Morgunblaðið - 28.04.2000, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.04.2000, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ Kaupsýslu- maður myrtur í Belgrad KAUPSÝSLUMAÐUR sem fjölmiðlar í Serbíu hafa bendlað við morðið á stríðsherranum Arkan í janúar, var í gær myrt- ur eftir mikla þeysireið tveggja bíla um götur Belgrad og skot- hríð úr báðum. Maðurinn hét Zoran Uscovic en gekk undir gælunafninu Skole. Sjónvarps- stöðin Studio B sagði að ungur lögreglumaður í veikindaleyfi, Milos Stevanovic, er var í bíl kaupsýslumannsins, hafi einnig týnt lífi og bílstjórinn særst. Bíll morðingjanna fannst brunninn og yfirgefinn í út- hverfi Belgrad. Fyrir þrem dögum var forstjóri júgó- slavneska flugfélagsins myrtur á götu í Belgrad. Dýr verkföll í Danmörku í KÖNNUN bresku hagstof- unnar á verkföllum í 22 löndum kemur fram að árið 1998 var mest um verkföll í Danmörku, að sögn The Economist. Er þá miðað við tapaða vinnudaga sem voru 1317 árlega á hverja 1000 vinnandi Dani. Á íslandi voru þeir 555. Sé hins vegar tekið meðaltal áranna 1988- 1998 trónir Island á tindinum, þar töpuðust að jafnaði um 440 vinnudagar árlega. Giuliani með krabbamein RUDOLPH Giuliani, borgar- stjóri í New York, skýrði í gær frá því að hann væri með krabbamein í blöðruhálskirtli en meinið væri á byrjunarstigi og hægt yrði að vinna bug á því. Giuliani, sem er 55 ára gamall, sagðist að öðru leyti vera við hestaheilsu. Of snemmt væri að segja til um það hver áhrif þessi tíðindi myndu hafa á væntan- lega baráttu hans við Hillary Clinton forsetafrú um sæti öld- ungardeildarþingmanns fyrir New York-ríki í haust. Mannfall í Tsjetsjníu TALSMENN rússneska hers- ins viðurkenndu í gær að Rúss- ar hefðu misst 10 hermenn í bardaga við skæruliða Tsjet- sjena á miðvikudag við Ser- zhen-Yurt, um 25 km frá héraðshöfuðstaðnum Grosní. Vladímír Pútín forseti sagði að sérsveitir Rússa myndu svara með þvi að herða enn baráttuna gegn skæruliðum. í liðinni viku féllu 37 Rússar í Tsjetsjníu, þar af 16 í fyrirsát nálægt Serzhen- Yurt, að sögn Valerís Manílovs, undirhershöfðingja hjá herráði Rússlands. FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000 29 (T0nM< imi‘ líM! /H unts. 1 IION’EV í^:' ' 'S'li 1 MBSQVft |f Vildarpunktar Flugleiða Þú faerð ferðapunkta þegar þú greiðir með greiðslukorti Visa og Flugleiða (verslunum Nóatúns. N O A T U N NÓATÚN117 • R0FABÆ 39 • HÓLAGARÐI • HAMRAB0RG 14 KÓP. • HVERAF0LD • FURUGRUN0 3, KÓP. • ÞVERH0LTI 6, MOS. • JL-HÚSIVESTUR Í BÆ • KLEIFARSEL118 • AUSTURVERI, HÁALEITISBRAUT 68 yprsla AJHUGIÐ P'fNóah uns maí n., Fasteignir á Netinu Ertu aö leita að bíl? Komdu og sjáðu! Bílaboð í Smáranum, á íþróttasvæðinu, alla laugardaga kl. 10 - 14 Seldu bílinn milliliðalaust B í L A B O Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.