Morgunblaðið - 30.12.1999, Page 69

Morgunblaðið - 30.12.1999, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 69 FRÉTTIR Hulda Ó. Perry tekur við vinningi frá Sigurlaugu Hrafnkelsdóttur, sölu- manni Ingvars Helgasonar hf. Utdráttur úr getraunaleik Ingvars Helgasonar hf. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VfFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. Id. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesjaer 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-$, s.462-2209.________________________________ bilanavakt ___________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- un Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn- aríjarðar bilanavakt 565-2936 SOFN_________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar em lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 5771111. ASMUNDARSAFN f SIGTÚNl: Opið a.d. 18-16. BORGARBÓKASAFN REVKJAVIKUIli Aðalsafn, Ping- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mácL-fid. kl. 9-21, fóst- ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 521, fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557- 9122.________________________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9-21, fóst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270. ______ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-fóstkl. 15-19. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kL 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ____________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.____ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst 10-20. Opið laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. ap- ríl)kl. 13-17.___________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og Íd. 13-16. Simi 563-1770.______________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. _________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIl) í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19.________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið e. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laga kl. 1518. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafharQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. landsbókasafn íslands _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.1522. Föstud. kl. 8.15 19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 5255600, bréfs: 525-5615. USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagdtu 23, Selfossi: Opið eftír samkomulagi. S. 482-2703. LÍSTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið verður lokað í des. og janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12-18 nema mánud. USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.__________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftír samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstrætí 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 tíl 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEÍTÚ Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 1517 og eftír sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Pantanir á öðmm tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní tíl 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftír samkomulagi. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. RJÓMABÚH) á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga tíl ágústsloa frá 1.13-18. S. 4853369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstíllingum og landslagsmyndum. Stendur tíl marsloka. Ópin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. __________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftír samkomu- lagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natmus- .is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Upplí s:483-1165,483-1443._______________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 1518. Sími 435 1490.______________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 tíl 15. maí. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistoftiun, Akureyri, í síma 462- 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 1517 frá 1. júní - 1. sept. Uppl. í síma 462 3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglep í sum- arfrákl. 11-17. _________________________ OBÐ DAGSINS_________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840._______________________ SUNDSTAÐIR _________________ SUNDSTAÐIK í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.3521.