Morgunblaðið - 28.04.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.04.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000 4 j$. PENINGAMARKAÐURINN VERÐBRÉFAMARKAÐUR Nasdaq-tækni- vísitalan hækk aði um 4% NASDAQ-tæknivísitalan í Bandaríkj- unum hækkaöi í gær um tæplega 4% í kjölfar þess aö mörg tæknifyrirtæki skiluðu góöum ársfjórðungsuppgjör- um. Dow Jones-iönaöarvísitalan lækkaöi hins vegar um 0,5%, aöal- lega vegna ótta um vaxtahækkanir. Vöxtur landsframleiöslu í Bandaríkj- unum á fyrsta ársfjórðungi nam 5,4% á ársgrundvelli og vísitala launakostn- aðar (ECI) hækkaöi um 1,4% á milli ársfjórðunga. Eru þetta mun meiri hækkanir en markaöurinn átti von á ogjuku þær á ótta um að seðlabank- inn muni þrengja af enn meiri hörku aö hagkerfinu meö tilheyrandi vaxta- hækkunum og lækkunum á hlutabréf- verði. Næsti vaxtaákvöröunarfundur seölabankans verður haldinn 16. maí og má nú jafnvel búast viö aö vextir verði hækkaðirum 50 punkta í 6,5%. Hlutabréf lækkuðu heldur í veröi á helstu veröbréfamörkuöum Evrópu í gær. Evrópuvísitala Dow Jones lækk- aöi um 0,8%, FTSE-vísitalan í Lundún- um lækkaöi um 1,2%, Xetra DAX-vís- italan f Frankfurt lækkaöi um 2,3% og CAC-vísitalan í París lækkaöi um 2,2%. Nokkrar lækkanir uröu á verðbréfa- mörkuöum í Asíu í gær þar sem óvissa ríkti um hvort upplýsingar um landsframleiðslu í Bandaríkjunum og launakostnað myndu leiða til vaxta- hækkana. Þannig lækkaði Nikkei-vís- italan í Tókýó um 0,2% í gær. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 27.04.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verö veró verð (kiló) verð (kr.) FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 80 70 79 80 6.320 Lúöa 840 840 840 18 15.120 Sandkoli 56 56 56 87 4.872 Skarkoli 100 100 100 2.349 234.900 Steinbítur 167 78 110 290 31.964 525 140 507 420 212.801 Þorskur 117 116 117 4.871 568.884 Samtals 132 8.115 1.074.861 FAXAMARKAÐURINN Gellur 300 300 300 85 25.500 Karfi 63 46 61 1.709 103.617 Langa 100 75 90 230 20.695 Langlúra 68 50 63 288 18.216 Lúöa 630 465 498 56 27.899 Rauömagi 60 60 60 145 8.700 Skarkoli 130 107 129 4.920 635.812 Skötuselur 100 95 99 90 8.920 Steinbítur 83 50 83 1.108 91.864 Sólkoli 153 152 152 2.643 402.846 Tindaskata 7 7 7 60 420 Ufsi 40 23 37 501 18.512 Undirmálsfiskur 188 188 188 884 166.192 Ýsa 318 159 165 3.767 621.743 Þorskur 175 114 166 5.191 862.225 Samtals 139 21.677 3.013.162 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Lúöa 475 475 475 14 6.650 Steinbítur 74 74 74 219 16.206 Undirmálsfiskur 93 93 93 390 36.270 Þorskur 103 103 103 418 43.054 Samtals 98 1.041 102.180 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 115 115 115 332 38.180 Steinbítur 73 73 73 1.277 93.221 Þorskur 136 133 134 1.779 239.222 Samtals 109 3.388 370.623 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 49 49 49 1.798 88.102 Langa 95 95 95 218 20.710 Langlúra 70 70 70 508 35.560 Lúöa 780 465 488 139 67.785 Skarkoli 155 138 142 1.912 272.173 Skrápflúra 45 45 45 271 12.195 Skötuselur 225 95 125 156 19.500 Steinbítur 95 50 71 196 13.891 Sólkoli 169 149 160 400 63.820 Tindaskata 10 10 10 180 1.800 Ufsi 40 24 39 1.682 66.372 Undirmálsfiskur 157 157 157 1.476 231.732 Ýsa 