Morgunblaðið - 28.04.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 28.04.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000 65 UMRÆÐAN „Spilað á kerfíð“ ÞAÐ VAR einkar fróðlegt að lesa í Mbl. 15. mars sl. um hugar- farsbreytinguna eða frelsunina hjá stjórn- endum Skeljungs hf. sem birt var á aðalfundi félagins deginum fyrr. Nú skal félagið vinna að „viðskiptahagsmun- um sínum eftir ábyrg- um og lögmætum leið- um“ og ekki hafa „afskipti af flokkspóli- tísku starfi". Hvað var áður en sinnaskiptin urðu, og hversu lengi duga þau? „Þarna er um stefnubreytingu að ræða því félagið hefir stutt stjórnmálaflokka.1' hingað til Síðan lýsa þeir frelsuðu því að „ákveðið olíufé- lag hafi árum saman spilað á kerfíð sér til hagsbóta". Þarna er verið að vísa til þess, að samkvæmt lögum skal selja brennsluolíur og benzín á sama verði um allt land. Þess er krafist að þessi lög skuli afnumin þannig að Skeljungur hf. geti notið sérstöðu sinnar til sölu á þéttbýlis- svæðinu á SV-horninu. Þeir viður- kenna þannig ekki rétt landsbyggð- arinnar til jafns verðs, og krefjast stjórnmálalegrar íhlutunar um að breyta þessu. Hin tilvitnuðu orð eru beint höfð eftir ungum stjórnarfor- manni Skeljungs hf., sem sýnilega hefir ekki verið sagt allt af létta um forsögu málanna, og þarf þetta því athugunar við. Þetta er sagt vera al- þjóðleg ný stefna Shell, en skylt er þó skeggið hökunni. Þetta hefir þó ekki verið reynzla annarra olíufé- laga fram til þessa, hvorki hérlendis né erlendis. Eftir að Olíufélagið hf. var stofn- að 1946 yfirtók það olíustöðina í Hvalfirði, sem amer- íski herinn hafði byggt í stríðinu. Þarna var einasta aðstaðan til móttöku á svartolíu í landinu. 01- ís fékk „fjárfestingar- leyfi“ til að byggja ol- íustöð í Laugarnesi árið 1948 og fékk Shell aðgang að henni til innflutnings á svar- tolíu. A þessum árum var flug yfir Atlants- hafið einnig að hefj- ast, og var Olíufélagið Onundur hf. fyrst til að hefja af- Ásgeirsson greiðslu á eldsneyti til flugvéla á Keflavíkur- flugvelli. Samkomulag var gert um haustið milli Olís og Shell um að setja einnig upp flugafgreiðslu þar, og var Shell í London falið að hanna slíka aðstöðu fyrir bæði félögin. Næsta vor kom í ljós, að Shell hafði svikið þetta samkomulag og gert samning við Olíufélagið hf. um af- greiðslur til flugvéla, og jafnframt um skiptingu á markaði milli þeirra tveggja og um útilokun á Olís frá þátttöku í þessum viðskiptum og um þátttöku í sameiginlegum innflutn- ingi til landsins. Þetta samkomulag þeirra stóð meir en 40 ár og stendur í verulegum atriðum enn. Loftleiðir hf. Frá stofnun Loftleiða hf. 1944 hafði Olís séð um afgreiðslu alls eldsneytis til félagsins, fyrst á Reykjavíkurflugvelli til innanlan- dsflugsins, en upp úr 1950 einnig á stærri vélar til utanlandsflugsins á Keflavíkurflugvelli. Miklir erfiðleik- ar voru í rekstri Loftleiða hf. á 6. áratugnum og afskrifaði Olís þá verulega fjárhæð af skuldum þeirra, Furðulegt er að lesa um kvartanir skeljunga, segir 0nundur Ásgeirs- son, yfír tregðu Flutn- ingajöfnunarsjóðs við innflutningi beint til Akureyrar. sem varð til þess að Loftleiðir hf. fengu nýjan byr undir báða vængi og komust út úr kröggunum. Flug- leiðir þeirra hafa nú um langt árabil verið kjarninn í starfsemi Flugleiða hf. Olía til Seyðisfjarðar Með auknum umsvifum Loftleiða og stækkandi tankskipum í úthafs- flutningum sköpuðust erfiðleikar í móttöku farma í Laugarnesstöðinni, og var þá ákveðið að byggja 15.000 rúmmetra geymi fyrir gasolíu þar á árinu 1965. Þá brá svo einkennilega við, að ekki reyndist mögulegt að fá afgreitt leyfi byggingarnefndar Reykjavíkur fyrir þessum viðbótar- tanki á eigin lóð þar. Aldrei varð sannað að Shell hefði staðið að baki þeirri ákvörðun byggingarnefndar. Tankurinn var síðan settur upp við