Morgunblaðið - 06.05.1999, Side 82

Morgunblaðið - 06.05.1999, Side 82
82 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 8. sýn. í kvöld fim. kl. 20 örfá sæti laus — 9. sýn. lau. 8/5 kl. 20 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 13/5 nokkur sæti laus — 11. sýn. mið. 19/5 — 12. sýn. fim. 27/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 15. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 7. sýn. sun. 9/5 örfá sæti laus — 8. sýn. mið. 12/5 — 9. sýn. lau. 15/5 — 10. sýn. fim. 20/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 20 — 11. sýn. sun. 30/5. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 7/5 - fös. 14/5 - fös. 21/5 - fös. 28/5. Sýnt á Litla sOiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Á morgun fös. 7/5 örfá sæti laus — fös. 14/5 — sun. 16/5 — fös. 21/5 örfá sæti laus — mið. 26/5 — fös. 28/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefsL Sýnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Á morgun fös. uppselt — lau. 8/5 — sun. 9/5 kl. 15 — fim. 13/5 — fös. 14/5 nokkur sæti laus — lau. 15/5 — sun. 16/5 — fim. 20/5 — fös. 21/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Miðasalan er opin mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanir frá kt. 10 virfca daga. Sími 551 1200. Síðustu kiukkustund fýrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14:00 eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 8/5, lau. 15/5. Síðustu sýningar á þessu leikári. Stóra svið kl. 20.00 STJÓRNLEYSINGI FERST flF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. 5. sýn. lau. 8/5, 7. sýn. mið. 12/5, fös. 14/5, lau. 22/5. Stóra svið kl. 20.00: u i $vcn eftir Marc Camoletti. 80. sýn. fös. 7/5, 81. sýn. lau. 15/5, 82. sýn. fös. 21/5. Litla svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNINGIN FRÁLÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Lau. 8/5, lau. 14/5, lau. 22/5. Síðustu sýningar á þessu leikári. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ KRÁKUHÖLL1NA eftir Einar örn Gunnarsson í leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar. 6. maí uppselt 8. maí, uppselt, 9. maí uppselt, 12. maí uppselt Sýningar hefjast kl. 20.00._ MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. johann strtvuss LeJuAlakan lau. 8/5 kl. 20, sun. 9/5 kl. 20 síðasta sýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. ÍSI I VSkA ÓPEUAN —INI Sími 551 1475 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 6/5 kl. 20 uppselt fös. 7/5 kl. 20 uppselt mið. 12/5 kl. 20 uppselt fim. 13/5 kl. 20 lau. 15/5 kl. 18 uppselt sun. 16/5 kl. 20 fös. 21/5 kl. 20 uppselt sun. 23/5 kl. 20 í íslensku óperunni sun. 9/5 kl. 14 uppselt, lau. 15/4 kl. 14, sun 16/4 kl. 14. ■ Miðapantanir í síma 551 1475. Georgsfélagar fá 30% afslátt. ^mbl.is -/U-LlTAf= e/TTH\SALD A/ÝTT Leikfélag Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. föstud. 7/5 kl. 20 föstud. 14/5 kl. 20 laugard. 