Morgunblaðið - 11.11.1999, Page 43

Morgunblaðið - 11.11.1999, Page 43
1 ■+ MORGUNBLAÐIÐ Q ingar af mannavöldum og hins vegar það sem við vitum minna um, en sem engu að síður er áhyggjuefni. Staðreyndir um loftslags- breytingar Það er almennt viðurkennt að á sl. 130 árum hefur meðalhiti jarðar hækkað um 0,6 gráður. Á sl. 200 ár- « um hefur koldíoxíð í andrúmsloftinu ! vaxið um 25% og magn metans Itvöfaldast. Koldíoxíð, metan og aðr- ar gróðurhúsalofttegundir valda því að jörðin er heitari en annars væri. Fræðilega séð leiðir tvöföldun kol- díoxíðs í andi-úmsloftinu tO þess að meðalhiti jarðar hækkar um 1 til 3 gráður. Ymsir aðrir þættir hafa einnig áhiif á hitastig, s.s. skýjafar, sólgos og loftmengun. Líklegar afleiðingar IÞað sem líklega mun gerast á næstu öld, ef ekki verða breytingar á losun gróðurhúsalofttegunda af mannavöldum, er eftirfai’andi: Magn gróðurhúsalofttegunda mun a.m.k. tvöfaldast og meðalhiti jarðarinnar hækka um 2,5 gráður. Sjávarborð mun hækka um 50 cm og enn meira síðai'. Hækkun sjávar- borðs mun leiða til þess að fjölmörg strandsvæði eiga það á hættu að fara undir sjávarborð nema giipið Iverði til mjög kostnaðarsamra mót- aðgerða. Verulegar breytingar verða á gróðurbeltum og skilin á milli grassléttna, skóga og kjarr- lendis munu færast tíl. Eyðimerkur munu hitna og eyðimerkurbeltin stækka. Helmingur jökla mun bráðna. Breytingar verða á hitastigi fersks vatns, flóðum og vatnsborði og það hefur áhrif á fjölbreytni líf- ríMs og vatnsgæði. Breytingar verða á frjósemi einstakra landbún- Iarsvæða, en heildarfrjósemi verður líklega óbreytt. Hætta á náttúru- hamförum á þurrum svæðum mun líkega aukast. Vegna hækkunar sjávarborðs mun þurfa að flytja íbúasvæði frá strönd inn til lands, en tveir þriðju hlutar mannkyns búa á strandsvæðum. Óvissa um alvarlegri afleiðingar En eins og áður segir er þekking Ium þessi mál á ýmsan hátt takmörk- uð. í náttúrunni eru ekki endilega nákvæm hlutfallsleg sambönd á milli orsakaþátta og afleiðingar. Tal- ið er að þar séu ýmis þröskuldagildi og verði breytingar umfram þau, geti orðið algjör umskipti í ýmsum náttúrulegum ferlum sem hafa mjög mikil áhrif á loftslag. í þessu sam- bandi hefur verið leitt líkum að því að breytingar í seltubúskap sjávar við bráðnun jökla kunni að hafa áhrif Iá hafstrauma eins og t.d. þeirra sem beina hlýjum sjó að íslandi. Afleið- ingar hlýnunar geta því verið mun ógnvænlegri en lýst er hér að fram- an. Aðgát skal höfð Loftslagsbreytingar af manna- völdum eru mælanlegar og líkleg af- leiðing frekari hækkunar er að kom- andi kynslóðir jarðarbúa muni búa við erfíðari lífsskilyrði en við gerum í Idag. Ymsar plöntur og dýrategundir eru í útrýmingarhættu af þessum sökum. Uppsöfnun gróðurhúsaloft- tegunda mun aukast mjög mikið á næstu áratugum, jafnvel þó gripið verði til mótaðgerða í samræmi við Kyotó-bókunina, sem er aðeins lítið skref í rétta átt. En er það ekki sið- ferðileg skylda okkar að taka þetta skref þó lítið sé og leita leiða til að takamarka losun enn fi-ekar síðar? Höfundur er frnmkvæmdastjðri Landverndar. UMRÆÐAN Ár aldraðra Jenna Jensdóttir „Reyndur veit þó betur“ SUMIR greina lífssannindi betur en aðrir. Þeir hafa vakið at- hygli á því að gott og fróðlegt sé að líta til baka eftir langa leið, ef það er gert af sáttfýsi og góðvild. En þótt dokað sé við í minningunum, er ekki hægt að snúa við eða breyta því sem gerst hefur í lífí einstaklings. Það blasir við eins og stór varða á vegi, hvort sem trú eða trúleysi býr í vitundinni, að kærleikur og fordóma- leysi eru stór