Morgunblaðið - 30.12.1999, Page 71

Morgunblaðið - 30.12.1999, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 71 ÁRAMÓTAMESSUR Árbæjarkirkja ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Magnús Baldvinsson syngur einsöng. Árni Bergur Sigur- björnsson. Sunnudagur 2. janúar: Guöþjónusta kl. 11. Fermd veröur Birna Sif Halldórsdóttir, p. t. Heiðar- brún 2, Hverageröi. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kirkjukór Bú- staöakirkju syngur. Einsöngur Jó- hann Friögeir Valdimarsson. Nýárs- dagur: Háttöarguösþjónusta kl. 14. Ræöumaöur Guðfinna Bjarnadóttir, rektor Viöskiptaháskólans. Kirkjukór Bústaöakirkju syngur. Einsöngur Hanna Björk Guöjónsdóttir. Organ- isti og söngstjóri viö báöar athafnir er Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friöriks- son. Sr. Hjalti Guðmundsson. Nýársdagur: Biskupsmessa kl. 11. Biskup Islands herra Karl Sigur- björnsson prédikar. Sigrún Hjálmtýs- dóttir syngur einsöng. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sunnudagur 2. janúar: Messa kl. 11. Ferming. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Jakob. Á. Hjálmars- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gamlárs- dagur: Guösþjónusta kl. 14. Kór Frí- kirkjunnar í Reykjavík syngur. Organ- isti Kári Þormar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Nýársdagur: Guðs- þjónusta kl. 10:15. Karlaraddir leiða söng. Organisti Kjartan Ólafs- son. Guömundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Nýársdagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Bjarman prédikar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Hátíóarhljómar viö áramót kl. 17. Ásgeir H. Steingrfmsson og Ei- ríkur Örn Pálsson trompetleikarar ásamt Heröi Áskelssyni organista. Aftansöngur kl. 18. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur. Organisti Höröur Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son. Bæna- og kyrröarstund kl. 00:30. Biskup íslands herra Karl Sigurbjörnsson. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson og sr. Siguröur Pálsson þjóna með biskupi. Orgeltónlist Hörður Áskelsson. Nýársdagur: Há- tíðarguösþjónusta kl. 14. Mótettu- kór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Siguröur Pálsson. Bænastund fyrir friöi kl. 17 Biskup íslands, Karl Sigurbjörns- son og raddir Evrópu, menningar- borganna, leiða bænastund fyrir friöi á nýársdag áriö 2000. LANDSPÍTALINN: Gamlársdagur: Kapella kvennadeildar. Messa kl. 10:30. Sr. Bragi Skúlason. Nýárs- dagur: 3. hæö: Messa kl. 10. Sr. Guölaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Hátíöartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Hátíðar- messa kl. 14. Hátíöartón sr. Bjarna Þorsteinsson. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Helga SoffTa Konráðs- dóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö- brands biskups. Gamlársdagur: Aft ansöngur kl. 17. (Ath. breyttan tíma.) Fluttur veröur þriðji hluti Jóla- óratoríunnar eftir Bach. Kór og Kammersveit Langholtskirkju. Ein- söngvarar: Ólöf Kolbrún Haröardótt- ir, Nanna María Cortes, Þorbjörn Rúnarsson og Bergþór Pálsson. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti og kórstjóri Jón Stefánsson. Nýársdagur: Hátíöarmessa kl. 14. Hátíöarræöu flytja Steinunn Arn- þrúöur Björnsdóttir, guöfræöingur og Þórir Guðmundsson, upplýsinga- fulltrúi Rauöa kross Islands. Fluttur fjóröi hluti Jólaóratoríunnar eftir Bach. Kór og Kammersveit Lang- holtskirkju. Einsöngvarar: Þóra Ein- arsdóttir, Þorbjörn Rúnarsson og Bergþór Pálsson. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti og kórstjóri Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Kór Laugar- neskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. NESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. (Guðsþjón- ustan er tileinkuö ári aldraðra.) Ein- söngur Kristín R. Sigurðardóttir. Kirkjukórinn og Litli kórinn (kór eldri borgara) syngja. Sr. Örn Bárður Jónsson. Nýársdagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 14. Einsöngur Ólafur Kjartan Sigurösson. