Morgunblaðið - 11.11.1999, Page 67

Morgunblaðið - 11.11.1999, Page 67
r MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1999 67^ ★★★ ÓFE/Hausuerk ★ ★★★ ★ ★★ A.l.Mbl. ★ ★★ ÁSDV + + myndíii Empire Ó.H.T. Ras 2 Magazine Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 raifma iesiö allt um BLUE STREAK á www.stjornubio.is Land og synir með útgáfutónleika í Bíóborginni í kvöld Sterkar melódíur *[LAd •zr 553 2075 ALVðRUBlð! mDolby STAFRffNT STÆRSTfl TJHLDie IWEÐ HLJÓÐKERFI í I LJ V ÖLLUM SÖLUM! Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7, 9 og 11. í nýjum umbúðum HLJÓMSVEITIN Land og synir eru að gefa út aðra plötu sína og ber, hún titilinn Her- bergi 313. Útgáfutónleikamir verða haldnir í Bíóborginni í kvöld. Húsið verðuropnað kl. 20, en tónleikamir hetjast kl. 21. Miða er einungis hægt að kaupa í forsölu í Samtónlist í Kringlunni og er miðaverð 1000 krónur. Frábær tónleikastaður Engin upphitunarhljóm- sveit stígur á svið á undan Landi og sonum, „því þetta er okkar dagur,“ segir Njáll Þórðarson hljómborðleikari sveitarinnar, hress á því. - En af hverju Bíóborgin? „Hún er mjög góður staður fyrir svona uppákomu; hljóm- burðurinn er frábær, sviðið er mjög gott, hallandi sæti, mikil lofthæð, og hægt að vera með mildð „show“ og það ætlum við að gera. Við verðum með sama ljósabúnað og notaður var á Robbie Williams tónleikunum í Höllinni. Þetta er besti tónleikastaðurinn í bænum upp á stærð að gera; hvorki of stór né of lítill. Og hljómburðurinn sem skiptir miklu máli.“ - Verða Land og synir fyrstir til að halda tónleika þar'! „Já, ég held það síðan þetta var gamla góða Austurbæjarbíó, sem ég hef heyrt að hafi verið aðal tónleikahúsið hér áður fyrr. Og vonandi á að fara að endurvekja þann sið því ég væri alveg til í að sitja á tónleik- um þar.“ Njáll lofar góðum tónleikum í kvöld. „Það er óhætt að segja að við séum komnir í stuð og erum búnir að æfa mjög mikið undanfarið." Upptökur í Qórum löndum Þrjú lög af ellefu er þegar farin að heyr- ast í útvarpinu; Snga, Lending 407og Allt á hreinu, og segir Njáll segir mikið af nýjum straumum á nýju plötunni en „það er erfitt fyrir mig að útlista beint hvernig. Við höfum gert nokkuð af tilraunum með hljóð og á plötunni er nokkuð um óvenjulegar hijóðpælmgar. Við tóku plötuna upp á fjórum lönd- um, vorum á flakki út um allt s.l tíu mán- uði og eyddum miklum tíma í upptökurn- ar. Við vorum á Spáni, í Færeyjum, í Danmörku og sumarbústöðum í Borgar- nesi. Þetta er í alla staði óvenulegt ferli og afraksturinn er í rauninni eftir því. Við höfum unnið við misjafnar aðstæður, alls konar aðstæður og hún hljómar einhvern veginn þannig, þó það sé svo hvers og eins að dæma hvað honum finnst.“ Þið eruð samt áfram þið ogfarið ekki að fæla frá aðdáendurykkar? „Eg ætla vona að það verði ekki, en það er aldrei að vita nema við eignumst ein- hverja nýja. Melódíurnar eru mjög sterkar eins og á fyrri plötunni, en nú er pappírinn utan um konfektið allt, allt öðruvísi,“ segir Njáll hljómborðsleikari að lokum. AP Robbie Coltrane, sem leikur óþokkann, Pierce Brosnan, Bond-pían Denise Richards og leikstjórinn Michael Apt- ed á frumsýningunni. Bond enn að bjarga heiminum NÝJA myndin um ævintýri breska Ieyniþjón- ustumannsins James Bond var frumsýnd í Los Angeles á mánudag. Hún nefnist Heimurinn er ekki nógu stór og er Pierce Brosnan í aðal- hlutverki sem fyrr í hlutverki njósnarans snjalla sem lætur ekkert stöðva sig þegar skyldan kallar. Að þessu sinni reynir hann að draga úr spennu sem myndast hefur vegna alþjóðlegrar valdabaráttu út af olíubirgðum heimsins og er víst að ekkert mun vanta upp á hasarinn og glæfraleg atriði. Þokkagyðj- an Maria Gracia Cucinotta mun eflaust fanga athygli njósnarans en hún leikur „vindlastúlkuna“ í myndinni. Cucinotta hefur áður leikið í myndinni „II Postino“ og telja sumir að hún sé verðugur arftaki Sophiu Loren, sem fyrir stuttu var kosin fegursta kona heims. Heimurinn er ekki nógu stór fer í almennar sýn- ingar um næstu helgi í Bandaríkjunum. Fær Björk verðlaun? SÖNGKONAN Mariah Carey var brosmild við komuna til Dublin á þriðjudag. Hún^ verður ásamt fjölmörgum stjörnum úr tónl- istarheiminum viðstödd afhendingu evrópsku MTV-verðlaunanna sem fram fer í kvöld. Þá ræðst hvort Björk Guðmundsdótt- ir verður verðlaunuð fyinr besta tónlistar- myndbandið. Frostrásin fm 98,7 iiiiifiiiw: RÁÐHÚSTORGI HX Drepum FrúTingle t www.samfilm.is S4MBIÍIÍM .S4AtBlðlbl ItWBliÍflfa FTRIR ■* 9SS PIWTA fEREV i Bió Keflavík - simi 421 1170 Thx

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.