Morgunblaðið - 08.05.1999, Qupperneq 94
104 LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Alþingiskosningar 1999
Sjónvarpið 20.45 Sent verður út frá öllum talningarstöðum og
staða mála skýrð jafnóðum og tölur berast. Litið verður inn á
kosningavökur flokkanna og rætt viö frambjóðendur og stjórn-
málaskýrendur. Formenn flokkanna koma og meta stöðuna.
í leit að glataðri
vitund
Rás 114.30 í dag og
næstu fjóra laugar-
daga mun Siguröur
Skúlason leikari fjalla
um Bítilinn John
Lennon og samhengiö
milli persónulegrar
reynslu hans og list-
rænnar sköpunar.
Þættirnir bera titilinn í
leit aö glataöri vitund en í
þeim er fléttað saman efni úr
viðtölum við Lennon, ævisög-
um hans og tónlist. í fyrsta
þættinum, sem er á dagskrá
er athygli beint að lífi Lennons
áriö 1970 þegar hann fór í
róttæka sálræna
meðferð sem síðar
bar ávöxt í fyrstu
sólóplötu hans.
Rás 1 21.30 Frétta-
stofan fylgist með
talningu atkvæöa
fram eftir nóttu og
birtir nýjustu tölur á
kosningavökunni.
Spáð er í spilin og rætt við
fulltrúa stjórnmálaflokkanna.
Einnig er skotið inn fréttum á
Rás 2 þar sem Guðni Már
Henningsson sér um kosn-
ingavaktina ásamt Ásgeiri
Tómassyni fréttamanni.
John
Lennon
Stöð 2 20.05 Kosningasjónvarp í beinni útsendingu. Fylgst er
með nýjustu tölum, rýnt í stöðuna og rætt við frambjóðend-
ur, auk þess sem skemmtiatriði afýmsu tagi verða áber-
andi. Umsjónarmaður er Karl Garöarsson.
09.00 ► Morgunsjónvarp barn-
anna Einkum ætlað börnum að
6-7 ára aldri. [3081311]
10.35 ► Skjálelkur [98834798]
13.10 ► Auglýsingatíml - SJón-
varpskringlan [1279359]
13.25 ► Þýska knattspyrnan
Bein útsending frá leik Bayer
Leverkusen og Bochum í úr-
valsdeildinni. Lýsing: Lárus
Guðmundsson. [5288663]
15.25 ► Leikur dagslns Sýndur
verður leikur í lokaumferð
þýsku úrvalsdeildarinnar í
handknattleik. [67847934]
17.50 ► Táknmálsfréttlr
[6593601]
18.00 ► Nlkkl og gæludýrlð
(Ned’s Newt) Teiknimynda-
flokkur. ísl. tal. (1:13) [5779]
18.30 ► Ósýnilegi drengurlnn
(Out of Sight III) Breskur
myndaflokkur um skólastrák
sem lærir að gera sig
ósýnilegan. (1:13) [3798]
19.00 ► FJör á fjölbraut (Heart-
break High VII) Ástralskur
myndaflokkur. (15:40) [1798]
20.00 ► Fréttlr, íþróttlr
og veður [98885]
20.35 ► Lottó [9432494]
ÞflnuRssrr
Sent verður út frá öllum taln-
ingarstöðum og staða mála
skýrð jafnóðum og tölur berast.