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti og kórstjóri báða dagana er Reynir Jónasson. SELTJARNARNESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Kammer- kór Háskólans, Vox Academica syngur. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Nýársdagur: Hátíöar- guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Kvaran leikur á selló. Kór kirkjunnar syngur. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18 á gamlárskvöldi. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Gaml- ársdagur: Guösþjónusta á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund kl. 14. Aft- ansöngur í kirkjunni kl. 18. Hátíðar- söngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Nýársdagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 14. Jóhann Stefánsson leikur á tromþett. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Hjörtur Magni Jó- hannsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18 Örn Arn- arson syngur einsöng. Organisti og kórstjóri Þóra Vigdís Guömundsdótt- ir. Nýjársdagur: Hátíöarguösþjón- usta í Víöistaöakirkju kl. 14.30 á vegum Kristnihátíðarnefndar. Einar Eyjólfsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Þór Hauksson. Svava Ingólfsdóttir syng- ur einsöng. Organleikari : Pavel Smid. Nýársdagur: Guösþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guömundur Þor- steinsson. Eiríkur Pálsson leikur á trompet. Organleikari: Pavel Smid. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Hjálmar P. Pétursson syngur ein- söng. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Altarisganga. Gísli Jónasson DIGRANESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Digra- neskirkju syngur, einsöngur: Þórunn Freyja Stefánsdóttir. Kyrröarstund á nýársnótt kl. 1. Prestur Sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guómundur Karl Ágústsson. Ein- söngur: Lovísa Sigfúsdóttir. Nýárs- dagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Ein- söngur: Ragnheiöur Guömundsdótt- ir. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur viö báðar messurnar. Organ- isti Lenka Mátéová. Prestarnir GRAFARVOGSKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prest- ur sr. Anna Sigríöur Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Vigfúsi Þór Árnasyni. Kór Grafar- vogskirkju syngur. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú). Organisti: Höröur Bragason. Nýársdagur: Há- tíöarguðsþjónusta kl. 14. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Siguröi Arnarsyni. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Höröur Bragason. Einsöngur: Valdimar Haukur Hilmar- sson. 2. jan: Fermingarguðsþjón- usta í Grafarvogskirkju kl. 11. Ferm- ingarbarn: Björn Stefánsson, búsettur í Rotterdam til heimilis á íslandi: Rituhólar 7, Reykjavík. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Unglingakór Grafarvogskirkju syng- ur. Organisti: Sigrún M. Þórsteins- dóttir. Prestarnir. HJALLAKIRKJA Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Hjörtur Hjartar- son þjónar. Kór Hjallakirkju syngur og leiöir almennan safnaöarsöng. Gunnar Jónsson syngur einsöng. Jó- hann Stefánsson leikur á trompet. Organisti og söngstjóri: Jón Ólafur Sigurösson. KÓPAVOGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guöni Þór Ólafsson. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Nýársnótt: Friö- arstund við áramót kl. 00.30. Prest- ur sr. Guöni Þór Ólafsson. Guörún S. Birgisdóttir og Martial Nardeau annast tónlistarflutning. Nýársdag- ur: Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti: Hrönn Helgadóttir. SEUAKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Valgeir Ást- ráösson predikar. Valdimar Hilmars- son syngur einsöng. Kristjana Helgadóttir leikur á flautu. Nýárs- dagur: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Altaris- ganga. Tréblásarakvintett leikur T guðsþjónustunni. Guósþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ágúst Einars- son prédikar. 