Morgunblaðið - 27.04.1999, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 73
I DAG
/\ÁRA afmæli. í dag,
I v/þriðjudaginn 27. apr-
Q, verður sjötug heiðurs-
konan Inga Ingimarsdóttir,
Tunguseli 4, Reykjavík.
Eiginmaður Ingu er Skúli
Einarsson.
BRIDS
llnisjón (Iu0iniiiiilni'
l'áll Arnarsiin
ÁS telur fjóra punkta, kóng-
ur þrjá, og einspil eru
tveggja punkta virði I
trompsamningi. Ef allt er
talið eru því ellefu punktar í
tíglinum, þar sem sagnhafí
á stakan ás á móti blönkum
kóngi!
Suður gefm-; allir á
hættu. XT .
Norður
* K97432
V 653
* K
* K64
Suður
A K97432
V 653
♦ K
*K64
Vestur Noiður Austui' Suðui'
- 1 spaði Pass
4 spaðar Pass Pass Pass
Þessir „ellefu punktar“
gefa þó ekki nema einn slag,
sem minnh- okkur á að
punktatalningin er meðal-
talsmæling, sem verður þvi
ónákvæmari sem tilfellin
eru færri. En nóg um það.
Suður spilar fjóra spaða og
við blasa þrír tapslagir á
hjarta og einn á
trompásinn. Hann fær út
tígulgosa og spurningin er:
Hvað getur hann gert tii að
fækka tapslögum sínum um
einn?
Reyndir spilarar eru
fljóth' að sjá kjarna málsins.
Annar varnarspilarinn verð-
ur að vera með trompásinn
blankan (sem ekki er ólík-
legt, því vörnin á aðeins tvo
spaða) og hjartaliturinn
verður að vera stíflaður
(sem er líka nokkuð senni-
legt). Eftir feitan fyi-sta slag
tekur sagnhafi laufás, yfir-
drepur laufdrottninguna
með kóngi og ti'ompai’ lauf:
Norður
A K97432
S' ¥ 653
♦ K
♦ K64
Austur
♦ 5
V ÁD
♦ D8532
♦ G9532
Suður
A DG1086
¥ G9742
♦ Á
*ÁD
Vestur
*Á
*K108
♦ G109764
*1087
Spilar svo trompi og von-
ar það besta. Eins og legan
er lendir vestur inni á
spaðaás og spilar væntan-
lega hjarta. Þar getur aust-
ur tekið tvo slagi, en þarf
svo að spila láglit út í tvö-
falda eyðu, sem þýðir að
einn hjartataparinn í borði
hverfur.
Með morgunkaffinu
Ast er...
W-Ci 12-4
að bíðaróleg
eftir fjöru.
TM Reg U.S. Pat Otf. — all rights reaorved
(C) 1995 L08 Angoles Times Syndicate
<p.<WA;
ÞEGAR klukkan er búin
að hringja í 20 mínútur,
hringir hún sjálfkrafa í
vinnuveitanda þinn og
tilkynnir veikindi fyrir
þig-
VIÐ hefðum átt að
fljúga, eins og ég sagði
alltaf.
HEFURÐU ekki áhuga
á að tala um sumarfrí?
ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu 23.434 kr. til hjálp-
arstarfs kirkjunnar. Þær heita Iris Þóra Júlíusdóttir
og Guðrún Mist Gunnarsdóttir.
ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr.
4.437 til styrktar Rauða kross íslands. Þær heita Iris
Ösp Jóhannesdóttir og Alexandra Mjöll Young.
HÖGNI HREKKVISI
■Biddu, cg h&ld cfo haruv hafú cvftur
br-cyft um skoðun. ‘
STJOllJVUSPA
cftir Franccs llrakc
NAUTIÐ
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert þolgóður og metnaðar-
gjarn sem nýtist þér vel til
að komast áfram í líRnu.
Hrútur _
(21. mars -19. apríl)
Þú hefur tekist það verkefni
á hendur að vera í forystu fé-
lags og fylgja málum í höfn.
Þú gengur fram af mikilli
festu og átt hi'ós skilið.
Naut
(20. apríl - 20. maí) f**
Leggðu þig fram um að sætt-
ast við þann sem þú hefur átt
í þrætum við. Það mun reyn-
ast þér auðveldara en þú
bjóst við í upphafi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júnl) nA
Gefðu þér tíma til að stofna
til nýrra kynna sem og að
rækta samböndin við gömlu
félagana. Hverslags félags-
starf mun gera þér gott.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Betur verður að þér búið á
vinnustað og þér mun verða
falið skemmtilegt verkefni.
