Morgunblaðið - 28.04.2000, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.04.2000, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000 37 LISTIR Karlakórinn Hreimur. ,T öfrsasttinclir Borgaöu með VISA þú gætir hitt á töfrastund! I------1 VI54 I_______] ALLT SEM ÞARF! Karlakór- inn Hreim- ur í Lang- holtskirkju Laxamýri. Morgunblaðið. KARLAKÓRINN Hreimur í Suður- Þingeyjarsýslu heldur tónleika í Langholtskirkju á sunnudag kl. 16. Á efnisskránni eru 22 innlend og erlend lög, mörg hefðbundin karlakórslög með léttu ívafi og sungin verða bæði einsöngslög og tvísöngslög. I Hreimi eru 50 starfandi söng- menn og heldur kórinn upp á 25 ára afmæli um þessar mundir. Kórinn hefur sungið víða um land og farið í fimm söngferðir til Evrópu. Síðast var farið til Þýskalands og sungið m.a. í Mellrichstadt þar sem kórinn fékk góða dóma gagnrýnanda sem hreyfst mjög af íslensku karlakór- slögunum. Hreimur hefur gefið út fjóra hljómdiska og sá nýjasti „Söngurinn göfgar og glæðir“ kom út á sl. hausti. Á þeim aldarfjórðungi sem Hreim- ur hefur starfað hefur hann breyst úr dæmigerðum sveitakór yfir í að vera kór sem nær til manna úr flestum stéttum þjóðlífsins og úr flestum sveitarfélögum Suður-Þingeyjarsýslu að Húsavík meðtalinni. Má segja að kórfélagar hafi ekki látið vegalengdir aftra sér frá því að stunda áhugamál sitt, sönginn, um leið og félagsskap- inn sem gefur þeim mikið. Stjómandi kórsins er Robert Faulkner, tónlistarkennari við Hafra- lækjarskóla, og hefur hann stjómað kómum allt frá árinu 1988. Þar á undan stjómuðu kómum Úlrik Ólafsson, Guðmundur Nordahl, Rudolf Chech og Ladislav Voitja. Undirleikarar kórsins hafa verið fjölmargir, ekki síst á fyrstu starfsár- unum, en síðan 1987 hefur Juliet Faulkner annast undirleik fyrir kór- inn auk þess sem hún aðstoðar við raddæfingar og söngkennslu. Þau Robert og Juliet em bæði fædd í Englandi og stunduðu bæði tónlistamám við Royal Academy of Music auk þess sem Robert nam við Guildhall School of Music and Drama og við U niversity of Reading. Einsöngvarar kórsins em Ás- mundur Kristjánsson, Baldur Bald- vinsson, Einar Hermannsson, Guð- mundur Jónsson og Sigurður Þórarinsson. Karlakórinn Hreimur hefur sungið víða á starfsárinu, m.a. á Raufarhöfn, Kópaskeri, Akureyri og Húsavík. Nýlega hélt kórinn vorfagnað í Ýdöl- um með Sigrúnu Hjálmtýsdóttur óp- emsöngkonu og kórinn syngur í Sel- fosskirkju annaðkvöld kl. 21. Segja má að vetrarstarfi kórsins Ijúki form- lega með tónleikunum í Langholts- kirkju. gsm 897 3634 Þrif á rimlagluggatjöldum. WBk ALLTA EINUMSTAÐ Áburbarkalk ó grasib /5 kg. SAHARA vinnuhanskar kr. 449 casoron' CASORON mmm * •£ 4 &35FW! verb ábur kr. 1750 I " f' 1250 Sérvalið kartöfluútsæbi í spírunarkassa \ 5 kg. ' . ________________________________________________________________ Malarhrífa 899 Strókústur ,499 Malarskófla .1799 Laufhrífa 699 ÍSií .,'v Upplýsingasími: 5800 500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.