Morgunblaðið - 30.12.1999, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 30.12.1999, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 71 ÁRAMÓTAMESSUR Árbæjarkirkja ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Magnús Baldvinsson syngur einsöng. Árni Bergur Sigur- björnsson. Sunnudagur 2. janúar: Guöþjónusta kl. 11. Fermd veröur Birna Sif Halldórsdóttir, p. t. Heiðar- brún 2, Hverageröi. Árni Bergur Sig- urbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kirkjukór Bú- staöakirkju syngur. Einsöngur Jó- hann Friögeir Valdimarsson. Nýárs- dagur: Háttöarguösþjónusta kl. 14. Ræöumaöur Guðfinna Bjarnadóttir, rektor Viöskiptaháskólans. Kirkjukór Bústaöakirkju syngur. Einsöngur Hanna Björk Guöjónsdóttir. Organ- isti og söngstjóri viö báöar athafnir er Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friöriks- son. Sr. Hjalti Guðmundsson. Nýársdagur: Biskupsmessa kl. 11. Biskup Islands herra Karl Sigur- björnsson prédikar. Sigrún Hjálmtýs- dóttir syngur einsöng. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sunnudagur 2. janúar: Messa kl. 11. Ferming. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friöriksson. Sr. Jakob. Á. Hjálmars- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gamlárs- dagur: Guösþjónusta kl. 14. Kór Frí- kirkjunnar í Reykjavík syngur. Organ- isti Kári Þormar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Nýársdagur: Guðs- þjónusta kl. 10:15. Karlaraddir leiða söng. Organisti Kjartan Ólafs- son. Guömundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Nýársdagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Jón Bjarman prédikar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Hátíóarhljómar viö áramót kl. 17. Ásgeir H. Steingrfmsson og Ei- ríkur Örn Pálsson trompetleikarar ásamt Heröi Áskelssyni organista. Aftansöngur kl. 18. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur. Organisti Höröur Áskelsson. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son. Bæna- og kyrröarstund kl. 00:30. Biskup íslands herra Karl Sigurbjörnsson. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson og sr. Siguröur Pálsson þjóna með biskupi. Orgeltónlist Hörður Áskelsson. Nýársdagur: Há- tíðarguösþjónusta kl. 14. Mótettu- kór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Siguröur Pálsson. Bænastund fyrir friöi kl. 17 Biskup íslands, Karl Sigurbjörns- son og raddir Evrópu, menningar- borganna, leiða bænastund fyrir friöi á nýársdag áriö 2000. LANDSPÍTALINN: Gamlársdagur: Kapella kvennadeildar. Messa kl. 10:30. Sr. Bragi Skúlason. Nýárs- dagur: 3. hæö: Messa kl. 10. Sr. Guölaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Hátíöartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Hátíðar- messa kl. 14. Hátíöartón sr. Bjarna Þorsteinsson. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Helga SoffTa Konráðs- dóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guö- brands biskups. Gamlársdagur: Aft ansöngur kl. 17. (Ath. breyttan tíma.) Fluttur veröur þriðji hluti Jóla- óratoríunnar eftir Bach. Kór og Kammersveit Langholtskirkju. Ein- söngvarar: Ólöf Kolbrún Haröardótt- ir, Nanna María Cortes, Þorbjörn Rúnarsson og Bergþór Pálsson. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti og kórstjóri Jón Stefánsson. Nýársdagur: Hátíöarmessa kl. 14. Hátíöarræöu flytja Steinunn Arn- þrúöur Björnsdóttir, guöfræöingur og Þórir Guðmundsson, upplýsinga- fulltrúi Rauöa kross Islands. Fluttur fjóröi hluti Jólaóratoríunnar eftir Bach. Kór og Kammersveit Lang- holtskirkju. Einsöngvarar: Þóra Ein- arsdóttir, Þorbjörn Rúnarsson og Bergþór Pálsson. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti og kórstjóri Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Kór Laugar- neskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjarni Karlsson. NESKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. (Guðsþjón- ustan er tileinkuö ári aldraðra.) Ein- söngur Kristín R. Sigurðardóttir. Kirkjukórinn og Litli kórinn (kór eldri borgara) syngja. Sr. Örn Bárður Jónsson. Nýársdagur: Hátíöarguös- þjónusta kl. 14. Einsöngur Ólafur Kjartan Sigurösson. Sr. Frank M. Halldórsson. Organisti og kórstjóri báða dagana er Reynir Jónasson. SELTJARNARNESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Kammer- kór Háskólans, Vox Academica syngur. