Morgunblaðið - 06.05.1999, Side 63

Morgunblaðið - 06.05.1999, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 63 Verkin tala FYRIR fjórum ár- um var samþykkt á Al- þingi ágæt tillaga. Það var þingsályktun um ráðstafanir í byggða- málum. Að samþykkt hennar stóðu m.a. þeir sem farið hafa með stjóm landsins síðustu fjögur ár. Þessi tillaga var ekki endilega merkileg vegna þess sem í henni stóð, sem flest var tfl hins betra fallið, heldur fyrir hitt hver urðu afdrif henn- ar þegar kom að fram- kvæmdum. ^ Dæmi: Alyktað var að fjölga skyldi opinberum störfum á landsbyggðinni en fækka þeim á höfuðborgarsvæðinu. Afar skyn- samlegt. Að fjómm ámm liðnum er niðurstaðan sú að slíkum störfum hefur fjölgað um á fimmta hundrað á Reykjavíkursvæðinu, en fækkað um ríflega þrjátíu á landsbyggðinni. Annað dæmi: Ályktað var að auka skyldi fjöl- breytni í atvinnulífinu utan Reykjavíkursvæð- isins. Einnig skynsam- leg hugsun. Að fjómm árum hðnum hafa verið reist og stækkuð þijú stóriðjuver á suðvestur- hominu, en fyrir liggur yfirlýsing um að ein- hvem tíma eftir kosn- ingar liggi hugsanlega fyrir vfljayfirlýsing um iðnaðarappbyggingu í Reyðarfirði, svipaður pappír og Jón Sigurðs- son varð sér úti um á Keflisnesi forðum daga. Þetta heitir á máli stjórnarflokk- anna góðæri og hagvöxtur. Austfirð- ingar gætu haft annað orð yfir sama hlut: Þensla á höfuðborgarsvæðinu. Hvað veldur? Við hljótum að velta fyrir okkur hvers vegna slíkt og þvíumlíkt ger- Einar Már Sigurðarson UMRÆÐAN ist. Ekki hefur skort pólitísk völd. Af þingmönnum Austurlands hefur einn verið oddviti ríkisstjórnar, annar stjórnarformaður Byggða- stofnunar og sá þriðji formaður fjárlaganefndar. Enn einn leiðir nú framboðslista Sjálfstæðisflokksins hér eystra. Ekki hvarflar að nokkr- Kosningar Stjórnarflokkarnir sem stæra sig af góðæri, segir Einar Már Sig- urðarson, hafa sett hryggilegasta íslands- met seinni tíma. um manni að þetta ágæta fólk vilji landsbyggðinni illt; fyrr mættu nú vera ósköpin. Hver er þá skýring- in? Getur verið að hún finni sér birtingarmynd í því þegar fjórir ráðherrar í ríkisstjórninni héldu saman blaðamannafund fyrir nokkrum vikum og tilkynntu að ætlunin væri að leysa byggðamál með nokkmm „menningarhúsum“ á landsbyggðinni? Menningarhús- um sem enginn hefur beðið um og flestir era sammála um að séu óþörf? Getur verið að þingmennirn- ir hafi týnt sér í þenslugleðinni í Reykjavík? Að þeir muni ekki leng- ur hvað er að gerast hér fyrir aust- an? Verkin tala I ljósi sögunnar hlýtur það að teljast í meira lagi ótrúverðugt þeg- ar þingmenn kjördæmisins koma nú kortéri fyrir kosningar eins og iðrandi syndarar og biðjast vægðar fyrir að hafa gleymt landsbyggð- inni. Eins og þeir gleymdu barna- fólkinu. Og eins og þeir gleymdu lífeyrisþegum. Foringi sjálfstæðis- manna á Austurlandi orðaði þetta svona: „Stefna núverandi ríkis- stjómar í byggðamálum hefur verið mótuð.“ Þetta sagði hún 8. mars 1999, fáeinum dögum fyrir þingslit. Það skiptir minnstu hversu margar fagurorðaðar tillögur stjórnarflokkarnir samþykkja á Al- þingi; það era efndirnar sem skipta máli og sagan er rækt vitni um þær. Um þær vitna líka sjö hund- rað horfin störf á Austurlandi og sjö þúsund manns sem flutt hafa af landsbyggðinni á kjörtímabilinu, sem er líklega hryggilegasta ís- landsmet sem sett hefur verið í seinni tíð. Samfylkingin hefur lagt fram ígrandaða áætlun um endur- reisn landsbyggðarinnar. Lykilatriði í henni er að fram- kvæði heimamanna ráði för, en ekki miðstýrðar ráðherratilskipanir úr Reykjavík. Ennfremur að byggðaá- ætlanir verði bundnar í lög svo hægt sé að fylgjast nákvæmlega með því hvernig þeim er framfylgt og draga hlutaðeigandi til ábyrgð- ar. F élagshyggjuflokkarnir hafa sýnt að þeim er treystandi fyrir hag landsbyggðarinnar, einmitt af því að þeir láta ekki ki-eddur frjáls- hyggjunnar ráða hugsun sinni og gerðum. Samfylkingin ætlar að halda þessu merki hátt á loft á AI- þingi á næsta kjörtímabili. Það er ekki bara skynsamlegt, heldur bráðnauðsynlegt. Við höfum ekki efni á öðra kjör- tímabili undir núverandi stjórn. Höfundur skipar 1. sæti framboðs- listtí Samfylkingarinnar á Austur- landi. < 1 ( i I i i I J { i i Er milljarðinum