Litið verður inn á kosningavök-
ur flokkanna og rætt við fram-
bjóðendur og stjórnmála-
skýrendur. Þá koma formenn
flokkanna í Sjónvarpssal og
meta stöðuna. Hljómsveitin
Hljómbrot styttir áhorfendum
stundir á meðan beðið er eftir
nýjustu tölum og ein mesta
leynihljómsveit landsins kemur
í fyrsta skipti fyrir sjónir al-
mennings. Umsjón: Árni Þórð-
ur Jónsson. [64482330]
Dagskrárlok óákveðln
09.00 ► Með afa [1711682]
09.50 ► Bangsl litll [2638804]
10.00 ► Helmurinn hennar Ollu
[19359]
10.25 ► Vlllingarnlr [5467137]
10.45 ► Smáborgararnlr
[7502088]
11.10 ► í blíðu og stríðu
[2454663]
11.35 ► Úrvalsdelldln [2478243]
12.00 ► Alltaf í boltanum [8205]
12.30 ► NBA tilþrlf [17972]
12.55 ► Oprah Winfrey [4578798]
13.45 ► Enskl boltlnn Bein út-
sending. Aston Villa - Charlton
Athletic. [4193717]
16.00 ► Besta litla hóruhúslð í
Texas (Best Little Whorehouse
In Texas) Aðalhlutverk: Burt
Reynolds, Dolly Parton og Dorrt
Deluise. 1982. (e) [1308798]
17.50 ► 60 minútur II [8025408]
18.35 ► Glæstar vonlr [6233311]
19.00 ► 19>20 [953]
19.30 ► Fréttlr [79750]
20.05 ► Kosningar 1999 Kosn-
ingasjónvarp Stöðvar 2 í beinni
útsendingu. Fylgst er með nýj-
ustu tölum, rýnt í stöðuna og
rætt við frambjóðendur, auk
þess sem skemmtiatriði af
ýmsu tagi verða áberandi.
[79846866]
01.00 ► Banvænn fallhraði
(Terminal Velocity) ★★★
Hörkutólið Richard Brodie
kennir fallhlífastökk og er sæll
með sjálfan sig. Það breytist þó
þegar Chris fær að stökkva hjá
honum. Aðalhlutverk: Charlie
Sheen og Nastassja Kinski.
1994. Stranglega bönnuð börn-
um. (e) [2632828]
02.40 ► Með sínu lagi (The
Song Remains the Same) At-
hyglisverð bíómynd sem snýst
að mestu leyti um rokksveitina
Led Zeppelin. 1976. (e)
[95834538]
04.50 ► Dagskrárlok
18.00 ► Jerry Sprlnger (The
Jerry Springer Show) (e) [42205]
18.50 ► Spænskl boltinn Bein
útsending. Real Sociedad -
Real Madrid. [71263427]
21.00 ► Borgarbúar
(Metropolitan) ★★★ Gaman-
söm kvikmynd um nokkra vini í
New York sem hittast nær dag-
lega og ræða um lífíð og tilver-
una. Leikstjóri: Whit Stillman.
Aðalhlutverk: Carolyn Farina,
Edward Clements, Christopher
Eigeman, Taylor Nichols og
Allison Parisi. 1990. [9656717]
22.35 ► Hnefalelkar - Mu-
hammad All (Thrilla in Manilla)
Sýnt verður frá einum frægasta
bardaga allrar boxsögunnar en
þá áttust við í Manila á Filipps-
eyjum þungavigtarkapparnir
Ali og Frazier. [9128392]
23.50 ► Ósýnllegl maðurlnn 6
(Butterscotch Mission Invisible)
Ljósblá kvikmynd. Stranglega
bönnuð börnum. [8983601]
01.10 ► Dagskrárlok og skjá-
lelkur
09.00 ► Barnadagskrá Krakkar
gegn glæpum, Krakkar á ferð
og flugi, Gleðistöðin, Þorpið
hans Villa og fleira. [65096576]
12.00 ► Blandað efnl [8211408]
14.30 ► Barnadagskrá Krakkar
gegn glæpum, Krakkar á ferð
og flugi, Gleðistöðin, Þorpið
hans Villa, Ævintýri í Þurra-
gljúfri, Háaloft Jönu og fleira.
[23408392]
21.00 ► Postulasagan á Post-
ulasögunni. [698408]
22.00 ► Boðskapur Central
Baptlst klrkjunnar [188446]
22.30 ► Loflð Drottln
06.00 ► Eins og Hollday (Bill/s
Holiday) 1995. [9761205]
08.00 ► Hundar á himnum 2
(All Dogs Go to Heaven 2) 1996.
