Morgunblaðið - 28.04.2000, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000 69.
Símatími fimmtud. 16.30-18.30. Sími 540-1916. Krabba-
meinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐ-
IN.Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viðtalspantanir frá
kl.8-16.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Tryggvagata 26. Skrifstofan er
opin þriðjud. kl. 9-12. S: 551-4890. P.O. box 3128 123
Rvík.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar-
og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára
aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt
nr: 800-5151. ____________________________
UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum bömum,
Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 552-4242. Myndbréf: 552-
2721. _________________________________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan
Tryggvagötu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og mið-
vikudaga kl. 13-17.
S: 562-1590. Bréfs: 562-1526. ______________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2,
opið frá 16. september til 14. maí mánudaga-föstudaga
kl. 9-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S:
562-3045. Bréfs. 562-3057.__
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17,
uppl. og ráðgjöf s. 567-8055._______________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópunnn, Vonarstræti 4b.
Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For-
eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og
511-6161. Fax: 511-6162. ______________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-
6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að
tala við. Svarað kl. 20-23. ______________
SJÚKRAHÚS heimsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls alla daga.____
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. A
öldmnarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e.
samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og
frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknar-
tími á geðdeild er frjáls. _________________
GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard.
og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: A öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími.
Móttökudeild öldmnarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s.
525-1914. ___________________________
ARNARHOLT, Kjalamesi: Fijáls heimsóknartími.
LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir
samkomulagi við deildarstjóra.
BARNASPÍTALIHRINGSINS: KI. 15-16 eða e. samkl.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-
20.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini,
ömmur og afar). _____________________
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20.____________
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar-
tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.________
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.____________________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar-
tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14-
21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð-
umesjaer 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. A bamadeild og hjúkrunardeiíd
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8,
s. 462-2209.______________________________
bilanavakt___________________________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn-
arfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar em lokuð frá 1. septr
ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu-
dögum, miðvikudögum og fóstudögum kL 13. Einnig er
teloð á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn.
Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Nánari upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDAKSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16.
BÖRGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðalsafn, Ping-
holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21, föst-
ud. kl. 11-19, laugard. kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 9-21, fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557-
9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst 12-
19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270._______
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind
söfn og safnið í Gerðubergi em opin mánud.-fim. kl. 9-
21, föstud. Id. 11-19, laugard. kl. 13-16.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl.
11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11-
19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.-
fim. kl. 10-20, fóst kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um
borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Saftiið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.
BÓKASAFN REYKJANESBÆJAR: Opið mán.-fóst 10-
20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-fimm-
tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap-
_ ríl)kl. 13-17.______________________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.
BÖRGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu
15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og kl. 13—16.
Sími 563-1770. Sýningin „Mundu mig, ég man þig“ á 6.
hæð Tryggvagötu 15 er opin alla daga kl. 13-17 og á
fimmtudögum kl. 13-21. Aðgangur ókeypis.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op-
ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJ ARÐ AR: Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá ki.
13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30.
september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420.
Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug-
ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar
alla virka daga kl. 9-17.
BYGGÐASAFNIÐ ( GÖRÐUM, AKRANESl: Opið kl.
1350-16.30 virka daga. Sími 431-11255.
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loflskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl.
13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam-
komulagi.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið aUa daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar
frákl. 9-19.
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud., fóstud. og
laugardaga kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 552-7570.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA-
SAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.15-
19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud.
S: 525-5600. Bréfs: 525-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safoið er opið laug-
ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er
opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj-
ud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög-
um. Uppl. um dagskrá á internetinu:
http/Avww.natgall.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag-
lega kl. 11-17 nema mánud. A fimmtud. er opið tíl kl. 19.
LISTASAFNIÐ á Akureyri: Opið þriðjud-fimmtud. kl. 14-
18, fóstud. og laugard. kl. 14-22. Sunnud. kl. 14-18.
UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530.
MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að-
alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á
sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftír samkomulagi
fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kL 8-16.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang
minaust@eldhom.is.
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept.
kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá samverði á öðr-
um tímum í síma 422-7253.
IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá
1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Sími 462-3550 og 897-0206.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tíma eftír samkomulagi.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu
116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.
NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam-
kvæmt samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17.
Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun.
kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og23.4. Kaffistofan op-
in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4.
Skrifstofan opin mán.-fóst kl. 9-16, lokað 20.-24.4. Sírni
551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstur: nh@nordice.is
- heimasíða: hhtp^/www.nordice.is.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAB, Bergstaðastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Öpin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu-
lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530-
2200, netfang: aog@natmus.is.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS-
SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-
17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
UppLís: 483-1165,483-1443.
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Sími 435-1490._______________________
STOFNUN ARNA MAGNIÍSSONAR, Ámagarði v/Suður-
götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl.
14-16 til 15. maí.
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKBANESI: Opið alla daga kl.
13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mánu-
dagakl. 11-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUKEYKI: Mánudaga til fóstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-
18. Lokað mánudaga.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnaretrætí 81.
Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam-
band við Náttúrufræðistofhun, Akureyri, í síma 462-
2983.
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júnT
1. sept. Uppl. í síma 462-3555.
NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum-
arfrákl. 11-17.______________________________
ORÐ PAQSINS_____________________________________
Reylyavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.__
SUNDSTAÐIR______________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Vesturbæjarlaug er opin v.d.
6.30- 22, helgar 8-20. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-22,
helgar 8-20. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg-
ar kl. 8-20. Grafyrvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30,
helgar kl. 8-22. Kjalameslaug opin v.d. 15-21, helgar 11-
17. A frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari
ákvörðun hverju sinni. Upplýsingasími sunstaða í
Reykjavík er 570-7711.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22.
Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar).
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnaríjarðar: Mád.-
fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl.
6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22,
helgar 11-18.________________________________
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-fóstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.____
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 15.30-
21. Laugardaga og sunnuaaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard!
og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643.
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok-
að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl-
skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á veturna.
Simi 5757-800._______________________________
SORPA___________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.a. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á
stórhátíðum. Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði verða
opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205.
Ný ein-
kennisföt
hjá Flug-
leiðum
NÝ einkennisföt áhafna Flugleiða
og starfsfólks á jörðu niðri voru
tekin í notkun á miðvikudag. Meðal
nýjunga er að tvær síddir eru á
dömujökkunum, sérstaklega hann-
aðar slæður og bindi svo og kjóll.
Áhafnarmeðlimir sem komu úr
flugi frá Boston á miðvikudags-
morgun voru þeir síðustu sem not-
uðu eldri fatnaðinn og fyrsta áhöfn-
in í nýjum einkennisklæðnaði í
áætlunarflugi fór til Frankfurt. Þá
var starfsfólk Flugleiða í flugaf-
greiðslunni í Leifsstöð í hinum nýju
fötum svo og starfsfólk söluskrif-
stofa félagsins.
Morgunblaðið/Björn Blöndal
Nokkrir áhafnarmeðlimir í nýju og gömlu einkennisfötunum og má sjá
nýju fötin á þeim sem eru á miðri myndinni. Frá vinstri: Eydís Þ. Sigurð-
ardóttir, Helga Möller, Sigþór Gunnarsson, Jarþrúður Gunnarsdóttir,
Lilja Sigurðardóttir, Ásdís M. Gísladóttir, Jófríður Björnsdóttir, Magn-
ús Friðriksson, Anna Kjartansdóttir, Stella María Óladóttir, Gunnar G.
Halldórsson og Beverly Ellen Chase.
