Morgunblaðið - 30.12.1999, Síða 69

Morgunblaðið - 30.12.1999, Síða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 69 FRÉTTIR Hulda Ó. Perry tekur við vinningi frá Sigurlaugu Hrafnkelsdóttur, sölu- manni Ingvars Helgasonar hf. Utdráttur úr getraunaleik Ingvars Helgasonar hf. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VfFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. Id. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesjaer 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-$, s.462-2209.________________________________ bilanavakt ___________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- un Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn- aríjarðar bilanavakt 565-2936 SOFN_________________ ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Árbæjar em lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 5771111. ASMUNDARSAFN f SIGTÚNl: Opið a.d. 18-16. BORGARBÓKASAFN REVKJAVIKUIli Aðalsafn, Ping- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mácL-fid. kl. 9-21, fóst- ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl. 521, fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557- 9122.________________________________________________ BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9-21, fóst 12- 19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270. ______ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-fóstkl. 15-19. SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kL 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ____________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.____ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst 10-20. Opið laugd. 10-16 yfirvetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. ap- ríl)kl. 13-17.___________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og Íd. 13-16. Simi 563-1770.______________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. _________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIl) í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19.________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið e. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., föstud. og laga kl. 1518. Sími 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafharQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum. landsbókasafn íslands _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.1522. Föstud. kl. 8.15 19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. S: 5255600, bréfs: 525-5615. USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagdtu 23, Selfossi: Opið eftír samkomulagi. S. 482-2703. LÍSTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið verður lokað í des. og janúar. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http//www.natgall.is USTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12-18 nema mánud. USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906.__________________________________ UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530.____ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftír samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstrætí 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 tíl 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEÍTÚ Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 1517 og eftír sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Pantanir á öðmm tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní tíl 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftír samkomulagi. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14-18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. RJÓMABÚH) á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga tíl ágústsloa frá 1.13-18. S. 4853369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstíllingum og landslagsmyndum. Stendur tíl marsloka. Ópin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. __________________________________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftír samkomu- lagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251, netfang: aog@natmus- .is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Upplí s:483-1165,483-1443._______________ SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 1518. Sími 435 1490.______________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 14-16 tíl 15. maí. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistoftiun, Akureyri, í síma 462- 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 1517 frá 1. júní - 1. sept. Uppl. í síma 462 3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglep í sum- arfrákl. 