[9781069]
10.00 ► Hver heldurðu að koml
I mat? (Guess Who’s Coming to
Dinner) 1967. [3290359]
12.00 ► Batman og Robln 1997.
[569137]
14.00 ► Hundar á hlmnum 2 (e)
1996. [914663]
16.00 ► Hver heldurðu að koml
í mat? (Guess Who’s Coming to
Dinner) (e) 1967. [934427]
18.00 ► Batman og Robin (e)
1997. [398601]
20.00 ► Georgia Aðalhlutverk:
Jennifer Jason Leigh, Mare
Winningham og Ted Levine.
1995. Bönnuð börnum. [38309]
22.00 ► Valdatafl (Hoodlum)
1997. Stranglega bönnuð börn-
um. [7039476]
00.10 ► Eins og Hollday (Billy’s
Holiday) (e) 1995. [2056712]
02.00 ► Georgla (e) 1995. Bönn-
uð börnum. [6933422]
04.00 ► Valdatafl (Hoodlum) (e)
1997. Stranglega bönnuð börn-
um. [6953286]
SKJÁR 1
12.00 ► Með hausverk um
helgar [56826359]
16.00 ► Bak vlð tjöldln með
Völu Matt. [3264663]
16.35 ► Pensacola [7645040]
17.20 ► LJósaveisla (e) [4507137]
18.20 ► Dagskrárlok
20.30 ► Ljósavelsla [81392]
21.30 ► Já forsætlsráðherra
[60040]
22.05 ► Fóstbræður [6350088]
23.05 ► Bottom [2806427]
23.35 ► Upptaka frá Háskóla-
bíól 2. maí sl. [3782822]
00.45 ► Dagskrárlok
Frelsijfesta
framsókn
8il
Kr.
tisím
www.xb.is/reykjavik
RÁS 2 FM 90,1/99,9
0.10-6.05 Inn í nóttina. Nætur-
tónar. Fréttir, veður, færð og flug-
samgöngur. 6.05 Morguntónar.
8.07 Laugardagslíf. Farið um víð-
an völl í upphafi helgar. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir og Jó-
hann Hlíðar Harðarson. 11.00
Tímamót 2000. Saga síðari hluta
aldarinnar í tali og tónum frá
BBC. Umsjón: Kristján Róbert
Kristjánsson og Hjörtur Svavars-
son. 13.00 Á línunni. Magnús R.
Einarsson á línunni með hlust-
endum. 15.00 Sveitasöngvar.
Umsjón: Bjami Dagur Jónsson.
16.08 Stjömuspegill. 17.00 Með
grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi
áratugurinn í algleymi. Umsjón:
Gestur Einar Jónasson. 19.30
Milli steins og sleggju. Tónlist
20.30 Teitistónar. 22.00 Nætur-
vaktin í kosningaham. Guðni Már
Henningsson og Ásgeir Tómas-
son. 22.10 Veðurfregnir/Nætur-
vaktin í kosningaham.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Laugardagsmorgunn. Guð-
mundur Ólafsson fjallar um at-
burði og uppákomur helgarinnar,
stjómmál og mannlif. 12.15 Hall-
dór Backmanfjallar m.a. um nýjar
kvikmyndir, spilar skemmtilega
tónlist og fylgist með uppákom-
um í þjóðfélaginu. 16.00 íslenski
listinn (e). 20.00 Það er laugar-
dagskvöld. Helgarstemmning á
laugardagskvöldi Umsjón: Linda
Mjöll Gunnarsdóttir. 23.00 Ragn-
ar Páll Ólafsson. 3.00 Nasturvakt-
in. Fréttin 10,12,19.30.
FM 957 FM 95,7
Tónlist allan sólarhrínginn.
GULL FM 90,9
Tónlist allan sólarhringinn.