frábærlega góða aðstöðu á Seyðis- firði og var í sameiginlegri notkun olíufélaganna allra þar til ársins 1982. Þetta hentaði vel því flutning- ar voru þá frá höfnum við Eystra- salt og þannig í svo til beinni sigl- ingarleið þaðan til Reykjavíkur. Nú hefir verið ákveðið að setja upp aðstöðu til beins innflutnings á Gasolia Benzín AIls tonn Norðurland, vestra 35.000 8.000 Norðurland, eystra 65.000 17.000 Norðurland, samtals 100.000 25.000 125.000 Austurland Norður- og Austurland 50.000 8.000 samtals 150.000 33.000 183.000 Akureyri vegna heimanotkunar þar, og er því rétt að líta á nýlegar ár- legar notkunartölur: (sjá töflu) Þetta magn samsvarar því, að unnt ætti að vera að flytja inn beint níu 20.000 tonna farma árlega með því að skipta förmunum milli Seyð- isfjarðar og Akureyrar, en þá myndi um þriðjungur af hverjum gasolíu- farmi vera settur á land á Seyðis- firði, eða um 6.000 tonn í hverri ferð. Þótt notkun sé lítil, er Akur- eyri mjög hentugur staður til inn- flutnings á (95 oktana) benzíni, því þaðan má dreifa með tankbílum á landi til alls Norður- og NA-lands. Hinsvegar hentar Akureyri mjög illa til strandflutninga á gasolíu á sjó, nema aðeins til Norðurlands. Tap vegna stöðvunar Furðulegt er að lesa um kvartan- ir skeljunga yfir tregðu Flutninga- jöfnunarsjóðs við innflutningi beint til Akureyrar. Það voru nefnilega sömu skeljungar sem stöðvuðu inn- flutning á gasolíu til Seyðisfjarðar árið 1982, og má því reikna út hversu mikið tap hafi orðið á núvirði vegna þessa sl. 18 ár. Flutningstaxti á gasolíu frá Reykjavík með strandtankskipum til hafna allt frá Ströndum til Hornafjarðar er nú 1.212,50 kr., en frá þeim taxta má draga 218,60 kr. (Faxaflóataxtinn) vegna dreifingar frá Seyðisfirði á aðrar Austfjarðahafnir. Nettó-taxti er þá 993,90 kr. á 50.000 tonn ár- lega, eða u.þ.b. 51 milljón kr. tap ár- lega í 18 ár, eða 918 milljónir. Hér við bætist, að áætla má að helming- ur gasolíu til Norðurlands, eða 75.000 tonn árlega, hefði verið flutt- Vorlilja - ljós á köldu vori BLOM VIKUMAR 428. þáttur nsjón Sigríð- ur lljartar AGÆTI lesandi. Það er við hæfi að bjóða gleðilegt sumar, því sumarið 2000 er hafið sam- kvæmt almanakinu en líka aðeins sam- kvæmt því. Oft hef ég kvartað yfir vetrinum og geri það enn, því mér fmnst hafa verið nær samfellt illveð- ur frá því að fyrsti snjór féll um 20. nó- vember. En um leið og ég skrifa um fyrsta snjóinn minnist ég daganna þar á undan þegar hiti á Austfjörðum var yfir 20 stig dag eftir dag, sannarlega var það óvæntara um miðjan nóvember en nokkur snjókorn. Já, líka komu góðir dagar í janúar, þó ekki svo góðir að túlipanarnir færu að teygja óþægilega úr sér, en góðir samt. Og svo fór að snjóa aftur og hæfilegur snjór er bara af því góða fyrir garðinn. Hann hlífir því smá- vaxna og heilsuveila fyrir nepjunni svo ég tali ekki um umhleyping- ana, sem marga plöntuna pína. En nú vil ég líka fara að fá vorið og þá meina ég vor, ekki þetta ótrúlega gluggaveður sem hefur verið í apríl. það er yndislega fal- legt út að líta og horfur á að sólar- met verði slegið í aprílmánuði. Hins vegar vantar mikið á að þetta sé óskaveður garðeigandans, flennisól alla daga, rok og hörkufr- ost á nóttunni. Það er varla að maður hafi hörku í sér að hreinsa mesta vetrarhismið úr beðunum, því þau laufblöð, sem teygðu sig upp úr moldinni fyrir viku, eru sviðin og brennd í dag. Vorið í fyrra fór illa með mikið af sígrænum gróðri. Margar smá- furur voru illa brennd- ar og grenið var naum- ast sjón að sjá. Þó held ég að einirinn hafi orð- ið verst úti, meira að segja íslenski einirinn, sem maður skyldi nú ætla að hefði inn- byggða reynslu kyn- slóðanna af vorfrostun- um, brann víða sér til skaða. Hætt er við að nú endurtaki sama sag- an sig og sólbruninn komi fram á barrtrján- um áður