Morgunblaðið - 27.04.1999, Qupperneq 74
74 ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Cfjþ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ simi 551 1200
Sýnt á Stóra sóiði:
SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness.
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir.
Fvrri svning:
BJARTUR — Landnámsmaður íslands
Aukasýning sun. 2/5 kl. 15 — 8. sýn. fim. 6/5 kl. 20 örfá sæti laus — 9. sýn.
lau. 8/5 kl. 20 nokkur sæti laus.
Síðari svninq:
ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið
6. sýn. fim. 29/4 kl. 20 nokkur sæti laus — aukasýn. sun. 2/5 kl. 20 — 7. sýn.
sun. 9/5 nokkur sæti laus.
TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney
Fös. 30/4 nokkur sæti laus — fös. 7/5.
BRÚÐUHEIMILI — Henrik Ibsen
Menningarverðlaun DV 1999: Elva Ósk Ólafsdóttir.
Aukasýning lau. 1/5 allra síðasta sýning.
Sýnt á Litla sáiii kt. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
Fös. 30/4 nokkur sæti laus — lau. 1/5 — fös. 7/5. Ath. ekki er hægt að hleypa
gestum inn í salinn eftir að sýning hefst
Sýnt á Smfóaóerkstœði kt. 20.30:
MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman
Fim. 29/4 — fös. 30/4 uppselt — lau. 1/5 uppselt — fös. 7/5 nokkur sæti laus
— lau. 8/5 uppselt — sun. 9/5 kl. 15. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í
salinn eftir að sýning hefst.
Miðasalan eropin mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18,
mlðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200.
jolmmi strauss
LeJuchJakan
lau. 1/5 kl. 20, örfá sæti laus,
sun. 2/5 kl. 20.
lau. 8/4 kl. 20
sun. 9/4 kl. 20 síðasta sýning
Miöasalan er opin daglega frá kl. 13-19.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
ISIÆNSKA OI'I HAN
=JIIM Sími 551 1475
jjblSUÍJjJ U
Gamanleikrit í leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fim. 29/4 kl. 20 uppselt
fös. 30/4 kl. 20 uppselt
fim. 6/5 kl. 20 uppselt
fös. 7/4 kl. 20 uppselt
íslensku óperunni
sun. 9/5 kl. 14 örfá sæti laus
lau. 15/4 kl. 14, sun 16/4 kl. 14
Miðapantanir í síma 551 1475.
Georgsfélagar fá 30% afslátt.
í Samkomuhúsinu á Akureyri
sun. 2/5 kl. 12 örfá sæti laus, kl. 15 uppselt,
og kl. 18 örfá sæti laus
Aukasýn. mán. 3/5 kl. 17 — 50. sýning
Miðapantanir í síma 462 1400.
SVARTKLÆDDA
KONAN 4$
wmr
1/5
Sýnt í Tjarnarbíó
simi: 561 0280 netfang: vh#centrum.ís
ag alla daga i miðasölu IÐNÓ simi: 530-3030
(!)
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
ÍSLANDS
Rauða röðin 29. apríl
Emmanuel Chabrier:
Espagna
Joaquin Rodrigo:
Concierto deAranjuez
Atli Heimir Sveinsson:
Sinfónía nr. 1
Stjórnandi:
Bernharður Wilkinson
Einleikari:
Manuel Barrueco
Bláa röðin 7. maí
www.sinfonia.is .
Háskólabíó v/Hagatorg
Miðasala alla virka daga frá kl. 9 -17
í síma 562 2255
Raddir pjóðiög og kvæði
fim. 29/4 kl. 21
Blái engilliim
Söngdagskra með Sif Ragnhildard.
fös. 30/4
GAMANLEIKURINN
HÓTELHEKLA
lau. 1/5 kl. 21
— Ath. allra síðusta sýning
Ljúffengur kvöldverður
á undan sýningum
Miðapantanir allan sólarhringinn í síma
551 9055. Miðasala fim.—lau. milli 16 og 19
og símgreiðslur alla virka daga.
5 30 30 30
Miðasala opin kl. 12-18 og fram að sýningu
sýningnrdogn. Símopantanir virkn dngo fró kl. 10
ROMMÍ - átakanlegt gamanla'krit- kl. 20.30
fös 30/4 örfá sæti laus, fim 6/5 nokkur
sæti laus. Síðustu sýningar leikársins
HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30
fim 29/4, lau.1/5
HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 1Z0O
Leitum að ungri stúlku -Aukasýningan
fim 29/4 nokkur sæti laus, fös 30/4, fim
6/5, fös.7/5. Sýningum fer fækkandi!
DIMMALIMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16
sun 2/5 örfá sæti laus
LEIKHÚSSPORT - úrslitakvöld
kl. 20.30 mán. 26/4.
TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTA!
20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó.
Borðapantanir í síma 562 9700.
