Morgunblaðið - 08.05.1999, Síða 8

Morgunblaðið - 08.05.1999, Síða 8
8 LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR KSnnun Félagsvfsindastofaunar fyrir Sjálfstæðisflokkinn Yfir 64% vilja Davíð sem~ næsta forsætisráðherra Bílakaup frá Kanada BEIN KAUP I MIKLIR MÖGULEIKAR LÆGRA VERÐ Nýir bílar til afgreiðslu á Islandi í lok maí. Mjög takmarkað magn Verðdæmi: Grand Cherokee Limited árg. 99, 28k, V8, 4.7 L„ m/sóll. kr. 4.995.000. Verð í umboði kr. 5.500.000 Grand Cherokee Limited árg. 99, 26k, V6, m/sóll. kr 4.892.000. Verð í umboði kr. 5.390.000. Grand Cherokee Laredo árg. 99, 26g, V8 kr. 4.090.000. Verð í umboði kr. 4.450.000. Suzuki Grand Vitara, árg. 99, V6, 155 hö„ I6.500 ppm, beinsk. kr. 2.199.000. Verð í umboði kr. 2.429.000. Sjálfsk. kr. 2.349.000. Verð í umboði kr. 2.579.000. V7T4f?A V6 2.5 L. Notaðir bílar til afgreiðslu í lok maí. Verðdæmi: Dodge Stratus, árg. 98, V4 kr. 1.490.000 - Dodge Caravan, árg. 96, V6 kr. 1.730.000. Dodge Caravan, árg. 97, V6 kr. 1.930.000 - Dodge Caravan, árg. 97, V4 kr. 1.490.000 Grand Cherokee Laredo, árg. 98 kr. 2.999.000 Bein kaup: Kaupandi sér sjálfur um innflutning. Netsalan ehf. getur útvegaö góð bílalán og aðstoðað við innflutning. Kaupumboðsaðili: Netsalan ehf. Garðatorgi 3, Garðabæ, sími 565 6241, fax 588 2670, netfang: netsalanlitn.is, heimasíða: www.itn.is/netsalan. Afgreiðslutími Virka daga frá kl. 11-19. Laugard. og sunnud. frá kl. 10-18. Myndlista- og handíðaskólinn Fyrsta sýning PA&R IDAG verður opnuð klukkan 14.00 Vor- sýning í húsi Listahá- skólans við Laugarnes- veg 91 og verða tvær sýningar opnaðar - síð- asta sýning Myndlista- og handíðaskóla íslands og fyrsta sýning PA&R. Á jarðhæð verða loka- verkefni nemenda Myndalista- og handíða- skóla íslands og á þak- hæð listgrafík evrópsks samstarfsnáms á meist- arastigi; Printmaking, Art and Research. Hug- myndina að þessu verk- efni á Valgerður Hauks- dóttir sem jafnframt stjórnar framkvæmd þess. Út á hvað gengur þetta verkefni, Valgerður? „Verkeftiið gengur út á að ►Valgerður Hauksdóttir er fimm hstaskólar hafa „opnað dyr fædd 1955 í Reykjavík. Hún lauk sínar“ inn í hver annan með því stúdentsprófi frá Menntaskólan- að hefja formlegt samstarf með um við Hamrahlíð 1974 og þeim hætti að nemendur eru í Bachelor of Arts-prófi 1981 frá námi í PA&R, en jafnframt við New Mexico, Masters of Fine- alla þessa skóla. Við búum til arts-prófi lauk Valgerður frá há- bæði sjálfstæða einingu, þ.e. Pr- skólanum í Dlinois í Champaign- intmaking, Art and Research, Urbana 1983. Hún hefur starfað þar sem markmiðið er að vinna jöfnum höndum við myndlist og sérstaka námskrá sem allir skól- myndlistarkennslu og keimir nú amir sætta sig við og jafnframt v‘^ Myndlista- og handíðaskól- nýta sér þá námskrá sem er í an"-.