Morgunblaðið - 28.04.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000
VEÐUR
...25m/s rok
...20mls hvassviðri
-----^ J5 m/s allhvass
'Ji 10mls kaldi
1 \ 5 m/s gola
Rigning
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
4 é * *
4 4 4 4
** **4 *S'Vdda
# * * *
Skúrir
V*
rr Slydduél
^ Snjókoma y él
J
Sunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin =
vindhraða, heil fjöður t ^
er 5 metrar á sekúndu. *
10° Hitastig
=E Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austlæg átt, 8-13 m/s með suðurströndinni
en hægari annars staðar. Smáskúrir eða súld
með köflum suðaustanlands, en víða bjart veður
norðan- og vestanlands. Hiti á bilinu 4 til 10 stig
að deginum, en vægt frost norðanlands í nótt.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag lítur út fyrir að verði hæg austlæg
átt á landinu og rigning austanlands. Á sunnu-
dag og mánudag eru síðan horfur á að víða verði
bjart veður. Á þriðjudag og miðvikudag er svo
búist við að verði rigning eða skúrir víðast hvar.
Hiti verður yfirleítt á bilinu 2 til 8 stig.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögun-a stafa númeri 1777
eðaísímsvara1778.
Yfirlit: All víðáttumikil lægð á Grænlandshafi sem hreyfist
lítið og hæðarhryggur norðaustur af landinu sem þokast til
norðurs. Litlar breytingar væntanlegar til dagsins í dag.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1 00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902
Til að velja einstök
spásvæði þarfað
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá \*}
°9 síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavik 6 úrkoma í grennd Amsterdam 18 alskýjað
Bolungarvík 5 rigning Lúxemborg 24 skýjað
Akureyri 9 hálfskýjað Hamborg 23 skýjað
Egilsstaðir 7 Frankfurt 23 skýjað
Kirkjubæjarkl. 5 skýjað Vin 22 léttskýjað
JanMayen 0 skýjað Algarve 16 skýjað
Nuuk -2 heiðskírt Malaga 17 skýjað
Narssarssuaq 1 alskýjað Las Palmas 21 léttskýjað
Þórshöfn 5 skýjað Barcelona 19 skýjað
Bergen 10 alskýjað Mallorca 20 hálfskýjað
Ósló 10 rigning Róm 19 skýjað
Kaupmannahöfn 19 skýjað Feneyjar 19 þokumóða
Stokkhólmur 14 Winnipeg 4 heiðskírt
Helsinki 12 skviað Montreal 4 léttskýjað
Dublin 7 alskýjað Halifax 4 súld
Glasgow 11 alskýjaö New York 6 skýjað
London 14 skýjað Chicago 7 hálfskýjað
Paris 11 rigning Orlando 16 þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu Islands og Vfegageröinni.
28. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.40 2,9 8.14 1,5 14.23 2,8 20.33 1,5 5.09 13.25 21.43 8.57
ÍSAFJÖRÐUR 3.39 1,4 10.10 0,6 16.18 1,3 22.24 0,6 5.00 13.30 22.03 9.02
SIGLUFJÖRÐUR 5.44 1,0 12.12 0,4 18.48 0,9 4.42 13.13 21.46 8.44
DJÚPIVOGUR 5.05 0,8 11.10 1,3 17.17 0,7 23.58 1,5 4.35 12.55 21.16 8.25
Sjávartiæð miðast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 gefa saman, 4 æla, 7
húð, 8 slétta, 9 koma
auga á, 11 lengdareining,
13 fall, 14 styrkir, 15 kög-
ur, 17 allmargur, 20
mann, 22 vorkenna, 23
hátiðin, 24 geta neytt, 25
útfiri.
LÓÐRÉTT:
1 geta á, 2 flot, 3 beitu, 4
glansa, 5 bjór, G áann, 10
lítill bátur, 12 trýni, 13
skar, 15 kjaft, 16 vesæll,
18 skella, 19 buna fram,
20álka, 21 blíð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt:-1 stírðbusi, 8 lipri, 9 sítar, 10 sel, 11 teina, 13 af-
máð, 15 skurn, 18 skref, 21 eik, 22 tuddi, 23 ermin, 24
hamingjan.