555 164 262 6.142 1.612.152 Þorskur 189 97 144 39.434 5.685.200 Samtals 150 54.512 8.190.991 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Skarkoli 147 147 147 25 3.675 Steinbítur 71 71 71 792 56.232 Undirmálsfiskur 103 103 103 970 99.910 Ýsa 110 110 110 56 6.160 Þorskur 148 114 122 2.165 263.870 Samtals 107 4.008 429.847 FISKMARKADUR FLATEYRAR Hrogn 100 100 100 20 2.000 Samtals 100 20 2.000 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 5 5 5 4 20 Sólkoli 142 142 142 61 8.662 Þorskur 183 140 166 505 83.901 Samtals 162 570 92.583 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Grásleppa 5 5 5 2 10 Hrogn 150 150 150 315 47.250 Karfi 65 65 65 283 18.395 Keila 34 34 34 8 272 Langa 86 86 86 230 19.780 275 275 275 3 825 Skarkoli 120 120 120 141 16.920 115 115 115 16 1.840 Skötuselur 140 140 140 4 560 Steinbítur 80 80 80 36 2.880 Ufsi 47 40 43 336 14.408 Undirmálsfiskur 91 91 91 980 89.180 555 86 398 1.223 486.656 Þorskur 100 100 100 15 1.500 Samtals 195 3.592 700.476 FISKMARKAÐURINN HF. Djúpkarfi 53 46 51 7.840 399.840 Hrogn 150 150 150 133 19.950 Skarkoli 138 138 138 22 3.036 Steinbítur 67 67 67 7 469 Ufsi 40 40 40 7 280 Ýsa 90 90 90 5 450 Þorskur 143 80 141 532 75.007 Samtals 58 8.546 499.032 % ÁVÖXTUN RÍKISVÍXLA 1 1,4 irv 10,4 - 10,2- 10,0- =%Jj 10,57 o O o o |i i< Y—. n! 'Y~~ ÖSl CVI Feb. Mars Apríl UTBOÐ RIKISVERÐBREFA Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu rfkisins Ávöxtun Br.frá Ríkisvíxlar 17. apríl '00 1% síðasta útb. 3 mán. RV00-0719 10,54 -0,2 5-6 mán. RV00-1018 11-12 mán. RV01-0418 Ríklsbréf október 1998 11,17 - RB03-1010/K0 Spariskírtelni áskrift 10,40 ' 5 ár 5,07 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreióslugjald mánaðarlega. Samskip mót- mæla merkimiða í fjölmiðlum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi frá Ólafi Ólafssyni, for- stjóra Samskipa: „í fjölmiðlum hefur það borið við oftar en einu sinni að stóra fíkniefna- málið svokallaða sem er til umfjöllun- ar hjá dómstólum um þessar mundir hefur verið nefnt Samskipamálið til auðkenningar og einföldunar. Stjórn Samskipa mótmælir þess- um meririmiða harðlega og telur slíka umfjöllun á engan hátt mak- lega. Hún skaðar félagið sem er þol- andi í málinu og þarf að búa við það eins og fleiri íyrirtæki að reynt er eftir öllum leiðum að koma fíkniefn- um inn í landið. Enda þótt menn sem störfuðu hjá Samskipum tengist mál- inu, og séu fyrir rétti, er engan veg- inn hægt að gera skipafélagið ábyrgt fyrir meintum fíkniefnabrotum þeirra. Þvert á móti hefur félagið gert strangar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir að brot af þessu tagi geti komið upp aftur í flutningskerfi Samskipa. A aðalfundi félagsins 10. apríl sl. var auk þess samþykkt sér- stök ályktun um stuðning við aðila sem vinna gegn fíkniefnavá á Islandi. Það er einlæg von okkar að fjöl- miðlar tengi nafn okkar ekki sérstak- lega við alvarlegt fíkniefnabrot." Skátar gefa skóla- börnum fána SKÁTAHREYFINGIN hefur dreift litlum íslenskum handfánum ásamt bæklingi um meðferð fslenska fán- ans til allra grunnskólabarna í land- inu í 2. bekk, þ.e. fædd 1992. Þetta er þriðja árið í röð sem öllum böm- um í 2. bekk grunnskóla er gefin