Morgunblaðið - 28.04.2000, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 28.04.2000, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 28. APRÍL 2000 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Jv . 0 Morgunblaðið/Ámi Sæberg Safnaðarstarf Kristnitöku- hátíð á Héraði Söfnuðir Eiða-, Vallanes-, og Val- þjófsstaðarprestakalls, sem ná yfir Hérað og Borgarfjörð eystra, halda kirkjuhátíð 30. apríl í tilefni af 1000 ára afmæli kristnitökunnar. Hátíðarmessa verður í Egilsstaða- kirkju í umsjá sóknarprestanna en þar munu kórar kirknanna á svæðinu sameinast um sönginn. Fólk úr öllum sóknunum, sem eru 13, mun aðstoða við helgihaldið með ýmsu móti. Að messu lokinni verður haldið í Hótel Valaskjálf þar sem söfnuðimir ->bjóða til sameiginlegs kirkjukaffis. Um kvöldið, kl. 20, verður gosp- elsamkoma í Egilsstaðakirkju með fjölbreyttri, léttri, trúarlegri tónlist sem margir flytja. Farandsýning á myndum af kirkjum á Austurlandi verður sett upp í Safnahúsinu á Egilsstöðum og mun hún væntanlega verða þar eitt- hvað fram eftir maímánuði. Prestamir. Vorferð barnastarfsins í Hjallakirkju BARNASTARFIÐ í Hjallakirkju fer í vorferð til Þingvalla sunnudag- inn 30. apríl. í vetur hefur fræðslu- efni starfsins tekið mið af þúsund ára afmæli kristni á íslandi, sem við fögn- um nú á þessu ári, og því er vel við hæfi að ljúka starfinu á hinum sögu- fræða stað, Þingvöllum. Lagt verður af stað frá Hjallakirkju að neðan- verðu kl. 11 og frá Lindaskóla kl. 11.15. Allir eru beðnir um að taka með sér nesti en viðstaddir fá einnig matarglaðning frá kirkjunni. Skund- um nú öll á Þingvöll og tökum góða skapið með okkur. Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. Kyrrðar og fyrirbænastund kl. 12-12.30, orgel- leikur og sálmasöngur. eftir stundina er létt máltíð í boði í safnaðarheimili kirkjunnar. Verð veitinga er 500 kr. Opið hús fyrir alla aldursflokka kl. 11-13. Kaffi á könnunni, gott að hitt- ast og spjalla saman. Heilsupistill, létt hreyfing, kristin íhugun og slök- un. Laugameskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun íyrir böm. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðar- stund. Fíladelfía. Unglingasamkoma kl. 20.30. Mikill og hress söngur. Ailir hjartanlega velkomnir. Boðunarkirkjan, Hliðarsmára 9. Samkomur alia laugardaga ki. 11, all- ir hjartanlega velkomnir. Á morgun er Bjami Sigurðsson með prédikun og Steinþór Þórðarson með biblíu- fræðslu. Barna- og unglingadeildir á laugardögum. Súpa og brauð eftir samkomuna. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 12.30 Litlir lærisveinar, eldri deild. Ki. 13.15 Æfing fyrir þjóðlagamess- una 7. maí. Litlir lærisveinar, yngri deiid. Hofskirkja á Skaga. Kirkjusk. kl. 14. Víkurprestakall í Mýrdal. Kirlqu- skólinn í Mýrdal er með samveru á laugardagsmorgnum kl. 11.15 í Vík- urskóla. Frelsið, kristileg miðstöð. Bæna- stund ki. 20 og Gen X, frábær kvöld fyrir unga fólkið kl. 21. Sjöundadags aðventistar á íslandi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Bibl- íufræðsla kl. 10.15.Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Jóhann Grétars- son. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Bibhufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Bibhufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. U.Ræðumaður Elías Theodórsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Bibhufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Kristján Friðbergsson. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Haftiar- firði: Guðsþjónusta kl. 11. Biblíu- fræðsla að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Fermingar Ferming í Skálholtskirkju 30. apríl kl. 14. Prestur sr. Rúnar Þór Egils- son. Fermd verða: Amfríður Ragna Sigurjónsdóttir, Garði, Laugarvatni. Berglind Þöll Heimisdóttir, Utey II, Laugardal. Heiðrún Birna Rúnarsdóttir, Mosfelh, Grímsnesi. Hermann Geir Karlsson, Miðdalskoti, Laugardal. Jón Öm Ingileifsson, Svínavatni, Grímsnesi. Stefán Rúnar Guðnason, Lækjarhvammi, Laugardal. ATVINNUAUG LÝ S I l\l G A Umsionar- „ maður oskast Deildir Rauða kross íslands á höfuðborgarsvæðinu auglýsa eftir umsjónarmanni flokkunar- og móttöku- stöðvarvegna fatasöfnunar Rauða kross íslands á höfuðborgarsvæðinu. Verkefni umsjónarmannsins eru m.a. umsjón og öflun sjálfboðaliða og móttaka á fatnaði. Áhugasamir sendi umsókn og uppíýsingar fyrir 3. maf n.k. til: Svæðisskrifstofu Rauða kross íslands á höfuðborgarsvæðinu, Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði eða með tölvupósti á herdis@redcross.is. Nánari upplýsingar í síma 864 6750 (Herdís). Rauði kross íslands www.redcross.is RESTAU RANT / BAR Okkur vantar strax vegna anna: ★ Matreiðslumenn. ★ Dyraverði. Tekið verður á móti umsóknum á staðnum í dag, föstudag, milli kl. 16 og 18. Byggingavinna Lsvtu>»«^£ > KltlJBNIIAI </ Fjölskylduráðgjafi Fjölskylduþjónusta kirkjunnar óskar eftir að ráða fjölskylduráðgjafa. Starfshlutfall er 50%. Tilskilin er háskólamenntun og framhalds- menntun í fjölskyldumeðferð og reynsla á því sviði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Nánari upplýsingar um starfið og starfskjör veita sr. Þorvaldur Karl Helgason, forstöðu- maður, og Ragnhildur Benediktsdóttir, skrifstofustjóri biskupsstofu, í síma 535 1500. Byggingafyrirtæki í Reykjavík óskar eftir smið- um eða mönnum vönum byggingavinnu. ^Þurfa að geta byrjað sem fyrst. ‘‘Upplýsingar í símum 896 1018 og 567 4706. Gunnars majones hf. óskar eftir starfsmanni í útkeyrslu- og sölustörf. Reynsla æskileg og þarf að hafa meirapróf. Upplýsingar í síma 530 7705. Kennarar óskast Við Lýsuhólsskóla í Snæfellsbæ eru lausartil umsóknar kennarastöður. Kennslugreinar auk almennrar kennslu: Tölvukennsla, íþróttir, mynd- mennt, handmennt, heimilisfræði og sérkennsla. Umsóknarfresturertil 15. maí og skulu um- sóknir sendar til skólastjóra, Guðmundar Sigur- monssonar, sem einnig veitir allar nánari upp- lýsingar. Vs. 435 6830, hs. 435 6698. Okkur vantar hresst, reglusamt og ábyrgðarfullt starfsfólk ekki undir 18 ára í eftirfarandi stöður: ★ Sala í sal. ★ Fatahengi. ★ Barþjónar. ★ Glasatínsla. Tekið á móti umsóknum, í dag, föstudag, milli kl. 16 og 18 á Skuggabarnum, Pósthússtræti 11. Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 54.000 eintök á dag. Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru yfir 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1. Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Blaðbera vantar Garðabær - Lundir Upplýsingar í síma 569 1122 Smiðir Óska eftir smiðum í Hönnebeck-mót og al- menna smíðavinnu. Upplýsingar í síma 892 5605, Theódór. Eykt ehf Byggingaverktakar Bakarí Óskum eftir að ráða bakara eða vanan aðstoðarmann sem fyrst. Upplýsingar í síma 557 3655. Breiðholtsbakarí, Völvufelli 13.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.