Morgunblaðið - 25.01.2000, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
ÞRIÐ JUDAGUR 25. JANÚAR 2000 71
VEÐUR
25 m/s rok
\V\ 20mls hvassviðri
-----15mls allhvass
\\ 10mls kaldi
\ 5 m/s gola
Rigning
é é é é
é é é é
*é %*é * S|ydda
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * Snjokoma \J Él
VíSkúrir í
y Slydduél ;
,a n Él S
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin =
vindhraða, heil fjöður 4 4
er 5 metrar á sekúndu. «
10° Hitastig
= Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFURí DAG
Spá: Suðvestan 5-10 m/s, en 10-15 m/s við
sjóinn norðanlands. Súld eða rigning með köflum
vestanlands, en bjart veður austantil. Hiti á bilinu
2 til 12 stig, hlýjast norðan- og austanlands.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag verður vestan 8-13 m/s og slyddu-
eða snjóél suðvestanlands, en þurrt að kalla
norðan- og austantil. Hiti nálægt frostmarki.
Á fimmtudag gengur í norðaustan 10-15 m/s
með snjókomu norðan- og austanlands, en þurrt
að mestu suðvestantii. Vægt frost í flestum
landshlutum. Á föstudag og laugardag er útlit
fyrir norðan storm með snjókomu og kólnandi
veðri. Á sunnudag dregur úr norðanáttinni og
áfram snjókoma norðantil, en úrkomulaust á
landinu sunnanverðu.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Lægðin vestur af landinu hreyfist til norðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 4 súld Amsterdam -1 skýjað
Bolungarvik 8 léttskýjað Lúxemborg -3 heiðskírt
Akureyri 11 skýjað Hamborg -3 skýjað
Egilsstaðir 7 Frankfurt -3 heiðskírt
Kirkjubæjarkl. 9 skýjað Vín -6 léttskýjað
JanMayen 3 skafrenningur Algarve 13 léttskýjað
Nuuk -3 snjókoma Malaga 13 léttskýjað
Narssarssuaq 0 alskýjað Las Palmas 20 léttskýjað
Þórshöfn 5 léttskýjað Barcelona 9 léttskýjað
Bergen 1 alskýjað Mallorca 8 skýjað
Ósló -6 skýjað Róm 8 heiðskírt
Kaupmannahöfn -2 skýjað Feneyjar
Stokkhólmur -7 Winnipeg -8 þoka
Helsinki -12 léttskýiað Montreal -13 þoka
Dublin 6 skýjað Halifax -5 snjókoma
Glasgow 6 léttskýjað New York -2 alskýjað
London 5 léttskýjað Chicago -19 heiðskírt
Paris 0 léttskýjað Orlando
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
25. janúar Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.53 1,2 12.12 3,4 18.34 1,1 10.29 13.38 16.49 5.10
ÍSAFJÖRÐUR 1.50 1,8 8.06 0,7 14.16 1,9 20.51 0,6 10.55 13.45 16.34 5.16
SIGLUFJÖRÐUR 4.24 1,2 10.29 0,4 16.54 1,1 22.59 0,3 10.38 13.26 16.16 4.57
DJÚPIVOGUR 3.00 0,5 9.11 1,7 15.31 0,5 21.52 1,7 10.02 13.09 16.16 4.39
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands
í dag er þriðjudagur 25. janúar, 25.
dagur ársins 2000. Pálsmessa.
Orð dagsins: Þetta býð ég yður, að
_______þér elskið hver annan.
(Jóh. 15,17)
Skipin
Reykjavíkurliöfn:
Brúarfoss, Helgafell og
Freri RE koma í dag.
Hafnarfjarðarhofn:
Torill Knudscn og
Santa Falda fóru í gær.
Lagarfoss kom í gær til
Straumsvíkur.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs. Hamraborg
20a, 2. hæð til hægri.
Opið á þriðjudögum
milli kl. 17-18. ATH!
breyttan opnunartima.
Kattholt. Flóamark-
aður í Kattholti, Stang-
arhyl 2, er opinn
þriðjud. og fimmtud. kl.
