Morgunblaðið - 08.05.1999, Page 59

Morgunblaðið - 08.05.1999, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 5^ MINNINGAR + Össur Guð- mundur Guð- bjartsson, bóndi, Láganúpi, fæddist 19. febrúar 1927 að Grund í Kollsvík. Hann lést á Sjúkra- húsi Patreksíjarðar 30. apríl síðastlið- inn. Össur var son- ur Guðbjartar Guð- bjartssonar, bónda á Láganúpi, f. 15.7. 1879, d. 1.10. 1970, og Hildar Magnús- dóttur, konu hans, f. 16.8. 1889, d. 31.1. 1967. Systkini Össurar: Fríða, f. 30.7. 1909, d. 26.8. 1927; Einar Tómas, f. 27.7. 1911, d. 25.8. 1979; Magnús, f. 26.2. 1913, d. 28.2. 1941; Guð- bjartur Halldór, f. 27.12. 1915, d. 31.5. 1968; Jón Ingvar, f. 11.3. 1918, d. 28.4. 1920; Guð- Á útfarardegi Össurar viljum við fjögur systkini hans sem eftir lifum færa honum okkar hinstu kveðju og óska honum fararheilla yfír landamærin til hins óþekkta, en vonandi léttbærara tilverusviðs að endaðri næstum þrettán ára langri sjúkrasögu. Jafnframt vilj- um við færa Sigríði, ekkju hans, okkar innilegustu þakkir fyrir það fórnfúsa og langvarandi hjúkrun- arstarf, sem hún veitti bróður okkar í veikindum hans. En sum- rún Anna Magdalena, f. 3.6. 1919; Ingvar Jón, f. 31.5. 1925; Henríetta Fríða, f. 13.12. 1928 og Knút- ur Páll, f. 4.8. 1931. Össur kvæntist 18.7. 1953 Sigríði Guð- bjartsdóttur frá Lambavatni á Rauða- sandi. Synir þeirra eru: 1) Guðbjartur, skrifstofumaður, Höfn, f. 16.2. 1954. 2) Valdimar, verslunar- maður, Rvík, f. 4.5. 1956. 3) Hilmar, bóndi, Kollsvík, f. 2.6. 1960. 4) Egill, landpóstur, Patreksfírði, f. 16.4. 1964. 5) Kári, rafeindavirki, Garðabæ, f. 7.4. 1969. Össur útskrifaðist frá Héraðs- skólanum á Núpi 1945. Varð bú- fræðingur frá Hvanneyri 1948 og stundaði þar framhaldsnám arið 1986 lamaðist hann af völdum heilablæðingar og bjó upp frá því við mjög skerta hreyfigetu. Við sem þekktum dugmikið og kapps- fullt lundarfar Össurar vissum hversu erfitt hann átti með að sætta sig við þau forlög, að vera á góðum aldri svipt burt frá marg- háttuðum trúnaðarstörfum og eig- in búrekstri. Þá kom best í ljós hið mikla traust sem hann bar til eig- inkonu sinnar, því hann mátti helst ekki af henni sjá nokkra 1949- ’50. Var í 5 ár barna- kennari í Rauðasandshreppi. Tók við búi á Láganúpi 1953. Össur gegndi fjölda trúnaðar- starfa. Var framkvæmdastjóri Sláturfélagsins Örlygs 1956- ’58 og sat síðan í stjórn þess. Sljórnarmaður í Kaupfé- lagi Vestur-Barðstrendinga. Sat í stjórn Búnaðarfélagsins Örlygs í Rauðasandshreppi 1950- ’75, þar af formaður í 10 ár. Hann var fulltrúi Vestur- Barðastrandasýslu á þingum Stéttarsambands bænda 1957- ’64 og 1971-’72. Fulltrúi á Búnaðarþingi 1962-’74 og 1983-’86. Heiðursfélagi Búnað- arfélgsins Örlygs og Búnaðar- félags Islands. Össur sat í hreppsnefnd Rauðasands- hrepps frá 1958 til 1986, þar af oddviti frá 1970. Sat í undir- búningsnefnd Orkubús Vest- fjarða og í fyrstu stjórn þess. Auk þessa gegndi hann fjöl- mörgum öðrum félagsmála- og trúnaðarstörfum. títför Össurar fer fram frá Breiðavíkurkirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 11. stund, allra síst þegar leið að ævi- lokum. Við vottum Sigríði, sonum henn- ar, tengdadætrum og barnabörn- um okkar dýpstu samúð. Guðrún A.M. Guðbjartsdóttir, Reykjavík. Ingvar J. Guðbjartsson, Borgarnesi. Fríða Guðbjartsdóttir, Kvígindisdal. Páll Guðbjartsson, Borgarnesi. ÖSSUR GUÐMUNDUR GUÐBJARTSSONN t Systir okkar, BERTA GUÐJÓNSDÓTTIR REIMANN, Álfaborgum 7, Reykjavík, andaðist á heimili sínu fimmtudaginn 6. maí. Gísli Guðjónsson, Sigríður Guðjónsdóttir, Bára Guðjónsdóttir, Katrín Guðjónsdóttir. t Eiginmaður minn, fósturfaðir, faðir, tengdafaðir og afi, JÓHANN ÞÓRIR JÓNSSON fyrrv. ritstjóri tímaritsins Skákar, Meistaravöllum 5, Reykjavfk, sem lést