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Nýársdagur: Hátíöar- guðsþjónusta kl. 14. Gunnar Kvaran leikur á selló. Kór kirkjunnar syngur. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup prédikar. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18 á gamlárskvöldi. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Gaml- ársdagur: Guösþjónusta á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund kl. 14. Aft- ansöngur í kirkjunni kl. 18. Hátíðar- söngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Nýársdagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 14. Jóhann Stefánsson leikur á tromþett. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Hjörtur Magni Jó- hannsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18 Örn Arn- arson syngur einsöng. Organisti og kórstjóri Þóra Vigdís Guömundsdótt- ir. Nýjársdagur: Hátíöarguösþjón- usta í Víöistaöakirkju kl. 14.30 á vegum Kristnihátíðarnefndar. Einar Eyjólfsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Þór Hauksson. Svava Ingólfsdóttir syng- ur einsöng. Organleikari : Pavel Smid. Nýársdagur: Guösþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guömundur Þor- steinsson. Eiríkur Pálsson leikur á trompet. Organleikari: Pavel Smid. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Hjálmar P. Pétursson syngur ein- söng. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Altarisganga. Gísli Jónasson DIGRANESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Digra- neskirkju syngur, einsöngur: Þórunn Freyja Stefánsdóttir. Kyrröarstund á nýársnótt kl. 1. Prestur Sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guómundur Karl Ágústsson. Ein- söngur: Lovísa Sigfúsdóttir. Nýárs- dagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Ein- söngur: Ragnheiöur Guömundsdótt- ir. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur viö báðar messurnar. Organ- isti Lenka Mátéová. Prestarnir GRAFARVOGSKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prest- ur sr. Anna Sigríöur Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Vigfúsi Þór Árnasyni. Kór Grafar- vogskirkju syngur. Einsöngur: Sigrún Hjálmtýsdóttir (Diddú). Organisti: Höröur Bragason. Nýársdagur: Há- tíöarguðsþjónusta kl. 14. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Siguröi Arnarsyni. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Höröur Bragason. Einsöngur: Valdimar Haukur Hilmar- sson. 2. jan: Fermingarguðsþjón- usta í Grafarvogskirkju kl. 11. Ferm- ingarbarn: Björn Stefánsson, búsettur í Rotterdam til heimilis á íslandi: Rituhólar 7, Reykjavík. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Unglingakór Grafarvogskirkju syng- ur. Organisti: Sigrún M. Þórsteins- dóttir. Prestarnir. HJALLAKIRKJA Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Hjörtur Hjartar- son þjónar. Kór Hjallakirkju syngur og leiöir almennan safnaöarsöng. Gunnar Jónsson syngur einsöng. Jó- hann Stefánsson leikur á trompet. Organisti og söngstjóri: Jón Ólafur Sigurösson. KÓPAVOGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guöni Þór Ólafsson. Organisti: Hrönn Helgadóttir. Nýársnótt: Friö- arstund við áramót kl. 00.30. Prest- ur sr. Guöni Þór Ólafsson. Guörún S. Birgisdóttir og Martial Nardeau annast tónlistarflutning. Nýársdag- ur: Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti: Hrönn Helgadóttir. SEUAKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Valgeir Ást- ráösson predikar. Valdimar Hilmars- son syngur einsöng. Kristjana Helgadóttir leikur á flautu. Nýárs- dagur: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Altaris- ganga. Tréblásarakvintett leikur T guðsþjónustunni. Guósþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ágúst Einars- son prédikar. 