Framsóknarflokkur- inn einn boðar í stefnu- skrá sinni stóraukið framlag tfl baráttunn- ar gegn vímuefnum. Ekki aðeins milljarð, ^ heldur stighækkandi 1 framlög til þessara Imála, sem samanlagt er ætlað á kjörtímabil- inu að nema rúmum 2 milljörðum. Með þessu viðurkennir Fram- sóknarflokkurinn hinn mikla vanda sem við er að etja. Aðrir flokkar, fylkingar og hreyfingar virðast ekld gera sér Ígrein fyrir umfangi hans, að minnsta kosti fer lítið fyrir því í stefnuskrám þeirra og mál- flutningi. Nokkiir talsmenn Samfylkingar- innar hafa leitast við að rangfæra stefnu Framsóknarflokksins í þessu efni. í fyrsta lagi tala þeir um „yfírboð" framsóknarmanna. Það er rangt, enda framsóknar- menn fyrstir að setja fram stefnu í þessum málum. f öðra lagi velta Iþeir sér upp úr því að stjórnarþing- menn, og helst nefna þeir bara þingmenn Framsóknarflokksins, hafi fellt tillögu frá stórnarand- stöðunni um 30 milljóna króna við- bótarfjárveitingu til meðferðarúrræða á vegum bamaverndar- stofu. Auðvitað láta þeir þess ekki getið, sem hér með er komið á framfæri, að undan- farin fjögur ár hafa ár hvert verið veittar 150 milljónir til þessara mála til viðbótar því sem var á síðasta kjör- tímabili. Og í þriðja lagi vísa þeir til þess að fjárskortur lög- regluembættisins í Reykjavík sé merki um tvískinnung framsókn- armanna, því á sama tíma og boðuð séu aukin framlög tfl baráttunnar gegn vímuefnum sé aukavinna lögreglumanna skorin niður og löggæsla þar með. Þess er hins vegar að engu getið að fjár- skorturinn, sem reynt var tíma- bundið að mæta með niðurskurði aukavinnu, stafar einkum af kostn- aði við skipulagsbreytingar hjá embættinu sem leiddu af stofnun embættis ríkislögreglustjóra. Þessum útúrsnúningi virðist helst ætlað að rýra trúverðugleika Framsóknai-flokksins. En það má hverjum manni vera ljóst að slíkar rangfærslur þjóna ekki hagsmun- Jónína Bjartmarz ofaukið? Vímuefnavandi Ábyrg stefna Fram- sóknarflokksins í bar- áttunni gegn vímuefn- um, segir Jónína Bjart- marz, er aðeins ein af mörgum ástæðum þess að kjósa verður Fram- sóknarflokkinn. um unglinga sem hafa ánetjast eða eiga á hættu að ánetjast vímuefn- um og fjölskyldum þeirra. Þeir sem gleggst þekkja til í GOLFEFNABUÐIN Borgartúni 33 ^Mæða flísar i^*y óð verð þjónusta þessum málum og hafa bestu yfir- sýn draga ekki í efa að full þörf er á þeim fjárframlögum sem Fram- sóknarflokkurinn boðar til þessar- ar baráttu. Meginrökin fyrir því að hækka sjálfræðisaldurinn á kjör- tímabilinu úr 16 áram í 18 ár vora þau að tryggja yrði meðferðarúr- ræði fyrir þá unglinga á því aldurs- skeiði sem ánetjast hefðu vímuefn- um. Þessi breyting ein og sér kall- ar á veralega aukin fjárframlög. Áætlað er að það þurfi 200-230 milljónir ki-óna til að reka meðferð- arheimili og bráðamóttöku ein- göngu til að mæta þeirri þörf sem nú hefur skapast. Þá á eftir að efla löggæslu og tollgæslu til að varna frekar innflutningi og sölu vímu- efna. Þá er og enn eftir allt eigin- legt forvarnarstarf. Margir era komnfr á þá skoðun að eigi síðar en við upphaf grannskólans þurfí að greina böm í helsta áhættuhópnum og ná strax til þeirra. Þeima barna sem líður illa og finna sig ekki, hverjar svo sem ástæðumar era; námserfiðleikar, einelti, þroskafrá- vik, geðfötlun eða vegna tilfinn- ingalegi-a eða félagslegra vanda- mála. Forvarnir frá þessu sjónar- horni eru í raun önnur og ný sýn á barnaverndarstarf, sem vonandi á eftir að koma til frekari umræðu og skoðunar. Ábyrg stefna Framsóknar- flokksins í baráttunni gegn vímu- efnum er aðeins ein af mörgum ástæðum þess að kjósa verður Framsóknarflokkinn. Höfundur skipar 3. sætið á fram- boðslista Framsóknarflokksins í Reykjavík. Aðalfundur Aðalfundur íslenska járnblendifélagsins hf. verður haldinn fimmtudaginn 20. maí 1999, kl. 16.00 á Hótel Loftleiðum, Reykjavík. Dagskrá fundarins er venjuleg aðalfundarstörf skv. 17. gr. samþykkta félagsins. Kjörgögn verða afhent á staðnum. Grundartanga 4. maí 1998. Stjórnin Ólafur Örn Haraldsson þingmaöur Reykvfkinga hefur barist fyrir mannréttindum minnihlutahópa \ samfélaginu. FRELSI FESTA FRAMSOKN w w w . x b . i s / r ey kj a v i k A. €

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.