Fréttir á Netinu ^mbl.is
/\i-LTAf= G/TTH\SA4D /VÝTl
FÓLK í FRÉTTUM
BÍÓIN í BORGINNI
Sæbjörn Valdimarsson/ Arnaldur Indriðason
Hildur Loftsdóttir
BÍÓBORGIN
Message In a Bottle ★★
Otrúverðug klútamynd, tilgerðar-
leg og vond, yfirmáta dramatískt
handrit vefst íyrir leikurunum.
Paul Newman stendur upp úr.
One True Thing ★★★
Sú ímynd sem við búum til af for-
eldrum okkar í bernsku og endist
flestum til æviloka er umfjöllunar-
efnið í tregafullri endurskoðun
dóttur sem snýr aftur tii föður-
húsanna við erfiðar kringumstæð-
ur. Stórleikur Streep, Hurt og
Zellweger er þó það sem gefur
myndinni mest gildi.
Pa.yba.ck ★★★
Agætlega vel heppnuð endurgerð
Point Blank, með sama groddayf-
irbragðinu en meiri húmor.
Toppafþreying.
MightyJoe Young★★
Agætlega unnin en ófrumleg og
gamaldags kvikmynd um vináttu
apa og stúlku.
SAMBÍÓIN,
ÁLFABAKKA
8MM★★★
Nicolas Cage leikur venjulegan
einkaspæjara sem kemst í óvenju-
legri og óhugnanlegri sóðamál en
hann óraði fyrir. Ljót og hráslaga-
leg en ekki móralslaus og spenn-
andi.
Jack Frost ★★‘/2
Skemmtileg barna- og unglinga-
mynd um Kalla sem huggar sig
við lifandi snjókarl eftir að pabbi
hans deyr.
Payback ★★★
Ágætlega vel heppnuð endurgerð
Point Blank, með sama groddayf-
irbragðinu en meiri húmor.
Toppafþreying.
Lock, Stock & Two Smoking
Barrells ★★'/2
Ofbeldisfull gálgahúmorsmynd
um erkibófa og undirmálsmenn í
London. Tarantinotaktar með lit-
lausum ungleikurum. Fyn-um
sóknarbrýnið hjá Wimbledon,
Vinnie Jones, og eldra settið
bjarga leiknum.
Baseketball ★★Vá
Rætin og ágætlega heppnuð gam-
anmynd í heimskustílnum.
Patch Adams ★★
Töfrar Robins Williams í kunnug-
legu valmennishlutverki bjarga
því sem bjargað verður í mynd
sem verður smám saman yfir-
þyrmandi væmin.
Mighty Joe Young ★★
Ágætlega unnin en ófrumleg og
gamaldags kvikmynd um vináttu
apa og stúlku.
Babe: Pig In the City ★★
Afturför í flesta staði frá fyrri
myndinni að öpunum undanskild-
um. Tölvuvinnan fín.
Pöddulíf ★★★
Ágætlega heppnuð tölvuteikni-
mynd frá höfundum Leikfanga-
sögu; fjörug, litrík og skemmtileg.
Vatnsberinn ★★/2
Eins konar þrjúbíó sem sækir
talsvert í heimskramyndahúmor
Farrelly-bræðra og segir frá
vatnsbera sem verður hetja.
You’ve got Mail ★
Klisjusúpa soðin upp úr gömlu
hráefni svo allan ferskleika vant-
ar. Myglubragð.
HÁSKÓLABÍÓ
Fávitamir ★★★1/2
Sláandi kvikmynd Lars von Trier
um ungt fólk sem leikur sig van-
gefið, sem er í raun um að þora að
vera maður sjálfur. Ferskleikinn,
hugdirfskan, næmið og dýptin
skilja mann agndofa eftir.
Málsókn ★★'/2
Undirmálslögfræðingur sem met-
ur mannslíf til fjár fórnar öllu til
að vinna mál. Fyrir sjálfan sig eða
réttlætið?
Óskráða sagan ★★★
Á köflum áhrifarík og grimm
gagnrýni á kynþáttaofsóknir og
ofbeldi en verður yfirborðskennd
á milli. Leikur Edwardanna
Nortons og Furlongs og flestra
annarra er með því besta sem sést
hefur lengi.
Velkomin íbrúðuhúsið ★★★
Bráðfyndin og áhrifarík kvikmynd
um grimman heim unglingsstúlku
sem er ekki jafn sæt og danseng-
illinn systir hennar.
Astfanginn Shakcspeare ★★★ V2
Snillingurinn Shakespeare snýr
aftur á eftirminnilegan hátt í
skemmtilegri og rómantískri
mynd um ástir hans og ritstörf.
Elizabeth ★★★
Flott og sterk kvikmynd um
óvenjulegan og frábæran kven-
skörung sem Cate Blanchett leik-
ur af stakrí snilld.
KRINGLUBÍÓ
Message In a fíottle ★★
Otrúverðug klútamjmd og tilgerð-
arleg og vont, yfirmáta dramatískt
handrit vefst fyrir leikurunum.
