Morgunblaðið - 28.04.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ
FÓLK í FRÉTTUM
MYNDBÖNP
Dæmdir
vinir fyrir
lífstíð
LÍFSTÍÐ
(Life)
GA M A I\ M YIV 1)
★★%
Leikstjóri: Ted Demme. Handrit:
Robert Ramsey og Matthew Stone.
Aðalhlutverk: Eddie Murphy og
Martin Lawrence. (108 mín.)
Bandaríkin 1999. Sam-myndbönd.
Öllum leyfð.
EDDIE Murphy og Martin
Lawrence geta vel gert fleira en að
fíflast langt fram úr hófi, það sýna
þeir í þessari
mynd. Það er líka
einn helsti kostm’
hennar og satt að
segja kemur hóf-
stilltur samleikur
þessara annars
óhóflegu ofleikara
ansi skemmtilega á
óvart. Þeir leika
ólánsama blökku-
menn sem dæmdir eru til lífstíðar-
fangavistar fyrir glæp sem þeir að
sjálfsögðu frömdu ekki. Það voru ör-
lögin ein sem leiddu þá saman því
þeir eiga ekkert sameiginlegt, eru
eiginlega eins og svart og hvítt ef svo
óviðeigandi má að orði komast. Samt
verða þeir að eyða bróðurparti ævi
sinnar saman eins og óhamingjusöm
hjón. Þannig láta þeir líka, eru sínag-
andi hvor í öðrum, sem ágerist eftir
því sem árin færast yfir þá. En vin-
áttan og umhyggjan er aldrei langt
undan og það er hún sem heldur
þeim gangandi á hinni erfiðu og
ósanngjörnu lífsleið. Þessi ljúfsára
gamanmynd er prýðis skemmtun og
missir aldrei dampinn. Þeir Murphy
og Lawrence ráða vel við nokkuð
krefjandi hlutverk og ná sérstaklega
góðu flugi á elliárunum.
Skarphéðinn Guðmundsson
Ævintýri í
Las Vegas
Glys og glaumur
(Sparkler)
<■ a iii a ii in v ii «1
★★’A
Leikstjóri: Darren Stein. Handrit:
Catherine Eads og Darren Stein.
Aðalhlutverk: Veronica Cart-
wright, Park Overall ogEreddie
Prinze, Jr. (96 mín) Bandaríkin,
1998. Skífan. Bönnuð innan 16 ára.
HÉR er á ferðinni gamanmynd
sem lítið fer fyrir en kemur á óvart.
Þar segir frá Melbu May, hjarta-
hlýrri húsmóður á
besta aldri sem býr
í húsvagnahverfi í
smábænum Victor-
ville. Þegar Melba
kemst að því að
eiginmaðurinn er
henni ótrúr, sting-
ur hún af til Las
Vegas. Þar vonast
hún m.a. til að rek-
ast á þrjá draumaprinsa sem spá-
kona hafði séð móta fyrir í spilunum
hennar. En það er aðeins byrjunin á
miklu ævintýri sem á eftir að ger-
breyta lífi Melbu. Þökk sé vel skrif-
uðu handriti, nær kvikmyndin
skemmtilegu jafnvægi milli gamans
og alvöru, en þar er brugðið upp lif-
andi mynd af umhverfinu sem sagan
gerist í. Persónur eru ýktar og litrík-
ar en ganga þó vel upp og leikarar
skila hlutverkunum ágætlega. Leik-
konan Cartwright á sömuleiðis ág-
ætan samleik við þrjá fulltrúa ungu
leikarakynslóðarinnar, þá Prinze Jr,
Steve Petrarca og Jamie Kennedy.
Það er þónokkuð spunnið í þessa
annars ærslafengnu gamanmynd.
