Morgunblaðið - 08.05.1999, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 08.05.1999, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 65' KOSNINGAR ’99 Samfylkingin er málstaður fólksins FYRIR rúmum 60 ár- um komst Halldór KHj- an Laxness að þeirri nið- urstöðu að samiylking væri málstaður fólksins. Allt frá þeim tíma hefur draumurinn um öfluga hreyfingu vinstrimanna og félagshyggjufólks, um baráttuafl sem gæti varið og sótt réttindi launafólks, fyrir al- mannahag gegn sér- hagsmunum, verið draumur svo margra, draumur sem nú er að verða að veruleika, núna í síðustu kosningum ald- Svanfríður arinnar. Nú við aldarlok Jónasdóttir staðfestum við að kiofn- ingssögu íslenskrar vinstrihreyfingar er lokið. Þá verður hið pólitíska lands- Atökin standa milli Samfylkingar og Sjálf- stæðisflokksins, segir Svanfríður Jdnasddttir. Þeir sem kjósa annað sitja hjá í þeim átökum. lag annað og á nýrri öld munum við eiga öflugan valkost sem mun setja sinn svip á stjómmálin, á valdahlut- fóllin í landinu, á lífskjörin og á fram- tíðarmöguleika þjóðar okkar. Okkur er alvara Okkur er alvara. Við vitum að hér verður að breyta, breyta í þágu fólksins, breyta í þágu lífskjaranna, breyta rétt. Og lífskjör eru atvinna, fjölbreytt og traust sem getur staðið undir mannsæmandi launum. Lífs- kjör eru þær aðstæður sem við búum fjölskyldunum, sem við búum böm- um okkar og ungmennum, sem við búum öldruðum og öryrkjum, þær aðstæður sem við sköpum til að allir fái notið hæfíleika sinna og geti með reisn tekist á við aðstæður sínar. Þess vegna snúast kosningar um lífs- kjör. Með ákvörðunum stjórnmála- manna og stefnu eða stefnuleysi stjórnmálaflokka ræðst svo stór hluti lífskjaranna. Samfylkingin vill búa í haginn fyrir framtíðina. Sú þjóð sem ekki fjárfestir í menntun núna, mun dragast afturúr í sam- keppni þjóðanna. Við ætlum að fjár- festa í menntun fyrir alla þjóðina af því við viljum að lífskjör verði hér ávallt í fremstu röð og að allir hafi atvinnu. Við viijum ráðast gegn sér- hagsmunum, vinda ofanaf gjafa- kvótakerfinu, staðfesta þjóðareign á sameigninlegum auðlindum og tryggja þannig að bæði við og af- komendur okkar fáum notið réttláts afraksturs af nýtingu þeirra. Við vilj- um jafna tækifæri fólks og vinna í þágu almannahagsmuna, að Island verði betra land fyrir alla. Og við ætlum að varðveita stöðugleikann enda vorum það við, í samvinnu við verkalýðshreyfinguna, sem lögðum grunninn að honum og erum stolt af. Afraksturinn átti líka að skila sér til allra þegar þjóðarbúið rétti úr kútn- um. Þar er verk að vinna. boltar - pöddubox - hljóðfæri- 3 O) c 12 tn 3 '3 3 Q. 'TO V) 3 ,E O) 3- D> 3 Q. CJ C' o« c < w' 3' Q. 0) Q. O- ö) c Enn býr fólk við kröpp kjör á íslandi. Enn er vegið að fjöl- skyldum með skattkerfi sem heldur fólki í fá- tæktargildru. Barna- bætur hafa verið skom- ar niður og kroppað í kjör aldraðra og öryrkja þannig að þessir hópar fara í ijölmennar göng- ur og halda fundi til að vekja athygli á kjörum sínum. Samanburður ungs fólks á menntunar- og framtíðarmöguleik- um hér og í nágranna- löndunum er íslandi ekki hagstæður. Öllum ofbýður sú gífurlega eignatilfærsla sem átt