Paul Newman stendur upp úr.
Sinwn Birch ★★★
Ágætismynd um þroskasögu
tveggja persóna.
Jack Frost ★★Vá
Skemmtileg mynd um Kalla sem
huggar sig við lifandi snjókarl eft-
ir að pabbi hans deyr.
LAUGARÁSBÍÓ
The Corruptor ★★ '/>
Ágæt hasarmynd sem gerist í
Kínahverfinu í NY og kemur inn á
siðferðisspurningar í spillingar-
málum.
Blast from the Past ★★
Tímaskekkjumynd um mann sem
elst upp í neðanjarðarbyrgi fram á
fertugsaldur missir gjörsamlega
fínt flug er náunginn kemst upp á
yfirborðið og ástin kemur til sög-
unnar.
Very Bad Things ★★
Svört og ágeng mynd um félaga
sem lenda í stökustu vandræðum í
steggjapartíi.
REGNBOGINN
Faculty ★★
Nokkuð lunkinn gamanhrollur
sem bæði stælir og tekur til fyrir-
myndar Invasion of the Body
Snatchers.
Að eilífu ★★
Öskubuskuævintýrið fær svip ást-
arsögu fátæku stúlkunnar og
prinsins. Anjelica Huston stelur
senunni.
Lífíð er dásamlegt ★★★
Fyndin, falleg og sérlega hugljúf
kvikmynd um hvernig föður tekst
að hlífa drengnum sínum fyrir
hörmungum stríðsins með réttu
viðhorfi til lífsins. Frábært hand-
rit.
Hárfin lína ★★★★
Metnaðarfullt, áhrifaríkt meist-
araverk um eilíf átök ills og góðs.
I baksýn hildarleikurinn á hinni
undurfögru Kyrrahafseyju Gu-
adalcanal í síðari heimsstyrjöld.
STJÖRNUBÍÓ
8MM ★★★
Nicolas Cage leikur venjulegan
einkaspæjara sem kemst í óvenju-
legri og óhugnanlegri sóðamál en
hann óraði fyrir. Ljót og hráslaga-
leg en ekki móralslaus og spenn-
andi.
StiII Crazy ★★★/2
Bráðskemmtileg rokkkómedía um
gamalt band sem reynir að finna
aftur forna frægð. Einstaklega
kómískt allt saman.
Airbud: Golden Retriever ★★
Bætir litlu við fyrri myndina en
hentar vel smáfólkinu með mein-
leysislegum góðvilja í garð besta
vinar mannsins.
Leikfélag
Akureyrar
Systur í syndinni
eftir Iðunni og Kristínu
Steinsdætur.
föstud. 30/4 kl. 20
laugard. 1/5 kl. 20
Miðasala er opin frá kl. 13-17
virka daga. Sími 462 1400
tAsTA&Mk
Níi A.&'éa Um!
sun. 2/5 kl. 14 orfa sæti laus
lau. 8/5 kl. 14 nokkur sæti laus
sun. 16/5 kl. 14
Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl.
10 — 18 og fram að sýningu sýningardaga
Miðapantanir allan sólarhringinn.
Hvert stefnir smásöludreifingin?
Ráöstefna á vegum vörustjórnunarhóps Hagræðingarfélags íslands
Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38 í Gullteig A,
hinn 29. apríl 1999 kl. 13.00.
Oagskrá:
Kl. 13.00-13.15
Kl. 13.15-14.15
Setning ráðstefnu.
Joacim Sundh - ICA.
Skipulag vörudreifingar hjá ICA og notkun ECR í samskiptum
við birgja.
Ingi Pór Hermannsson - Olíufélagið hf.
Þróun bensínstöðva, staðan í dag og framtíðin. Hvernig má
nýta upplýsingar og upplýsingatækni við stefnumótun í
vörustjórnun?
Jón Scheving Thorsteinsson - Baugur hf.
Þróun sem hefur orðið í smásöludreifingu og nýtískulegar
ftutningaaðferðir sem notaðar hafa verið hjá Baugi hf.
Sigurður Kr. Sigurðsson - Skeljungur hf.
Birgðahald og vörudreifing með þjónustu þriðja aðiia í
samanburði við eigin dreifingu.
Árni Stefánsson - Vífilfell hf.
Vöruflokkastjórnun „Category management" út frá
markaðslegu sjónarmiði.
Fundarstjóri Thomas Möller, framkvæmdastjóri markaðssviðs,
þjónustustöðva og heildsölu hjá Olíuverzlun íslands hf.
Þátttökugjald 9.500 kr„ innifalið ráðstefnugögn og kaffiveitingar.
Skráning og frekari upplýsingar:
Sími 554 1400 - Fax 554 1472 - Tölvupóstur: info@iii.ls.
Kl. 14.15-14.45
Kaffihlé
Kl. 15.15-15.45
Kl. 15.45-16.15
Kl. 16.15-16.45