2. jan: Guösþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráösson prédikar. Ferming. Altarisganga. Fermdir veröa: Gunnar Smári Kára- son og Karl Björgólfur Kárason. Búsettir T Kaliforníu. P.t. Reynimel 88. Organisti viö guösþjónusturnar er Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. KIRKJUSTARF ALDRAÐRA: Ára mótaguösþjónusta í SELJAKIRKJU 4. janúar kl. 14. Prestar sr. Valgeir Ástráðsson sóknarprestur, sr. Krist- ín Pálsdóttir prestur aldraöra og sr. Miyako Þóröarson prestur heyrna- rlausra, sem mun túlka á táknmáli. Geröubergskórinn syngur og leiðir almennan söng. Söngstjóri: Kári Friðriksson. Organisti: Gróa Hreins- dóttir. Guösþjónustan er samstarf- sverkefni Ellimálaráös Reykjavíkur- prófastsdæma, Félagsþjónustu Reykjavíkurborgar - öldrunarþjón- ustudeildar og Seljasóknar. MOSFELLSPRESTAKALL: Gamlárs- dagur: Aftansöngur í Lágafellskirkju kl. 18. 2. jan.: Hátíöarmessa í Lágafellskirkju kl. 14. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Kristján Helgason syngur einsöng. Organisti: Natalia Chow. Prestur: Sr. Gunnþór Ingason Nýársnótt: Friðar og fýrirbænastund. VTgsla bæna- stjaka kl. 00:30 Flautuleikari: Eyjólf- ur Eyjólfsson Prestar: Prestar Hafn- arfjaröarkirkju. Nýársdagur: Fyrir- bænastund kl. 11:00-12:00. Blys- för að Víöistaðakirkju kl. 14.00. Hátíðarmessa í Víöistaöakirkju á vegum Kristnitökuhátíðarnefndar kl. 14.30. Frumflutningur messu eftir Gunnar Þóröarson. Prestar: Prestar kirkna í Hafnarfiröi . 2. jan.: Kvöld- messa kl. 20:00 á vegum LTknarfé- lagsins Byrgisins og Hafnarfjaröar- kirkju. Brauðsbrotning. Guðmundur Jónsson forstööumaöur prédikar. Lofgjöröarsveit Byrgisins leikur og leiöir söng. Prestur: Sr. Gunnþór Ingason. Strandberg opið eftir messuna. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Há- tíðarguðþjónusta kl. 14.30. Frum- flutt veröur tónlist sem Gunnar Þórðarson hefur samiö viö fasta liöi messunnar, viö texta Siguröar Helga Guömundssonar. Aldamóta- kórinn flytur ásamt einsöngvurum og hljómsveit. Prestar úr Hafnarfiröi og Garöabæ þjóna viö athöfnina ásamt djákna Víðistaðakirkju. Blessun lýsir herra Siguröur Sig- urðsson, vígslubiskup. Hátíöarræöu flytur Magnús Gunnarsson bæjar- stjóri. Siguröur Helgi Guömundsson. VÍDALÍNSKIRKJA: Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 16. BESSASTAÐAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. 2. jan: Guösþjónusta kl. 14. Einsöngur Hallveig Rúnarsdóttir. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Sæunn Þorsteinsdóttir syngur eingöng. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftanstund kl. 18. Nem- andi viö söngdeild Tónlistarskólans, Óöinn Arnberg, syngur einsöng. Kór Grindavíkurkirkju syngur viö allar at- hafnirnar, nema annaö sé tilgreint. Stjórnandi og kórstjóri dr. Guðmund- ur Emilsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prest- ur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiöir söng. Litanía Bjarna Þorsteinssonar veröur sung- inn. Organisti Einar Örn Einarsson. Nýársdagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti Einar Örn Einars- son. NJARÐVÍKURKIRKJA:(lnnri-Njarð- vík) Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Einsöngur Bylgja Dís Gunnars- dóttir. Kirkjukór Njarövíkur syngur undir stjórn Steinars Guömundsson- ar organista. Kirkjan opin frá kl. 13. YTRl-NJARÐVÍKURKIRKJA: Nýárs- dagur: Hátíðarguösþjónusta kl. 14. Kirkjukór Njarövfkur syngur undir stjórn Steinars Guömundssonar org- anista. ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlársdagur: Guösþjónusta kl. 16.30. Kórar Út- skála- og Hvalsneskirkna synga. Organisti Guömundur Sigurðsson. Sóknarprestur Björn Sveinn Björns- son. HVALSNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kórar Útskála- og Hvalsneskirkna syngja. Organisti Guömundur Sigurösson. Sóknar- prestur Björn Sveinn Björnsson. SELFOSSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. 2. jan: Messa kl. 14. Hádegisbænir þriöjudaga til föstudaga kl. 12.10. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Nýársdagur: Messa kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Gaml- ársdagur: Messa kl. 18. Sóknar- prestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17.30. Sóknarprest- ur. HVERAGERÐISKIRKJA: Gaml- ársdagur: Guðsþjónusta í HNLFÍ kl. 16. Aftansöngur í Hverageröiskirkju kl. 18. Jón Ragnarsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Messa á gamlársdag kl. 17. Gunnar Kristjánsson, sóknarprest- ur. HJÁLPRÆÐISHERINN: Gamlárs- dagur: Áramótsamkoma kl. 23. Kafteinn Miriam Óskarsdóttir. Nýársdagur: Jóla- og nýársfagnaöur fyrir alla fjölskylduna kl. 14. 