Morgunblaðið - 06.05.1999, Qupperneq 82

Morgunblaðið - 06.05.1999, Qupperneq 82
82 FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ ígí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýnt á Stóra sóiði: SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness. Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir. Fvrri svnina: BJARTUR — Landnámsmaður íslands 8. sýn. í kvöld fim. kl. 20 örfá sæti laus — 9. sýn. lau. 8/5 kl. 20 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 13/5 nokkur sæti laus — 11. sýn. mið. 19/5 — 12. sýn. fim. 27/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 15. Síðari svnina: ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið 7. sýn. sun. 9/5 örfá sæti laus — 8. sýn. mið. 12/5 — 9. sýn. lau. 15/5 — 10. sýn. fim. 20/5 — aukasýning lau. 29/5 kl. 20 — 11. sýn. sun. 30/5. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney Fös. 7/5 - fös. 14/5 - fös. 21/5 - fös. 28/5. Sýnt á Litla sOiði kt. 20.00: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt Á morgun fös. 7/5 örfá sæti laus — fös. 14/5 — sun. 16/5 — fös. 21/5 örfá sæti laus — mið. 26/5 — fös. 28/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefsL Sýnt á Smiðaóerkstœði kt. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM — Arnmundur Backman Á morgun fös. uppselt — lau. 8/5 — sun. 9/5 kl. 15 — fim. 13/5 — fös. 14/5 nokkur sæti laus — lau. 15/5 — sun. 16/5 — fim. 20/5 — fös. 21/5. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst Miðasalan er opin mánudaga—þriðjudaga kl. 13—18, miðvikudaga—sunnudaga kl. 13—20. Símapantanir frá kt. 10 virfca daga. Sími 551 1200. Síðustu kiukkustund fýrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. Stóra svið kl. 14:00 eftir Sir J.M. Barrie. Lau. 8/5, lau. 15/5. Síðustu sýningar á þessu leikári. Stóra svið kl. 20.00 STJÓRNLEYSINGI FERST flF SLYSFÖRUM eftir Dario Fo. 5. sýn. lau. 8/5, 7. sýn. mið. 12/5, fös. 14/5, lau. 22/5. Stóra svið kl. 20.00: u i $vcn eftir Marc Camoletti. 80. sýn. fös. 7/5, 81. sýn. lau. 15/5, 82. sýn. fös. 21/5. Litla svið kl. 20.00: FEGURÐARDROTTNINGIN FRÁLÍNAKRI eftir Martin McDonagh. Lau. 8/5, lau. 14/5, lau. 22/5. Síðustu sýningar á þessu leikári. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ KRÁKUHÖLL1NA eftir Einar örn Gunnarsson í leikstjórn Hilmis Snæs Guðnasonar. 6. maí uppselt 8. maí, uppselt, 9. maí uppselt, 12. maí uppselt Sýningar hefjast kl. 20.00._ MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. í SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. johann strtvuss LeJuAlakan lau. 8/5 kl. 20, sun. 9/5 kl. 20 síðasta sýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13-19. Símapantanir virka daga frá kl. 10. ÍSI I VSkA ÓPEUAN —INI Sími 551 1475 Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar fim. 6/5 kl. 20 uppselt fös. 7/5 kl. 20 uppselt mið. 12/5 kl. 20 uppselt fim. 13/5 kl. 20 lau. 15/5 kl. 18 uppselt sun. 16/5 kl. 20 fös. 21/5 kl. 20 uppselt sun. 23/5 kl. 20 í íslensku óperunni sun. 9/5 kl. 14 uppselt, lau. 15/4 kl. 14, sun 16/4 kl. 14. ■ Miðapantanir í síma 551 1475. Georgsfélagar fá 30% afslátt. ^mbl.is -/U-LlTAf= e/TTH\SALD A/ÝTT Leikfélag Akureyrar Systur í syndinni eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. föstud. 7/5 kl. 20 föstud. 14/5 kl. 20 laugard. 