Morgunblaðið - 25.01.2000, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 25.01.2000, Qupperneq 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 25. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ FLUGSKÖLI ISLANDS Skólastjóri flugskóla Flugskóli íslands hf. óskar eftir að ráða skóla- stjóra til starfa. Skólastjórinn, sem jafnframt er þjálfunarstjóri félagsins, skal hafa víðtæka reynslu í þjálfun sem flugkennari og hafa stjórnunarhæfileika. Honum berað uppfylla þær kröfur, sem tilgreindar eru í viðauka 1 við grein 1.055 í JAR-FCL reglugerð um skírteini flugmanna. Flugskóli íslands hefur leyfi Flugmálastjórnar til að stunda kennslu til einka- og atvinnuflug- mannsprófs í samræmi við kröfur Flugörygg- issamtaka Evrópu (JAA). Skírteini, sem veitt eru í kjölfar slíks náms, veita réttindi til flug- mannsstarfa í aðildarríkjum JAA. Umsóknarfrestur rennur út þann 7. febrúar nk. og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Umsóknir skulu sendar til ritara stjórnar skól- ans, Jens Bjarnasonar, Flugleiðum hf., Reykja- víkurflugvelli, 101 Reykjavík. Hann veitir jafn- framt frekari upplýsingar um starfið. SJÚKRAHÚS A P Ó T E K RE YKJAVÍ KU REHf Lyfjafræðingur og lyfjatæknir • Sjúkrahúsapótek Reykjavíkur ehf., Fossvogi, óskar eftir lyfjafrædingi til starfa sem fyrst. Um er að ræða lifandi starf á spennandi vinnu- stað. • Þá er jafnframt óskað eftir lyfjatækni eða starfsmanni vönum apóteksvinnu. • Leitað er eftir starfsmönnum með góða þekkingu og jákvætt viðmót, sem eru tilbúnir til að takast á við krefjandi verkefni og þróun í starfi. • Vinnutími og launakjör eftir nánara sam- komulagi. • Frekari upplýsingar veita Kristján Linnet, forstöðulyfjafræðingur, og Mímir Arnórsson, yfirlyfjafræðingur, í síma 525 1281. Verkamenn Klæðning ehf. óskar eftir verkamanni í vinnu strax. Upplýsingar í símum 565 3140 og 899 2303. Tækifæri fyrtr \r&rkamGnn IAV á Störhöfða Við leitum að verkamönnum til starfa á Stórhöfða. Upplýsingar gefur Jóhannes í síma 897-3784. Iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið Deildarsérfræðingur Laus er til umsóknar staða deildarsérfræðings á skjalasafni iðnaðar- og viðskiptaráðuneyta. Leitað er að bókasafns- og upplýsingafræðingi með góða tölvukunnáttu og reynslu af vinnu með gagnagrunna. Um er að ræða fullt starf sem er laust frá og með 1. mars nk. Laun eru skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, berist iðnaðar- og við- skiptaráðuneytum, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 9. febrúar nk. Nánari upplýsingar veittar í síma 560 9070. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Hjúkrunarfræðingar • Staða hjúkrunarfræðings á húsvakt er laus nú þegar. Starfssvið: Heildaryfirsýn yfir hjúkrun á heimilinu. Um er að ræða 40 — 50% starf. Starfsreynsla æskileg. Áhug- avert og gefandi starf. • Hjúkrunarfræðingur óskast á kvöld- og helg- arvaktir. • Einnig óskast aðstoðardeildarstjóri á hjúkr- unardeild hið fyrsta. Sjúkraliðar óskast til starfa sem fyrst. Starfshlutfall eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma 552 6222. Sjúkraþjálfarar! STJÁ sjúkraþjálfun ehf. vill ráða sjúkraþjálfara til starfa. Um er að ræða fullt starf. Vinnutími á tímabilinu 8.00 til 17.00 á daginn. Getur byrjað strax. Skriflegar umsóknir berist til Kristínar. STJÁ sjúkraþjálfun ehf. Pósthólf 5344, 125 Reykjavík. Sölumaður/sælgæti Óskum að ráða vanan og framsækinn sölu- mann til starfa sem fyrst. Um framtíðarstarf er að ræða. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar á staðnum milli kl. 9.00 og 13.00 þriðjudag til fimmtudags. Völusælgæti, Vesturgörðum 4, 104 Reykjavík Starf á ferðaskrifstofu Starfsmaður óskast á ferðaskrifstofu. Þarf að hafa reynslu af Amadeus bókunarkerfinu, vera nákvæmur og geta starfað sjálfstætt. Nauðsyn- legt er að hafa gott vald á ensku og einu Norð- urlandamáli. Fjölbreytt viðfangsefni. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um menntun og reynslu sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „F — 9178", fyrir 1. febrúar. Heildverslun Okkur vantar starfsfólk í lager- og sölustörf. Viðkomandi þarf að hafa bílpróf og vera stund- vís og reglusamur. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „H — 9183", fyrir 31. janúar. Fulltrúi Rótgróin lögfræðistofa í miðbæ Reykjavíkur óskar að ráða fulltrúa sem þarf að geta hafið störf fljótlega. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af lögfræðistörfum en lögmannsrétt- indi eru ekki skilyrði. Áhugasamir skili inn upplýsingum um mennt- un og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl., merktum: „1617", fyrir 1. febrúar nk. Hársnyrtir Okkur vantar hressan og góðan hársnyrti, svein eða nema, til starfa sem allra fyrst. Góð laun í boði. Áhugasamir vinsaml. hringi í síma 552 2099 eða 896 4865 og eftir kl. 18.00 í síma 561 1033. 41I G L V S I N n FUIMOIR/ MAIMNFAGIMAOUR Diskótek Sigvalda Búa Tek að mér öll böll og uppákomur. Allar græjur og tónlist fylgja. Diskótek Sigvalda Búa, sími 695 6947. KENNSLA Þorrablót Hornfirðinga á höfuðborgarsvæðinu verður haldið laugardaginn 29. janúar nk. í Veislusalnum, Sóltúni 3 (Akogeshúsinu). Miðapantanir í símum 564 2210, 568 9532 og 894 8083. Grænmetisnám- skeið Sólveigar Ekkert ger og enginn sykur Almennt námskeið 6. febrúar kl. 10—16 og 20. febrúar kl. 10—16. Framhaldsnámskeið sunnu- daginn 5. mars kl. 10—16. Lærið að útbúa lítið hlaðborð. Námskeiðið er einn dagur og kostar 6.000 kr. Tekið er á móti skráningum á skrifstofu Græns kosts í síma 552 2607 frá kl. 8—11.30. Námskeiðin eru haldin í Matreiðsluskólan- um Okkar, Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði. Nefndin. AT VINNUHÚS NÆÐI Til leigu Til leigu er 20 fm skrifstofuherbergi á 2. hæð neðst við Laugaveginn. Áhugasamir sendi inn svör, með upplýsingum um starfsemi, á auglýsingadeild Mbl., merkt: „SL - 3", fyrir 1. febrúar. Styrkur til tónlistarnáms Söngmenntasjóður Marinós Péturssonar mun á þessu ári veita íslenskum söngvurum styrki til framhaldsnáms erlendis. Einn eða fleiri styrkir verða veittir. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og framtíðaráform, sendist fyrir 15. febrúar nk. til: Söngmenntasjódur Marinós Péturssonar, c/o Haukur Björnsson, íslensku óperunni, Ingólfsstræti, 101 Reykjavík. Umsókninni fylgi hljóðritanir og/eða önnur gögn sem sýna hæfni umsækjenda. Endurnýja skal eldri umsóknir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.