Morgunblaðið - 08.05.1999, Qupperneq 89

Morgunblaðið - 08.05.1999, Qupperneq 89
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999 89,*‘ og lofrar konungsrikWm lll'U HI NHN' o Géislavirkl úrtelli veldur því að á einni af eyjum Suóur-Kvrraliafs verður til risavaxin skepna, tætúrnir á stærð við strætisvagri; skrokkurinn á hæð við Big Ben og kraft- ana er ekki hægt uó íniyncia sér. Codzilla"' hefur verið sleppt íausri á heimshyggðína! Er það rétt sem þeirsegja aö „Stæróin skiptir máli"? Islonskur texti Iraentanleg í maí!^. SOLUMYNDBOND Codzílla Svanaprinsessan og leyndardómur kastalans FAANLEGAR UM LAND ALLT Good Will Hunting Will Hunting (MATT DAMON) er undarlega heillandi og ótrúlegur snill- ingur sem er algerlega upp á kant við allt og alla. Einu kynnin sem hann hefur haft af háskóla er að skúra gólfin þar, en þrátt fyrir það er hann ótrúlega vel að sér í sögu og getur á auga- bragði leyst stærðfræðiþrautir sem vefjast fyrir hámenntuðum prófess- orum.En svo lendir þessi undarlegi ungi maður í enn einum slagsmálun- um og nú er fyrirsjáanlegt að hann kemst ekki hjá fangelsisdómi. Eina vonin er að háskólaprófessorinn og sálfræðingurinn Sean McGuire (ROBIN WILLIAMS), sem lengi hefur dáðst að óvenjulegum hæfileikum hans, geti komið honum til bjargar. íslenskur texti Galdrakerlingin illkynjaða, SALVÖR, undirbýr að leggja í auðn hinar friðsælu lendur Svanavatns. En til þess verður hún að komast inn í höllina og stela galdrabókinni sem tryggir handhafa sínum takmarkalausan töframátt. Salvör fangar furðu- fuglinn Blístra og neyðir hann til að njósna fyrir sig. Blístri er tilneyddur að leika á froskinn Stökkul, skjaldbökuna Snara og fuglinn Lunda, og hann kemst að því hvar galdrabókin er geymd. En eitt blað vantar í bókina, svo Salvör rænir Árnýju prinsessu og krefst þess að Diðrik prins afhendi galdrablaðið í skiptum fyrir prinsessuna. Á meðan hefur Stökkla, Snara og Lunda tekist að króa Blístra af og telja hann á að veita sér lið við að bjarga konungsríkinu... íslenskt tal Screom 2 Tveimur árum eftir morðölduna í Woodsboro eru Sidney Prescott (Neve Campbell) og Randy Meeks Oamie Kennedy) bæði nemendur við Windsorháskólann. Blaðakonan Cale Weathers hefur skrifað metsölubók um morðin, sem varð til þess að Cotton Weary var sleppt úr fangelsi, og nú er búið að gera kvikmynd eftir henni. Þegar frumsýningardagurinn nálgast eru framin morð á háskólasvæðinu og fyrr en varir flykkjast fréttamenn á vettvang. Svo virðist sem morðinginn hafi fyrst og fremst augastað á Sidney og gamall vinur hennar, Dewey Riley (David Arquette) flýtir sér á staðinn til að gæta hennar. Allir liggja undir grun og enginn veit hvað gerist næst. íslenskur texti I still Know whot You Did Last Summer Nýr spennutryllir eftir höfundinn KEVIN WILLIAMSON. Vinirnir fjórir héldu að það sem gerðist í fyrrasumar væri gleymt og grafið en reka sig nú illilega á annað. Einhver hefur komist að leyndar- málinu og skelfingin grípur þau á ný. Hver er það sem leikur sér að því að fylgjast með þeim? Lætur hann sér nægja að halda þeim í greipum óttans eða hyggur hann ef til vill á hefndir? Islenskur texti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.