hefur sér stað á undanfómum áram. Samfylkingin vill og á að verða sá öflugi pólitíski bakhjarl sem verkalýðshreyfinguna hefur vantað. Sameinuð barátta skil- ar árangri. Samfylkingin er mótvæg- ið við Sjálfstæðisflokkinn og það sem hann stendur fyrir. Kosið um lífskjör í kosningunum á laugardaginn er kosið um lífskjör og það er kosið um nýtt pólitískt landslag þar sem loks- ins, loksins verður til það afl sem get- ur bæði sótt og varið hagsmuni fólks- ins. Átökin standa milli Samfylkingar og Sjálfstæðisflokksins. Þeir sem kjósa annað á laugardaginn kemur sitja hjá í þeim átökum og era i raun að segja að þeir vilji óbreytt ástand. Það viljum við ekki. Það viljið þið ekki. Þess vegna munum við samein- ast um það að gera kosningu Sam- fylkingarinnar sem glæsilegasta. Það era kröftugustu skilaboðin frá ykkur og skýr krafa um breytingar. Fylgj- um henni eftir af krafti öll sem eitt. Höfundur skipar 1. sæti á lista Samfylkingar í Norðurlandskjör- dæmi eystra. Sjólfstæðisflokkurin í Reykjaneskjördæmi: Tdktu þér far með Sj álfstæðisflokknum Ef þú þarft á aðstoó ad halda vió aó komast á kjörstaó í Reykjaneskjördæmi eru sjálfstæóismenn reióubúnir aó aóstoóa þig. Hafðu samband. Kosningaskrifstofur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi Mosfellsbær: Hafnarfjörðun Hlégardur. Sími 566 6297 og 566 7830 Strandgata 29. Sími 565 1055 Seitjamames: Grindavílc Austurströnd 3. Sími 561 1220 og 561 4580 Víkurbraut 12. Sími 426 9400 Kópavogun Reykjanesbæn Hamraborg 1. Sími 564 6410 Hafriargata 12.SImi421 7552/53 og 554 6256/57/58 Sandgerði: Garðabær og Bessastadahreppun StrandgQta 21. Sími 423 7860 Safnaóarheimilió Kirkjuhvoll. Cordiir Sími 565 9127/37/48 Sæborg, Garóabraut 69a. Sími 422 7376 Aóalkosningamióstöð Reykjaneskjördæmis: Sími 565 1055, fax 565 5486. íti Flugs (Qi 35.300,- Barnaafsláttur kr. 5000 1 Flug og bíll 51.900,- Fli in nn í O \/iL-i 1 r fró Flug og bíll í 2 vikur frá kr. 51.900 á mann m/v 2 í bíl. (InnifaliÖ: Flug, bllaleigublll I 2 vikur ( B flokki - ótakmarkaður akstur, tryggingar og söluskattur. | feyki rofa | Skólavördustíg 1a " - jnjæds -jnujofjs jpuesÁgiefs Hótel í Róm 2.600,- I Verð frá kr. 2.doO á mann m/v 2ja manna herbergi á I 2ja stjörnu hóteli Gott úrval hótela og sumarhúsa víðsvegar á Italíu Flug, gisting og bíll Við skipuleggjum frfið fyrir þig Vika í Róm og vika þar sem ekið er til Perugia, Siena, Florence og aftur til Rómar. Tilbúinn pakki sem inniheldur skipulagða ferð áeigin vegum, gistingu og ' “-'''■'’ubfl. Leitið upplýsinga. Góð kjör fyrir hópa ‘Flugvallarskattur er innifalinn Ferðamiðstöð Austurlands • Ferðaskrifstofa Stangarhyl 3a • 110 Reykjavík Símar: 587 1919 og 567 8545 • Fax: 587 0036 Beint f/ug tii B. - 20. ágúst Farið 6. ágúst, heimferð 20. ágúst Flogið er með nýrri og glæsilegri Boeing 737-400. Vélin er glæsilega innréttuð með öllum nýjustu þægindum, s.s. sjónvarpsskjá við hvert sæti o.s.frv. Nouvtuis 1 samvinnu vió stærstu ferðaskrifstofu ítaliu, Nouvelles IRONTIilllS --------- Frontieres, bjóðum vió flug ásamt úrvali hótela, sumarhúsa, bílaleigubtla og aðra þjónustu á góðu verói.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.