en langt um líður. Hins vegar ættu þeir forsjálu, sem skýldu sínu sí- græna ungviði í tæka tíð, varla að þurfa að kvíða brúnu barri. Kemur ekki vor að liðnum vetri, vakna ei nýjar rósir sumar hvert? Voru hinar fyrri fegri, betri, felldu ei tár en glöð og hugrökk vert. Það er nóg komið af barlómi, vorið er víst komið og sumarið er handan við hornið. Litlu vorboð- arnir, vorblómstrandi laukamir, eru komnir á fleygiferð, þótt þeir séu örlítið seinna á ferðinni en venjulega. Uppáhaldssmálaukam- ir mínir, vetrargosarnir hvítu, hafa glatt hjarta mitt allan aprílmánuð, þótt vorboðinn sjálfur, Eranthis, hafi aðeins sýnt mér eitt gult blóm aldrei þessu vant. Villikrókusarnir em í essinu sínu þessa dagana, en garðakrókusarnir, sem era með miklu stærri blóm, hafa átt dálítið bágt, blómin hafa lamist út af í rok- inu og sölnað allt of snemma. Vorliljan mín er rétt að byrja að gægjast upp úr moldinni. Vorliljan er hyggin, hún lætur krókusana Vorlilja kanna veðráttuna fyrst, hefur þá í framvarðarsveitinni en trítlar sjálf á eftir eins og lítil dama. Mörgum finnst vorliljan - Bul- bocodium vemum - vera nauðalík krókusum, en töluverður munur er á. Hún er reyndar skyld haustlilj- unni, Colchicum, og blómliturinn er líkur. Vorliljan er líklega lilla- bleik, þótt erfitt sé að skilgreina þessa litartóna, sem dansa á milli blás og bleiks. Krókusar era hins vegar gulir, hvítir og í ýmsum blá- um tónum, alveg út í sterkfjólu- blátt, en ekki með bleikum blæ. Blóm vorliljunnar eru töluvert minni en blóm garðakrókusa, en heldur stærri en hjá villikrókusum og blómblöðin öll grennri og enda í oddi, þar sem blómblöð krókusa era breiðust fremst. Fræflar vor- lilju era gulir líkt og á krókusi, en frævan hvít og öll nettari en gul fræva krókusanna. Hins vegar eru laufblöð vorlilju mun breiðari og gulgræn á litinn, laufblöð krókusa era graslaga, dökkgræn með hvítri rönd eftir endilangri miðjunni. Vorlilja er fjallaplanta, eins og svo margar laukjurtir, og hún er Evrópubúi, vex villt í Alpafjöllum, Appenínafjöllum og Pýreneafjöll- unum. Vorlilja hefur verið ræktuð í íslenskum görðum í allt að 50 ár og hefur reynst alveg skínandi vel. Hún er ekki kröfuhörð til jarðvegs, kýs þó fremur sendna mold og vetrarvætan er hennar versti óvin- ur. Vorliljan fjölgar sér smám sam- an, líkt og flestir aðrir smálaukar, og því er mikilvægt að leyfa lauf- blöðunum að byrja að visna áður en þau eru fjarlægð, til að laukur- inn nái að safna nægum forða fyrir næsta sumar. Þótt vorliljan hafi reynst mjög vel öll þessi ár hefur hún líklega ekki hlotið mikla út- breiðslu. það stafar líklega af því að laukarnir era oftast nokkuð dýrir í innkaupi, en þeir eru settir niður að hausti. S.Hj. ur frá Seyðisfirði með sparnaði í taxta um þriðjung miðað við flutn- inga frá Reykjavík, eða 404 kr. á tonn, eða 30,3 milljónir árlega í 18 ár, eða alls 545,4 milljónir á þeim flutningum. Áætlaður lágmarkssparnaður Flutningajöfnunarsjóðsins er þann- ig 1.463,4 milljónir þessi 18 ár. Hér er þó ekki allt upp talið, því ‘ flutningskostnaður frá Munkstad (Bergen) ætti skv. „worldscale" að vera um 70% af flutningskostnaði til Reykjavíkur, miðað við vegalengd í sjómflum (610/875 mflur eða 70%). Enn er þess að geta, að öll olíufélög- in hefðu getað notað innflutnings- tankinn á Seyðisfirði til afgreiðslu þar og sparað sér þannig fé og fyrir- höfn. Engin skýring er á umburðar- lyndi Austfirðinga eða stjórnar Flutningajöfnunarsjóðs á þessu. Höíundur er fv. forstjóri. Stálvaskar Intra stálvaskarnir fást í mörgum stærðum og gerðum. Þessi vaskur ber nafnið Eurora og hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir frábæra hönnun. T€Í1GI Smiðjuvegl 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 5641089 • tengi.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.