Lóðrétt:-2 teppi, 3 reisa, 4 busla, 5 sátum, 6 blót, 7 hríð,
12 nær, 14 fák, 15 sótt, 16 undra, 17 neiti, 18 skegg, 19
remma, 20 funi.
í dag er föstudagur 28. apríl, 119.
dagur ársins 2000. Orð dagsins: Og
þá munuð þér vera mín þjóð, og ég
__________mun vera yðar Guð.________________
(Jer.30,22.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Tenace kemur í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: Re-
möy Fjörd og Ocean
Tiger fóru í gær. Cosn-
es kemur í dag. Kapitan
Sukhondyayevsky kom
í gær.
Mannamót
Afiagrandi 40. Leikfimi
kl. 8.45, bókband, bingó
kl. 14.
Árskógar 4. Kl. 9-16
hár- og fótsnyrtistofur
opnar, kl. 9-12 perlu-
saumur, kl. 13-16.30 op-
in smíðastofan, bingó kl.
13.30.
BÓIstaðarhlíð 43. Kl. 8-
16 hárgreiðsla, kl. 8.30-
12.30 böðun, kl. 9-16
fótaaðgerð, kl. 9-12
bókband, kl. 9-15
handavinna, kl. 13-16
spilað.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 10 hársnyrting,
kl. 13 „opið hús“, spilað.
Félagsstarf aldraðra,
Garðabæ, Kirkjulundi.
Gönguhópur kl. 10-11,
leirmótun kl. 10 -13.
Leikfimi, hópur 1 og 2,
kl. 11.30-12.30.
Félag eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði,
Glæsibæ. Kaffistofa op-
in alla virka daga kl. 10-
13. Matur í hádeginu.
Göngu-Hrólfar fara í
létta göngu með Sigurði
Kristinssyni frá Ás-
garði, Glæsibæ, á laug-
ardagsmorgun kl. 10.
Skemmtiferð til Stykk-
ishólms 6. maí. Brottfór
frá Ásgarði, Glæsibæ,
kl. 10. Fjölbreytt
skemmtiatriði. Caprí-
tríó verður með í ferð-
inni og leikur fyrir
dansi, gist á Hótel
Stykkishólmi. Dagsferð
9. maí um Hafnir,
Reykjanes og Bláa lón-
ið, kaffihlaðborð. Brott-
för frá Ásgarði, Glæsi-
bæ, kl. 9. Fararstjóri:
Sigurður Kristínsson.
Uppl. á skrifstofu fé-
lagsins í s. 588-2111 kl.
9-17.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Myndmennt kl. 13.
Brids kl. 13. Ath.
breyttur tími.
FEBK, Gjábakka, Kópa-
vogi. Brids í dag kl.
13.15.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar, frá hádegi spila-
salur opinn, kl. 14 kór-
æfing, veitingar í kaffi-
húsi Gerðubergs. Allar
upplýsingar um starf-
semina á staðnum og í
síma 575-7720.
Gott fólk, gott rölt.
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gjábakki, Fannborg 8.
Kl. 9.30 námskeið í gler-
og postulínsmálun, kl.
13 bókband, kl. 20.30 fé-
lagsvist. Húsið öllum
opið. Frístundahópurinn
Vefarar starfar í Gjá-
bakka fyrir hádegi á
föstudögum. Hand-
verkssýning verður í
Gjábakka 30. apríl og 1.
maí. Munir á sýninguna
þurfa að berast í síðasta
lagi kl. 17 föstudaginn
28. apríl. Sala á hand-
unnum munum verður á
sömu dögum.
Gullsmári, Gullsmára
13. Fótaaðgerðastofan
opin frá kl. 10-16,
göngubrautin opin öll-
um tíl afnota kl. 9-17.
Gleðigjafarnir syngja kl.
14-15.
Hæðargarður 31. Kl. 9-
13 vinnustofa, m.a. nám-
skeið í pappírsgerð og
glerskurði, kl. 9-17 hár-
greiðsla, kl. 9.30 göngu-
hópur, kl. 14 brids. Nú
stendur yfir sýning á ol-
íu- og vatnslitamyndum
og sýning á handmáluðu
postulíni í Skotinu. Sýn-
ingin stendur tíl 5. maí.