Kennaraháskóli Islands
Norrænt námskeið
um tölvu- og upplýs-
ingatækm
NÁMSKEIÐ um tölvu- og upplýs-
ingatækni í skólastarfi var haldið í
húsnæði Kennaraháskóla íslands að
Laugarvatni. Umsjónarmenn nám-
skeiðsins voru Sólveig Karvelsdóttir,
alþjóðafulltrúi KHÍ og Karl Jeppe-
sen, lektor í tölvu- og upplýsinga-
tækni. Námskeiðið sóttu 22 kennar-
ar og nemendur frá háskólum og
kennaramenntunarstofnunum á öll-
um Norðurlöndunum og voru kenn-
arar tæplega helmingur þátttak-
enda.
,Á námskeiðinu fór saman fræði-
leg umfjöllun og verkleg þjálfun og
komu margir sérfræðingar Kenn-
araháskólans að kennslunni. Þá var
þátttakendum boðið að koma í
Grandaskóla í Reykjavík og fylgjast
með hvernig kennarar þar nýta
tölvutæknina við kennslu margvís-
legra námsgreina. Heimsóknin
þangað vakti mikla athygli noiTænu
gestanna. Almennt voru þátttakend-
ur ánægðir með staðarval fyrir nám-
skeiðið og töldu það skemmtilegar
andstæður að dvelja á Laugarvatni í
friðsælu og fallegu umhverfi en vera
á sama tíma í góðu sambandi við há-
skólana heima og umheiminn með
öllum sínum ys og hraða.
Islenska veðráttan verður þeim
einnig eftirminnileg því síðasta dag-
inn máttu sumir gestanna reyna það
að skríða á milli húsa í rokinu,“ segir
í fréttatilkynningu frá KHÍ.
Námskeið og
fyrirlestrar
um Búddisma
NÁMSKEIÐ og fyrirlestrar hjá
Karuna, Samfélagi Mahayana
Búddista á Islandi eru að hefjast
að nýju. Næstu fjóra laugardaga
kl.14 verða kennd undirstöðuatriði
í hugleiðslu.
Námskeiðið hefst laugardaginn
29. apríl og er hver kennslulota
sjálfstæð.
Næstu þrjá fimmtudaga verður
Lamrim námskeið sem byggt er á
nýjustu bók Geshe Kelsang Gyatso
sem er ritskýring á riti eftir 13.
aldar búddameistara, Geshe Langri
Tangpa. Bókin , „Átta skref til
hamingju“ er öflug og hagnýt aðv.
ferð til að ná betri opnun hjartans.
Kennari er enski búddamunkur-
inn Kelsang Drubchen.
Námskeiðin og fyrirlestrarnir
eru haldin hjá Karuna, Kleppsmýr-
arvegi 8, í bakhúsi. Allir eru vel-
komnir.
Málþing um lýðræði
í Reykjavíkur-
akademíunni
Fyrirlestur
um hagrænt
gildi náttúru-
verndar
FULAI Sheng, hagfræðingur og
framkvæmdastjóri Conservation
Economic Unit hjá World Wildlife
Fund í Washington DC, heldur
fyrirlestur laugardaginn 29. apríl
kl. 13.30 í Norræna húsinu í boði
Náttúruverndarsamtaka Islands.
Fyrirlesturinn er í tengslum við
aðalfund Náttúruverndarsamtak-
anna, sem hefst kl. 15 sama dag.
í fyrirlestri sínum mun Fulai
Sheng fjalla um hvernig beita má
aðferðum hagfræðinnar við að
meta og bera saman hagrænt gildi
náttúruverndar annars vegar og
virkjunarmannvirkja hins vegar.
Hann mun einnig gera grein fyrir
hvernig alþjóðleg náttúruverndar-
samtök eins og WWF nýta sér
hagfræðina í starfi að náttúru-
vernd.
Eftir fyrirlesturinn verða um-
ræður og er gert ráð fyrir að þeim
verði lokið fyrir klukkan 15.