skerfur tií góðs fyrir þá sem á eftir koma. Og hver viil ekki afkomendum allt hið besta? Þeim sem gefst það að geta litið til átta með óskertri vitund á gamals aldri er gefið meira en orð fá lýst. Þeir eiga lífsreynslu sem geymir dýrmætan lærdóm handa þeim sem yngri eru. Hann Jón Ársæll Þórðarson Hin andstæðu öfi - gott og illt - eru á fullu um yfirráð í þjóðlífi okkar nú. Hópur eðallyndra er stór og lífs- reynslan hefur sýnt að þótt hann nötri um stundir hefur hann engu að tapa. er gott dæmi um fyrst nefndan hóp manna. Honum hefur nánast ekki komið til hugar að hann viti betur en þeir sem lifað hafa mörg árin, sem hann á eftir. Samskipti hans við aldraða eru á forsendum virðingar og mann- gæsku, sem lítur forsjárhyggju og sálarstýringu smáum augum. Þar sem Jón Ársæll er þekktur fjölmiðlamaður er ljóst að þessi lífsmáti hans spannar yfir allt það er hann hefur að segja um og við meðsystkini sín. Stjómendur þáttarins „Island í bítið“ hafa ljóstrað því upp hvað Jón Ársæll aðhefst á „ári aldraðra". Eru rimlagardínurnar óhreinar! V» hreinjum: Rimlo, strimia, plíseruS og sóiorgluggatjöld. Setjum afrofmagnandi bónhúÖ. Sækjum og sendum ef óskaö er. i. Nýj° taaknihreirisunm Sólhoimar 35 • Simi: 533 3634 • OSM: 897 3634 Bylting V Fjölnota byggingaplatan sem allir hafa beðið eftir! VIR0C byggingaplatan er fyrir veggi, loft og gólt. VIR0C byggingaplatan er eldþolin, vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og hljóðeinangrandi. VIR0C byggingaplatan er umhverfisvæn. VIR0C byggingaplatan er platan sem verkfræðingurinn getur fyrirskrifað nánast blint. Staðalstærð: 1200x3000x12 mm. Aðrar þykktir: 8,10,16,19, 22, 25, 32 & 37 mm. Mesta lengd: 305 cm. Mesta breidd: 125 cm Viroc utanhússklæðning ÞÞ &co Leitið upplýsinga Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÍRMÚLA 29 S: 553 8640 & 568 6100 Fallegar yfírhafnír tiskuverslun, v/Nesveg, Seltjarnarnesi. Simi 561 1680. II V < II l II III . /4marecta.j Opið daglega kl. 10-18, laugardaga 10—14. FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 43^ Nýtt viðhorf Nýjasti kaupaukinn þinn frá Clinique er í Hagkaup. Allt þetta fylgir kaupum á Clinique snyrtivörum fyrir 3.500 kr. eöa meira dagana 11. og 12. nóvember. Komdu og fáðu sex mest notuðu og vinsælustu Clinique förðunar- og húðvörurnar, t handhægri snyrtitösku sem hægt er að taka með sér hvert sem er. Þessi taska er þín án endurgjalds ef keyptar eru Clinique snyrtivörur fyrir 3.500 kr. eða meira. Innihald töskunnar er: Clarifying Lotion 2, Dramatically Different Moisturizing lotion, Rinse- off foaming cleanser, Smudgesicle í Nude Shimmy, Different Lipstick í Tenderheart og Clinique Happy ilmurinn. Verðgildi töskunnar er 5.000 kr. Tilboðið gildir meðan birgðir endast. Clinique. Ofnæmisprófað. 100% ilmefnalaust. www.clinique.com Nú er góður tími til að prófa nýja Stop Signs kremið. Ósk þín hefur ræst. Eitthvað til að draga úr neikvæðum áhrifum tímans. Hjálpar til að draga úr línum sem komnar eru. Húðin Ijómar. Dregur úr ójöfnum húðlit. HAGKAUP Akureyri, Kringlunni, Smáranum - Ráðgjafi 11. og 12. nóvember frá kl. 13-18 Skeifunni - Ráðgjafi 11. og 12. nóvemberfrá kl. 13-18. Laugavegi 63, Vitaótíg&megin &ími 551 2040 i. Stretchbuxur St. 38—50 - Frábært úrval verslunarmiðst. Eiðstorgi, sími 552 3970. ARBONNE INTERNATIONAL Jurtasnyrtivörur án ilmefna fyrir húð og hár. Útsölustaðið um land allt. Silhítré Sérvenlun með ailldtré & silkiblém Laucaveci 61. 1 Laugavesi 63, Vitattígtmegin 41'mi 551 2040 !

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.