sunnudaginn 2. maí, verður jarðsung- inn frá Langholtskirkju á morgun, mánudaginn 10. maí, kl. 13.30. Sigríður Vilhjálmsdóttir, Kristín María Kjartansdóttir, Ingólfur Hauksson, Hannes Jóhannsson, Beth Marie Moore, Steinar Jóhannsson og barnabörn. HÚSNÆDI í BOÐI Félagasamtök eða einstaklingar Til leigu íbúðarhús í sveit á Austurlandi. Gott til orlofsdvalar. Nánari upplýsingar gefa Guðmundur eða Sigrún í síma 478 8910 eða 869 4999. STYRKIR Styrkur til starfrækslu tónlistarhóps Reykjavíkurborg mun styrkja tónlistarhóp til eins árs frá og með 1. sept. næstkomandi. Þeir tónlistarhópar, sem hafa áhuga, sendi umsókn- ir til menningarmálanefndar fyrir 17. júlí nk. I umsókn skal tiltekið hvernig hópurinn verður skipaður og gerð grein fyrir menntun og starfs- reynslu hvers meðlims. Umsækjendur skulu einnig gera eins nákvæma starfsáætlun og unnt er. Tónlistarhópurinn skal hafa lögheimili í Reykjavík. Styrkurinn nemur árslaunum tveggja lista- manna, sem þiggja starfslaun Reykjavíkur- borgar, og verður hann greiddur í fjórum jöfn- um útborgunum, 1. september, 1. desember, 1. mars og 1. júní á kennitölu tónlistarhópsins. TILKYNNINGAR Victoría — Antík Antík og gjafavörur — sígildar vörur kynslóð eftir kynslód. Antík er fjárfesting ★ Antík er lífsstíll. „Grand" laugardagstilboð Sölusýn. í dag frá kl. 11 — 18, sun. 13—17, mán. 13 — 17 á Sogavegi 103. Sími 568 6076, einnig utan opnunartíma. KENNSLA Tónlistarskólinn í Reykjavík Sumarnámskeið í tónheyrn, hljómfræði og kontrapunkti Námskeiðin verða haldin sem hér segir, í Skip holti 33, 3. hæð. Tónheyrn I Tónheyrn II Kontrapunktur I Kontrapunktur II 31. maí—2. júlí 31. maí—2. júlí 1. júní—2. júlí 1. júní—2. júlí Kennari Gunnsteinn Ólafsson. Hljómfræði I Hljómfræði II Kontrapunktur 21. júní—30. júlí 21. júní—30. júlí 21. júní—30. júlí Kennari Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf fyrir skólaárið 1999—2000 verða sem hér segir: Mánudaginn 17. maí, Laugavegi 178, 4. hæð: Kl. 10.00 Tónfræðadeild. Mánudaginn 17. maí, Skipholti 33, 3. hæð: Kl. 13.00 Píanó- og píanókennaradeild. Kl. 14.30 Gítar- og gítarkennaradeild. Kl. 15.00 Strengja- og strengjakennaradeild. Þriðjudaginn 18. maí, Skipholti 33, 3. hæð: Kl. 9.30 Tónmenntakennaradeild. Kl. 15.30 Blokkflautu-og blokkflautukennara- deild. Kl. 16.00 Blásara- og blásarakennaradeild. Kl. 17.30 Söngur- og söngkennaradeild. Stöðupróf í tónfræði, hljómfræði, kontra- punkti, tónheyrn og tónlistarsögu verða sem hér segir: Fimmtudaginn 20. maí, Laugavegi 178, 4. hæð: Kl. 9.00—10.00 Tónlistarsaga I. Kl. 10.00 — 11.00 Tónlistarsaga II. Kl. 11.00 —12.00 Tónlistarsaga III. Kl. 16.30 Tónheyrn. Föstudaginn 21. maí, Laugavegi 178, 4. hæð: Kl. 9.00—12.00 Tónfræði og hljómfræði I, II og III. Kl. 14.00—17.00 Kontrapunktur I, II og III. Umsóknarfrestur er til 10. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu skólans. Skólastjóri. Sérstök dómnefnd fer yfir umsóknirnar og skilartil menningarmálanefndar tillögum, en nefndin tekur ákvörðun um styrkveitingu. Umsóknir sendist til Menningarmálanefndar Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum, fyrir 17. júlí 1999. Niðurstöður verða kynntar 18. ágúst. Allar nánari upplýsingar og reglur um starf- rækslu tónlistarhópsins veitir Menningarmála- nefnd Reykjavíkur. Námskeiðin eru öllum opin, en eru einkum ætluð þeim sem hafa undirstöðu í viðkomandi námsgreinum og hefja munu nám við Tónlist- arskólann í Reykjavík í haust og geta þannig flýtt fyrir sér í námi. Nánari upplýsingar gefa kennarar: Gunnsteinn Ólafsson, sími 565 3188 og Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson, sími 553 0108. Skólastjóri. ^ m bl l.is ALLTAf= £ITTH\SA£> A/ÝT7 j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.