Morgunblaðið - 28.04.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 28.04.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000 73 ÍDAG Árnað heilla O JT ÁRA afraæli. Á O (J morgun, laugardag- inn 29. apríl, verður áttatíu og fimm ára Ingólfur G. Geirdal, Hæðargarði 56, Reykjavík. Eiginkona hans er Svanhildur Vig- fúsdóttir. Þau taka á móti ættingjum og vinum í sal Kennarasambandsins á Laufásvegi 81, frá kl. 16- 19 á afmælisdaginn. BRIDS llmsjón (iuðmundur I'áll Arnarson andstæðingarnir bæra ekki á sér í sögnum og eftir opnun suðurs á veikum tveimur enda sagnir í fjór- um hjörtum: Norður * A96 v K7 * G65 + AKG73 Suður * G10 v D109652 * Á73 * D4 Vestur er á skotskónum °g kemur út með tígultíu. Hvernig myndi lesandinn spila? Þetta var eitt af viðfangs- efnum keppenda íslands- mótsins um páskahelgina. Spilið er úr annarri umferð °g á öllum borðum voru spil- uð fjögur hjörtu. Víða unn- ust sex eftir lauf eða tromp út, en tígulútspilið er óþægi- legt. Eitt er þó vist: það borgar sig varla að spila laufinu strax áður en farið er í trompið, því jafnvel þótt lit- urinn brotni 3-3 verður ekki hægt að henda niður nema einum tapslag. Eftir sitja enn tveir tapslagir til hlíðar Tið trompið, svo þar má að- eins gefa einn slag. Því er einfaldlega best að drepa á b’gulás og spila strax hjarta á kónginn. Ef hann heldur, er hins vegar ástæða til að staldra við. Vestur Noyður + A96 V K7 ♦ G65 + AKG73 Austur + D852 * K743 * Á84 »G3 ♦ K1094 ♦ D82 + 62 + 10985 Suður + G10 y D109652 ♦ Á73 + Á73 Svona voru spil AV og því var í lagi að spila aftur trompi. En það er heldur ná- kvæmara að spila nú laufinu °g henda tígli heima. í þessu tilfelli trompar vestur með hundi, tekur tígulslag og skiptir yfir í spaða. Sagnhafi drepur og hendir spaða nið- ur í frfiauf. Sem kostar vest- ur trompásinn. I þessari legu vinnst ekk- ert með því að fara í laufið, en ágóðinn sést ef gert er ráð fyrir að vestur hafi byrj- að með ÁGx í trompi. I7A ÁRA afmæli. Nk. I l/þriðjudag, 2. maí, verður sjötug Rósa Jóns- dóttir, Nónvörðu 12, Keflavík. Rósa bjó áður á Hlíðargötu 23, Sandgerði. Eiginmaður hennar var Jón H. Júlíusson, lést 1987. I tilefni afmælisins tekur hún á móti gestum á heim- ili sonar síns og tengda- dóttur á Drangavöllum 4, Keflavík, eftir kl. 20 í kvöld, föstudaginn 28. apríl. pT A ÁJRA afmæli. Hinn Ovf23. apríl sl. varð fimmtug Margrét Egg- ertsdóttir, skrifstofu- stjóri, Skólatúni 2, Bessa- staðahreppi. Af því tilefni tekur hún á móti vinum og vandamönnum í hátíðarsal Iþróttahúss Bessastaða- hrepps á morgun, laugar- daginn 29. aprfi, milli kl. 18 og21. A ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 28. apríl, verður Ov/sextug Aðalheiður Hafliðadóttir, Laufrima 1, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Guðlaugur Helgason, rafverktaki. Guðlaugur varð sextugur 19. nóvember sl. Þau eru að heiman. SKAK Uinsjón llelgi Áss Grélarssnn Svartur á leik. í MEÐFYLGJANDI stöðu stýrði Bragi Halldórsson (2242) hvítu mönnunum gegn bosníska stórmeistar- anum Ivani Sokolov (2637) á Reykjavíkurskákmótinu er lauk fyrir stuttu. 26...Hxh2! 27.Hg2 27.Dxh2 Df3+ og hvítur er mát í næsta leik. 27...Hxg2! 28.Dxg2 Dxg2+ 29.Kxg2 Hc2 og hvítur gafst upp þar sem eftir 30.Hdl Rb2 er mannfall óhjá- kvæmilegt í herbúðum hans. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúð- kaup, ættarmót og fleira lesendum sín- um að kostnaðar- lausu. Tilkynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329, eða sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa : Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík LJÓÐABROT FYRSTU VORDÆGUR Ljósið loftin fyllir, og loftin verða blá. Vorið tánum tyllir tindana á. Dagarnir lengjast, og dimman flýr í sjó. Bráðum syngur lóa í brekku og mó. Og lambagrasið ljósa litkar mel og barð. Og sóleyjar spretta sunnan við garð. Þorsteinn Gíslason. STJÖRJVUSPA eftir Franees Drake NAUTIÐ Afmælisbarn dagsins: Þú ert tryggur og traustur og vinir og vandamenn vita að þeirgeta treyst á liðsinni þitt. Hrútur (21. mars -19. apríl) Maður má aldrei missa sjónar á takmarkinu, jafnvel þótt eitthvað kunni að blása á móti. Sýndu þolinmæði og þraut- seigju því öll él birtir upp um síðir. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekkert hnika þér af ieið heldur haltu þínu striki hvað sem á dynur. Sýndu tillitssemi og varastu að reita aðra til reiði. Tvíburar . (21. maí-20.júní) uA Það getur stundum tekið á að velja milli þess sem rétt er og rangt. En innst inni veistu hvað þér er fyrir bestu og þá er bara að sýna kjark og kjósa rétt. Krabbi (21.júní-22. júlí) Haltu fast utan um pyngjuna því einhver nákominn þér er farinn að gerast helst til þurft- arfrekur. Sýndu ákveðni en vertu lipur um leið. Ljón (23.júlí-22. ágúst) Gættu þess að sýna engum óvirðingu því slíkt er óþarfa ókurteisi og kallar bara á vandræði sem þú eins og aðrir mátt alveg vera án. Meyja (23. ágúst - 22. sept.) Það er komið eitthvað los á hiutina hjá þér og nú skaltu taka þig saman í andlitinu og koma öllu í röð og reglu á nýj- an leik bæði heima og á vinnu- stað. Vog (23. sept. - 22. október) Leggðu alla fordóma gagn- vart mönnum og málefnum til hliðar því besta leiðin er að kynna sér málavexti og mann- kosti áður en dómur er felldur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Það er einhver óróleiki í einkalífi þínu sem þú verður að leysa hvað sem það kostar. Þetta skiptir máli svo láttu það ganga fyrir öllu öðru. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. des.) átlf Þú hefur gaman að þvi að gefa þig á tal við ókunnuga en mundu að Iengi skal manninn reyna. Sýndu fyrirhyggju og vertu ftjálslegur. Steingeit (22. des. -19. janúar) mí Taktu enga áhættu í dag og allra síst í fiármálum. \ Leit- aðu á vit vaknandi náttúrunn- ar og njóttu allra þeirra lysti- semda sem hún hefur upp á að Vatnsberi , , (20.jan.-18. febr.) CS& Það er engu líkara en þú sért að vakna af værum blundi. Líttu í kringum þig og sjáðu hvað lífið er í raun dásamlegt og gaman að taka þátt í því. Fiskar (19.feb.-20ímars) Mv> Einhver sem þarftiast aðstoð- ar þinnar þorir ekki að tala við þig. Leitaðu hann uppi í róleg- heitum og þakklætið í andliti hans mun reynast þér verðug laun. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Heiðmörk 50 ára Fuglaskoðun og fræðslustígur vígður Sunnudaginn 30. apríl kl. 13.30 verður nýr fræðslustígur vígður í Heiðmörk. Sparisjóöur vélstjóra hefur kostaö gerö 45 fræösluskilta sem sett hafa veriö upp. í framhaldi af þvl verður fariö I gönguferö eftir stígunum og veröa fugla- og skógfræöingar í ferðinni. lir velkomnir og munið eftir sjónaukanum Ferö frá Mjódd kl. 13.00. Athöfnin veröur viö áningarstaöinn við Helluvatn og gengiö þaöan. Samstarfsaðilar eru: Sparisjóöur vélstjóra Fuglaverndarfélag íslands, Reykjavík, menningarborg Evrópu áriö 2000. Skógræktarfélag Reykjavíkur www.heidmork.is. Byggingaplatan WDtM>(£® sem allir hafa beðið eftir VIROC®byggingaplatan er fyrir veggi, loft og gólf VIROCbyggingaplatan er eldþolin, vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og hljóðeinangrandi VIROC®byggingaplötuna er hægt að nota úti sem inni VIRQC® byggingaplatan er umhverfisvæn VIROC®byggingaplatan er platan sem verkfræðingurinn getur fyrirskrifað blint. PP &CO Leitið frekari upplýsinga Þ.ÞORGRÍMSSON & CO ÁRMÚLA 29 S: 553 8640 & 568 6100 Karlakórinn STEFNIR 60 ára AfmæListónleikar í Borgarleikhúsinu laugardaginn 3. júní nk. kl. 14.00 Einsöngvari Kristinn Sigmundsson. Styrktarfélagar athugið að forkaupsréttur rennur út 30. april. Laugardagstilboð Bolir 15% afsláttur Opið mán.-fös. kl. 10—18, lau. kl. 10—14 Hiá Svönu Kvenfataverslun, Garðatorgi 7, Garðabæ, sími 565 9996. ballet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.