KLASSÍK FM 100,7
Tónlist allan sólarhringinn.
FROSTRÁSIN FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn. Frétt-
In 5.58, 6.58, 7.58, 11.58,
14.58,16.58. fþróttir. 10.58.
LINDIN FM 102,9
Tónlist allan sólarhringinn. Bæna-
stundir: 10.30,16.30, 22.30.
MATTHILDUR FM 88,5
9.00 Gunnlaugur Helgason og Jó-
hann öm Ólafsson.12.00 í helgar-
skapi. Jóhann Jóhannsson. 16.00
Primadonnur ástarsöngvanna.
18.00 Laugardagskvöld á Matt-
hildi. 24.00 Næturtónar.
HUÓÐNEMINN FM 107
Talað mál allan sólarhringinn.
MONO FM 87,7
Tónlist allan sólarhringinn.
SKRATZ FM 94,3
Tónlist allan sólarhringinn.
STJARNAN FM 102,2
Tónlist allan sólarhringinn.
LÉTT FM 98,7
Tónlist allan sólarhringinn.
X-K) FM 97,7
Tónlist allan sólarhringinn.
ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
Tónlist allan sólarhringinn.
RIKISUTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Stína Gísladóttir
flytur.
07.05 Músík að morgni dags. Um-
sjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
08.00 Fréttir.
08.07 Músík að morgni dags.
09.03 Út um græna grundu. Þáttur
um náttúruna, umhverfið og ferða-
mál. Umsjón: Steinunn Harðardótt-
ir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Sagnaskemmtan. Um sögur
og sagnaflutning fyrr og nú. Áttundi
þáttur. Umsjón: Ragnheiður Gyða
Jónsdóttir. (Áður flutt árið 1995)
11.00 í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur
Ómarsson.
12.00 Útvarpsdagbóki n og dagskrá
laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
Fréttaþáttur í umsjá fréttastofu Út-
varps.
14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýms-
um heimshomum. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
14.30 í leit að glatasðri vitund.
Fyrsti þáttur af flmm um John
Lennon: Barnið í manninum. Um-
sjón: Sigurður Skúlason.
15.20 Eiginkonur gömlu meistar-
anna. Þýddir og endursagðir þættir
frá Breska ríkisútvarpinu, BBC.
Fjórói þáttur af sex: Frú Mahler og
frú Weber. Umsjón: Sigurður Einars-
son. (Áður á dagskrá 1989).
16.08 Inúítasögur. Sigfús Bjartmars-
son þýddi og les. Dagskrárgerð: Jón
Hallur Stefánsson.
16.20 Heimur harmóníkunnar. Um-
sjón: Reynir Jónasson.
17.00 Saltfiskur með sultu. Þáttur
fyrir börn og annað forvitið fólk.
Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir.
18.00 Vinkill. Umsjón: Jón Hallur
Stefánsson. (e)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
20.00 Úr fórum fortíðar. Sögur af
Fróni og sjaldheyrð tónlist sunnan
úr heimi. Umsjón: Kjartan Óskars-
son og Kristján Þ. Stephe.nsen. (e)
21.00 Smásaga vikunnar, Maðurinn
sem elskaði vatnadísirnar eftir
Marguerite Yourcenar. Thor Vil-
hjálmsson þýddi. María Sigurðar-
dóttir les. (e)
21.30 Kosningavaka Útvarpsins.
Fréttastofa Útvarps fylgist með taln-
ingu atkvæða fram eftir nóttu.
FHÉTTIR 00 FRÉTTAYFIRUT Á RÁS 1 OG RÁS 2 KL
2, 5, 6, 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16,17,18,19, 20, 22 og 24.
YMSAR STÖÐVAR
AKSJÓN
18.15 Korter í vikulok. Samantekt á efni
síöustu viku. Endurs. kl. 18.45, 19.15,
19.45, 20.15, 20.45.
21.00 Kvöldljós Kristilegur umræðuþáttur
frá sjónvarpsstööinni Omega.