Opið alla virka daga kl.
9-16.30
Hraunbær 105. Kl. 9-12
baðþjónusta, kl. 9.30-
12.30 opin vinnustofa,
kl. 9-12 útskurður, kl.
9-17 hárgreiðsla, kl. 11-
12 leikfimi.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, leikfimi hjá
Jónasi og postulínsmál-
un hjá Sigurey.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla, kl. 9-13
smíðastofan opin, kl.
9.50 leikfimi, kl. 9-12.30
opin vinnustofa, kl. 10-
11 boccia.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan og bókband, kl.
9.30-10 stund með Þór-
dísi, kl. 10-11 leikfimi,
kl. 10-14 handmennt, kiÆ,,
10.30 ganga, kl. 13.30**
14.30 bingó.
Kvenfélag Háteigs-
sóknar minnir á vor-
ferðina 2. maí. Þær kon-
ur sem hyggjast fara, en
ekki hafa látið skrá sig
enn, hafi sem fyrst sam-
band við Guðnýju í s.
553-6697.
Orlofsnefnd húsmæðra
í Kópavogi. Orlofsdvöl
verður 20.-25. júní að
Hótel Vin, Hrafnagilrr
Eyjafjarðarsveit. Uppl.
og innritun hjá Ólöfu í s.
554-0388. Færeyjaferð
28. júní-6. júlí. Uppl. og
innritun hjá Birnu, s.
554-2199, skráning fyrir
28. apríl. Tekið verður
við greiðslum fyrir Fær-
eyjaferðina í húsnæði
Kvenfélags Kópavogs,
Hamraborg 10, fóstud.
28. apríl og miðvikud. 3.
maí kl.17-19.
Vesturgata 7. Kl. 9 hár-
greiðsla, kl. 9.15 handa-
vinna, kl. 10 kántrídans,
kl. 11 danskennsla,
stepp, kl. 13.30-14
sungið við flygiknn,
dansað í aðalsal. Handa-
vinnusýning verður 6.,
7. og 8. maí frá kl. 13-
17. Kaffihlaðborð verður
alla dagana. Laugard.
kl. 15 sýna nemendur
Sigvalda úr ýmsum
dönsum. Laugard. og
sunnud. verður Ólafur
Beinteinn Ólafsson við
flygilinn. Sunnud. kl. 15
syngur karlakórinn Kát-
ir karlar, stjórnandi ofr
undirleikari: Arnhildur
Valgarðsdóttir. Á mánu-
d. verður Sigurbjörg
Hólmgrímsdóttir við
flygilinn frá kl. 13,
kvennakórinn Hvannir
syngur kl. 14.30 við und-
irleik Arnhildar Val-
garðsdóttur, stjórnandi
Sigurbjörg Hólmgríms-
dóttir. Gestir á öllum
aldri velkomnir.
Sjálfboðaliðasamtök
um náttúruvernd efna
til seljaferðar á morgun,
laugardag, kl. 11. Sam-
einast verður um bíla
við strætisvagnamið-
stöðina í Mjódd. \
Safnaðarfélags Digran-
eskirkju aðalfundurinn
verður fimmtudags-
kvöldið 11. maí
kl. 20:30. Dagskrá: 1
Skýrsla formanns. 2
Skýrsla gjaldkera. 3
Kosning stjórnar. 4
Framtíðarsýn: Sr.
Gunnar Sigurjónsson. 5
Sumarferðalag kynnt. 6
Önnur
rnál.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 150 kr. eintakið.
Nú er rétti tíminn fyrir
CcLðorort
Heldur trjábeðum
°g gangstígum
lausum við illgresi
60 ÁRA
FAGLEC REYNSLA
Á ÖLLUM SVIÐUM
RÆKTUNAR
GARÐHEIMAR
GRÆN VBRSLUNARMIÐSTÖÐ
STEKKJARBAKKA 6 • REYKJAVÍK • SÍMI 540 3300