2. jan.: Kl. 20 fyrsta hjálpræðissamkoma ársins. Sr. María Ágústsdóttir talar. FÍLADELFÍA: Gamlársdagur: Fjöl- skylduhátíö kl. 22. Fjölbreytt dag- skrá, allir velkomnir. Nýársdagur: Hátíöarsamkoma kl. 16.30. Ræöu- maöur Vöröur L. Traustason. Lof- gjöröarhópurinn syngur. Allir hjartan- lega velkomnir. 2. jan.: Brauðs- brotning kl. 11. Kl. 16.30 sam- eiginleg samkoma margra kristinna ! safnaða í Fríkirkjunni Veginum. TORFASTAÐAKIRKJA: Hátíðarguös- þjónusta á nýársdag kl. 14. SóknsSr- prestur. , ODDAKIRKJA: Nýársdagur: Hátíöar- \ messa kl. 14. KIRKJUBÆJARKLAUSTURS- PRESTAKALL: Nýársdagur: Guös- þjónusta í Kapellunni kl. 14. Kirkju- kórinn leiöir söng viö allar athafnir og organisti er Edit Subicz. Sr. Bryn- dís Malla Elídóttir. ÁSPRESTAKALL: 2. jan: Hátíðar guðsþjónusta í Langholtskirkju í Meöallandi kl. 14. Kór Áspresta- kalls leiöir söng og organisti er Guöni Runólfsson. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar í leyfi sóknarprests.' EGILSSTAÐAKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18 í umsjá sr. Láru G. Oddsdóttur. Sóknarprest- ur. HÖSKULDSSTAÐAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Hátíöarmessa kl. 14. HÓLANESKIRKJA: Gamlársdagur: Hátíöarmessa kl. 16. SAUÐÁRKRÓKSKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Hátfö- arsöngvar sr. Bjarna Þorsteinsson- ar. HVAMMSTANGAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. STAÐARBAKKAKIRKJA: Nýársdag- ur: Hátíöarmessa kl. 16. REYKHOLTSKIRKJA: Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 16. Sóknarpre^t- ur. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Kristskirkja: Gamlársdagur: Messa kl. 8 og kl. 18. Nýársdagur: Bisk- upsmessa kl. 10.30, messa kl. 14. og 18. 2. janúar, sunnudagur: Út- varpsmessa kl. 11, messa kl. 14. Kl. 18 messa lesin á ensku. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Gamlársdagur: Messa kl. 18.30. Nýársdagur: Messa kl. 11. 2. janúar, sunnudagur: Messa ki. 11. Riftún Ölfusi: Nýársdagur: MesSa kl. 17. 2. janúar, sunnudagur: Messa kl. 17. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Gaml- ársdagur: Messa kl. 18. Nýársdag- ur: Messa kl. 14. 2. janúar, sunnu- dagur: Messa kl. 14. Karmelklaustur: Gamlársdagur: Messa kl. 8 og kl. 24. Nýársdagur: Messa kl. 11. 2. jan- úar, sunnudagur: Messa kl. 8.30. Keflavík - Barbörukapella: Nýárs- j dagur: Messa kl. 14. 2. janúar, sunnudagur: Messa kl. 14. Stykkishólmur - Austurgötu 7: { Nýársdagur: Messa kl. 10. 2. jan- úar, sunnudagur: Messa kl. 10. ísafjörður - Jóhannesarkapella Mjaliargötu 9: Gamlársdagi^. Messa kl. 18. Nýársdagur: Messa kl. 11. 2. janúar, sunnudagur: Messa kl. 11. Bolungarvík: 2. janúar, sunnudag- ur: Messa kl. 16. Þingeyri: 3. janúar, mánudagur: \ messa kl. 18.30. STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Gaml- ársdagur: Kl. 16 aftansöngur T Ólafsvallakirkju. Nýársdagur: Kl. I 00.25 bænastund T Stóra-Núps- \ kirkju. | INNRI-HÓLMSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Messa kl. 14. LEIRÁRKIRKJA: Gamlársdagur: Messa kl. 15.30. KEFAS: Gamlárskvöld: Áramóta- | fagnaður kl. 1. AKRANESKIRKJA: Gamlársdagur: | Aftansöngur kl. 18. Kristján Elís Jónasson syngur stólvers eftir Kata- | lin Lörincz. Nýársdagur: Hátíöar- | guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. 'i KEFAS: Nýársdagur: Hátíöarsam- j koma kl. 14. Ræöumaöur Helga R. 1 Ármannsdóttir. k ÞINGVALLAKIRKJA: Gamlárskvöld: í íslandsklukkan viö árþúsundamót. | Kyrröarstund veröur í Þingvallakirkju ' á gamlárskvöld kl. 23.45. Sóknar- f prestur. KFUM og KFUK. Hátíöarsamkoma f sunnudagskvöldiö 2. janúar ijí. 20.30. Rósa Jóhannesdóttir fiölu- í leikari og Jónas Þórir píanóleikari ! munu flytja hátíöar- og gleöitóna frá É Vín í tilefni tímamótanna sem viö f upplifum. Ungt félagsfólk, þau Þor- { geir Arason og Elfa B. Ágústsdóttir, ’ flytja vitnisburöi. Hátíöarræðu flytur ; sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prófast- { ur. Allir velkomnir. C
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.