Morgunblaðið - 08.05.1999, Side 13

Morgunblaðið - 08.05.1999, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 13 Frumsýning á Formúla 1 gírskiptingu í Alfa 156 100 km/klst. og kröpp beygja framundan. Á þessum tímapunkti myndu flestir bílar krefjast þess að þú tækir aðra höndina af stýrinu. Ekki ef þú ekur Alfa 156 Selespeed. Hér er nákvæmlega sama tækni notuð og í Ferrari Formula 1 kappakstursbíl en er nú fáanleg í fjölskyldubílinn. Skipting í stýrinu og með einu handtaki er bíllinn síðan sjálfskiptur en hefur alla kosti handskiptingar. Engu er fórnað í vinnslu vélar eða bensíneyðslu. Komdu á sýningu hjá okkur um helgina og skoðaðu einn skemmtilegasta fjölskyldusportbílinn á markaðinum. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 13.00 - 17.00. Istraktor BÍLAR FYRIRALLA SMIÐSBÚÐ 2 • GARÐABÆ • SÍMI 5 400 800

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.