2. jan: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráösson prédikar. Ferming. Altarisganga. Fermdir veröa: Gunnar Smári Kára- son og Karl Björgólfur Kárason. Búsettir T Kaliforníu. P.t. Reynimel 88. Organisti viö guösþjónusturnar er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. KIRKJUSTARF ALDRAÐRA: Ára mótaguösþjónusta í SELJAKIRKJU 4. janúar kl. 14. Prestar sr. Valgeir Ástráðsson sóknarprestur, sr. Krist- ín Pálsdóttir prestur aldraöra og sr. Miyako Þóröarson prestur heyrna- rlausra, sem mun túlka á táknmáli. Geröubergskórinn syngur og leiðir almennan söng. Söngstjóri: Kári Friðriksson. Organisti: Gróa Hreins- dóttir. Guösþjónustan er samstarf- sverkefni Ellimálaráös Reykjavíkur- prófastsdæma, Félagsþjónustu Reykjavíkurborgar - öldrunarþjón- ustudeildar og Seljasóknar. MOSFELLSPRESTAKALL: Gamlárs- dagur: Aftansöngur í Lágafellskirkju kl. 18. 2. jan.: Hátíöarmessa í Lágafellskirkju kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Kristján Helgason syngur einsöng. Organisti: Natalia Chow. Prestur: Sr. Gunnþór Ingason Nýársnótt: Friðar og fýrirbænastund. VTgsla bæna- stjaka kl. 00:30 Flautuleikari: Eyjólf- ur Eyjólfsson Prestar: Prestar Hafn- arfjaröarkirkju. Nýársdagur: Fyrir- bænastund kl. 11:00-12:00. Blys- för að Víöistaðakirkju kl. 14.00. Hátíðarmessa í Víöistaöakirkju á vegum Kristnitökuhátíðarnefndar kl. 14.30. Frumflutningur messu eftir Gunnar Þóröarson. Prestar: Prestar kirkna í Hafnarfiröi . 2. jan.: Kvöld- messa kl. 20:00 á vegum LTknarfé- lagsins Byrgisins og Hafnarfjaröar- kirkju. Brauðsbrotning. Guðmundur Jónsson forstööumaöur prédikar. Lofgjöröarsveit Byrgisins leikur og leiöir söng. Prestur: Sr. Gunnþór Ingason. Strandberg opið eftir messuna. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Há- tíðarguðþjónusta kl. 14.30. Frum- flutt veröur tónlist sem Gunnar Þórðarson hefur samiö viö fasta liöi messunnar, viö texta Siguröar Helga Guömundssonar. Aldamóta- kórinn flytur ásamt einsöngvurum og hljómsveit. Prestar úr Hafnarfiröi og Garöabæ þjóna viö athöfnina ásamt djákna Víðistaðakirkju. Blessun lýsir herra Siguröur Sig- urðsson, vígslubiskup. Hátíöarræöu flytur Magnús Gunnarsson bæjar- stjóri. Siguröur Helgi Guömundsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 16. BESSASTAÐAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. 2. jan: Guösþjónusta kl. 14. Einsöngur Hallveig Rúnarsdóttir. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sæunn Þorsteinsdóttir syngur eingöng. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftanstund kl. 18. Nem- andi viö söngdeild Tónlistarskólans, Óöinn Arnberg, syngur einsöng. Kór Grindavíkurkirkju syngur viö allar at- hafnirnar, nema annaö sé tilgreint. Stjórnandi og kórstjóri dr. Guðmund- ur Emilsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prest- ur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiöir söng. Litanía Bjarna Þorsteinssonar veröur sung- inn. Organisti Einar Örn Einarsson. Nýársdagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Einars- son. NJARÐVÍKURKIRKJA:(lnnri-Njarð- vík) Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Einsöngur Bylgja Dís Gunnars- dóttir. Kirkjukór Njarövíkur syngur undir stjórn Steinars Guömundsson- ar organista. Kirkjan opin frá kl. 13. YTRl-NJARÐVÍKURKIRKJA: Nýárs- dagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 14. Kirkjukór Njarövfkur syngur undir stjórn Steinars Guömundssonar org- anista. ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlársdagur: Guösþjónusta kl. 16.30. Kórar Út- skála- og Hvalsneskirkna synga. Organisti Guömundur Sigurðsson. Sóknarprestur Björn Sveinn Björns- son. HVALSNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kórar Útskála- og Hvalsneskirkna syngja. Organisti Guömundur Sigurösson. Sóknar- prestur Björn Sveinn Björnsson. SELFOSSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. 2. jan: Messa kl. 14. Hádegisbænir þriöjudaga til föstudaga kl. 12.10. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Nýársdagur: Messa kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Messa kl. 18. Sóknar- prestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17.30. Sóknarprest- ur. HVERAGERÐISKIRKJA: Gaml- ársdagur: Guðsþjónusta í HNLFÍ kl. 16. Aftansöngur í Hverageröiskirkju kl. 18. Jón Ragnarsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Messa á gamlársdag kl. 17. Gunnar Kristjánsson, sóknarprest- ur. HJÁLPRÆÐISHERINN: Gamlárs- dagur: Áramótsamkoma kl. 23. