Morgunblaðið - 27.04.1999, Page 77

Morgunblaðið - 27.04.1999, Page 77
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 77 FÓLK í FRÉTTUM Mary enn á toppnum Nr. vor vikur Mynd Útgefandi Tegund 1. 1. 3 There's Something About Mory Skífan Gaman 2. 2. 2 Snake Eyes Sam myndbönd Spenna 3. NY 1 Trumon Show CIC myndbönd Gaman 4. 3. 4 Rush Hour Myndform Gaman 5. 4. 6 Out of Sight CIC myndbönd Gaman 6. 5. 3 Knock Off Myndform Spenna 7. 6. 7 Dr. Dolittle Skífan Gaman 8. 9. 2 Apt Pupil Skífan Spenna 9. NÝ 1 Con't Hardly Woit Skífun Gaman 10. 8. 3 Savior Bergvík Spenna 11. NÝ 1 Sponish Prisoner Myndform Spenna 12. 7. 5 The Horse Whisperer Sam myndbönd Drama 13. 10. 5 Holloween: H20 Skífan Spenna 14. 18. 2 Chairman of The Board Stjörnubíó Gaman 15. 15. 2 Eve's Bayou Sam myndbönd Dramo 16. NÝ 1 Real Blonde Hóskólabíó Gamon 17. 14. 8 Blade Myndform Spenna 18. 11. 9 Mask of Zorro Skífan Spenna 19. 13. 4 Wishmaster Som myndbönd Spenna 20. "ir 1 Sour Grapes Warner myndir Gaman GAMANMYNDIN um hana Maríu dalar ekkert í vinsældum þótt marg-ir hafi talið að allir væru búnir að sjá myndina í kvik- myndahúsum, þvf hún er enn í efsta sæti listans, þriðju vikuna í röð. Ekki virðist leikaravalið í mynd- inni spilla fyrir því þau Cameron Diaz, Ben Stiller og Matt Dillon njóta mikiila vinsælda hérlendis °g Þykja öll standa sig með mikilli prýði í myndinni. I öðru sæti listans er spennumyndin Snákaaugu með Nicolas Cage í aðal- hlutverki, en leik- sljóri myndarinnar, Brian de Palma, hef- ur getið sér gott orð fyrir spennu- og hryllingsmyndir í gegnum árin. Ný mynd kemur inn í þriðja sæti listans, en það er myndin Truman-þátturinn, sem margir töldu að hefði átt einhver Oskarsverðlaun skilin í mars en fékk ekki. Peter Weir leikstýrir myndinni og Jim Carrey fer með aðalhlutverkið í mynd sem hefur hlotið mikið lof fyrir að byggja á frumlegri hugmynd en margar aðrar myndir úr smiðju Hollywood. Carrey sýnir enda á sér aðra hlið þótt stutt sé í grall- aralegt brosið. Aðrar nýjar myndir á lista vik- unnar eru Get varla beðið sem fór í níunda sætið sem er gaman- mynd um síðasta skólapartíið þar sem fram koma nokkrir vinsælir leikarar af yngri kynslóðinni eins og Jennifer Love Hewitt, Ethan Embry, Lauren Ambrose og fleiri. Spænski fanginn kemur líka ný inn þessa vikuna og fer í 11. sætið. Þar heldur hinn kunni David Mamet um leikstjórataumana, en aðrar þekktar myndir eftir hann eru m.a. Wag the Dog og Glengarry Glen Ross. Aðalleik- arar myndarinnar eru þau Campbell Scott, Steve Martin, Rebecca Pidgeon og gamla brýn- ið Ben Gazzara. Skvísur og gæj- ar geta fundið eitthvað við sitt hæfi í gamanmyndinni Ekta ljóska sem kemur ný inn á list- ann og fer í 16. sætið, en hún var sýnd í Háskólabíó nýverið á hátíð sem tileinkuð var svölum stelpum og strákum. Aðalhlutverk Ekta ljósku eru í höndum Matthew Modine, Daryl Hannah og Catherine Keener. Síðasta nýja mynd listans þessa vikuna er gamanmynd úr smiðju eins höf- unda Seinfeld-þáttanna, Larry David, sem ber nafnið Súr ber, og er í 20. sæti listans. BEN Stiller í hlutverki sínu í Það er eitthvað við Mary. VINSÆLUSTU MYNDBÖNDIN VIKAN ISLANDI 2Ö. - 26. apríl „Á þriðja þúsund einstaklingar þurftu að þiggja aðstoð. Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir nýliðin jól, og það í mesta góðæri íslandssögunnar. Þetta fólk er flest öryrkjar sem ættu samkvæmt viðurkenndum grundvallarsiðgildum okkar þjóðar að njóta velferðar og stuðnings samfélagsins. Eitthvað er nú að." Úr yfirlýsingu Rauða kross íslands: „Við (slendingar erum meðal auðugustu þjóða heims og getum tryggt að þeir sem standa höllum fæti vegna sjúkdóma, atvinnumissis, örorku, aldurs eða annarra aðstæðna nióti ekki síður en aðrir mannsæmandi lífskjara." Desember 1998. Úr nýárspredikun, janúar 1999. Oryrkjabandolag íslands Aiþingiskosningar 1999 Austurbær, Norðurmýri Hverfisgata 82 á horni Vitastígs Katríra Fjeldsted Breiöholt Álfabakki 14a Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson j Langholt Langholtsvegur84 Guðmundur Hailvarðsson Vestur- og miðbær, Nes- og Melahverfi Miöbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9 Frambjóðendur til viðtals Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins verða á kosningaskrifstofum flokksins þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 18.00 til 19.00 framtil kosninga. dag og á morgun verða til viðtals: Laugarnes Sundlaugavegur 12 á horni Gullteigs Steffaraía Óskarsdóttir Árbær, Selás og Ártúnsholt Hraunbæ 102b Sólveig Pétursdóttir Allir velkomnir ár angu nfyrir alla Pétur Blöndal Smáíbúða- Fossv Bústaða- og Háaleitishverfi Suðurlandsbraut 14 Ásta Möller Grafarvogur Hverafold 1-3 BJörn Bjarnason r ik

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.