11-17. _________________________ OBÐ DAGSINS_________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840._______________________ SUNDSTAÐIR _________________ SUNDSTAÐIK í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.3521.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.3521.30, helgar 5 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.5521.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.5522, helgar kl. 8-20. Grafaryogslaug er opin v.d. kl. 6.5522.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.5522.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt kl. 11-15. þri., mið. og fóstud. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓI’AVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar: Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.357.45 og kl. 1521. Um helgar kl. 518. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 4257555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.458.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánnd.-fóstud. kl. 7-21. Laugard. kl.517. Sunnud. kl. 516. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 1517. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 518. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 517.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 518. S: 431-2643. BLÁA LÓNH); Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útívistarsvæði á vetuma. Simi 5757-800.______________________________ SORPA_______________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl; 12.351530 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 51530 virka daga. Uppl.sími 525 2205. Aldamóta- hátíð í Laug- ardalshöll ÍSLANDS þúsund ár er yfir- skriftin á mikilli aldamótahátíð í Laugardalshöll sem hefst á miðnætti á gamlárskvöld og stendur fram á morgun. Það eru Stuðmenn sem hafa veg og vanda af undirbúningi hátíðarinnar, og mun hljóm- sveitin stíga á stokk um þrjú- leytið um nóttina og leika fram á morgun. Það er hljómsveitin Jagúar sem mun hefja leik upp úr miðnætti, kl. 2 leikur Quar- ashi og kl. 2.45 kemur Páll Ósk- ar fram en auk þessara skemmtikrafta verður plötu- snúðurinn Herb Legowitz með 21. aldar tónlist í bland við evrópskan aldaspegil sem bresku plötusnúðarnir T.C. og Ashcroft standa fyrir. Léttir réttir, gos og vín verða á boðstólum jafnframt því sem gestum gefst kostur á að fylgj- ast með alheimsútsendingum af risaskjám og upplifa „alheims- þorpið" sem aldrei fyrr, segir í fréttatilkynningu. Forsala aðgöngumiða er þegar hafin hjá Olís og Skífunni og er miðaverð 2.000 kr. DREGIÐ hefur verið úr innsend- um svörum vegna getrauna í fréttablaði Ingvars Helgasonar hf. Rétt svör eru: Subaru 1972, 1981 og mars 1989. Vinningshafar eru þessir: 1. vinning, flugmiða fyrir tvo til ein- hvers áfangastaðar Flugleiða er- lendis, hlaut Carl Skúlason, Reykjavík, 2. vinning, flugmiða fyrir tvo með Flugfélagi Islands Bæklingur um meðhöndlun flugelda DÓMSMÁLARÁÐHERRA í sam- starfi við Árvekni (Átaksverkefni um slysavarnir bama og unglinga), Lög- gildingarstofu og Samband íslenskra tryggingafélaga, hefur gefið út bækling um meðhöndlun skotelda. Markmiðið með þessari útgáfu er að minna landsmenn á þá hættu sem stafað getur af rangri og óvarlegri notkun skotelda, en gáleysi við með- ferð þeirra hefur því miður, eins og kunnugt er, leitt til alvarlegra slysa á undanförnum árum, segir í fréttatil- kynningu frá dómsmálaráðuneytinu. Einnig segir: „Sá bæklingur sem hér um ræðir er einfaldur í allri gerð og uppsetningu en inniheldur engur að síður öll mikilvægustu atriði sem hafa ber í huga við vörslu skotelda, notkun þeirra og frágang. Það er von ráðuneytisstjóra og annarra útgáfu- aðila að þær ábendingar sem bækl- ingurinn geymir geti stuðlað að því að landsmenn fagni slysalausum ára- mótum og til að auka líkur á að svo geti orðið mun bæklingnum verða dreift á öllum sölustöðum skotelda fyiir þessi áramót. í þessu sambandi má geta þess að á vegum dómsmálaráðuneytisins hefur á síðustu misserum verið unnið að smíði nýrra reglugerða á grund- velli vopnalaga nr. 16 25. mars 1998. Reglugerð um skotvopn, skotfæri o.fl. kom út í lok árs 1998 og reglu- gerð um sprengiefni kom út í októ- ber sl. Á þessu ári hefur ennfremur verið unnið að endurskoðun gildandi relgugerðar um skotelda og drög að nýrri reglugerð hafa verið send til umsagnar. Stefnt er að því að hún taki gildi á fyrri hluta næsta árs. Er reglugerð þessari m.a. ætlað að geyma ákvæði um infnlutning og framleiðslu, merkingar á skoteldum, auk almennra ákvæða um vörslu og meðferð skotelda. Nánari upplýsingar um bækling- inn má nálgast á heimasíðu dóms- málaráðuneytisins." Fyrirlestur um lækningamátt listarinnar SHELDON Roth geðlæknir og Cora H. Roth listmálari halda fyrirlestur í Norræna húsinu í dag, fimmtudag, kl. 16 um heilunarmátt listarinnar. Fyrirlesturinn heitir „Beyond Loss“. Sýndar verða litskyggnur og frjálsar umræður á eftir. til einhvers áfangastaðar innan- lands, hlaut Hulda Ó. Perry, Garðabæ, 3.