Morgunblaðið - 11.11.1999, Side 61

Morgunblaðið - 11.11.1999, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 61 í DAG ÁRA afmæli. í dag, fimmtudaginn 11. nóvember, verður sjötugur Guðmundur E. Júlíusson, matreiðslumeistari, Goð- heimum 22 (áður Heiðar- brún 70, Hveragerði). Hann tekur á móti vinum og ættingjum á heimili dóttur sinnar, Auðar, og tengda- sonar, Guðmundar, að Sól- heimum 23, 6. hæð E, milli kl. 17-20, á afmælisdaginn. BRIDS Umsjón Gnðmundur Páll Arnarson MÖRG spil hafa einfalt yfir- bragð, en leyna á sér þegar betur er að gáð. Við sáum dæmi um það í þættinum í gær og hér er annað af svip- uðum toga: slemma, sem byggist á svíningu, sem þó er ekki „bara“ svíning. SÍuður gefur; enginn á hættu. Norður A G109 V DG10 ♦ ÁD10 * 10543 ÁRA afmæli. f dag, fimmtudaginn 11. nóvember, verður sextug Laufey Kristjánsdóttir, Bjarkargrund 24, Akra- nesi. Hún og eiginmaður hennar, Birgir Hannesson, taka á móti ættingjum og vinum í sal Verkalýðsfélags Akraness, Kirkjubraut 40, laugardaginn 13. nóvember, frá kl. 19.30-24. Ljósm.st. Mynd Hafnarfírði. BRUÐKAUP Gefín voru saman 14. ágúst sl. í Kópa- yogskirkju af sr. Valgeiri Astráðssyni Ruth Hinriks- ddttir og Hallsteinn Ingvar Traustason. Heimili þeirra er að Laufrima 28, Reykja- vík. ÁRA afmæli. Á morgun, fóstudag- inn 12. nóvember, verður fimmtugur Höskuldur Frí- mannsson, rekstrarhag- fræðingur, Álfheimum 42, Reykjavík. Eiginkona hans er Jóhanna Viborg. Þau taka á móti gestum í safnað- arheimili Háteigskirkju á morgun kl. 17-20. Ljósm.st. Mynd Hafnarfirði. BRUÐKAUP Gefin voru saman 28. ágúst sl. í Garða- kirkju af sr. Bjarna Guð- jónssyni Una Birna Bjarna- dóttir og Trausti Valgeir Sigvaldason. Heimili þeirra er að Austurtúni 7, Bessa- staðahreppi. Suður 4ÁKD ¥ ÁK ♦ K64 *ÁDG72 Vestur Norður Austur Suður - - - 21auf Pass 2tíglar Pass 3grönd Pass 7grönd!?Allirpass Þetta eru grófgerðar sagnir og niðurstaðan eftir því. Vestur spilar út hjarta. Hvernig á að spila? Laufkóngur verður að Uggja rétt, svo mikið er víst. Litlu máh skiptir hvernig farið er í Utinn ef austur á kónginn annan eða þriðja, en ef kóngurinn er við fjórða mann er nauðsynlegt að vanda til verka. Tían út er skilyrði, svo hægt sé að nýta sjöuna heima í íylUngu tím- ans, en það verður einnig að huga að innkomum bUnds: Með morgunkaffinu Norður * G109 V DG10 * ÁD10 * 10543 Vcstur Austur ♦ 87652 ♦ 43 * 97654 V 832 ♦ G98 ♦ 532 *_ * K986 Suður * ÁKD VÁK ♦ K64 ♦ ÁDG72 ÁD í tígli eru tvær inn- komur, en þrjár eru nauð- synlegar. Ef suður spilar fyrst tígli á drottningu, gæti hann komist upp með að svína tígultíunni næst og skapað sér þannig innkom- una sem vantar. En reynd- ur spilari í sæti vesturs er vís til að loka fyrir þann möguleika með því stinga upp gosanum. Öruggast er því að spila strax tígulkóng og yfirdrepa með ás. Þetta „bruðl“ er í lagi, því ekki er þörf á nema tveimur tíg- ulslögum ef laufið skilar sér. Og í þessari legu gefur þetta sagnhafa færi á þriðju tíguUnnkomunni án þess að vestur geti nokkuð að gert. Þetta byijaði dag einn fyrir langa löngu. Ég rétti höndina út til að athuga hvort væri að byija að rigna. Þá var 50 kall látinn í lófann á mér og þá var engin leið til baka. Hvað meinarðu? Er