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir. Nýársdagur: Jóla- og nýársfagnaöur fyrir alla fjölskylduna kl. 14. 2. jan.: Kl. 20 fyrsta hjálpræðissamkoma ársins. Sr. María Ágústsdóttir talar. FÍLADELFÍA: Gamlársdagur: Fjöl- skylduhátíö kl. 22. Fjölbreytt dag- skrá, allir velkomnir. Nýársdagur: Hátíöarsamkoma kl. 16.30. Ræöu- maöur Vöröur L. Traustason. Lof- gjöröarhópurinn syngur. Allir hjartan- lega velkomnir. 2. jan.: Brauðs- brotning kl. 11. Kl. 16.30 sam- eiginleg samkoma margra kristinna ! safnaða í Fríkirkjunni Veginum. TORFASTAÐAKIRKJA: Hátíðarguös- þjónusta á nýársdag kl. 14. SóknsSr- prestur. , ODDAKIRKJA: Nýársdagur: Hátíöar- \ messa kl. 14. KIRKJUBÆJARKLAUSTURS- PRESTAKALL: Nýársdagur: Guös- þjónusta í Kapellunni kl. 14. Kirkju- kórinn leiöir söng viö allar athafnir og organisti er Edit Subicz. Sr. Bryn- dís Malla Elídóttir. ÁSPRESTAKALL: 2. jan: Hátíðar guðsþjónusta í Langholtskirkju í Meöallandi kl. 14. Kór Áspresta- kalls leiöir söng og organisti er Guöni Runólfsson. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar í leyfi sóknarprests.' EGILSSTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18 í umsjá sr. Láru G. Oddsdóttur. Sóknarprest- ur. HÖSKULDSSTAÐAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Hátíöarmessa kl. 14. HÓLANESKIRKJA: Gamlársdagur: Hátíöarmessa kl. 16. SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Hátfö- arsöngvar sr. Bjarna Þorsteinsson- ar. HVAMMSTANGAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. STAÐARBAKKAKIRKJA: Nýársdag- ur: Hátíöarmessa kl. 16. REYKHOLTSKIRKJA: Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 16. Sóknarpre^t- ur. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja: Gamlársdagur: Messa kl. 8 og kl. 18. Nýársdagur: Bisk- upsmessa kl. 10.30, messa kl. 14. og 18. 2. janúar, sunnudagur: Út- varpsmessa kl. 11, messa kl. 14. Kl. 18 messa lesin á ensku. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Gamlársdagur: Messa kl. 18.30. Nýársdagur: Messa kl. 11. 2. janúar, sunnudagur: Messa ki. 11. Riftún Ölfusi: Nýársdagur: MesSa kl. 17. 2. janúar, sunnudagur: Messa kl. 17. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Gaml- ársdagur: Messa kl. 18. Nýársdag- ur: Messa kl. 14. 2. janúar, sunnu- dagur: Messa kl. 14. Karmelklaustur: Gamlársdagur: Messa kl. 8 og kl. 24. Nýársdagur: Messa kl. 11. 2. jan- úar, sunnudagur: Messa kl. 8.30. Keflavík - Barbörukapella: Nýárs- j dagur: Messa kl. 14. 2. janúar, sunnudagur: Messa kl. 14. Stykkishólmur - Austurgötu 7: { Nýársdagur: Messa kl. 10. 2. jan- úar, sunnudagur: Messa kl. 10. ísafjörður - Jóhannesarkapella Mjaliargötu 9: Gamlársdagi^. Messa kl. 18. Nýársdagur: Messa kl. 11. 2. janúar, sunnudagur: Messa kl. 11. Bolungarvík: 2. janúar, sunnudag- ur: Messa kl. 16. Þingeyri: 3. janúar, mánudagur: \ messa kl. 18.30. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Gaml- ársdagur: Kl. 16 aftansöngur T Ólafsvallakirkju. Nýársdagur: Kl. I 00.25 bænastund T Stóra-Núps- \ kirkju. | INNRI-HÓLMSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Messa kl. 14. LEIRÁRKIRKJA: Gamlársdagur: Messa kl. 15.30. KEFAS: Gamlárskvöld: Áramóta- | fagnaður kl. 1. AKRANESKIRKJA: Gamlársdagur: | Aftansöngur kl. 18. Kristján Elís Jónasson syngur stólvers eftir Kata- | lin Lörincz. Nýársdagur: Hátíöar- | guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. 'i KEFAS: Nýársdagur: Hátíöarsam- j koma kl. 14. Ræöumaöur Helga R. 1 Ármannsdóttir. k ÞINGVALLAKIRKJA: Gamlárskvöld: í íslandsklukkan viö árþúsundamót. | Kyrröarstund veröur í Þingvallakirkju ' á gamlárskvöld kl. 23.45. Sóknar- f prestur. KFUM og KFUK. Hátíöarsamkoma f sunnudagskvöldiö 2. janúar ijí. 20.30. Rósa Jóhannesdóttir fiölu- í leikari og Jónas Þórir píanóleikari ! munu flytja hátíöar- og gleöitóna frá É Vín í tilefni tímamótanna sem viö f upplifum. Ungt félagsfólk, þau Þor- { geir Arason og Elfa B. Ágústsdóttir, ’ flytja vitnisburöi. Hátíöarræðu flytur ; sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prófast- { ur. Allir velkomnir. C

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.