25/5 kl. 20 Allra síðustu sýningar Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 FÓLK í FRÉTTUM STEFÁN Lund og Sigurður Gíslason spiluðu nokkur lög í hléi. íslandsmótið í Svarta Pétri haldið á Sólheimum Mestu máli skiptir að vera með ÞEGAR komið er heim að byggða- hverfínu á Sólheimum í Grímsnesi læðist sú tilfinning að gestkomandi að þeir séu að aka inn á svið frið- sæls sveitaþorps í hugljúfri kvik- mynd. Kyrrð og ró umvefur allt, brosandi íbúarnir bjóða gesti vel- komna með einlægu brosi, handa- bandi eða faðmlagi. Sólheimar eru sjálfbært samfélag þar sem endur- vinnsla og lífræn ræktun matvæla eru stór liluti daglegs lífs en auk þess eru þeir fyrsta samfélagið í heiminum þar sem fatlaðir og ófatlaðir búa og starfa saman. Fé- lagsstarf staðarins er mjög fjöl- breytt og ýmislegt er til gamans gert árið um kring. Um síðustu helgi fór þar fram Islandsmeist- aramótið í Svarta Pétri sem var öllum opið og yfír 60 þátttakendur komu víðs vegar að. Ibúar Sól- heima létu sig fæstir vanta enda mótið orðið fastur liður í hinu vinalega samfélagi. Einnig vildi svo heppilega til að veðurblíðan var einstök og því tilvalið að bregða sér af bæ. Edda Björgvins- dóttir leikkona var mótsstjóri ann- að árið í röð og fékk flesta til að brosa og hlæja með hnyttnum gamansögum. Gísli Rúnar Jónsson mætti einnig til leiks og fékk sjálf- boðaliða úr salnum til liðs við sig og sýndi töfrabrögð er vöktu mik- inn fögnuð viðstaddra. Á mótinu sem haldið er árlega var keppt um veglegan farandbikar og annan til eignar en flestir þátttakendur sögðu þó að mestu máli skipti að vera með og gleðjast með félögun- um en allir spilamenn fengu viður- kenningarskjal fyrir þátttökuna. I hálfleik lögðu þátttakendur frá sér spilin og gæddu sér á pylsum á meðan Stefán Lund gítarleikari og Sigurður Gíslason trommuleikari léku nokkur lög. Með mettan maga 0 SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju 7. maí kl. 20 Hljómsveitarstjóri: Anne Manson Kór: Schola Cantorum Einsönjgvarar: Ingveldur Yr Jónsdóttir Gunnar Guðbjörnsson Loftur Erlingsson Efnisskrá: Jón Leifs Geysir, Tveir Söngvar, Fine I, Hafís, Guðrúnarkviða Háskólabíó v/IIagatorg Miðasala alla virka daga frá kl. 9 - 17 í síma 562 2255 www.sinfonia.is Morgunblaðið/Sunna ÁRNI Ragnar Georgsson var ásamt fríðum hópi ungra stúlkna í einu byrjunarliðinu. KEPPENDUR voru einbeittir við spilamennskuna enda til mikils að vinna. SESSELJA var hæstánægð með sigurinn. Við hlið hennar standa Guð- rún sem lenti í öðru sæti og Líney er hafnaði í því þriðja. og bros á vör gengu spilamenn aft- ur til keppni og smám saman duttu „Svörtu-Pétramir“ á hverju borði út svo að lokum spiluðu aðeins fímm þátttakendur spennandi loka- spil. Það endaði með því að Sesselja Björg Elvarsdóttir, tíu ára íbúi á Sólheimum, stóð uppi sem sigur- vegari, Guðnín Ólafsdóttir úr Reykjavík varð í öðru sæti og Líney Björgvinsdóttir, einnig frá Reykja- vík, varð í þriðja. Auk bikaranna tveggja fékk Sesselja peningaverð- laun frá Islandsbanka á Selfossi sem mun eflaust hvelja hana og fleiri til að keppa aftur að ári. Mðasala opin trá 12-18 08 tram að sýringu sýringardaga. OpB trá 11 tyrr hádegisleUiúsið ROMMI - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fim 6/5 örfá sæti laus, sun 16/5 nokkur sæti laus, fös 21/5 Síðustu sýningar leikársins HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30 fös 7/5 örfá sæti laus, lau 8/5 nokkur sæti laus, fim 13/5 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúlku -Aukasýningan fim 6/5 örfá sæti laus, fös.7/5 örfá sæti laus, fim 20/5 Sýningum fer fækkandi! DIMMALIMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16 sun 9/5 allra síðasta sýning TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTAi 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir I síma 562 9700. lau. 8/5 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 16/5 kl. 14 nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.