Morgunblaðið - 09.05.2000, Page 7

Morgunblaðið - 09.05.2000, Page 7
Leitis er þridia vefsvæðið á íslandi visir.is mbl.is leit.is Bankastofnun Bankastofnun Bankastofnun Menntastofnanir Veðurstofan strik.is íþróttatengdar síður siminn.is, gsm.is Bankastofnun simaskra.is Menntastofnun Bankastofnun Flugleiðir (icelandair.is) Opinberar stofnanir Vegagerðin Fasteignasíður Bilasíður Vefsvæði internetþjónustuaðila Alþingi 0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% Spurt var: Þegar þú heimsækir íslensk vefsvæði, hvaða þrjú vefsvæði heimsækir þú oftast? Úrtak: Allt landið 18-75 ára. Heimild: PricewaterhouseCoopers © Mars 2000 Staðreyndirnar tala sínu máli Umfjöllun um niðurstöður í nýlegri könnun Gallups á útbreiðslu netmiðla hefur verið mjög villandi. Þess vegna er nauðsynlegt að koma þessum staðreyndum á framfæri: Staðreynd Fullyrt hefur verið að strik.is sé þriðja útbreiddasta vefsvæði á íslandi. Þetta er ekki rétt. Leit.is er þriðja mest heimsótta vefsvæði á íslandi. Staðreynd í auglýsingum hefur því verið haldið fram að „ríflega 36,6 prósent netverja heimsæki strik.is reglulega". Þetta er rangt. Gallup mældi ekki reglulegar heimsóknir, heldur hvort viðkomandi hefðu „einhvern tíma" heimsótt vefsvæðið. Þeir sem ætla að nota staðreyndir og tölur verða að kunna með þær að fara. Annars kemur strik í reikninginn. m leit.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.