Heiða Jóhannsdóttir
Hátíð með myndum
sem fóru fyrir ofan
garð og- neðan
Kvikmyndagagnrýnandinn virti
Roger Ebert, þessi sem gefur mynd-
um þumalinn upp eða niður í stað
stjarna, setti í vikunni aðra kvik-
myndahátíð sína tileinkuðum mynd-
um sem fóru fyrir ofan garð og neð-
an. I setningarræðu sinni hampaði
hann nokkrum myndum sem hlutu
þessi sorgarörlög og lagði sérstaka
áherslu á myndir af „erlendum" upp-
runa, þ.e. þær sem ekki eru banda-
rískar. Þarlendir hafa nefnilega ætíð
verið einkar tregir við að kynna sér
hvað er að gerast í kvikmyndagerð
utan heimahaganna. Nefndi Ebert
sérstaklega hversu góða hluti Ind-
verjar og íranir hafi verið að gera
undanfarið sem hann telur hafa farið
algjörlega framhjá fólki. Aðspurður
hvers vegna hann stendur fyrir slíkri
hátíð segist Ebert vera að gefa fólki
tækifæri til þess að upplifa þá ein-
stöku tilfinningu að uppgötva gull af
mynd og komast síðan að því að eng-
inn hefur heyrt hennar getið. Hátíð-
in fer fram í Illinois-ríki.
Meðal bandarískra mynda sem
f* NœturqaUnn
í kvSld sjá LETTIR SPRETTIR um tjörló
HARMONIKUBALL
verður í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima,
á morgun, laugardagskvöldið 29. apríl, kl. 22.
Allir velkomnir
Dansleikur
Gömlu og nýju dansarnir
í Glæsibæ í kvöld, föstudaginn 28. apríl kl. 22—2.
Guðmundur Haukur og Kristbjörg Löve sjá um fjörið.
Allir velkomnir.
Danssporið — klúbbur dansáhugafólks.
Roger Ebert telur að „Dark
City“ hafi farið framhjá fólki.
Ebert taldi vert að fengju annað
tækifæri eru „American Movie“ og
„Dark City“. Einnig verða grafnir
upp úr glatkistunni gamlir og
gleymdir gullmolar frá súrrealistun-
um Bunuel og Dali og Þjóðverjanum
F.W. Mumau en mynd hans „The
Last Laugh“ er sýnd við lifandi und-
irleik.
Frábær farði sem inniheldur efnaformúlur sem vinna þannig á húðinni
að þreytt húð verður full af orku og Ijóma.
Með notkun Diorlift á erilsömum dögum er árangurinn ótrúlegur.
* Sjáanlegur árangur í baráttunni við þreytumerki og fínar línur.
* Rakagefondi og uppbyggjandi.
* Sameinar vörn og þægindi. SPF10.
DIORLIFT. Leyndarmálið á bak við úthvílda, orkuríka húð.
Ný sending komin í búðir.
Úlsölustoðir:
Qaro Kringlunni, Sigurboginn Laugnvegi, Snyrtivöruverslunin Glæsibæ, Hygen Kringlunni, Hygea Lnugnvegi,
Otulus Auslurstræli, Bylgjun Hnmroborg, Stella Bankastræti, Agnes snyrtistola Lislhúsinu, Apótek Groforvogs,
Apólek Garðabæjnr, Hringbroulnr Apólek, Apótek Keflovikur, Apólek Slykkishólms, Snyrtistofo Ólofar Selfossi,
Snyrlihús Sóleyjor IsnfirJi, Perla Akrnnesi, Verslunin Minný Siglufirði, Isold Snuðárkróki, Hjó Muríu Akureyri.
