Morgunblaðið - 11.11.1999, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 11.11.1999, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 59 BRÉF TIL BLAÐSINS Kveðja frá Haraldi Hamri Haraldur Hamar Thorsteinson Frá Þorsteini Antonssyni ÉG VAR á leið út úr fjölbýlishúsi um daginn þangað sem ég á stund- um erindi og kominn á neðsta stigapallinn þegar maður í ljósum frakka vék sér að mér og stakk upp á því við mig formálalaust að ég kæmi með sér inn í íbúð sína þarna við pallinn, sig langaði til að sýna mér mynd. Maðurinn var sennilega um áttrætt, grannvaxinn og kvikur á fæti, og lagði fyi-ir mig póstkort þegar inn í stofuna kom, með orð- unum: „Hér hefurðu Prinsinn af Wales!" Helgina áður hafði birst grein eftir mig í Lesbók Morgunblaðsins um Harald Hamar Thorsteinson skáld sem stundum kallaði sig Prinsinn af Wales og engin hérl- endur hafði látið svo lítið að fjalla um opinberlega til þessa. Mér þyk- ir myndin, sem líklega er tekin á baðströnd á Englandi, lýsandi um tímamót í lífi Haraldar þessa; mann sem frændi hans Gunnar Thorsteinson vill samkvæmt grein sinni í Morgunblaðinu miðvikudag- inn 27. október síðastliðinn að þögnin ein varðveiti. Kveðjan frá Haraldi er til Jóhannesar Kjarvals, send til Kaupmannahafnar 10. sept. 1915 þar sem Kjarval bjó um þær mundir ásamt konu sinni To- ve. Haraldur hafði kynnst þeim hjónum er hann dvaldi í borginni árið áður við nám. Á kortið ritar Haraldur með blýanti: „Kæri vin! Ég lifi betur en nokkur konungur. Kysstu Tove. - Einar B. farinn heim, er ég kom. Enn ókominn. Þinn Haraldur." Af þessum stuttu kveðjuorðum má nema hástéttarlegt viðmót Haraldar og jafnframt veikleikann hans að þurfa að tengjast hefðar- fólki - í þessu dæmi Einari Bene- diktssyni - og hafa þó varla annað en til að leggja á móti en heiman- íylgju sína - Haraldur var sonur Steingríms Thorsteinsonar ljóð- skálds. Það hefur reynst mörgum manni þungt í vöfunum um ævina að vera í ætt við íslenskt þjóðskáld, goðsögn smáþjóðar um mikilleika eins manns, bera nafn skáldsins en koma annars ekki við sögu þjóðar sinnar. Ég met grein Gunnars í því samhengi. Af grein hans - en ég er aðalefni hennar - les ég það helst að grein- arhöfundi hafi hnykkt við er hann las afdráttarlausa umfjöllun mína um ævintýralega ævi Haraldar Hamars. Við slíku er að búast af manni sem grafíð hefur minningu annars manns og fréttir svo af henni lifandi í katakombum Þjóðar- bókhlöðunnar. „Sekkur sá sem ber stóru stein- ana, segir í ljóði eftir George Sefer- is, grískt ljóðskáld. Svo fór fyrir Haraldi Hamri. Hann færðist meira í fang en hann stóð undir. Slíkt er enginn skömm því þannig kanna menn djúp sín, og með engu öðru móti. Hvað þá að útskúfun í lifanda lífi réttlæti að þögnin ein sé látin varðveita minningu manns, og þá ekki afkomanda þjóðskálds fremur en annarra. ÞORSTEINN ANTONSSON, rithöfundur. Betri föt efif Klæðskeraverkstæði __________Pantið________ aldamótafatnaðinn__ núna! Sími 557 8700 TÆTARAR Ármúla 29 - Rvk. Sími 588 4699 Vefsíða: www.oba.is Bókhaldskerfi KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun JÓLACkLAÐNlNCkUR Ath.: Aðeins í nokkra daga Nýbýlavegi 12,Kóp., sími 554 4433. : i 8.511474? SPAR SPORT TOPPTILBOÐ HERRASKOR Breiðir með loftbólstruðum innsóla Verð: 2.995, Teg. 48048 Stærðir 4I-46 Litur: Svartir verð áðutAWý’- Italskir spariskór með Verð: 2.995,- Teg. 73371 Stærðir 41 -46 Litur: Svartir verð óðuc-4r9957- POSTSENDUM SAMDÆGURS Toppskórinn Veltusundi v/Ingólfstorg, sími 552 1212. Fjöldi kvenna þekkir Face Sculptor linuna vegna áhrifaríkrar virkni á sviði lyftingar. „Andlitslyfting án skurðgerðar.” Nú bjóðum við Night Sculptor, nýtt næturkrem fyrir andlit og augnsvæði sem vinnur á vökvasöfnun, mótar og lyftir. Kynning i dag og á morgun. Glæsilegur kaupauki fylgir þegar verslað er fyrir kr, 4.000 eða meira. Nýtt kortatímabil, sendum í póstkröfu. Bankastræti 8, Sfmi 551 3140 Þessi úlpa var hönnuð í nístandi kulda! Pilelander úlpa Kr. 12.900.- Ath. einnlg bamastærðir kr. 8.900.- sá^Columbia “ Sportswear Company® www.columbia.com HREYSTI ÆFINGAR - ÚTIVIST - BÓMULL — Skeifunni 19 - S. 5681717- Opið mánud.- föstud. kl. 9 - 18, laugard. kl. 10 - 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.