maturinn ekki tilbúinn ennþá? LJOÐABROT MYNDIN AF BYGGÐINNI MINNI Ef værir þú horfinn úr hálfdimmum sölum í hásumarljósið hér norður í dölum, þú íyndir, hve yndið og fegurðin lokkar. Nú færi eg þér myndina af byggðinni okkar. Og sjáðu í huganum heimkynnið prúða, af „hálsinum“ Uttu til mannanna búða, og líttu yfir allan þann lifandi skrúða, sem leiftrar og titrar í morgunsins úða. Ólöf Sigurðardóttir. STJ ÖRJVUSPA eftir Frances Drakc > SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Samræðusnilld er þín sterka hlið og þú átt auð- velt með að sannfæra aðra og fá þínu framgengt. Hrútur (21. mars -19. apríl) "T* Það er eitt og annað sem veld- ur þér sérstakri kátínu þessa dagana. Vertu ekkert að velta þér upp úr þessu heldur njóttu þess bara í einlægni. Naut (20. apríl - 20. maí) Þótt allt virðist ganga þér í haginn nú um stundir skaltu hafa það hugfast að skjótt skipast veður í lofti og því er ástæðulaust að ofmetnast. Tvíburar f ^ (21. maí - 20. júní) nA Hafðu allan fyrirvara á fólki meðan þú veist ekki hvað íyrir þvi vakir. Þú hefur enga ástæðu til að flýta þér svo leyfðu tímanum þara að vinna með þér. Krnbbi (21. júní - 22. júli) Það er alltaf gaman að rekast á gamla vini og rifja upp liðna tíð. En svo tekur alvaran við að nýju en er þá skemmtilegri við að eiga. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er gaman að baða sig í aðdáun annarra en láttu hana ekki stíga þér til höfuðs heldur nýttu þér hana til að gera enn betur. Meyja (23. ágúst - 22. september) <B& Það er eitthvað í fari þínu sem kallar á athugasemdir félaga þinna. Leiddu þetta ekki hjá þér heldur líttu í eigin barm og skoðaðu málin. Vog rrx (23. sept. - 22. október) uJ Þú átt erfitt með að einbeita þér að hlutunum og dettur auðveldlega í dagdrauma. Taktu styttri tíma fyrir í einu og starfaðu þá af fullum krafti. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér finnst þú ekki sjá framúr öllum verkefnunum. Ýttu öll- um kvíða frá þér og gakktu skipulega til verks. Þá mun allt fara vel. Bogmaður 9 ^ (22. nóv. - 21. desember) AO Það er stundum nauðsynlegt að hlusta ekki bara á það sem sagt er heldur Uka hvemig það er sagt ef menn vilja skilja hlutina til hlítar. Steingeit (22. des. -19. janúar) Það er alltaf affarasælast að leita samkomulags um fram- kvæmd mála. Að öðrum kosti getur allt farið í loft upp og árangurinn orðið enginn. Vatnsberi . . (20. janúar -18. febrúar) Það er átakalaust að vera í hópi jábræðra svo farðu út fyrir hópinn og ræddu við ókunnuga því þá fyrst reynir verulega á þig sem er þér hollt. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Tíminn er dýrmætur og þú hefur engan tíma til þess að sökkva þér niður í eigin hugsanir. Einbeittu þér að vinnunni því það er fylgst með þér. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. undirfataverslun, 1. hæð, Kringlunni, sími 553 7355 Gjöfin HENNAR Glæsilegt úrval af náttfatnaði og sloppum Kynnum nýju vetrartískuna frá OROBLU QROBLU sokkabuxum 20% kynningarafsláttur af öllum í dag frá kl. 14-18 CRAFARVOCS APOTEK HÚSASKILTI Pöntunarfrestur fyrír jól er 20. nóvember PIPAR0GSALT Klapparstíg 44 Sími 562 3614

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.