fánaveifa. Tímasetningin var valin með hátíðarhöld sumardagsins fyrsta í huga. Fánadreifingin er árlegur liður í fánaverkefni skátahreyfingarinnar „íslenska fánann í öndvegi" sem far- ið var af stað með á 50 ára lýðveldis- afmæli íslands 1994. Á því ári gaf skátahreyfingin m.a. öllum grunn- skólabömum íslenska fánaveifu. Síðan þá hafa skátar fjölmargt gert tif að gera veg íslenska fánans -sem mestan og uppfræða almenning um meðhöndlun hans og notkun. Fánaverkefnið er að stærstum hluta til fjármagnað með landshapp- drætti, en happdrættismiðar em þessa dagana að berast inn á hvert heimili í landinu. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta MeðaÞ Magn Helldar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 86 53 63 13.243 831.396 Grálúða 160 160 160 109 17.440 Hrogn 140 140 140 79 11.060 Karfi 66 47 49 3.948 191.596 Keila 61 61 61 138 8.418 Langa 98 90 95 1.134 108.263 Langlúra 81 60 66 1.045 69.064 Lúóa 400 100 213 274 58.340 Skarkoli 131 131 131 691 90.521 Skata 200 200 200 38 7.600 Skrápflúra 39 39 39 756 29.484 Skötuselur 135 130 130 337 43.975 Steinbítur 82 44 76 1.480 112.954 Sólkoli 150 100 133 1.963 261.197 Ufsi 62 39 55 1.241 68.230 Undirmálsfiskur 112 112 112 1.519 170.128 Ýsa 500 110 141 51.827 7.297.242 Þorskur 216 123 168 5.009 839.308 Samtals 120 84.83110.216.215 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Steinbítur 64 64 64 82 5.248 Samtais 64 82 5.248 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 74 52 52 3.926 206.076 Langa 99 80 98 1.119 110.121 Sandkoli 69 69 69 758 52.302 Skarkoli 124 124 124 277 34.348 Skata 210 210 210 99 20.790 Skötuselur 240 95 237 103 24.430 Ufsi 58 23 57 2.227 126.182 Ýsa 314 139 222 772 171.206 Þorskur 182 100 177 3.115 552.476 Samtals 105 12.396 1.297.931 RSKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 60 46 50 58 2.906 Langa 100 69 92 154 14.163 Lýsa 50 50 50 139 6.950 Skarkoli 116 116 116 65 7.540 Skata 205 205 205 53 10.865 Skötuselur 205 95 203 622 125.967 Steinbítur 97 86 88 56 4.937 Ufsi 47 47 47 253 11.891 Ýsa 326 326 326 281 91.606 Samtals 165 1.681 276.826 HÖFN Hrogn 150 150 150 1.688 253.200 Karfi 59 57 57 515 29.597 Keila 56 56 56 60 3.360 Langa 100 100 100 381 38.100 Lúöa 600 100 529 14 7.400 Skarkoli 85 81 81 261 21.180 Skötuselur 245 215 217 857 185.969 Steinbítur 79 74 75 513 38.429 Sólkoli 120 120 120 218 26.160 Ufsi 54 54 54 752 40.608 Ýsa 130 100 128 228 29.220 Þorskur 125 125 125 309 38.625 Samtals 123 5.796 711.848 TÁLKNAFJÖRÐUR Lúöa 250 250 250 3 750 Skarkoli 157 157 157 22 3.454 Steinbítur 158 66 82 10.495 858.281 Ýsa 100 100 100 14 1.400 Þorskur 100 96 97 2.064 200.807 Samtals 85 12.598 1.064.692 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 27.4.2000 Kvótategund VWskipta- VMsklpta- Hæstakaup- Lagstasólu- Kaupmagn Söiumagn Vegjð kaup- VegMsólu- Sðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tfiboó(kr) efUr(kg) efUr(kg) verð(kr) verð(kr) meöalv.