Morgunblaðið - 08.05.1999, Síða 26

Morgunblaðið - 08.05.1999, Síða 26
26 LAUGAKDAGUR 8. MAÍ 1999 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ VISA ísland og EUROPAY ísland setja upp sameifflnlegt bakgrunnskerfi fyrir myntkort Klink í debetkortin EINS og áður hefur komið fram stendur fyrir dyrum að setja ör- gjörva í öll greiðslukort jafnt hér á Íandi sem um heim ailan, og að undanfornu hefur athugunarhópur á vegum bankanna og greiðslu- kortafyrirtækjanna unnið að því að velja kerfi fyrir myntkort með það að markmiði að finna samræmda landslausn fyrir Island, líkt gert hefur verið í öðrum löndum, svo sem Svíþjóð, Þýskalandi og Lúx- emborg. Síðastliðið haust var ályktað að tímabært væri fyrir íslenska bankakerfið að feta sig inn á braut þessarar nýju tækni með það að markmiði að geta boðið upp á nýja gerð greiðslukorta með fjölnota- sniði innan 2-3 ára, korta sem nýst gætu öllum bönkum og sparisjóð- um í samvinnu við kortafyrirtækin og ýmsa hagsmunaaðila. Fyrir nokkru var ákveðið að velja þýsku lausnina „GELD- KARTE“, sem grunn að útgáfu myntkorta hér á landi. Munu kortafyrirtækin VISA ísland og EUROPAY ísland setja upp sam- eiginlegt bakgrunnskerfi fyrir myntkort sem vistað verður í Reiknistofu bankanna og þau munu byggja útgáfu greiðslukorta með örgjörva á hvort um sig með sjálfstæðum hætti. Að sögn Ragnars Önundarsonar, framkvæmdastjóra Europay Is- lands, er hægt að koma fyrir ein- ingum frá fjölda aðila í örgjörvan- um, t.d. mynt, sundmiðum, strætis- vagnamiðum og matarmiðum, auk þess sem mögulegt verður að nota kortin til að greiða bílastæðagjöld, í skíðalyftur o.fl. „Bankamir munu fyrir milli- göngu kortafyrirtækjanna getað boðið viðskiptavinum sínum upp á myntþjónustu og síðan geta þeir boðið viðskiptavinum sínum í at- vinnulífinu upp á ýmislegt annað, Líttu á verðið Canova Rúnaðar hurðir frá kr. 30.202 stsr. Adria Sturtuhorn frá kr. 21.573 stsr. Sturtuhorn 45°. kr. 23.192 stsr. Zenith Rennihurðir 70-118 cm frá kr. 18.684 stgr. Hliðar 68-88 cm frá kr. 10.436 stgr. Hert gler Scgullokun Flag Porta Hurö heil opnun 65-95 cm frá kr. 16.568 stgr. Hliðar 65-90 cm frá kr. 15.102 stgr. Fly Hurð samanbrotin frá kr. 17.043 stgr. Orion door Baðkershurð kr. 23.217 stgr. Gafl kr. 9.276 stgr. VATNS VIRKINN ehf Armúla 21 Sími 533 2020 108 Reykjavík Bréfsími 533 2022 Á myndinni eru frá vinstri: Peter van Elst og Oliver Pannke frá G&D, Patrick Juffem og Markus Linn frá ATOS, Michael Alff frá G&D, Einar S. Einarsson, VISA íslandi, Ragnar Önundarson, Europay, Ingólfur Guðmundsson, Landsbanka Islands, Helgi H. Steingrímsson, Reiknistofu bankanna, og Guðjón Halldórsson frá Góðum lausnum ehf. en þama er t.d. hægt að geyma per- sónuupplýs- ingar sem nýtast í að- gangskerf- um og öryggiskerfum. Þetta kerfi snýr hins vegar fyrst og fremst að helstu viðtakendum myntar og seðla í dag fremur en kaupmönn- um, og helstu viðtakendurnir em stofnanir á vegum