ANIMAL PLANET
6.00 Pet Rescue. 7.25 Han/s Practice.
8.20 Hollywood Safari: Cmel People. 9.15
Lassie: The Feud. 9.40 Lassie: A Day In
The Life. 10.10 Nature's Babies: Primates.
11.05 Wild Treasures Of Europe: Mounta-
ins. 12.00 Judge Wapneris Animal Court.
12.30 Judge Wapneris Animal Court.
13.00 Hollywood Safari: Aftershock. 14.00
Judge Wapneris Animal Court 14.30 Judge
Wapneris Animal CourL Goat Massacre.
15.00 Judge Wapneris Animal Court Dog
Eat Dog. 15.30 Judge Wapneris Animal
Court Pigeon-Toed Horse. 16.00 Judge
Wapneris Animal Court Scooby Dooby
Dead. 16.30 Judge Wapneris Animal Co-
urt Where Have All The Worms Gone?.
17.00 Pet Rescue. 18.00 The Crocodile
Hunten The Crocodile Hunter Goes West -
Part 1.18.30 The Crocodile Hunten The
Crocodile Hunter Goes West - Part 2.
19.00 Judge Wapneris Animal Court. Dog
Exchange. 19.30 Judge Wapneris Animal
Court Bull Stoiy. 20.00 Judge Wapneris
Anima! Court My Dog Doesn't Sing Or
Dance Anymore. 20.30 Judge Wapneris
Animal Couit. Kevin Busts Out. 21.00
Judge Wapneris Animal Court. Dognapped
Or? 21.30 Judge Wapneris Animal Court.
Jilted Jockey. 22.00 Emergency Vets.
COMPUTER CHANNEL
16.00 Game Over. 17.00 Masterclass.
18.00 Dagskrárlok.
HALLMARK
5.55 A Christmas Memory. 7.25 Doom
Runners. 8.55 Harlequin Romance: Love
with a Perfect Stranger. 10.35 A Fatherís
Homecoming. 12.15 Ellen Foster. 13.50
Change of Heart 15.25 The Old Man and
the Sea. 17.00 Crime and Punishment
18.35 Something to Believe In. 20.25
Blind Faith. 22.30 Money, Power and
Murder. 0.05 The Gifted One. 1.40 Hany’s
Game. 3.55 Lonesome Dove. 4.40 Isabel’s
Choice.
CARTOON NETWORK
8.00 Dexter’s Laboratory. 8.30 Ed, Edd
‘n’ Eddy. 9.00 Cow and Chicken. 9.30 I
am Weasel. 10.00 Superman. 10.30 Bat-
man. 11.00 The Flintstones. 11.30 Loon-
ey Tunes. 12.00 Tom and Jerry. 12.30
Scooby Doo. 13.00 Beetlejuice. 13.30
Mask. 14.00 2 Stupid Dogs. 14.30
Johnny Bravo. 15.00 Sylvester & Tweety
Mysteries. 15.30 Dexter’s Laboratory.
16.00 Ed, Edd ‘n’ Eddy. 16.30 Cow and
Chicken. 17.00 Animaniacs. 17.30 Flint-
stones. 18.00 Batman. 18.30 Superman.
19.00 Freakazoid!
BBC PRIME
4.00 Velocity Diagram. 4.30 Computers in
Conversation. 5.00 Animal Magic Show.
5.15 The Brolleys. 5.30 Williams Wish
Wellingtons. 5.35 Playdays. 5.55 Playda-
ys. 6.15 Blue Peter. 6.45 The Fame
Game. 7.10 The Borrowers. 7.40 Dr Who:
Ribos Operation. 8.05 Classic Adventure.
8.35 Style Challenge. 9.00 Ready, Stea-
dy, Cook. 9.30 A Cook’s Tour of France II.
