Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 27.04.1999, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1999 83**" VEÐUR Spá kl. 12.00 f dag: ▼ ................................... ......... Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * 4 Rigning ySkúrir f Sunnan, 2 wdstig. 1Q° Hitaslig h \ Vi I Vindonn symr vind- 4 & Slydda Y7 Slydduél 1 stefnu og fjöðrin tsssz Þoka Snjókoma y Él ^ ^stT^ Vsúld VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðvestan gola eða kaldi. Skúrir vestantil. Dálítil rigning eða skúrir austantil með morgninum, en síðar skýjað og úrkomulaust að mestu. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast sunnantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fremur hægur vindur og hiti yfirleitt á bilinu 3 til 10 stig næstu daga. Suðvestalæg átt með vætu vestantil á miðvikudag og fimmtudag, en björtu veðri norðaustantil. Norðlæg eða breytileg átt á föstudag og laugardag með skúrum, einkum um landið norðanvert, en horfur á fremur björtu veðri sunnantil. Suðaustanátt á sunnudag og þykknar upp suðvestanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.45 í gær) Á Hellisheiði eystri er aðeins fært fjórhjóla- drifnum bifreiðum. Að öðru leiti er góð færð á öllum aðalvegum landsins. Víða er farið að gæta aurbleytu á vegum og eru þungatakmarkanir merktar sérstaklega við þá vegi. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eð.i í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 Til að velja einstök spésvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð suður af Grænlandi hreyfist litið, en lægð við Svalbarða hreyfist austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 skýjað Amsterdam 19 skýjað Bolungarvik 7 skýjað Lúxemborg 17 hálfskýjað Akureyri 10 léttskýjað Hamborg 13 skýjað Egilsstaðir vantar Frankfurt 19 skýjað Kirkjubæjarkl. 8 rigning og súld Vín 17 léttskýjað Jan Mayen 1 þoka Algarve 18 hálfskýjað Nuuk vantar Malaga 21 hálfskýjað Narssarssuaq 12 léttskýjað Las Palmas 23 skýjað Þórshöfn 7 þoka Barcelona 16 léttskýjað Bergen 16 léttskýjað Mallorca 23 skýjað Ósló 14 skýjað Róm 17 þokumóða Kaupmannahöfn 15 skýjað Feneyjar 19 léttskýjað Stokkhólmur vantar Winnipeg 7 heiðskírt Helsinki 14 hálfskviað Montreal 9 heiðskírt Dubiin 10 rigning Halifax 5 skýjað Glasgow 10 mistur New York 12 hálfskýjað London 15 rigning Chicago 6 hálfskýjað Paris 17 skýjað Orlando 22 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 27. april Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 4.39 3,5 10.55 0,7 17.06 3,5 23.11 0,7 5.16 13.25 21.37 23.41 ÍSAFJÖRÐUR 0.34 0,4 6.34 1,8 13.04 0,2 19.11 1,7 5.07 13.30 21.56 23.46 SIGLUFJÖRÐUR 2.31 0,3 8.54 1,1 15.07 0,2 21.26 1,1 4.48 13.12 21.38 23.28 DJÚPIVOGUR 1.50 1,8 7.56 0,5 14.10 1,8 20.17 0,4 4.43 12.54 21.08 23.09 Sjávarhæö miöast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands í dag er þriðjudagur 27. apríl, 117. dagur ársins 1999. Qrð dagsins: Meðan vér enn vorum óstyrkir dó Kristur á settum tíma fyrir óguðlega. (Rómverjabréfið 5,6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Skógafoss, Mælifell, Stapafell, Nordic Frost, Sigurfari, Heiðrún GK, Helga RE, Bjarni BA, Vatneyri BA, Kristján ÓF og Valdira komu í gær. Volonga kom í gær og fer í dag. Bakkafoss, Vædderen, Sigurfari og Skógafoss fara í dag. Thor Lone, Helgafell og Blackbird koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hrafn kom í gær. Bakkafoss kom til Straumsvíkur í gær. Reknes kemur í dag. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10-12 Is- landsbanki, kl. 13-16.30 opin smíðastofa og silki- málun. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13 hárgr., kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9-9.45 leik- fimi, kl. 9-16 handav. og fótaaðg., kl. 9-12 tréút- skurður, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 10-11.30 sund, kl. 15 kaffi. Ðalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða. Félag eldri borgara í Hafnai-firði, Hraunseli við Reykjavíkurveg. Handavinna kl. 13, brids kl. 13.