25/5 kl. 20 Allra síðustu sýningar Miðasala er opin frá kl. 13-17 virka daga. Sími 462 1400 FÓLK í FRÉTTUM STEFÁN Lund og Sigurður Gíslason spiluðu nokkur lög í hléi. íslandsmótið í Svarta Pétri haldið á Sólheimum Mestu máli skiptir að vera með ÞEGAR komið er heim að byggða- hverfínu á Sólheimum í Grímsnesi læðist sú tilfinning að gestkomandi að þeir séu að aka inn á svið frið- sæls sveitaþorps í hugljúfri kvik- mynd. Kyrrð og ró umvefur allt, brosandi íbúarnir bjóða gesti vel- komna með einlægu brosi, handa- bandi eða faðmlagi. Sólheimar eru sjálfbært samfélag þar sem endur- vinnsla og lífræn ræktun matvæla eru stór liluti daglegs lífs en auk þess eru þeir fyrsta samfélagið í heiminum þar sem fatlaðir og ófatlaðir búa og starfa saman. Fé- lagsstarf staðarins er mjög fjöl- breytt og ýmislegt er til gamans gert árið um kring. Um síðustu helgi fór þar fram Islandsmeist- aramótið í Svarta Pétri sem var öllum opið og yfír 60 þátttakendur komu víðs vegar að. Ibúar Sól- heima létu sig fæstir vanta enda mótið orðið fastur liður í hinu vinalega samfélagi. Einnig vildi svo heppilega til að veðurblíðan var einstök og því tilvalið að bregða sér af bæ. Edda Björgvins- dóttir leikkona var mótsstjóri ann- að árið í röð og fékk flesta til að brosa og hlæja með hnyttnum gamansögum. Gísli Rúnar Jónsson mætti einnig til leiks og fékk sjálf- boðaliða úr salnum til liðs við sig og sýndi töfrabrögð er vöktu mik- inn fögnuð viðstaddra. Á mótinu sem haldið er árlega var keppt um veglegan farandbikar og annan til eignar en flestir þátttakendur sögðu þó að mestu máli skipti að vera með og gleðjast með félögun- um en allir spilamenn fengu viður- kenningarskjal fyrir þátttökuna. I hálfleik lögðu þátttakendur frá sér spilin og gæddu sér á pylsum á meðan Stefán Lund gítarleikari og Sigurður Gíslason trommuleikari léku nokkur lög. Með mettan maga 0 SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Hátíðartónleikar í Hallgrímskirkju 7. maí kl. 20 Hljómsveitarstjóri: Anne Manson Kór: Schola Cantorum Einsönjgvarar: Ingveldur Yr Jónsdóttir Gunnar Guðbjörnsson Loftur Erlingsson Efnisskrá: Jón Leifs Geysir, Tveir Söngvar, Fine I, Hafís, Guðrúnarkviða Háskólabíó v/IIagatorg Miðasala alla virka daga frá kl. 9 - 17 í síma 562 2255 www.sinfonia.is Morgunblaðið/Sunna ÁRNI Ragnar Georgsson var ásamt fríðum hópi ungra stúlkna í einu byrjunarliðinu. KEPPENDUR voru einbeittir við spilamennskuna enda til mikils að vinna. SESSELJA var hæstánægð með sigurinn. Við hlið hennar standa Guð- rún sem lenti í öðru sæti og Líney er hafnaði í því þriðja. og bros á vör gengu spilamenn aft- ur til keppni og smám saman duttu „Svörtu-Pétramir“ á hverju borði út svo að lokum spiluðu aðeins fímm þátttakendur spennandi loka- spil. Það endaði með því að Sesselja Björg Elvarsdóttir, tíu ára íbúi á Sólheimum, stóð uppi sem sigur- vegari, Guðnín Ólafsdóttir úr Reykjavík varð í öðru sæti og Líney Björgvinsdóttir, einnig frá Reykja- vík, varð í þriðja. Auk bikaranna tveggja fékk Sesselja peningaverð- laun frá Islandsbanka á Selfossi sem mun eflaust hvelja hana og fleiri til að keppa aftur að ári. Mðasala opin trá 12-18 08 tram að sýringu sýringardaga. OpB trá 11 tyrr hádegisleUiúsið ROMMI - átakanlegt gamanleikrit- kl. 20.30 fim 6/5 örfá sæti laus, sun 16/5 nokkur sæti laus, fös 21/5 Síðustu sýningar leikársins HNETAN - drepfyndin geimsápa kl. 20.30 fös 7/5 örfá sæti laus, lau 8/5 nokkur sæti laus, fim 13/5 HÁDEGISLEIKHÚS - kl. 12.00 Leitum að ungri stúlku -Aukasýningan fim 6/5 örfá sæti laus, fös.7/5 örfá sæti laus, fim 20/5 Sýningum fer fækkandi! DIMMALIMM Hugljúft bamaleikrit kl. 16 sun 9/5 allra síðasta sýning TILBOÐ TIL LEIKHÚSGESTAi 20% afsláttur af mat fyrir leikhúsgesti í Iðnó. Borðapantanir I síma 562 9700. lau. 8/5 kl. 14 nokkur sæti laus sun. 16/5 kl. 14 nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar fyrir sýningu Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga Miðapantanir allan sólarhringinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.