(kr) Þorskur 92.947 126,26 126,00 206.064 0 121,84 121,94 Ýsa 17.332 77,26 77,00 0 57.801 77,73 78,11 Ufsi 32.451 30,00 30,00 30,01 12.779 20.039 30,00 30,12 32,93 Karfi 31.121 39,00 39,00 90.000 0 38,74 38,50 Steinbítur 26.088 31,00 30,53 31,00 30.000 301 30,53 31,00 31,09 Úthafskarfi 1.000 26,00 0 0 5,00 Grálúða 3.533 100,00 100,00 190.432 0 99,74 103,48 Skarkoli 8.372 114,55 113,98 0 114.450 114,21 114,50 Þykkvalúra 5.525 75,56 75,00 0 51 75,00 75,04 Langlúra 43,00 0 1.568 43,00 45,00 Sandkoli * 21,00 23,00 20.000 9.188 21,00 23,00 21,72 Skrápflúra 21,00 27.000 0 21,00 21,00 Úthafsrækja 20.000 10,04 9,89 0 58.260 10,26 10,50 Ekki voru tilbod í aðrar tegundir * Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviöskipti FHF skipar nýja stjórn. FÉLAG háskóla- menntaðra ferða- málafræðinga hefur kosið nýj- an formann og nýja stjórn fé- lagsins. Rögnvaldur Guðmundsson hefur látið af for- mennsku og við Stefánsdóttir tók Signður Þrúður Stefánsdóttir. Ný stjóm félagsins er þannigi skipuð: Sigríður Þrúður Stefáns- dóttir, formaður, Bjamheiður Hallsdóttir, varaformaður, Sigríður Gróa Þórarinsdóttir, ritari, Kristín Hrönn Þráinsdóttir, gjaldkeri, Rögnvaldur Guðmundsson, með- stjórnandi, Aðalheiður Halldórs- dóttir, varamaður og Jömndur Kristjánsson, varamaður. Endur- skoðendur félagsins eru Þorleifur Þór Jónsson og Sigrún Magnús- dóttir. Félag háskólamenntaðra ferða- málafræðinga sem fagnar nú 5 ára afmæli hefur á undanförnum ámm staðið fyrir málþingum og fundum á sviði ferðamála. I félaginu em 40' manns og em það allt einstakling- j ar sem lokið hafa háskólaprófi í ferðamálafræðum. Höfuðmarkmið FHF er að stuðla að og styðja við menntun í ferða- þjónustu og að efla faglega um- ræðu um ferðaþjónustu. Einstakl- ingar sem em háskólamenntaðir í faginu geta sótt um inngöngu. Áskorun til Alþingis MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi áskomn frá Landssamtökum skógareig- enda (LSE) og Skógrækt rík- isins. „Hafin er uppbygging skóg- ræktar sem atvinnugreinar á landsbyggðinni, á gmndvelli laga um landshlutabundin skógræktarverkefni, sem sett vora á síðasta ári. Forsenda fyrir aðild að slíkum verkefn- um er vönduð og ítarieg áætl- un sem unnin er fyrir hvert lögbýli. Skógræktendur um land •) allt hafa á undanförnum vik- um rætt sín í milli um fmm- varp það til laga um mat á umhverfisáhrifum sem nú liggur fyrir Alþingi. Fjölmörg félög skógarbænda hafa álykt- að um málið og landssamtök þeirra, LSE, hafa fylgt málinu eftir. Fmmvarpið gerir ráð fyrir að öll skógrækt, umfram 40 ha, verði að fara í mat á um- hverfisáhrifum. LSE og Skóg- rækt ríkisins em sammála um að vönduð vinnubrögð séu for- senda skógræktar og telja að viðmiðunarmörk af þessu tagi eigi ekki heima í fmmvarpinu. Öll skógrækt getur verið nei- kvæð ef hún er ekki rétt unn- in, sama hvort um er að ræða 30 ha eða 1000 ha. Áætlanir, sem unnar era fyrir hverja jörð tryggja hins vegar að ekki sé óvarlega farið og skipulagslög tryggja eftirlitið. I tilskipun Evrópusamban- dsins, sem liggur frumvarpinu um mat á umhverfisáhrifum til grundvallar, era ekki til- greind nein viðmiðunarmörk, en nýleg lög sem samin vom af ESB fyrir Lettland, miða við að 1000 ha samfelld skóg- rækt eða meira þurfi að fara í mat á umhverfisáhrifum. LSE og Skógrækt ríkisins skora hér með á Alþingi, að fella viðmiðunarmörk alveg úr frumvarpinu, eða setja þau við 1000 ha samfellda skógrækt.“ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.