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.3521.30, helgar 5 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.5521.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.5522, helgar kl. 8-20. Grafaryogslaug er opin v.d. kl. 6.5522.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.5522.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt kl. 11-15. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓI’AVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.357.45 og kl. 1521. Um helgar kl. 518. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 4257555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.458.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánnd.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.517. Sunnud. kl. 516. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 1517. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 518. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 517.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 518. S: 431-2643. BLÁA LÓNH); Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útívistarsvæði á vetuma. Simi 5757-800.______________________________ SORPA_______________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl; 12.351530 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 51530 virka daga. Uppl.sími 525 2205. Aldamóta- hátíð í Laug- ardalshöll ÍSLANDS þúsund ár er yfir- skriftin á mikilli aldamótahátíð í Laugardalshöll sem hefst á miðnætti á gamlárskvöld og stendur fram á morgun. Það eru Stuðmenn sem hafa veg og vanda af undirbúningi hátíðarinnar, og mun hljóm- sveitin stíga á stokk um þrjú- leytið um nóttina og leika fram á morgun. Það er hljómsveitin Jagúar sem mun hefja leik upp úr miðnætti, kl. 2 leikur Quar- ashi og kl. 2.45 kemur Páll Ósk- ar fram en auk þessara skemmtikrafta verður plötu- snúðurinn Herb Legowitz með 21. aldar tónlist í bland við evrópskan aldaspegil sem bresku plötusnúðarnir T.C. og Ashcroft standa fyrir. Léttir réttir, gos og vín verða á boðstólum jafnframt því sem gestum gefst kostur á að fylgj- ast með alheimsútsendingum af risaskjám og upplifa „alheims- þorpið" sem aldrei fyrr, segir í fréttatilkynningu. Forsala aðgöngumiða er þegar hafin hjá Olís og Skífunni og er miðaverð 2.000 kr. DREGIÐ hefur verið úr innsend- um svörum vegna getrauna í fréttablaði Ingvars Helgasonar hf. Rétt svör eru: Subaru 1972, 1981 og mars 1989. Vinningshafar eru þessir: 1. vinning, flugmiða fyrir tvo til ein- hvers áfangastaðar Flugleiða er- lendis, hlaut Carl Skúlason, Reykjavík, 2. vinning, flugmiða fyrir tvo með Flugfélagi Islands Bæklingur um meðhöndlun flugelda DÓMSMÁLARÁÐHERRA í sam- starfi við Árvekni (Átaksverkefni um slysavarnir bama og unglinga), Lög- gildingarstofu og Samband íslenskra tryggingafélaga, hefur gefið út bækling um meðhöndlun skotelda. Markmiðið með þessari útgáfu er að minna landsmenn á þá hættu sem stafað getur af rangri og óvarlegri notkun skotelda, en gáleysi við með- ferð þeirra hefur því miður, eins og kunnugt er, leitt til alvarlegra slysa á undanförnum árum, segir í fréttatil- kynningu frá dómsmálaráðuneytinu. Einnig segir: „Sá bæklingur sem hér um ræðir er einfaldur í allri gerð og uppsetningu en inniheldur engur að síður öll mikilvægustu atriði sem hafa ber í huga við vörslu skotelda, notkun þeirra og frágang. Það er von ráðuneytisstjóra og annarra útgáfu- aðila að þær ábendingar sem bækl- ingurinn geymir geti stuðlað að því að landsmenn fagni slysalausum ára- mótum og til að auka líkur á að svo geti orðið mun bæklingnum verða dreift á öllum sölustöðum skotelda fyiir þessi áramót. í þessu sambandi má geta þess að á vegum dómsmálaráðuneytisins hefur á síðustu misserum verið unnið að smíði nýrra reglugerða á grund- velli vopnalaga nr. 16 25. mars 1998. Reglugerð um skotvopn, skotfæri o.fl. kom út í lok árs 1998 og reglu- gerð um sprengiefni kom út í októ- ber sl. Á þessu ári hefur ennfremur verið unnið að endurskoðun gildandi relgugerðar um skotelda og drög að nýrri reglugerð hafa verið send til umsagnar. Stefnt er að því að hún taki gildi á fyrri hluta næsta árs. Er reglugerð þessari m.a. ætlað að geyma ákvæði um infnlutning og framleiðslu, merkingar á skoteldum, auk almennra ákvæða um vörslu og meðferð skotelda. Nánari upplýsingar um bækling- inn má nálgast á heimasíðu dóms- málaráðuneytisins." Fyrirlestur um lækningamátt listarinnar SHELDON Roth geðlæknir og Cora H. Roth listmálari halda fyrirlestur í Norræna húsinu í dag, fimmtudag, kl. 16 um heilunarmátt listarinnar. Fyrirlesturinn heitir „Beyond Loss“. Sýndar verða litskyggnur og frjálsar umræður á eftir. til einhvers áfangastaðar innan- lands, hlaut Hulda Ó. Perry, Garðabæ, 3.