14-17.
Mannamót
Afiagrandi 40. Kera-
mik kl. 9-12, bankinn
kl. 10.15-11, postulín kl.
13-16. Þorrablót verður
haldið föstud. 4. feb.,
nánar auglýst síðar.
Árskógar 4. Kl. 9-
16.30 handavinna, kl.
10-12 íslandsbanki, kl.
13-16.30 opin smíða-
stofan.
Bólstaðarhh'ð 43. Kl.
8-13 hárgreiðsla, kl.
8.30-14.30 böðun, kl. 9-
9.45 leikfimi, kl. 9-16
handavinna og fótaað-
gerð, kl. 9-12 tréskurð-
ur, kl. 9.30-11 kaffi, kl.
10-11.30 sund, kl. 11.15
matur, kl. 13-16 vefnað-
ur og leirlist, kl. 15
kaffi.
Dalbraut 18-20. Kl.
14 félagsvist, kl. 15
kaffiveitingar.
FEBK Gjábakka,
Kópavogi. Spilað í Gjá-
bakka í kvöld kl. 19.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli.
Handavinna kl. 13.
Brids kl. 13.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Asgarði. Kaffistofa opin
alla virka daga frá kl.
10-13. Matur í hádeg-
inu. Skák í dag kl. 13.
Alkort kennt og spilað
kl. 13.30. Leikhópurinn
Snúður og Snælda mun
frumsýna leikritið
„Rauðu klemmuna"
sunnud. 6. febrúar.
Námskeið í framsögn
hefst 7. febrúar kl.
16.15. Fyrirhugaðar eru
ferðir til Mið-Evrópu
og Norðurlanda í vor og
sumar. Miðvikud. 26.
janúar kl. 15 verður
Viðskipta- og tölvuskól-
inn með kynningu á
tölvunámskeiðum fyrir
byrjendur.
Félagsstarf eldri
borgara, Garðabæ.
Leikfimihópur 2 kl. 12-
12.40, kl. 13-16 málun,
kl. 13-16 opið hús, spil-
uð félagsvist og brids,
kl. 14.30 kaffihlaðborð,
kl. 16 kirkjustund.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 9 hársnyrting,
kl. 11.30 matur, kl. 13
handavinna og föndur,
kl. 13.30 hjúkrunar-
fræðingur á staðnum,
kl. 15 kaffi, kl. 15.20
sögustund í borðsal.
Furugerði 1. Kl. 9
bókband og aðstoð við
böðun, kl. 10.30 ganga,
kl. 12 matur, kl. 13
frjáls spilamennska, kl.
15 kaffi. Vegna útfarar
Auðbjargar Brynjólfs-
dóttur fellur allt félags-
starf niður á morgun,
26. janúar, frá kl. 12.30.
Gerðuberg, félags-
starf. Kl. 9-16.30 vinn-
ustofur opnar, m.a.
glerskurður, umsjón:
Helga Vilmundardóttir.
Sund- og leikfimiæfing-
ar í Breiðholtslaug kl.
11. Kl. 13 boccia, um-
sjón: Óla Stína. Mynd-
listarsýning Guðmundu
S. Gunnarsdóttur
stendur yfir, veitingar í
teríu. Allar upplýsingar
um starfsemina á staðn-
um og í síma 575-7700.
Gjábakki, Fannborg
8. Leikfimi kl. 9.05, kl.
9.50 og kl. 10.45. Hand-
avinnustofa opin, kl.
9.30 glerlist, þriðju-
dagsganga fer frá Gjá-
bakka kl. 14, dans kl.
16-17. Vetrardagskráin
iiggur frammi.
Gullsmári, Gullsmára
13. Kl. 10 jóga, kl. 13
skrautskrift, kl. 18 línu-
dans.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
9 böðun, fótaaðgerðir,
leikfimi, kl. 9.45 bank-
inn, kl. 13 handavinna
hjá Ragnheiði og hár-
greiðsla.