Reyniskvöld
á Vitanum í
Sandgerði
STUÐNINGSMANNAKVÖLD
knattspymudeildar Reynis verður
laugardaginn 29. apríl á Vitanum í
Sandgerði. Boðið verður upp á léttan
málsverð að hætti húsbóndans á Vit-
anum. Skemmtiatriði verða í sönnum
Reynisanda og munu Botnfiskarnir
m.a. troða upp.
Skemmtunin hefst kl. 20, miða-
verð er 1.500 kr. og er 18 ára ald-
urstakmark. Forsala fer fram í
Reynisheimilinu föstudaginn 28.
apríl n.k. kl. 20-22.
MÁLÞING um lýðræði á vegum Fé-
lags stjómmálafræðinga og Reykja-
víkurakademíunnar verður haldið
laugardaginn 29. apríl í húsakynnum
Akademíunnar í JL-húsinu 4. hæð.
Málþingið hefst klukkan 10.30 og
stendur til klukkan 13.30. Aðgangs-
eyrir 500 krónur. Boðið verður upp á
síðbúinn morgunverð.
Dagskrá hefst með erindi Atla
Harðarsonar, heimspekings: Of-
hleðsla lýðræðishugtaksins. Atli fer
yfir sögu lýðræðishugtaksins og spyr
hvort hugtakið sé orðið yfirhlaðið og
nýtist þess vegna takmarkað í stjórn-
málaumræðunni.
Er ísland bananalýðveldi? Hvert
stefnum við? Dr. Svanur Kristjáns-
son prófessor við Háskóla íslands
Ráðstefna
um fjarskipti
björgunar-
sveita
BJÖRGUNARSKÓLI Slysavarna-
félagsins Landsbjargar stendur
fyrir ráðstefnu um fjarskipti á Hót-
el Loftleiðum laugardaginn 29. ap-
ríl. Þar verður fjallað um framtíðina
í fjarskiptamálum björgunarsveita
og annarra viðbragsaðila.
Ráðstefnan hefst klukkan 9 og
stendur til klukkan 19. Rætt verður
um tetra-kerfin og fyrirsjáanlega
lokun símaboðakerfisins
Einnig verður fjallað um send-
ingu tölvugagna í gegnum talstöðv-
ar og farsíma.
fjallar um skilgreiningar á lýðræði''
og fer yfir þróun íslenskra stjórn-
mála síðustu tvo áratugi.
Lýðræði og lögmæti Evrópuþátt-
töku íslands. Kristrún Heimisdóttir
lögfræðingur fjallar um það hvaða
áhrif það hafi haft á lýðræði og
stjórnskipun á íslandi að aðild ís-
lands að EES var ákveðin án breyt-
inga á stjómarskrá.
Póstmódernismi og fulltrúalýð-
ræði: Er beint lýðræði það sem koma
skal? Dr. Ólafur Þ. Harðarson dósent
við Háskóla íslands fjallar um það
hvort stuðningur við lýðræðiskerfi sé
að minnka í þróuðum iðmTkjum.
Umræður verða að loknum hverj-
um fyrirlestri og lýkur málþinginu
svo með panelumræðum. '
Pottablóm -
meðhöndlun
og umhirða
GARÐYRKJUSKÓLI ríkisins,
Reykjum í Ölfusi, stendur fyrir nám-
skeiði laugardaginn 29. apríl frá kl.
10 til 16, sem ætlað er áhugafólk um
pottablóm, meðhöndlun og umhirða.
Á námskeiðinu verður fjallað urn^
allt það helsta sem viðkemur með-"
höndlun og umhirðu potta- og stofu-
blóma, m.a. um jarðveg, áburðar-
gjöf, birtu og meindýr. Hluti af
námskeiðinu fer fram í pottaplöntu-
húsi skólans, en þar er að finna um
350 tegundir af pottaplöntum.
Ski’áning og nánari upplýsingar
fást hjá endurmenntunai-stjóra skól*.
ans.