Morgunblaðið - 11.11.1999, Side 29

Morgunblaðið - 11.11.1999, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 29 LISTIR Langferðir í Providence að skoða sumar, hér stendui' gestur- inn frammi fyrir hinum raunveru- legu undrum sköpunarverksins, þeim undram sem svo margir virð- ast hafa gleymt í síbylju dagsins, þeim staðlaða gerviheimi sem menn lifa og hrærast í. Að gera svona myndir óaðfmnan- lega og helst mun betur, er auðvitað að vissu marki list, í öllu falli er þetta lifandi og listrænt fag, en vitaskuld era myndh' fuglamálara eins og t.d. Danans Johannes Larsens, Svíans Brano Liljefors og Islendingsins Höskuldar Bjömssonar allt annar handleggur og ekki til samanburð- ar. Jón Baldur Hlíðberg er að vísu ekki sá fysti sem gerir slíkar myndir hér á landi og má nefna Finnboga Pétursson og Brian Pilkington, en hann er sá sem gengur vísindalegast til verks, missir þó hvergi lífræna þráðinn. En þrátt fyrir öll vísindi era þetta afar fallegar myndir og sumar jaðra við að vera stórsnjallar og ýta mjög við hugarfluginu. Hér kemur nefnilega enn einu sinni áþreifanlega fram, að náttúran er strangasti byggingaiTneistarinn og án nokkurs vafa einnig mesti lista- maðurinn, í öllu falli sá er aldrei staðnar. Auðvelt mál að mæla með þessari sýningu, hún svíkur engan. Bragi Ásgeirsson LANGFERÐIR, íslensk menn- ingarhátíð í Bandaríkjunum, hófst í Brown háskóla í Provi- dence á föstudag. Undir stjórn Guðmundar Emilssonar flutti baltneska Fílharmónían og kór Brown háskólans íslensk og bandarísk tónverk tileinkuð landafundunum. Dagskráin í Providence er upp- haf tónleikaferðar um Bandarík- in. Að þessu sinni voru frumflutt sex tónverk: Doloroso eftir Atla Heimi Sveinsson, samið í minn- ingu Guðrúnar Katrínar Þor- bergsdóttur forsetafrúar; eftir Mist Þorkelsdóttur verkið Kvinn- an fróma; eftir Þorkel Sigur- björnsson verkið Good night við ljóð eftir Guttorm Guttormsson með söng Lynn Helding; fiðlu- konsert eftir Gerald Shapiro við undirleik Sigrúnar Eðvaldsdótt- ur; Eldur og ís eftir Mark W. Philips og Marlíðendur eftir William Hudson Harper sem byggist á samnefndu ljóði eftir Jóhann Hjálmarsson og texta úr Eyrbyggju. Skáldið flutti ljóðið áður en tónleikarnir hófust. Tónleikar voru einnig á fimmtudaginn en þá flutti forseti ’lslands, ’Olafur Ragnar Gríms- son, erindi. Forsetinn var við- staddur tónleikana á föstudaginn. Tónleikarnir voru fluttir fyrir fullskipuðum tónleikasal Brown háskóla og var Guðmundur Em- ilsson hljómsveitarstjóri og hljóð- færaleikararnir ákaft hylltir fyrir framlag þeirra. Yatnslita- myndir í Nönnu- koti NÚ stendur yfir sýning Jean Posocco í kaffihúsinu Nönnu- koti í Hafnarfirði á vatnslita- myndum úr íslenskri nátt- úru. Myndirnar eru allar gerð- ar á þessu ári. Sýningin er opin á opnunartíma kaffi- hússins, alla daga nema mánudaga milli klukkan tvö og sjö. Sýningin stendur til mán- aðamóta. * Uthlutun úr Söngvarasjóði ÞREMUR styi'kjum var nýverið úthlutað úr Söngvarasjóði FIL, en markmið sjóðsins er að styrkja efnilega söngnema til framhalds- náms. Styrkþegar að þessu sinni eru þau Olafur Kjartan Sigurðsson, Kristjana Stefánsdóttir og Val- gerður Guðnadóttir. I stjórn Söngvarasjóðsins era Stefán Amgrímsson, Hrönn Hafl- iðadóttir og Ingveldur G. Olafsdótt- r Riki.sbréf í m arkfl okkum í dagkl. 14:00 ferframhjáLánasýsluríkisinsútboð áríkisbréfumtil4 ára. í boði verður eftirfarandi markflokkur ríkisbréfa: Flokkur Gjalddagi Núverandi Lámtími staða* Áætlaðhámaik: telduna tilboða* RBo3-ioio/KO 10. október s;oo3 4 ár 8.390 1.000 * Milljónir króna. RÍKISVERDBRCF nokkurra landa bretland VEXTIR 6 . 0 i LANSTIUI 4 A R LENDING DANMORK PYSKALAND bandarikin I S L A N D LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068 Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: utbod@lanasysla.is Sölufyrirkomulag: Rllásbréfin verða seld með tilboðs- fyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisbréf að þvl tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en s>o milljónir. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrir- tækjum, verðbréfasjóðum, lifeyrissjóðum og tiyggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. Öll tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu rikisins fyrir kl. 14:00 í dag, fimmtudaginn 11. nóvember 1999. Utboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn ogallar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 56? 4070.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.