10.00 Ken Hom’s Chinese Cookery. 10.30
Mediterranean Cookery. 11.00 Style Chal-
lenge. 11.30 Ready, Steady, Cook. 12.00
Wildlife: Dawn to Dusk. 12.30 EastEnders
Omnibus. 14.00 Gardeners’ World. 14.30
Animal Magic Show. 14.45 Get Your Own
Back. 15.10 Blue Peter. 15.30 Top of the
Pops. 16.00 Dr Who: Ribos Operation.
16.30 Coast to Coast. 17.00 Animal
Dramas. 18.00 2 point 4 Children. 18.30
Keeping up Appearances. 19.00 Hariy.
20.00 The Full Wax. 20.30 The Young
Ones. 21.05 Top of the Pops. 21.30
Alexei Sayle’s Stuff. 22.00 Comic Strip
Presents. 22.35 Later with Jools. 23.05
The Leaming Zone - Reflections on a
Global Screen. 24.00 Is Seeing Believing?
0.30 Organelles & Origins. 1.00 Enzymes.
1.30 Angelica Kauffman, RA. 2.00 Who
Belongs to Glasgow? 2.30 From Public to
Private. 3.30 I Used to Work in the Fields.
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Chamois Cliff. 10.30 Women and
Animals. 11.00 The Shark Files. 12.00 In-
sectia. 12.30 Lions in Trouble. 13.00 Tbe
Grizzlies. 14.00 Friday Night Wild. 15.00
Cathedrals in the Sea. 16.00 The Shark
Files. 17.00 The Grizzlies. 18.00 Extreme
Earth. 19.00 Nature’s Nightmares. 19.30
Nature's Nightmares. 20.00 Natural Bom
Killers. 21.00 Beyond the Clouds. 22.00
Mysterious Worid. 23.00 Inside Tibet.
24.00 Natural Bom Killers. 1.00 Beyond
the Clouds. 2.00 Mysterious World. 3.00
Inside Tibet. 4.00 Dagskrárlok.
DISCOVERY
15.00 Weapons of War. 16.00 Battlefi-
elds. 17.00 Battlefields. 18.00 LostTrea-
sures of the Ancient World. 19.00 The
Wreck of the Stella. 20.00 Shark Hunters.
21.00 The FBI Rles. 22.00 Discovery Mag-
azine. 23.00 Battiefields.
MTV
4.00 Kickstart. 9.00 Disco Weekend.
14.00 European Top 20. 16.00 News.
16.30 Movie Special. 17.00 So 90’s.
18.00 Dance Roor Chart 19.00 The Gr-
ind. 19.30 Fanatic. 20.00 MTV Live.
20.30 Beavis & Butthead. 21.00 Amour.
22.00 Music Mix. 1.00 Chill Out Zone.
3.00 Night Videos.
SKY NEWS
Fréttir fluttar allan sólarhringinn.
CNN
4.00 News. 4.30 Inside Europe. 5.00
News. 5.30 Moneyline. 6.00 News. 6.30
SporL 7.00 News. 7.30 World Business.
8.00 News. 8.30 Pinnacle Europe. 9.00
News. 9.30 Sport. 10.00 News. 10.30
News Update/Your health. 11.00 News.
11.30 Moneyweek. 12.00 News Upda-
te/World Report. 14.00 News. 14.30
Sport. 15.00 News. 15.30 Pro Golf
Weekly. 16.00 News Update/Larry King.
17.00 News. 17.30 Fortune. 18.00
News. 18.30 World Beat. 19.00 News.
19.30 Style. 20.00 News. 20.30 The
Artclub. 21.00 News. 21.30 Sport. 22.00
World View. 22.30 Global View. 23.00
News. 23.30 News Update/Your health.
24.00 The World Today. 0.30 Diplomatic
License. 1.00 Larry King Weekend. 2.00
The World Today. 2.30 Both Sides with
Jesse Jackson. 3.00 News. 3.30 Evans,
Novak, Hunt & Shields.