TEINT
DIORlílFT
FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000 75
------------------------->
HAPPDRÆTTI
vinningaSirfást dae
Vinningaskrá
48. útdráttur 27. apríl 2000
í búð arvinningur
Kr. 20.000.000 Kr. 40.000.000 (tvöfaldur)
40091
rerðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
1 8678
22363
2661 2
48796
fcrðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (Þ
5756 22915 23538 51170 54184 70834
6264 23132 23710 51957 61824 77229
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldu
178 7577 20469 29994 40319 51931 60600 69570
228 10667 20523 30022 41904 52329 61097 72016
486 11119 21076 31826 42202 53692 62139 75863
876 11319 21530 34119 42387 54186 63432 76327
1007 11496 21903 34133 43188 55372 63580 76588
1322 12086 22768 34329 43543 56042 63691 76799
1564 12472 23413 35266 45205 57499 65026 78865
2442 12832 23455 35521 47002 58908 65517 79027
2746 13316 25129 36132 48176 59128 65908 79371
3244 14081 25279 37365 48506 59227 66038
3780 17277 27407 37378 49161 59327 66541
5746 18011 29286 38432 50676 59948 67875
5945 19742 29626 39383 51517 60074 69566
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 5.000
132 8127 16230 24265 32606 39516 49262 57777 64637 72343
422 8172 16263 24360 32903 39548 49540 57800 64941 72730
640 8374 16555 24627 33031 39752 49846 57815 65002 72771
760 8433 16615 24733 33103 40128 50198 57906 65190 72908
927 8720 17393 25188 33195 40476 50306 58246 65354 73260
1166 9038 18033 25209 33403 40583 50373 58420 65360 73269
1538 9106 18319 25225 33689 40679 50557 58485 65442 73319
1543 9440 18912 25392 33819 40949 50785 58683 65746 73322
1592 9500 19017 25604 33848 41241 51259 58828 65877 73703
1652 9673 19305 25703 33939 41270 51547 58832 65933 74016
1715 9755 19337 26076 34120 41322 51551 59238 65949 74259
2336 10204 19776 26231 34142 41331 51555 59406 66146 74310
2388 10299 19910 26720 34361 41538 51668 59415 66267 74418
3032 10358 20092 26798 34399 42782 51958 59490 66401 74570
3324 10361 20397 26848 34603 42798 51999 59649 66549 74612
3644 11212 20491 26853 34804 43013 52109 59864 66553 74617
3662 11393 20521 27592 34881 43128 52197 60124 66775 74766
3814 11461 20634 27869 34902 43163 53192 60285 66846 74789
4345 12137 20812 28158 34981 43338 53410 60309 66935 75130
4445 12261 21141 28194 36094 43529 53468 60547 67276 75209
4776 12338 21582 28327 36134 43833 53554 60581 67306 75247
4905 12594 21700 28674 36258 44181 53868 60606 67732 75655
4936 12659 21805 28738 36449 44299 53931 60650 67878 75687
5188 12718 21849 28854 36513 44446 54276 60810 67921 75975
5249 12897 21898 28975 36743 44500 54386 60984 68251 76337
5565 12912 22251 29108 36822 44583 54405 61049 68487 76492
5689 13626 22310 29174 36830 44650 54694 61509 68584 76723
5795 13679 22335 29188 36960 45193 54703 61586 68593 76725
6021 13756 22402 29217 36973 45326 55156 61664 69325 77268
6032 13783 22604 29409 37023 45874 55425 62028 69481 77326
6271 13892 22651 30413 37407 45925 55754 62050 69519 77625
6313 14005 22670 30520 37590 46013 56069 62170 69666 77801
6351 14009 22760 30574 37742 46186 56302 62370 69848 77829
6428 14121 22846 30660 37892 46664 56424 62612 69868 77895
6489 14272 23034 30693 37925 46709 56450 62785 69930 77938
6645 14341 23069 30853 38036 46769 56610 62821 70013 77983
6683 14416 23141 30919 38038 46805 56734 62834 70107 78003
6925 14482 23350 31157 38136 46967 56898 63157 70109 78250
7094 14722 23426 31303 38195 47013 56938 63354 70403 78264
7294 14733 23498 31343 38547 47033 57142 63411 70593 78392
7376 14809 23505 31370 38670 47652 57154 63468 70608 78641
7418 14868 23556 31555 38892 47819 57286 64087 70953 78825
7447 14998 23676 31658 39001 48136 57334 64164 71267 79263
7534 15199 23836 31734 39062 48426 57369 64179 71318 79361
7797 15358 23950 31809 39105 48483 57420 64227 71767 79643
7830 15412 23952 31864 39151 48544 57754 64410 72040 79892
Næstu útdrættir fara fram á nýju happdrættisári 4. 11.18. & 25. maí.
Heimasíða á Interneti: www.itn.is/das
Á fermingarborðið
Uppsetningabúðin
Hverfisgötu 74, sími 552 5270.
Glæsilegri gjafavörurl
finnast varla
Fréttir á Netinu ý§> mbl.is
ALLTA\f= EITTHVAO l\IÝ7~l