-7. vinninga, sem eru Intex-leikföng frá Bjarkey hlutu eftirtaldir aðilar: Árni Björn Birgisson, Reykjavík, Ragnar Guðnason, Vestmannaeyjum, Sölvi Steinn Alfreðsson, Þórshöfn, Anna Björnsdóttir, Akranesi og Björgvin Þórisson, Reykjavík. Athugasemd frá íslenska ál- félaginu hf. Morgunblaðinu hefur borist eftirfar- andi athugasemd frá íslenska álfé- laginu: „Vegna greinar Bjarka Más Magnússonar í Morgunblaðinu 29. desember sl. er rétt að koma eftir- farandi á framfæri. „I neðanmálsgrein við greinina segir m.a. um störf Bjarka að hann hafi verið verkamaður hjá ISAL. Af því tilefni er rétt að benda á að Bjarki starfaði hjá ISAL frá 27. maí 1991 til 22. ágúst 1991, samtals í tæpa þrjá mánuði fyrir meira en átta árum. Það er sérkennilegt að hann telji sig vera rétta manninn til að fjalla um málefni fyrirtækisins á op- inberum vettvangi, enda getur þriggja mánaða starfsreynsla frá ár- inu 1991 varla haft nokkuð með nú- verandi stjómendur ISAL að gera. Efnislega er ekkert í greininni sem ekki hefur komið fram í skrifum annarr-a, og hefur því verið svarað.“ Athugasemd MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Aðal- steini Hallgrímssyni: ,Á blaðsíðu 13 í Morgunblaðinu 29. desember sl. er haft eftir for- stjóra Landsvirkjunar að ég undir- ritaður hafi nú nýverið óskað eftir FYRIR skömmu færði Ágústa Ágústsdóttir í Holti í Önundarfirði Hveragerðiskirkju altarisdúk sem hún hefur heklað. Sr. Jón Ragnars- son sóknarprestur veitti dúknum viðtöku og þakkaði höfðinglega gjöf. „Hafði Ágústa um tíma velt því fyrir sér hvar dúkurinn myndi sóma sér best. Á tónleikum gítar- greiðslu frá Landsvirkjun vegna til- boðsgerðar í Fljótsdalsvirkjun. Eg átti nú í haust fund með Agnari Ólsen, framkvæmdastjóra hjá Lands- virkjun, að beiðni Nortaks, þar sem ég* ítrekaði óskir þeirra um að samningi um byggingu Fljótsdalsvirkjunar væri viðhaldið. Ég fór ekki fram á neinar greiðslur fyrir hönd Nortaks en vakti athygli á að óeðlilegt væri að nýta frávikstilboð Nortaks í Fljótsdalsvirkjun án þess að um slíkt væri samið. NCC eða önnur fyrirtæki í Nortakssamsteypunni hafa ekki mér vitanlega haft uppi neinar kröfur á Landsvirkjun, hvað sem síðar kann að verða. Ég eða mín fyrirtæki eiga enga kröfu á Landsvirkjun aðra en þá að viðurkennt sé að í tímans rás hafá Hagvirkisfyrirtækin lækkað virkjana- verð í landinu um hærri fjárhæðir en nokkur önnur fyrirtæki." Þröstur Emils- son ritstjóri reykjavik.com ÞRÖSTUR Emilsson fréttamaður hefur verið ráðinn ritstjóri borgar- vefjarins reykjavik.com. Eins og greint hefur verið frá í íjöl- miðlum mun á fyrsta ársfjórð- ungi ársins 2000 verða opnaður upplýsinga- og afþreyingarvef- ur um Reykja- vík á slóðinni reykjavik.com. Þröstur hefur starfað við fjöl- miðla frá árinu 1986 en þá réðst hann til starfa hjá Ríkisútvarpinu og var fréttamaður þess á Akureyri auk þess að vera staðgengill fréttamanns Sjónvarps. Þar starfaði hann til árs- ins 1993 þegar hann hóf störf sem " fréttamaður hjá íréttastofu Ríkis- sjónvarpsins þar sem hann starfaði m.a. við þáttagerð, stjómaði frétta- tengdum umræðuþáttum og var þingfréttaritari Sjónvarpsins 1996- 99. Þröstur er kvæntur Svövu Kjart- ansdóttur og eiga þau eina dóttur, Kristínu Helgu. Árleg flugelda- sala Vals á Hlíðarenda HIN árlega flugeldasala Vals á Hlíð- arenda er hafin. Allur ágóði af söl- unni rennur til unglingastarfs hand- 7 knattleiksdeildar. Afgreiðslutímar verða sem hér segir: Fimmtudagur 30. desember frá kl. 10 til 22, og föstudagur 31. desember frá kl. 10 til 16. Sérstök áhersla verður lögð á glæsilegar tertur og ílugelda í tilefni aldamótanna. Einnig verða til sölu fjölskyldupakkar, svo og ýmislegt smádót. leikarans Kristins Árnasonar, sem haldnir voru í Hveragerðiskirkju hinn 27. mars 1999, sá hún að hér var komið altari sem hæfði dúkn- um svo vel að engu var líkara en hann hefði verið sérhannaður fyr- ir það. Ágústa gefur altarisdúkinn til minningar um látna ástvini og samferðafólk,“ segir í fréttatil- kynningu frá Hveragerðiskirkju. * Ágústa Ágústsdóttir í Holti og sr. Jón Ragnarsson, sóknarprestur í Hveragerði, en hann veitti altarisdúknum viðtöku og þakkaði gjöfina. Nýr altarisdúkur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.