 1. janúar 2001. Skoðum annað dæmi. ímyndum okkur sígarettupakka með 10 sígar- ettum. Reykingamaðurinn byrjar á pakkanum með því að reykja fyrstu sígarettuna og pakkinn er búinn þegar hann klárar tíundu sígarett- una. Nýr pakki hefst svo á elleftu sí- garettunni. Á svipaðan hátt ef það væru 2000 sígarettur I kartoni þá er kartonið ekki búið fyrr en reykinga- maðurinn hefur lokið við sígarettu númer 2000. Á sama hátt lýkur þessu árþúsundi ekki fyrr en árinu 2000 er LOKIÐ. 2000 er snotur tala, en ekki er allt sem sýnist Margir telja næstu áramót alda- mót. Það eru jafnvel það margir að The Old Royal Observatory í Greenwich hefur ákveðið að hafa mestu fagnaðarlætin næstu áramót þó svo að þeir viðurkenni að alda- mót verði ekki fyrr en 2000-2001. Times Square ætlar einnig að halda gríðarlegt teiti næstu áramót og hinir ýmsu fjölmiðlar, jafnvel hið virta Morgunblað, hafa haldið því fram að næstu áramót séu aldamót. Eg sé tvær hugsanlegar ástæður fyrir þessu. Annað hvort blekkir hreinleiki tölunar 2000 eða gert er ráð fyrir árinu 0, og ég vonast til þess að þeir sem lesa þessa grein geri sér grein fyrir því að árið 0 er ekki til. Og hvað leiðir af þessu? I stað þess að seinka fagnaðarlátunum þá er hér komin enn ein ástæða til að eyða óhóflega og um efni fram í flugelda tvenn áramót í röð. Næstu áramótin fógnum við ártalinu 2000 og áramótin 2000-2001 fögnum við árþúsundamótum. Höfundur er stairðfræðinemi við Háskóln Islnnds.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.