Þar hún var skorar- gangi á hverjum stað. Þetta st,ön i p-afíkskor i atta ár og að- sjálfstæða verkefni hefur verið , , styrkt af Rasmus Sókrates W?4 hefur Vaigerður stýrt hmn sjóðnum í Brussel þar sem það “T-a pa1Pr / T" r ~ . . nafmð PA&R, sem stendur fyrir fellur undir svokallað Curncul- print Maki Art and Reseaí.ch. um Development on Advance Va|gerður £ { sambúð með Ní. Valgerður Hauksdóttir elsi Rask Vendelbjerg þýðanda og leiðsögumanni, hún á einn son. Level.' - Hvemig fer námið fram? „Þá sækja nemendur um inn- göngu í gegnum þessa fímm skóla sem vinna saman, þeir eru ------------ auk Myndlista- og handíðaskóla Islands, Ecole Nationale des eru fjórir nemendur af fimm og Beaux-Arts í Frakklandi, stjómendur staddir hér á landi Facultat de Belles Arts Uni- til þess að meta lokaverkefni versitat de Barcelona á Spáni, nemenda, námið í heild sinni og Hochschule fúr Gestaltung í taka afstöðu um áframhald. Verk Þýskalandi og Winchester fimmta nemandans em á sýning- School of Art, University of unni, en hann lést sl. sumar.“ Southampton í Englandi. Það - Hvaðmeðhina sýninguna? era stjórnendur námsins í þess- ,Á henni emm við með þessa um skólum öllum sem taka sam- árlegu sýningu MHÍ sem sýnir eiginlega inn nemendur á gmnd- lokaverkefni þeirra nemenda velli menntunar og þess verk- sem eru að útskrifast, en þeir efnis sem nemandinn hefur eru 56. Þetta er síðasta form- hugsað sér að vinna að. Eftir lega sýning Myndlista- og hand- inntöku er náminu skipt í þrjú íðaskóla íslands því næsta haust tímabil, það fyrsta er í október, verður sá skóli lagður niður og þá era nemendur enn við sínar kennsla hefst í myndlistardeild heimastofnanir en hefja nám í Listaháskóla íslands. Nemend- fjarnámi við hina skólana. Þetta ur ljúka námi frá MHÍ með því er bæði til að undirbúa þau und- að vinna sjálfstæð lokaverkefni ir þann mikilvæga þátt námsins sem spanna oftast síðustu mán- sem fjarnámið er, en færni á uði námsins.“ þeim vettvangi skiptir sköpum - Hvað eru nemendur útskrif- um hvernig nemandanum vegn- aðir úr mörgum skorum? ar á síðari stigum námsins. „Skólinn útskrifar frá eftir- Heimastofnun PA&R er á Net- farandi skomm, þ.e. fjöltækni, inu. Þá emm við að tala um allt grafík, skúlptúr, textíl, málun, sem viðkemur stjórnun og upp- leirlist og grafiskri hönnun. byggingu námsins og fjarnámið Nemendur em þrjú ár í sinni sjálft. Vefslóðin er: skor og hafa áður lokið námi í http://par.mhi.is. Sum svæði á fornámsdeild skólans eða hafa síðunni em lokuð öðmm en kennurum og nemendum. Næstu tvö tímabil í náminu em nemend- ur við nám við hinar stofnanimar og velja „Opnar dyr sínar“ með formlegu sam- starfi sambærilega mennt- un frá myndlistar- deildum framhalds- skóla.“ - Hvert stefnir á þessum tímamótum skólans? sér þá staði sem hentar best fyr- „Það er löngu tímabært að ir þeirra verkefni. Fyrstu nem- myndlist færist á háskólastig. endurnir úr þessum áfanga em Það er hins vegar nauðsynlegt að Ijúka námi hér á landi núna að stofnanir séu þannig upp- og það em verkefni þeima sem byggðar að þær varðveiti vit- em á sýningunni sem verður neskju, séu í sambandi við tíðar- opnuð í dag. í tilefni af þessu andann og stefni framávið."
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.