Þú hefur nú sannað þig í
starfi og mátt vera stoltur af.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Væntingar fjölskyldunnar til
þín eru miklar og þótt ráð-
leggingar þeiira séu stund-
i góðar þarftu að hafa
kjark til að fylgja eigin inn-
sæi.
Meyja _
(23. ágúst - 22. september) <D(L
Nú skipth' öllu máli að halda
þétt utan um budduna ef ekki
á illa að fara. Láttu andstöðu
samstai'fsfélaga ekki verða
þér fjötur um fót.
(23. sept. - 22. október) m
Þú hefur nóg á þinni könnu
þessa dagana og skalt ekki
taka meira að þér í félags-
starfinu en þú ert fær um að
standa við. Sinntu líka sjálf-
um þér
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Mundu að það er hægt að
lyfta sér upp án þess að kosta
miklu til. Nú er rétti tíminn
til að stefna félögunum sam-
an til fundar og leggja á ráð-
in.
Bogmaður »^
(22. nóv. - 21. desember) ÍTí
Einhver misskilningur gæti
komið upp milli ástvina sem
þarf að leiðrétta. Leggðu þitt
af mörkum með því að sýna
skilning og umburðarlyndi.
Steingeit
(22. des. -19. janúar)
Gamall vinur mun leitast við
að koma á endurfundum. Þér
tekst að hitta naglann á höf-
uðið í vinnunni og kemm-
sjálfum þér og öðrum á óvart.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) vám
Þér hefur gengið vel að und-
anfórnu og ættir að leyfa öðr-
um að njóta þess með þér.
Það gefur þér mest að lið-
sinna þeim sem minna mega
sín.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú ert fullur hugmynda og
sérð ekki hlutina í réttu ljósi.
Vertu því ekki afundinn þótt
aðrir reyni að hjálpa þér til
þess.
Stjörnuspána á að iesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
EVO-STIK
TJ0RUB0ND
(i EVO-STIK i
ÞÉTTIEFNI
ARVIK
ÁRMÚLA 1 • SfMI 568 7222 • FAX 568 7295
ARVIK
ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295
YOGASTÖÐ VESTURBÆJAR
í HÚSI SUNDLAUGAR SELTJARNARNESS
YOGA • YOGA • YOGA
Mánudaga og fimmtudaga kl. 17:30 og 19:00
þriðjud. og fimmtud. kl. 10:15 - þriðjud. og föstud. kl. 17:30
Leiðbeinandi: ANNA BJÖRNSDÓTTIR, yogakennari
Innritun og upplýsingar í sima 561 0207
Þeir sem bjuggu og áttu heima í Stangartiolti, Stórholti, Meðalholti, Ein-
holti, Þverholti, Skipholti, Nóatúni og Háteigsvegi á árunum 1940-1970
ætla að hittast og rifja upp gömlu góðu kynnin.
Staður og stund: Versalir, (áður Gullhamrar), Iðnaðarmannafélagshúsinu,
Hallveigarstíg 1, laugardaginn 15. maí nk. kl. 21-3.
Til skemmtunar Við sjálf og frjáls dagskrá í höndum Holtakrakkanna.
Landsfrægir söngvarar úr Holtunum munu stíga á stokk o.fl. Snillingarnir
leika fyrir dansi.
Veislustjóri: Þórður Sigurgeirsson.
Miðaverð: Sama og var fyrir tveimur árum kr. 1.500. Miðasala hefst
fimmtudaginn 29. apríl í Tré-List, Engjateigi 17. Opið á venjulegum versl-
unartíma. Einnig verður miðasala við innganginn 15. maí. Hittumst öll 15.
mai og endurlifum æskubrekin og kvöldið fyrir tveimur árum.
................... ............................ Undirbúningsnefnd.
Londoi frá kr. 16.6 n 45
í sumar mei Heimsferð 9 um
Heimsferðir bjóða nú beint leiguflug vikulega til London í sumar,
en við höfum stórlækkað verðið fyrir íslenska ferðalanga til
þessarar mestu heimsborgar Evrópu. Nú getur þú valið um að
kaupa flugsæti eingöngu, flug og bíl eða valið um eitthvert
ágætis hótel Heimsferða í hjarta London. Brottför alla miðviku-
daga í sumar. Bókaðu strax og tryggðu þér lága verðið.
Verðkr. 16*045 Verðkr. 19.990
M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, fiugsæii og skattar. Flug og skattur.
Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 • www.heimsferdir.is