-7. vinninga, sem eru Intex-leikföng frá Bjarkey hlutu eftirtaldir aðilar: Árni Björn Birgisson, Reykjavík, Ragnar Guðnason, Vestmannaeyjum, Sölvi Steinn Alfreðsson, Þórshöfn, Anna Björnsdóttir, Akranesi og Björgvin Þórisson, Reykjavík. Athugasemd frá íslenska ál- félaginu hf. Morgunblaðinu hefur borist eftirfar- andi athugasemd frá íslenska álfé- laginu: „Vegna greinar Bjarka Más Magnússonar í Morgunblaðinu 29. desember sl. er rétt að koma eftir- farandi á framfæri. „I neðanmálsgrein við greinina segir m.a. um störf Bjarka að hann hafi verið verkamaður hjá ISAL. Af því tilefni er rétt að benda á að Bjarki starfaði hjá ISAL frá 27. maí 1991 til 22. ágúst 1991, samtals í tæpa þrjá mánuði fyrir meira en átta árum. Það er sérkennilegt að hann telji sig vera rétta manninn til að fjalla um málefni fyrirtækisins á op- inberum vettvangi, enda getur þriggja mánaða starfsreynsla frá ár- inu 1991 varla haft nokkuð með nú- verandi stjómendur ISAL að gera. Efnislega er ekkert í greininni sem ekki hefur komið fram í skrifum annarr-a, og hefur því verið svarað.“ Athugasemd MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Aðal- steini Hallgrímssyni: ,Á blaðsíðu 13 í Morgunblaðinu 29. desember sl. er haft eftir for- stjóra Landsvirkjunar að ég undir- ritaður hafi nú nýverið óskað eftir FYRIR skömmu færði Ágústa Ágústsdóttir í Holti í Önundarfirði Hveragerðiskirkju altarisdúk sem hún hefur heklað. Sr. Jón Ragnars- son sóknarprestur veitti dúknum viðtöku og þakkaði höfðinglega gjöf. „Hafði Ágústa um tíma velt því fyrir sér hvar dúkurinn myndi sóma sér best. Á tónleikum gítar- greiðslu frá Landsvirkjun vegna til- boðsgerðar í Fljótsdalsvirkjun. Eg átti nú í haust fund með Agnari Ólsen, framkvæmdastjóra hjá Lands- virkjun, að beiðni Nortaks, þar sem ég* ítrekaði óskir þeirra um að samningi um byggingu Fljótsdalsvirkjunar væri viðhaldið. Ég fór ekki fram á neinar greiðslur fyrir hönd Nortaks en vakti athygli á að óeðlilegt væri að nýta frávikstilboð Nortaks í Fljótsdalsvirkjun án þess að um slíkt væri samið. NCC eða önnur fyrirtæki í Nortakssamsteypunni hafa ekki mér vitanlega haft uppi neinar kröfur á Landsvirkjun, hvað sem síðar kann að verða. Ég eða mín fyrirtæki eiga enga kröfu á Landsvirkjun aðra en þá að viðurkennt sé að í tímans rás hafá Hagvirkisfyrirtækin lækkað virkjana- verð í landinu um hærri fjárhæðir en nokkur önnur fyrirtæki." Þröstur Emils- son ritstjóri reykjavik.com ÞRÖSTUR Emilsson fréttamaður hefur verið ráðinn ritstjóri borgar- vefjarins reykjavik.com. Eins og greint hefur verið frá í íjöl- miðlum mun á fyrsta ársfjórð- ungi ársins 2000 verða opnaður upplýsinga- og afþreyingarvef- ur um Reykja- vík á slóðinni reykjavik.com. Þröstur hefur starfað við fjöl- miðla frá árinu 1986 en þá réðst hann til starfa hjá Ríkisútvarpinu og var fréttamaður þess á Akureyri auk þess að vera staðgengill fréttamanns Sjónvarps. Þar starfaði hann til árs- ins 1993 þegar hann hóf störf sem " fréttamaður hjá íréttastofu Ríkis- sjónvarpsins þar sem hann starfaði m.a. við þáttagerð, stjómaði frétta- tengdum umræðuþáttum og var þingfréttaritari Sjónvarpsins 1996- 99. Þröstur er kvæntur Svövu Kjart- ansdóttur og eiga þau eina dóttur, Kristínu Helgu. Árleg flugelda- sala Vals á Hlíðarenda HIN árlega flugeldasala Vals á Hlíð- arenda er hafin. Allur ágóði af söl- unni rennur til unglingastarfs hand- 7 knattleiksdeildar. Afgreiðslutímar verða sem hér segir: Fimmtudagur 30. desember frá kl. 10 til 22, og föstudagur 31. desember frá kl. 10 til 16. Sérstök áhersla verður lögð á glæsilegar tertur og ílugelda í tilefni aldamótanna. Einnig verða til sölu fjölskyldupakkar, svo og ýmislegt smádót. leikarans Kristins Árnasonar, sem haldnir voru í Hveragerðiskirkju hinn 27. mars 1999, sá hún að hér var komið altari sem hæfði dúkn- um svo vel að engu var líkara en hann hefði verið sérhannaður fyr- ir það. Ágústa gefur altarisdúkinn til minningar um látna ástvini og samferðafólk,“ segir í fréttatil- kynningu frá Hveragerðiskirkju. * Ágústa Ágústsdóttir í Holti og sr. Jón Ragnarsson, sóknarprestur í Hveragerði, en hann veitti altarisdúknum viðtöku og þakkaði gjöfina. Nýr altarisdúkur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.