TNT
20.00 Point Blank. 22.00 Shaft in Africa.
24.00 Brotherly Love. 2.00 Diner.
THE TRAVEL CHANNEL
7.00 Voyage. 730 Food Lover’s Guide to
Australia. aOO Cities of the World. SJ30 Sports
Safaris. 9.00 Wet & Wild. 930 A Golfer’s Tra-
vels. 10.00 Going Piaces. 11.00 Go Portugal.
1130 Joumeys Around the Worid. 12.00 Dom-
inika’s Planet 1230 The Ravouis of Franœ.
13.00 North of Naples, South of Rome. 1330
Cities of the Worid. 14.00 Widlake’s Way.
15.00 Sports Safaris. 1530 Ribbons of Steel.
16.00 Summer Getaways. 1630 Holiday Ma-
ker. 17.00 The Flavours of France. 1730 Go
Portugal. 18.00 An Aerial Tour of Britain. 19.00
Dominika’s Planet 1930 Joumeys Around the
Worid. 20.00 Widlake’s Way. 21.00 Sports Saf-
aris. 2130 Holiday Maker. 22.00 Ribbons of
Steel. 2230 Summer Getaways. 23.00 Dag-
skrariok.
CNBC
6.00 Dot.com. 6.30 Managing Asia. 7.00
Cottonwood Christian Centre. 7.30 Europe
This Week. 8.30 Asia This Week. 9.00
Wall Street Joumal. 9.30 McLaughlin
Group. 10.00 Sports. 12.00 Sports.
14.00 Europe This Week. 15.00 Asia This
Week. 1530 McLaughlin Group. 16.00
Storyboard. 16.30 Dot.com. 17.00 Time
and Again. 18.00 Dateline. 19.00 Tonight
Show with Jay Leno. 20.00 Late Night
With Conan O’Brien. 21.00 Sports. 23.00
Dot.com. 23.30 Storyboard. 24.00 Asia
This Week. 030 Far Eastem Economic
Review. 1.00 Time and Again. 2.00 Da-
teline. 3.00 Europe This Week. 4.00
Managing Asia. 4.30 Far Eastem
Economic Review. 5.00 Europe This
Week.
EUROSPORT
6.30 Áhættuíþróttir. 8.30 Knattspyma.
10.00 Rallí. 10.30 Vélhjólakeppni. 13.00
Hjólreiðar. 14.00 Tennis. 17.00 Vélhjóla-
keppni. 18.00 Undanrásir. 19.30 Rallí.
20.00 Frjálsar fþróttir. 21.30 Vélhjóla-
keppni. 22.30 Hnefaleikar. 23.30 Rallí.
24.00 Dagskrárlok.
VH-1
5.00 Breakfast in Bed. 8.00 Greatest Hits
Of: The James Bond Movies. 8.30 Talk
Music. 9.00 Something for the Weekend.
10.00 The Classic Chart. 11.00 Ten of the
Best Richard E. Grant 12.00 Greatest Hits
Of..: The Movies. 12.30 Pop-up Video -
Movie Special. 13.00 American Classic.
14.00 The Album Chart Show. 15.00
Movie Soundtracks Weekend. 19.00 The
Disco Party. 20.00 The Kate & Jono Show.
21.00 Gail Portefs Big 90’s. 22.00 Spice.
23.00 Midnight Special. 23.30 Pop Up
Video. 24.00 Movie Soundtracks Week-
end.
Fjölvarpið Hallmark, VH-1, Travel Channel, CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC
Prime, Discovery MTV, Sky News, CNN, National Geographic, TNT. Brelðbandlð VH-1,
CNBC, Eurosport, Cartoon Network, BBC Prime, Discovery, MTV, Sky News, CNN, TNT,
Animal Planet Computer Channel. Einnig nást á Breiðbandlnu stöðvamar ARD: þýska rík-
issjónvarpið, ProSieben: þýsk afþreyingarstðð, RaiUno: ítalska ríkissjónvarpið, TV5: frönsk
menningarstöð.