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Kaffi- stofan opin virka daga frá kl. 9-13. Handavinna þriðjud. og miðvikud. kl. 9. Afhending verðlauna fyrir haustmót árið 1998 og meistaramót 1999 í skák fer fram í dag kl. 13. Skákmenn fjölmenn- ið. Eftir verðlaunaafh. verður teflt. Bókmennta- kynning í dag kl. 14, Dagur B. Eggertsson les úr ævisögu Steingríms Hermannssonar og Gylfi Gröndal les úr ævisögu Þorvaldar Guðmunds- sonar. Allh- velkomnh’. Furugerði 1. Kl. 9 bók- band og böðun, kl. 10 ganga, kl. 12 matur, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 15 kaffi. Gerðuberg, félagsstarf. I dag, menningarvikan: ,váð missa sjón á efri ár- um“, fjölbreytt dagskrá á vegum Blindrafélags- ins frá kl. 13-16, m.a. hljóðfæraleikur, Guð- mundur Viggósson fjall- ar um gláku, Sjónstöð Islands, starfsemi og þjónusta, Blindrabóka- safn íslands og fleira. Veitingai- í teríu. AUar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8, kl. 9.05, 9.50 og 10.45 leikfimi, glerlist kl. 9.30, tréskurður kl. 13, handa- vinnustofa opin frá kl. 10-17, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14, línudans kl. 16.30. Gullsmári, Gullsmára 13. Jóga er alla þriðju- daga kl. 10 og kl. 11. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, kl. 13 hárgreiðsla og handavinna. Hraunbær 105. kl. 9- 16.30 postulínsmálun og glerskurður, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 9.30-10.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi, kl. 12 matur, kl. 12.15 verlsunarferð, kl. 13-17 hárgreiðsla, kl. 13 spila- mennska. Hæðargarður 31. Kl. 9- 11 kaffi, kl. 10 leikfimi, kl. 12.45 Bónusferð. Handavinna: útskurðui’ allan daginn. Sýning á gi’ænlenskum munum og myndum í Skotinu, sýningaraðstöðu í Hæð- argarði 31, stendur út apríl. Opið frá kl. 9-16.30 virka daga. Langahlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 hársnyrting, kl. 11.30 matur, kl. 13-17 handavinna og fóndur, kl. 14 hjúkrunarfræðing- ur á staðnum, kl. 15 kaffi. Norðurbrún 1. Kl. 9- 16.30 tau og silki, kl. 9- 16.45 smíðar, kl. 10-11 boccia, frá kl. 9 fótaað- gerðastofan og hár- greiðslustofan opin. Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-11 leik- fimi, kl. 10-12 fatabreyt- ingar og gler, kl. 11.45 matur, kl. 13-16 hand- mennt, keramik, kl. 14- 16.30 félagsvist, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi og hárgreiðsla, kl. 9.15- 16 handavinna, kl. 10-11 spurt og spjallað, ld. 11.45 matur, kl. 13 búta- saumur, leikfimi og spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Félag ábyrgra feðra heldur fund í Shell-hús- inu, Skerjafirði, á mið- vikudagskvöldum kl. 20, svarað er í síma 552 6644 á fundartíma. Krabbameinsfélag Hafnarfjarðar. Aðal- fundui’inn verður hald- inn miðvikud. 28. apríl í Hásölum við Hafnar- fjarðarkirkju og hefst kl. 20.30. Auk venjulegra amt aðalfundarstarfa verður þess minnst að félagið varð 50 ára 10. apríl. sl. og haldið fræðsluerindi. Allir velkomnir. ITC-deildin Harpa held- ur fund í kvöld í Sóltúni 20 kl. 20. ísbrjótar verða á dagskrá. Uppl. í síma 587 5905, Guðrún. ITC-deildin Irpa heldur fund í fundarsal sjálf- stæðismanna í Hverafold^ ' 5 í kvöld kl. 20. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. MFÍK, menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna eru með opinn fund í kvöld kl. 20 á Vatnsstíg 10 (bakhús). Efni fundarins „Er gott að verða gamall á ís- landi?“ Ræðumenn: Benedikt Davíðsson, form. Landssambands eldii borgara, og Jóna Eggertsd. félagsráðgjafi. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Aímælis- fundm- deildarinnar verður haldinn fóstudag- inn 30. apríl í Höllubúð kl. 19, skemmtiatriði, matur. Þátttaka tilkynn- ist hjá Sonju sími 557 9339 og Helgu sími 895 5634. Sumarferðin verður til Vestmanna- eyja 28.-30. maí. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 karlmennska, 8 jarð- ræktarverkfæri, 9 furða, 10 málrnur, 11 aflaga, 13 myrkur, 15 laufs, 18 rot- in, 21 rök, 22 nietta, 23 dulið, 24 stórbokka. LÓÐRÉTT: 2 ákveð, 3 hafna, 4 fýla, 5 snéruin upp á, 6 óblíður, 7 þijósku, 12 land, 14 reið, 15 baksa við, 16 sál- ir, 17 kvenvarg, 18 land- flótta, 19 sopa, 20 brúka. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 kleif, 4 sægur, 7 kilja, 8 ættin, 9 kýr, 11 agna, 13 gróa, 14 skjár, 15 hark, 17 ábót, 20 frí, 22 læður, 23 látum, 24 innan, 25 remma. Lóðrétt: 1 kikna, 2 eðlan, 3 flak, 4 slær, 5 gætur, 6 renna, 10 ýkjur, 12 ask, 13 grá, 15 hældi, 16 rúðan, 18 bætum, 19 tomma, 20 frán, 21 flar. milljónamæringar fram að þessu og 210 milljónir i vmmnga HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.