sveitarfélaga," sagði Ragnar. Fyrstu kortin væntanleg í október Hann sagði að samstarf bank- anna og kortafyrirtækjanna í þessu sambandi væri eingöngu á tækni- lega sviðinu en ekkert samstarfs yrði í markaðsmálum. VEGSAUKI þekkingarklúbbur mun næstkomandi þriðjudag, 11. maí, gangast fyrir námstefnu fyrh- stjórn- endur „Virkjun þekkingarauðs til byltingakenndrar verðmætasköpun- ar“. Fyrirlesari er Thomas A. Stewart sem er í ritstjóm banda- ríska viðskiptatímaritsins Fortune og höfundur bótarinnar Intellectual Capital, The New Wealth of Organ- izations. Námstefnan er haldin í samstarfi við Nýsköpunarsjóð, Fjárfestingar- Fyrirhug- að er að endurnýja öll debet- kort lands- manna í samvinnu við banka og sparisjóði og gefa þau út með örgjörva sem inniheldur m.a. „rafbuddu“ innan árs. Munu fyrstu kortin væntanlega koma á markaðinn í október nk. og bera þjónustuheitið „KLINK“ fyrir mynteininguna. Hinn 30. apríl sl. vom þessi áform staðfest um undirritun vilja- yfirlýsingar gagnvart þýsku sam- starfsaðilum, Giesecke & Devrient, korta- og snjallposa framleiðend- um og ATÖS, hugbúnaðarhúsi. Umboðsaðili þeirra hér á landi er fyrirtækið Góðar lausnir. banka atvinnulífsins, Landssímann, Opin kerfi og Viðskiptaháskólann í Reykjavík. Stöðugt stærri hluti þess sem keypt er og selt, er kunnátta og þekk- ing. Þekkingareignin er orðin mikil- vægari þáttur en áþreifanleg verð- mæti eða fjármunir. Stewart mun meðal annars fjalla um hvernig stjómendur geta komið auga á og kortlagt þekkingarauðinn í eigin fyr- irtækjum og breytta og nýja stjóm- unarhætti hjá þekldngarfyrirtækjum. Microsoft kaupir hlut í AT&T New York. Reuters. MICROSOFT hugbúnaðarris- inn hefur keypt 5 milljarða doll- ara hlut í AT&T fjarskiptaris- anum og þar með er komið á fót bandalagi, sem mun flýta fyrir því að fyrirtækin veiti milljón- um bandarískra fjölskyldna fullkomna breiðbands- og net- þjónustu. Fjárfesting Microsoft í fjar- skiptarisanum mun auðvelda AT&T að kaupa kapalrisann MediaOne Group Inc. og í stað- inn fær Microsoft aukinn aðgang að stafrænum tækjum AT&T, sem eru notuð til að veita heimil- um síma-, myndbands-, upplýs- inga- og netþjónustu. Samkvæmt gildandi samningi notar AT&T Windows CE kerfi í 5 milljónum slíkra tækja. Sam- kvæmt hinum nýja samningi verður CE kerfið notað í 2,5-5 milljónum tælga í viðbót. Fær hlut í Telewest Þegar gengið hefur verið frá kaupum AT&T á kapalfyrir- tækinu MediaOne Group Inc. munu tæki sem AT&T á og rek- ur ná til 25 milljóna heimila. Microsoft mun einnig kaupa 29,9% hlut MediaOne í Tel- ewest Communications Inc., næststærsta kapalfyrirtæki Bretlands. IILDm Námstefna um þekkingarauðinn Kosningaháitíð siáíTstæöismanna á Broadway Alvöru kosningastcmmning fram á blánótt Laugardagskvöldið 8. maí. Húsið opnarkl. 22.30. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikurfyrir dansi. II ^ji H ArangurjyrivAXAJk
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.