Hraunbær 105. Kl. 9
fótaaðgerðir, kl. 9-16.30
postulín og glerskurð-
ur, kl. 9.30-10.30
boccia, kl. 11-12 leik-
fimi, kl. 12 hádegismat-J ■■
ur, kl. 12.15 verslunar-
ferð, kl. 13-17 hár-
greiðsla.
Hæðargarður 31. Kl.
9 kaffi, kl. 9-16.30 opin
vinnustofa, tré, kl. 9-17
hárgreiðsla, kl. 10 leik-
fimi, kl. 11.30 matur, kl.
12.40 Bónusferð, kl. 15
kaffí.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla og fótaað-
gerðastofan opin, kl.
9.50 leikfimi, kl. 9-16.30
smíðastofan opin, leiðb.
Hjálmar, kl. 9-16.30
handavinnustofan opin,
leiðb. Hafdís, kl. 10—11
boccia. Samverustund í
dag kl. 14.30, Benedikt
Arnkelsson frá Kristni-
boðssambandinu flytur
ávarp og sýnir litmynd-
ir frá kristniboðinu í Af-
ríku. Allir velkomnir.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan, kl. 9.30-10
stund með Þórdísi, kl.
10-11 leikfimi, kl. 10-12
fatabreytingar og gler,
kl. 10.30 ganga, kl.
11.45 matur, kl. 13-16 MF
handmennt, keramik,
kl. 14-16.30 félagsvist,
kl. 14.30 kaffi.
Vesturgata 7. Kl. 9-
10.30 dagblöðin og
kaffi, kl. 9 hárgreiðsla,
kl. 9.15-12 myndlistark-
ennsla og bútasaumur,
kl. 9.15-16 almenn
handavinna, kl. 11.45
hádegismatur, kl. 13-14
leikfími, ki. 13—16 búta-
saumur, kl. 13-16.31^^
frjáls spilamennska, kl.^®
14.30 kaffiveitingar.
Þorrablót verður haldið
fimmtud. 3. feb.
Félag ábyrgra feðra
heldur fundi í Shell-
húsinu, Skerjafirði, á
miðvikudagskvöldum
kl. 20, svarað er í síma
552-6644 á fundartíma.
ITC-deiIdin Harpa
heldur fund í kvöld í
Sóltúni 20 kl. 20.00.
Uppl. í síma 567-1644.
ÍAK, íþróttafélag
aldraðra, Kópavogi.
Leikfimi í dag kl. 11.20 íw
safnaðarsal Digranesk-
irkju.
Reykjavíkurdeild
SÍBS verður með fé-
lagsvist í húsnæði Mú-
lalundar, vinnustofu
SÍBS, Hátúni lOc, í
kvöid, þriðjudaginn 25
janúar. Félagar fjöl-
mennið og takið með
ykkur gesti. Byrjað að
spila kl. 20, mæting kl.
19.45.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið.
fltor®tml>ta.t>ifo
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 hraustmenni, 8 útgerð,
9 skjálfa, 10 forskeyti, 11
tígrisdýr, 13 líkamshlut-
ann, 15 karlfugl, 18 ólm-
ur, 21 blóm, 22 andvarp,
23 gleðin, 24 álf.
LÓÐRÉTT:
2 alfarið, 3 eldar, 4 stóð
við, 5 notaði, 6 ójafna, 7
skora á, 12 ekki gömul,
14 aðstoð, 15 sæti, 16
voru í vafa, 17 grasfiöt,
18 biðjum um, 19 rak-
lendið, 20 bráðum.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 hnáta, 4 hnupl, 7 ýlfur, 8 afnám, 9 ill, 11 ilma,
13 erja, 14 súpum, 15 hopi, 17 meis, 20 ósk, 22 úðinn, 23
refur, 24 ansar, 25 tuðra.
Lóðrétt: 1 hlýri, 2 áifum, 3 akri, 4 hjal, 5 unnur, 6 lemja,
10 lepps, 12 asi, 13 emm, 15 hnúta, 16 prins, 18 erfið, 19
sárna, 20 ónar, 21 kryt.
Fáðu þér
miða